Vísir - 24.08.1946, Page 7

Vísir - 24.08.1946, Page 7
Laugardaginn 24. ágúst 1946 7 Jcáepk ****** HeryeAkewer: illt flllll aldin 3 Hann sneri sér við og fór að líta til strandar. Hann liorfði á landið um stund eins og viðutan. Eirðarleysi hans var að aukast. Það kom yfir hann einhver þrá, að liafa meira svigrúm en unnt var að hafa á snekkjunni Gar, og lionum flaug í liug að róa til strandar í kænunni. Hann gekk aftur á og var lionum nú efst i hug að framkvæma þessa hugmynd. Hann náði sér i gamlan, bláan flónelsjakka, og vatt sér niður i bálinn. Halvard kom aftur til þess að vera honum til aðstoðar, en Woolfolk afþakkaði Jiina þöglu að- stoð, sem Halvard var reiðubúinn að láta í té. Woolfollv greip nú til áranna og reri frá snekkjunni, en á framstafni hennar hékk ljós- ker, og ljósið frá lienni var í augum Woolfolks eins og gulleit stjarna, er hann fjarlægðist snekkjuna. Hann leit eitt sinn um öxl og í sömu svifum rann kænan upp i sandinn mjúklega. Woolfolk tók aldverið og festi kænurta og liorfði svo í kringum sig af nokkurri forvitni. Á liægri hönd lionum var olender-rjóður og lagði þaðan sterka angan, en þar fyrir handan óx liávaxið gras að rústunum, en'til vinstri fyr- ir liandan gamlan, hrörlegan brunn, gat að líta dálitið liús byggt af múrsteini. Svalir mjög úr sér gengnar voru fyrir framan það. Skýin greiddust nú sundur og tunglið skein á þennan hústað og umhverfi lians. Wooholk kom nú á eittlivað sem lílvtist götu- slóða innan um rústir og grjót og hrak og gekk unz liann kom að girðingu, en þar fvrir liandan 'oru mörg tré, angandi gullaldinalré. Ilann kom nú á gangstíg lagðan fjölum og liélt áfram eftir honum. Ilin röku, vaxkendu hlöð gullald- matrjánna snertu andlit Iians, og í þessum svif- u:n sá liann þroskuð aldin milli greinanna, og ósjálfrátt rétti hann út liönd sina, tók eill gull- aldin, og þar næst annað. Þau voru lílil og þung, en börluirinn Iieill og leit vel út. Hann reif hörkinn af einu og lagði ávöxtinn sér til munns. Honum til mikillar furðu var hann beiskur mjög á hragðið og kastaði hann þegar frá sér því, sem eftir var í lófa lians. En hrátl fann liann gullaldin svo Ijúffeng, að hann hafði aldrei hragðað neinn ávöxt þessarrar teg- undar, sem honum bragðaðist eins vel. Og nú sá liann ljós bcinl fyrir framan sig. Ilann var kominn að opnum dyrum húss og Ijósið lagði út um þær. III. Ilann fór sér hægara og virti nú fyrir sér hús það, sem fyrir augu lians bar, umvafið miklum gróðri á allar hliðar. Hann var nú skammt frá aðaldyrunum, sem ljósið lagði út um, og liann sá allt í einu skugga, eins og einhver liefði skot- ist inn i forstofuna eða gengið yfir gólfið i henni. Aftur var hann var þar nokkurrar lireyf- ingar og sá nú granna, hvítklædda konu stíga þar fram allhikandi. Hann nam staðar í þeim svifum, er hún kall- aði, skærum rómi og örugglega: „Hvað viljið þér?“ Það var spurt alveg hlátt áfram, en þó í þeim tón, að nokkurs beygs varð vart í röddinni. „Ekkert“, flýtti liann sér að segja, svo að kon- an gæti fullvissað sig um, að hún liefði ekkert að óttast. „Þegar eg reri til lands flaug mér ekki i hug, að neinn byggi hér.