Vísir - 29.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 29.08.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 1911. Næturlæknir: Sími 5030. — VISIR Fimmtudaginn 29. ágúst 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Merki Hringsins seid um heigina. Merki Kvenfél. Hringsins innnn verða seld á gölnni bæjarins um næstu helgi í sambandi við útiskemmtun / élagsins. Börn og unglingar ætlu að taka að sér að selja merkin, sení fást afgreidd á laugar- dag frá kl. 4, i ljósmynda- stofu Sigríðar Zoega, Aust- urstræti 10, og á sunnudag i Hljómskálagarðinum frá kl. 10 árdegis. Sölubörn fá 10% af andvirði seldra merkja. Jtá JjórðungAþiHýi VlwUeh4'tofya: Stofnun skjala- og byggða safns fyrir Norðlendinga. Skiptiny Innilsins í íyiki Á ársþingi Fjórðungs iVýtt kveama- Mað hefiiii* göngu sína. Femina er heiti á nýju kvennablaði, sem hafið hefir göngu sína hér í bænum. Eftir efni og úíliti þessa fyrsta blaðs að dæma, er um Norðlendingafjórðung safni fyrirmyndarrit að ræða, sem ]iá mun miklum vinsældum meðal kvenþjóðarinnar á ís- Iandi. Blaðið er f jölbreytt að efni, prýtt mörgum myndum og frágangur Iiinn snyrtilegasti. Efni þessa fyrsta lieftis er: Eg gat aldrei sagt nei, Bak við grimur kvikmyndaleik- aranna, Sólböð, Maðurinn við arininn, Carmen (mynda- opna), Úr tízkusölum og Dæmalaust er stúlkan fín (myndasíður), I ensku liúsi (myndaopna), Svefn barn- anna o. fl. Auk þessa fylgir sérprent- uð frambaldssaga og munst- ur, sem ætlazt er til að kaup- endur blaðsins haldi samari og geti bundið inn ef þeir viíja. Útgefandi Feinina er Blaða- útgáfan h. f., en ritstjóri Sig- ríður Ingimarsdóttir. sambands NorSlendmga, er háð var á Akureyri 27. og 28. júlí s. .1. var m. a. samþykkt að koma á stofn skjalasafm fyrir Norðlend- ingafjórðung og ennfremur byggðasafni, fyrir fjórð- unginn. Lagði Ejórðungsráðið fram eftivíarandi tillögur i þess- um málum, er báðar voru samþykktar í einu bljóði: „Þing Fjórðungssambands Norðlendinga 1946 ályktar að koma skuli upp fyrir fornra Iiandrita og merkra skjala, er geymt verði í höf- uðstað Norðurlands, Akur- eyri. Telur þingið rétt, að strax sé hafist banda um að fá mikrofilmaðar allar eldri prestþjónustubækur Norður- lands. Séu þær filmur fyrsti vísir safrisins. Heimilar jiingið fjórðurigs- ráði að verja fé úr sjóði sam- bandsins til þess eftir því, sem fjárhagsástæður lians leyfa, og ennfremur að verja í'é til kaupa á lestæki l'yrir slíkar filmur. Þing Fjórðungssambands Norðleridinga 1946 heimilar fjórðungsráði að verja fé til kaupa á fornum áhöldum til byggðasafns Norðurlands, eða að öðrum kosti láta smíða áhöld í fornum stíl, el' göniul áhöld fást ekki. Fram- kvæmdaráðið miði að sjálf- Bandarískir Klkisboigarai hér gefl sig fram við sendiráðið. Allir þeir búsellir á ís-j að a.llir, sem öðlast bafa landi, scm öðlast liafa amer- amerísk rikisborgararétt- isk rikisborgararéttindi, eru indi setji sig strax í sarriband beðnir að setja sig i sam-j við Ræðismannsdeild Sendi- Iiand við Ræðismannsdeild ráðsins. Ameríska Sendiráðsins, þarj sem gengið verður úr