Vísir - 24.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 24.08.1946, Blaðsíða 8
"Kæturlæknir: Sími 5030. — JNæturvörður: Revkjavíkur .Apótek. — Simi 1760. VISIR Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. síðu. — Laugardaginn 24. ágúst 1946 Pd óóon: S.-Slesvík þrætuepli meðal Dana JJér fer á eftir þnðja grem Hersteins Páls- sonar um för íslenzku blaðamannanna um Mið- Evrópu. Herford, 1. águst. Danir eru ekki á eitt sátt- ir um það, hvort gera beri kröfu til þes.s að Suður-Sles- vík verði sameinuð Dan- morku. Þó er ckki um það að viflast, að milvill hluti þessa umdeildá lands virðist eins danskur og þau liéruð Dan- merkur, scm næst liggja þý/Jvii landamærunum. Fyrir norðan landamær- anna eru embættismeunirnir, sem við er átt, danskir, cn hundrað metra frá stöð þeirra er stöð Þjóðverja, sem hafa nú fyrir skcmmstu tckið við landamæravörzl- unni af Bretum og sjá um liana nær einir. En þegar þeir hafa lagt blessun sina yfir flakk l'erðamannsins lengra inn í landið, þá er næst að halda, að maður hafi aldrei farið út úr Danmörku. Dönsk nöfn. Þjóðvegurinn, sem ekið er eftir suður frá Krusaa um Slesvik, Kiel og fleiri borgir, Jiugðast um akurlendi eða skóga. Það er engin hætta á að villast á leiðinni til Ham- borgar, því að einungis þarf að fylgja þjóðvegamerkjun- um „200 do\vn“, sem Bretar hafa sett upp meðfram Jiess- ari höfuðbraut. Við livern afleggjara eru greinileg merki um, hvert liann liggur, annað hvort til þorpa eða smábæja. Og nöfnin eru öll dönsk — þarna eru endingar eins og „rup“, sem menn eru búnir að hafa fyrir augunum alla leiðina frá Kaupmanna- höfn. Dönsk býli. En dönsku nöfnin og danska málið er ekki það eina, sem maður sér sameig- inlcgt mcð þessum héruðum og Danmörku. Bændabýlin, sem maður ekur framhjá eru nákvæmlega eins byggð og þau, sem maður sér hvar- vetna á Sjálandi þau gætu alveg eins vcrið íétt fyrir utan Kaupmanhahöfn. Hver skiki er ræktaður, þar sem ekki vex skógur og allt er með mesta snyrtibrag. Dar.ir eru ósammála. Magir Danir vilja, að þetta land verði á ný innlimað í Danmörku, en þeir cru ])ó ekki á eitt sáttir um |)að. Sumir telja, að það geti orð- ið dönsku þjóðinni hættulegt í framtíðinni, því að ef Þýzkaland nái sér á strik aftur, muni hinn þýzki hluti íbúanna geta orðið skeinu- hætt 5. herdeild. Þeir vilja heldur ekki láta þá Þjóð- verja, sem búa i landinu, njóta þcss að komast úr eymdinni súnnan landamær- anna, sem uú gilda, í alls- nægtirnar norðan þeirra. Þetta er liitamál hjá mörg- um Dönum, hver sein endir- inn kann að verða, en J)ang- að til ákvörðun verður tekin, bíða íbúar S.-Slesvíkur milli vonar og ótta. Ifíll íer yfir Þór§dalslieiði. Núna í vikunni fór bif- reið í fyrsta sinn yfir Þórs- dalsheiði, frá Reyðarfirði til Skriðdals. Bifreiðarnar kanna nú svo að segja daglega nýjar og áður ófarnar leiðir. Þann 18. ]). m. fór bifreið í fyrsta sinn yfir Þórsdalsheiði, frá Reyð- Danska töluð. arfirði til Skriðdals. Ekill Við fórum að vísu greitl, hitrciðíu iunar sem er jepp- vfi'', ""m»m l'" staðarjbíj], var 1Y)nuis Emilsson. v,ð og við og nær ævinlega j Gekk ft.rðin að óskum og gat maður heyrt dönsku taÞ|uröl| ,iHar táhnanir á leið- i inni. Þarf sennilega ekki n ik- *.ra veginn yfir i! þess að liann ælum að notum sem súhiarvegúf, en við j)að styttist kausiaoarleið þeirra um 35 km. I gærkveldi valt bíll út veg- inunvvestur í Dalasýslu með þeim afleiðingum, að einn farþegi bílsins beið baria og bílstjórinn slasaðist, enn er ekki vitað hve mikið. ' I gær fór Lúðvík Magnús- son frá Bæ í Królcsfirði á- leiðis vestur mcð unhustu sínni Hrefnu Sveinsdóttur frá Flatey og Fnðgeiri Sveinssvni kennara. Er bíll- inn var kominn vestur hjá Þórólfsstöðum sem er skammt frá Nesodda í Dala- sýslu fór híllinn út af veg- inum hjá melbarði nokkru og vallt á hliðina og tók tvær veltur. Hrefna fékk mikið högg á höfuðið senni- lega