“ „Þér eruð á skipinu, sem sigldi inn á vikina mn sólsetursbil?“ „Já, og er á förum þangað aftur.“ „Það var eins og töfrasjón,“ sagði hún. „Allt i einu, án þess nokkurt hljóð heyrðisl, var hún komin og lögst á vikinni." Jafnvel í þessunf orðum, sem hún mælti blátt áfráin, þótti Woolfollc verða var geigs. Og þó var sem þessi geigur konunnar stafaði ekki af þvi hve skyndilega liann kom i ljós. Þessi geigur virtist búa með henni. „Og eg liefi rænt yður,“ sagði hann i léttari tón. „Eg er með gullaldin i vasanuin.“ „Yður niun ekki geðjast að þeim,“ sagði hún. „Það er komin órækt í þau og við getum ekki seTt þau.“ „Þau hafa sérkennilegt bragð, sem mér fellur vel. Eg vil gjarnan kaupa nokkur gullaldin.“ „Eins mörg og þér óskið.“ „Háseti minn mun sækja þau og greiða fyrir þau —“ „Xei, nei-r-“ Hún þagnaði skyndilega. Og þegar hún tók til máls af nýju þóttist Woolfolk verða þcss var, að geigur lierinar væri orðinn að ótta. „Við setjum ekki upp liátt verð fyrir þau,“ sagði liún að lokum. „Nicholas annast þetta.“ Bæði þögðu um stund. Hún stóð þarna og hallaði sér að dyrastafnum umvafin skini mán- ans. Hún var grannvaxin og smágerð, en fögur, allt virtist benda lil, að ]>essi fíngerða kona væri af allt öðrum stofni en þeir, sem ströndina byggðu, og málfar liennar og hreimur var ger- ólíkt því, sem þar tíðkaðist, og fegurra. v,Viljið þér ekki setjasl,“ sagði lmn loks. „Fað- ir minn var hérna, þegar þér komuð, en hann fór inn. Það hefir alltaf truflandi álnif á liann, ef einhver ókunnugur kemur.“ John Woolfolk gekk upp á svalirnar til þess að dveljast þar smástund. Konan settist, virtist næslum lmíga niður í lágan stól. Allt var kyrrt í kringum þau og hann greip ósjálfrátt til tó- baks sins og vafði sér sígarettu. Móðurást. Kona nokkur var koniin til vinkonu sinnar og hafði orö á því, aö sér þætti sonur hennar efnilegu En vinkonan svaraöi: Vanur klækjum verður sá vel þó bækur læri. liggur skrækjum í og á öll við tækifæri. ♦ Ameríka. Amerika er auðnu hjól unga fyrir drengi, en hún er líka skálkaskjól skálk þó margan hengi. Ók. höf. ♦ Ástavísa. Auðgrund nett, sem ást mér bjó, um þig fléttast bögur, herðaslétt og mittismjó mjaðmaþétt og fögur. 6. B. ♦ Gamalt stef. Sá eg ljós í Syðri-Vík af sandi löngum, bar það drósin blómarík í bæjargöngum. ’AKVÖlWðlCVm Hægri hönd De Gaulles. Eltir Ernesfc 0. Hauser, einn aí ritstiórum Saturday Evening Post. Frakklandi, vai'ð aldrei samur maður eftir að hann missti konu sína. Það var aldrei nein glaðværð i Bidault-heimilinu í borginni Moulins hjá Vichy, en þar fæddist Geprges árið 1889. Þegar hann var tíu ára að aldri var hann sendur i Jesúíta-skóla í Norður-Italiu — þvi að Jesúitum var bannað með lögum að kenna í Frakklandi —- og þar var liann í sex ár, þar sem allskonar klass- iskum fræðum var troðið í hann. Þegar hann kom heim aftur bar hann viljaþreki og styrk merki á allan hátt. Hann tók þegar að lesa sögu og las af kappi miklu. Hann gekk einnig í kaþólskt æskulýðsfélag og varð fljótlega foringinn i sínum liópi. Kennarar hans og skólabræður voru á einu máli um ]>að, að hann væri fluggáfaður og mundi komst langt í