Vísir - 30.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 30.08.1946, Blaðsíða 3
Fösludaginn 30. ágúst 1946 V IS I R H. K. Laxness Við geliim skaffað nú þeg- ar viðskiptavinum vornm öll bindin aí' Jóni Hreggviðssyiii í geitaskinnbandi, bundið i þrjú bindi og skrautgyllt á kili fyrir aðeins krónur 250,00. Sýnishorn er í búðinni. Tekið á móti pöntunum í síma 1653. NB. Þeir, sem hafa þegar keypt bækurnar óbundnar, geta fengið þær innbundnar í geitaskinnband. HelgafelL Aðalslræti 18. Nogle danske Mæni kan faa fuld Kost. Dansk Kokkepigc. . Laugaveg 49A. Sumarið er „byrjað að líða". „Week-end". Eg geri ráð fyrir þvi, að margir hafi hætt við að fara í „week-end" um siðustu tvær helgar, vegna þess að veðurútlit var ekki gott á föstudag, og af þeim ástæð- um tapað tveimur dásamlcg- ustu sunríudögum sumarsiiis. Fjöldi manna telur ófært að fara í skemmtifcrð cf dropi kemur úr lofti, en „enginn er vei'ri þótt hann vökni", og þeir einir kunna að meta útivist, er fara hvernig sem viðrar og í'á því alltaf sól- skinið þegar það kemur. Sumarið er byrjað að líða, en við skulum vona að það eigi eftir marga sólskinsdaga, og fyrir þá, sem hugsa til þess að ganga á fjall, er út- sýnið sjaldaneins hreint og fallegt og um seinnihluta KáPöi nýr, vandaður, stór eikar- stofuskápur með fataskáp er til sölu og sýnis í dag eftir kl. 5. Freyjugötu 42, uppi. sumars. Við sknlum því nota vei helgarnar, sem framuhd- an eru. Það má geta þess að Ferða- félag Islands efnir til ferðar i Kerlingarfjöll um næstu helgi. VerÓur dvalið i f jöllun- um tvo daga og auk -þess komið við á Hveravöllum og Hvítarnesi — ef til vill í Karlsdrætti. Néttúriífegurð á Kili er við brugðið og einkum þó í Kerl- ingarfjöllum. Övíða cr jafn hrikalegt og stórbrotið Iand og i Hveradalnum og af þess- um fjöllum er „víðust og tignarlegust útsýn á landi hér. Þaðan sést þvert yfir Islahd", segir ögm. Sigurðs- son í árbók F. 1. 1929: „Til suðurs sést á sjóinn milli Eyjafjallajökuls og Ingólfs- fjalls. 1 norðri Mælifells- hnjúkur við hafið kring um Skaga. - - 1 vestri blasa við hjarnbreiður Langjökuls, -^ en í austri bíámar fýrir Vatnajökli úti í ajóndeildar- liringnum." A Hvera.wihun erit yfir 20 hverir og su:..ir uvenju l'all- egir, Þar sést og rúst frá því að Fjalla-Eyvindur var þar. . Bystander. £œjai?foétti> j Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, simi 1911. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. Söfnin iag. esson læknir, Qddur Sigurðssoií og frú, Sigurður Helgason, Þór- ödaur Th. Sigurðsson, Davíð Ól- afsson, L. Baller, Daníel Gísla- son, Sigurðiír Guðjónsson, As- giínmr Stefán,sson. Danska samninganefndin. í frásögn blaðsins i gær um komu dönsku samninganefndar- innar, hafði fallið niður nafn sérl'ræðings íslenzku nefndarinn- ar i þjóSarrétti, sem er Hans Andersen lögfræðingur. Að loknu námi við Háskóla íslands stund- aði hann nám við ameríska osí Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 á hád„ 1—7 og 8—10 siðd. — Þjóðskjalasafnið er opið frá 2—3 síðd. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni Hæg NA. Léttskýjað. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i kanadiska liáskóla. hjónaband, ungfrú Ásdís Andrés- dóttir og Sigurður Arnalds stór- kaupmaður. i Síðustu börnin á vegum sumardvalarnefndaiy koma til bæjarins i dag. Frá Sil-j ungapolli kl. 11 árd. og frá Sæl- Útvarpið í kvöld. ingsdalslaug kl. 5—(i siðd. Bílarn-I 19.25 Harinóníkulög (plötur). ir nema staðar hjá Bifröst við 20,30 Úlvarpssagan: „ÚBindle" Hverfisgötu og eru aSstahdend-' eftir Herbert Jenkins XIV (Pálí ur barnanna beðnir að mæta þar Skúlason ritstjóri). 