rekist á eitthvað járn i bílnum. Var hún þegar ör- end. Lúðvík slasaðist og var fluttur i sjúlcrahús, en ekki er vitað hve mikil meiðsli hans voru. Friðgeir slapp ó- meiddur. í>ða, Jiótt J)ýzka heyrðist; vlssulega einnig, enda hefirj >ð að kigfi , I Þórsdalsheiðí kmdi fjölgað stórkostlega j kolTii skriðílr niðustu árin eða öllu heldurl eftir að Rússar sóttu inn í | rustustu héruð Þý/kalands, I Þá voru flóttamenn fluttir í j stórum stíl til þcssarra sveita j Umferðarmál. Með tilyísun til greinar minnar í Vísi 26. júlí s. 1. hls. 2, 5 dálki, þar sem bcnt er á leið til þess að komast hjá hinni illrændu umferðar- tálmum á gatnamótum Lækjargötu og Bankastrætis, sem ])ar er lýst, hefir mér vcrið bent á, að ef til vill hel'ðu ekki allir þeir, sem áluiga hafa á málinu, áttað sig til fulls á tillögu þéssari og mundi því vel til fallið að láta fylgja henni mynd til frekari skýringar og er það hér gert. Hér skal ekki endurtekið það sem þar var sagt, því gera má ráð fyrir, að þcir sem á annað borð hafa áhuga á máli'nu, hafi lcsið greinina og tillöguna, og beri hana saman við myndina. Aðeins þetta skal tekið fram, til skýringar á myndinni. Vegna hinna kyrrstæðu bíla við gangstéttina, iná gcra ráð fyrir að bílar, sem koma niður Laugaveg og Bankastræti haldi sig að jafnan sem næst miðri göt- unni (1, 2, 3). Þeir bílar sem ætla að beygja inn í Lækjar- götu, ættu að fara út úr röðinni á lientugum stað í Bankastrætinu (4) inn að gangstéttinni, og halda sig með fram henni (5) Jiar til að umferð er leyfð norður- suður, og fara þá inn í þá j röð (6) eftir því, sem lög- regluþjónninn gefur bend- ingu um. Með þessu fyrir- komulagi væri sigrast á þeiin óþægindum, scm hin gagn- verkandi uml'erðarleyfi (sem Jýst er í Vísis greininni), l'yr- ir bifreiðar annarsvegar og j vegfarendur hinsvegar, or- saka, og væri það mikill á- j vinningur. Bétt þykir að taka það fram að fljótt ó litið gæti svo virs't, sem annað smá- vegis vandkvæði mundi af þessu lciða, en Jiað er að aðrar gangbraulir kynnu að verða of lengi lokaðar, svo sem gangbrautiri yfir Banka- stræti (a), En þegar nánar er að gáð sést að þeir eru sára fáir, sem þurfa að fara þá leið, samanborið við þann fjölda, sem á öllum tínium þarl' að fara yfir Lækjargöt- una. Ennfremur er á það að líta, að umfcrð cr sjaldan svo mikil til Icngdar að ekki sé unnt að leyfa vegfaranda yfir götuna, ón verulegra tafa, enda á Iiann ætíð rétt lil þess samkv. 29. gr. lög- reglusamþykktarinnar. Friðrik Björnsson. I, '• 13 i Ss' I V i /I I 3 « K i IA1 i t ' « Skó/agati því að þau höfðu minnzt orðið styrjaldarinnar vör. Fyrir slríð voru 1,6 millj. inanna þarna, en nú mun flóttafólkið hafa aukið þá jfölu um hehning. Ilverir eru viða lii þar seni eldsumbrot hafa verið, en stærstu liverir í lieimi eru á Islandi, Nýja Sjúlandi og i Yellowstone Park í Banda- rikjunum. Prestafundur að Selfossi. Aðalfundur Prestafélags Suðurlands verður haldinn að Selfossi á morgun og á mánudaginr. Að venju þjóna tveir og tveir jirestar satnan við nokk- urar nálægar kirkjur á morg- un. Að þessu sinni verður þvi liagað Jiannig: Hraungerðis- kirkju síra Brynjótfur Magn- ússon og sira SigurJijörn Ein- arsson. Eyrarbakkakirkja: Síra .1 <>n Auðuns og síra Ei- rikur Brynjólfsson. Stokks- eyrarkirkja: Síra Sigurður Haukland og síra Sveinbjörn Sveinbjörnsson. A Selfossi: Síra Garðar Þorsteinsson og sira Garðar Svavarsson. Guðsþj ónus t u rnar hefj ast allar kl. 2 síðdegis, nema á I i I 4 í ! O ‘ txlprfi/a ...I .. .- , I Selfossi. þar hefst luin kl. 5 e. h. Aðaluinræðuefni Presta- fundarins verður skírnar- sakramentið. Þá verður og flutt erindi um norsku kirkj- una á striðsárunum o. fl. Sljórn félagsins skipa Jieir síra Hálfdán IÍelgason pró- fastur að Mosfelli, sira Sig- urður Pálsson að Ilraungerði og sira Garðar Svavarsson i Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.