skugga' um þjóðréttarstöðu þeirra; samkvæmt „Lögum um þjóðj erni“ frá 1949. Þar eð ji.jóð- þirigi Bandaríkjanna var ný- lega slitið án jiess áð frestað Eldur s verkstæli» Laust eftir kl. 7 í morgun væri lengur fraínkvæmd 404 kom upp eldur í húsinu 1 A greinar þéssara súmir þeirra, laga, geia við Framnesveg hér í bæ. sem Öðlast Iiafa ainerísk líkisborgara- réttindi, misst þau nema þeir lio.mi aftur til Bandaríkj- ánna fyrir 13. október þessa ix rs. Það er því mjög áríðandi Er slökkviliðið kom á slað- inn reyndist vera mikill eld- ur i kjallara hússins, en þar cr vélverkstæði til lnisa. Tókst fljótlega að ráða nið- urlögum eldsins, en Jió urðu nokkurar skemmdir. sögðu framkvæmdir sínar í þessum efnum við það, Jive mikið fé verður fyi’ir hendi hjá sambandinu.“ Samþykkti ársþingið að veita til þessara safna 6000 krónur á næsta fjárhagsári. Samjiykkt var lillaga um ráðstöfun listaverka, sem rikið á og var hún á Jiessa leið: „Arsþing Fjórðungssam- bands Norðlendinga 1946 leyfir sér að skora á ríkis- stjórniria að láta höfuðstað Norðuriands liafa til umsjár og varðveislu, t. d. í Mennta- skólanum þar og öðrum skólabyggingum, nokkurn liluta af málverkum Jieim og höggmyndum, sem ríkið lief- ir keypt og væntanlega kaup- ir af islenzkum listamönnum. Jafnframt beinir þingið því til ríkisstjórnarinnar, að auka það, sem þegar hefir lítilsháttar verið upptekið, að prýðá aðra skóla í Norðlend- ingafjórðungi listaverkum. Einnig beinir þingið því til ríkisstjórnarinnar að taka til athugunar möguleika á, að almenningi gefist kostur á opinberum sýningum jiess- ara listaverka og Jiá ýmist í Reykjavik eða á lientugum stöðum i öðrum landshlut- um.“ SamJjykkt var að skora á ríkisstjórn og Alþingi að láta fram fara rækilegar athug- anir á hitaveituskilyrðum í Norðlendingafjórðungi alls- slaðar þar, sem jarðhita verður vart í byggðúm. „Jafnframt skorar fjörð- ungsþingið á ríkisstjórn og Alþingi að láta fram fara boranir eflir heitu vatni, jiar sem athugönir leiða i ljós, að likui' eru til árangurs. Séu jiær boranir fyrst i slað kost- aðar af ríkinu, en reiknaðar siðar að meira eða mirina leýti til stofnkoslnaðar biía- veitufyrirtæki þvi, er reist verður, el' árangui' fæst.“ I rafoikumálum var cflir- farandi lillaga samjivkkt: „Með ])vi að svo virðist, að sumar sveitir landsins muni verða útlilokaðar frá hágnýl- ingu raforku í sambaridi við hinar stóru aflstöðvar, sem ráðgert er að bvggja, þá er brýn nauðsvn að athugað sé rækilega, Iivort minrii vatns- aflsstöðvar gætu ekki komið þar að gagni, án óhæfilegs kostnaðar. Því vill Fjórðungsþing Norðlendinga 1946 skora á Aljiingi og rikisstjórn að lála atliuga fallvötn i þeim byggð- arlögum, sem lakasta liafa aðstöðu til sambands við bin stærri orkuver landsins. Ennfremur skorar fjór.ð- ungsjiingið á rikissljórn og Aljjingi að braða fram- kvæmdum i raforkumáliun, svo sem ástæður frekast leyfa, og tryggja það, að allir notendur orkunnar búi við sama verðlág.