21.00 Strok- Hafnarfjörður. Lúðrasveitin Svanur leikur i Hellisgerði i Hafnarfirði i kvöhl kl. 8,30, ef veður leyfir. Stjórn- andi Karl O. Runólfsson. tímanlega. Gestir í bænum. kvartett útvarpsins: Kvartett nr. 13 í G-dúr eftir Mozart. 21.15 Er- Hótel Skjaldbreið: Stefán bóndi indi: Um hjálparstarfsemi i Fagraskógi, Bjarni Sigurðsson' UNRRA. (Sigurður Einarsson bóndi i Vigur. Guðmundur Jóns- skrifstofustjóri). 21.40 Caruso son kennari, Hvanneyri. Eihar syngur (plötur). 22.00 Fréttiiv Sigurðsson, Vestmannaeyjum. — 22.05 Symfóniutónleikar (plöt- HóteJ Vik: Óskar Lárusson út-'ur): a) Symfónia eftir William gerðarm. og frú, Nesi Norðfirði. Walton. b) Lundúnasvitan eftir — Hótel Garður: Kurt Renor frá Coatcs. 23.00 Dagskrárlok. Sviþjóð, Árni Gislason kaupfé- lagsstjóri, Sauðárkróki. M. Doery verkfræðingur frá Englandi. Lokað á morgun, laugardaginn 31. ágúsí, vegna skemmtiferðar starfsfólksins. j^oqKaX) ^ j AloHclat Flugfarþegar til -Prestwick og Kaupmanna- hafnar: Helga Sigurðardóttir, Louise Walther, Guðbjörg Þórð- ardóttir, H. Sevaldsen, Gisli Hall- dórsson, frú og barn, Sigvaldi | Þórðarson, frú Rasmusseii, Ósk- ir Jónsson og frú, Kristján Hanri- \Jliu oika ri hep, •/'/>' tohio: Snyrtibókin vinsæla: „ASlaðandi er konan ánægð", eítir amerísku leik- konuna Joaa Bennet, er komin út í annarn útgáfu. Fyrri útgáfa bókar þessarar seldist upp á einni viku í Reykjavík. 1 bók- inni gefur hin fræga leikkona fjclda hagnýtra ráða um fegrun og snyrtingu, sem og klæðnað kvenna. Allar ungar stúlkur og konur verða að eignast: „Aðlaðandi er kon- Ol an anægo.-.•;. !l Ríod ;:<[jíö.i£ i ,f aisKi fsaaam *.- ^••;; ¦ ...¦¦-•:: : .'- ¦ ,' Kasspið bókina stráx, 'aður.-éh hún..selst''utíþy'' istófaií. "Ö^ IVIagnússon varð hRut- skurpastur. Reykjavíkurmeistaramót í goMl he.Ifst n.k. laugardag. í Clíubikarskeppninni fóru leikar þannig, að Brynjólfur Magnússon sigraði Daníe! Fjeldsted og varð þar raeð handhafi bikarsins. \rar keppnin milli þeirra mjög hörðj Var. það 36 hplu kcppni og lyktaði þannig, að er ;» holjjr voru iinnar var 1 eftir, og bar Brynjólfur sigUr úr býlum eins og lyrr segir. í sumar liafa þrjár aðrar bikarskeþpnii' farið fram og hefir þeim lyktað scm bér segir: Uvítasimnubikars- keppnina sigraði Úlafur ÖI- afsson, Afinælisbikar kvenna vann frú Anna Kristjánsdólt- ir og Ökuuigsbikarmn vann Daníel Fjeldsled. , , Na^slkomandi,, laugardag Ih'Í'sI Reykjavikur,mei.stara- hiól í golfleik. Er ;það bæði kaijlar og , kvenkejmni og kenpa !l>e.ssii\aoilar un.i, sinn livorn bikarinn. Ollum goll'- Íeikurum.ei' heimil þáttlaka í ¦<¦,:':.. *V: 'i....• . .i^ :.:i :n: Skipafréttir. Brúanfoss kom til FáskrúSs- fjarðar í gærmorgun; lestar fros- inn fisk. Lagarfoss kom til Kaup- niannahafnar 25. ágúst; fer þaðan 30. ágúst, til Gautaborgar. Sel- foss fór í nótt til Borgarness. Fjallfoss fór frá Húsavík i gær til Siglufjarðar. Heykjafoss fór frá l^vík 24. ágúst til Antwerpen. Salinon Knot fór fr'á Rvík 28. ágúst til Hjalteyrar. True Knot Ivom til New York 20. ágúst. Anne fór frá Gautaborg 23. ágúst til Fredrikstad; fer þaðan væntan- Icga i dag til Flækkefjord. Lech fór frá La Boclielle í Frakklandí 27. ágúst lil Lpndon. Lublin kom til Hull 27. ágúst. Horsa kom til Leitli 20. ágúst; l'cr væntanlega frá Leith á morgun. HnAAífáta hp mólihu. I Killíöku búist við mikilli Skýringar: Lárétt: 1 Dans, 6 skemmd, 8 kennari, 10 þramma, 12 ílát, 11 læsing, 15 rail, 17 tveir eins, 18 ferðasf, 20 gömul voð. Lóðrétt: 2 Smáorð, '^ þr.cylu, 4 mannsnafn, 5 is, 7 ilátið, 9 eyða, 11 illa gerl, 13 fljótur, lö henda, lí) keyr. Lausn á krossgctu nr. 324: Lárétt: 1 Conga, 'G sóa, 8 ek, 1.0 (reg, 12 fa'g, 11 Níf. W skal, 17 Nu, l'8i-óaV2t) Spár'(af; Léðrclt: 2 Os. 3 nót. i garn, 5 hefsf, 7, ugluná'.1''!!'' Kak, 11 cin, 13 garp, 16 lóa, 1!) ar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.