líf- inu. Árið 1918 var hann kallaður í franska herinn og var meðal annars i setuliði frakka í Ruhr-béraði. Var hann þá undirliðþjálfi. Þegar hann var leystur úr herþjónustu, hélt hann þegar náminu áfram í Svartaskóla i Paris, lauk prófi með ágætiseinkunn og var strax ráðinn söguprófessor í Valenciennes, En hinum mikla lærdómi hans vai’ eytt íið mestu til einskis i þessari smáborg, svo að hann sótti um em- bætti í Paris og var settur kennari við ágætan skóla þar. Var hann tæplega þrítugur, þegar hann fékk þá stöðu og var yngsti kennarinn, sem sá frægi skóli hafði nokkuru sinni haft í þjónustu sinni. I fyrstu héldu samkennarar hans, að hann væri einn læri- sveinanna og það kom meira að segja fyrir, að þeir stöðvlIÖU hann, er liann var á gangi í húsakynum skólans og íilkynntu honum, að nemendum væri ekki leyfilegt að reykja þar. Nú er hann orðinn uíanríkisráðherra Frakklands og á því láni að fagna, að geta byggt utanríkis- stefnu stórveldis á skoðunum, sem hann myndaði sér í kyrrð og næði vinnuherbergis síns. Árum sam- an fyrir stríð skrifaði hann í blað sitt um utanrikis- mál og skrif hans höfðu mikil áhrif meðal hinnu menntaðri manna þjóðarinnar. Blaðið varð til upp úr kosningunum 1932, þegar fáeinir áhugasamir flokksmenn þjóðlega demokrata-flokksins stofnuðu með litlum efnum dagblað, sem þeir nefndu l’Aube, —: Dögunin. Bidault tók að sér ritstjómina og á næstu árum varð hann sanrikallaður spámaður. Hann komst oft vel að orði í blaði sínu og með því að lesa gamlar greinár eftir hann, er hægt að gera sér nokkra grein fyrir skoðunum hans. Árið 1935, þegar Italir voru að húa sig undir árás á Abessiníu, skrifaði hann: „Hvaða vald hefir Þjóða- bandalagið til að stöðva ofbeldi í Evrópu, ef það getur ekki stöðvað ofheldi í Afríku?“ Hann taldi samruna Austurrikis og Þýzkalands, „ógæfu frá sjónamiði menningar og friðar.“ Meðan horgara- styrjöldin geisaði á Spáni, var Bidault harðorður um Franco. En honum tókst aldrei betur upp, en þegar hann fordæmdi aðfarirnar í Múnchen. „Eg óttast,“ sagði hann rétt áður en Chamberlain flaug til Berchtes- gaden, „að slík för, sem á sér engan líka í sögu Bretlands, ínuni af Þjóðverjum verða talin siðferði- legur sigur, sem í sjálfu sér réttlæti hina svívirði- legu kúgun, sem allir menn hándan Rínar liafa verið beygðir undir.“ „Þegar menn lirapa niður i'j allshlíð,“ skrifaði liann viku síðar, „verða menn að stöðva sig í fall- inu á fyrstu metrunum, því að öðrum kosti cru þeir glataðir. Mig langar til að vona, að við séum enn réttu megin línunnar, sem markar það svæði, þar sem allt er um seinan .... Þar sem Tékkóslóvakía hefir verið lineppt í fjötra,“ segir hann að lokum, „sækir Hitler-Þýzkaland að nýjum landamærum, til að frelsa nýja Siideta — hinir nýju sigrar ei*u handan við hina sundurlimuðu Tékkóslóvakíu: 1 Rúmeníu, Póllandi og síðan Rússlandi með hinu mikla landflæmi þess.“ Enda þótt upplag l’Aube færi aldrei fram úr 20,000 eintökum, barst blaðið samt í hendur hinna réttu manna, sem kunnu að meta góð skrif og-um það bil, sem það framdi „sjálfsmorð“ árið 1040,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.