“ Ymsar samþykktir voru gerðar í vegamálum og síma- málum, lögreglumálum o. fl. Þá endurtók þingið áskor- un fjórðungsþingsins frá í fyrra lil stjórnarskrárnefnd- ar ríkisins um fylkjaskipun, en hún er svobljóðandi: Fjórðungsþing Norðlend- inga, baldið á Akureyri dag- ana 14. og 15. júlí 1945, leyf- ir sér að skora á stjórnar- skrárnefnd að athuga gaum- gæfilega, hvorjt ekki sé rétt að taka upp i liin nýju stjórn- skipunarlög ákvæði, er Iieim- ili — eða fyrirskipi — að landið skiptist i 4—6 fylki, sem fái i liendur nokkurt sjálfstjórnarvald, jafnframt þvi að þeim hverju um sig, sé ætlað tilsvarandi og eðli- leg lilutdéild i ráðstöfun á tekjum ríkisins innan sinna vébanda. Geti stjórnarskrárnefnd, að áðúrnefndri athugun lokinni, ekki fallizt á að ákvæði um fylkjaskipun sé að svo stöddu upp tekin, þá leyfir fjórð- ungsjiing sér að leggja á- lierzlu á liað, að stjórnskip- unarlögin veili á annan bátt svigrúm til löggjafarjiróun- ar i ])á átt, að sérmálum bér- aða — eða sambanda J)ein-a á milli — geti fjölgað.“ B-mót í frjálsíþiótt- um fer fram á sunnu- dag og mánudag. N. k. sunnudag og' mánu- dag fer fram hér í Reykjavík, svokallað B-mót í frjálsum íþróttum. í móti Jiessu er þeim heiniil þátttaka, sem ekki liafa náð árangri i greinunum, sem keppt verðúr i, sem gefur 600 stig og þar yfii, samkvæmt finnsku stiga töflunni. Keppt verður í hlaupi 100, 200, 400, 800 og 1500 m„ langstökki, hástökki, stang- arstökki, þrístökki, spjót- kasíi, kringlukasti, kúluvarpi. 49 þús. hafa komið í Tivoli. Barjiahring- ekfan koniin. Frá þvi að skemmtigarð- urinn Tivoli var opnaður, hafa samtals um 4,9 þúsund manns komið í garðinn. Skýrði Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri, blaðinu frá Jiessu í morgun. Gat Stef- án J)ess ennfremur, að nú væri barnahringekjari kom- in og væri unnið að þvi að koma henni i gang. Ef dæma má af áliuga barnanna fyrir skemmtunum garðsins, má búast við mikilli aðsókn í J)elta skemmtitæki. Loks gat Stefán ])ess, að með Esju nú eftir mánaða- mótin, kæmi vélbyssuskol- bakki og ennfremur nokkur stykki „sportautomöt.“ Umræður um Palestínumál hefjast í London 9. sept. Vmræður um Palestinu- mát hefjast i Lundúnum 9. september næslkomandi. Fulltrúum frá Arabaríkj- I um liefir verið boðið og æstaráði Araba, ennfremur fulltrúum frá Gyðinga- bandalaginu. Landstjóri Breta i Palestinú, sir Alan Cunningham, sagði í .gær í viðtali, að krafa Araba um að stórmuftinn i Jerúsalem l’erigi að vcra fulltrúi á ráð- síefnunni i London, myndi valda örðugleikum. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær vilja Arabar aðeins taka Jiátt í umræðúnum með vissuin skilyrðum og er eitt þeirra varðandi stórmuftann, en auk Jiess vilja þeir ekki að skipting Palestinu verði iil imiræðu. Gyðingar. Gyðirigabandalagið setur sín skilyrði. Og munu tæp- lega koma fulltrúar frá Gyð- ingum, ef Palestinumálið verður rætl á Jieim grund- velli, sem Bretar hal'a stung- ið upp á. Hefir J>ví verið béinlínis lýst yfir, að Gyð- ingar geti ekki sætt sig við þann samningsgrundvöll og verði umræðurnar að fara fram á Jieim grundvelli að réttur Gyðinga verði ekki fyrir borð borinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.