Vísir - 30.08.1946, Síða 3

Vísir - 30.08.1946, Síða 3
Fösliulagiim 30. ágúst 1946 V I S I R Sumarið er „byrjað að líða“. H. Iv. Laxness Við getum skaffað nú ])eg- ar viðskiptavinum vorum öll bindin af Jóni Hxeggviðssyni í geitaskinnbandi, bundið í 'þrjú bindi og skrautgyllt á kili fyrir aðeins krónur 250,00. Sýnishorn er x búðinni. Tekið á móti pöntuiium í síma 1653. NB. Þeir, sem.hafa þegar keypt bækurnar óbundnar, geta fengið þær innbundnar í geitaskinnband. HelgaielL Aðalslræti 18. Nogle danske Mænd kaxi faa fuld Kost. Qansk Kokkepige. Laugaveg' 49A. „Week-end“. Eg geri í’áð fyrir því, að margir ha'fi hætl við að fara í „\veek-end“ um síðustu tvær helgai’, vegna þess að veðurútlit var ekki gott á föstudag, og af þeim ástæð- um tapað tveimur dásamleg- ustu sunnudögum sumarsins. Fjöldi manna telur ófært að fara í skemmtiferð ef dropi kemur úr lofti, en „engin’n er verri þótt hann vökni“, og þeir einir kunna að meta útivist, er fara hvernig scm viðrar og ía því alltaf sól- skinið þegar það kemur. Sumarið er byrjað að líða, cn við skulum vona að ]xað eigi eftir marga sólskinsdaga, og fyrir þá, sem hugsa til þess að ganga á fjall, er út- sýnið sjaldan. eins breint og fallegt og um seinnihluta SKAPÖR, nýr, vandaður, stór eikar- stofuskápur með fataskáp er til sölu og sýnis í dag eftir kl. 5. Freyjugötu 42, uppi. sumars. Við sknlum því nota vel helgarnar, sem framund- an eru. Það má geta þess að Ferða- félag Islands efnir til ferðar i Kerlingarfjöll um næstu lielgi. Verður dvalið i fjöllun- um tvo daga og auk þess komið við á Hveravöllum og Hvítarnesi ef til vill í Karlsdrætti. Náttúrul'egurð á Kili er við brugðið og einkum þó í Kerl- ingarfjöllum. Ovíða cr jafn hrikalegt og stórbrotið land og i Hveradalnum og af þess- um fjöllum er „víðust og tignarlegust útsýn á landi hér. Þaðan sést þvert yfir lslaiid“, segir ögm. Sigurðs- son í árbók F. I. 1929. „'l'il suðurs sést á sjóinn rnilli Eyjafjallajökuls og Ingólfs- fjalls. I norðri Mælifells- hnjúkur við hafið kring um Skaga. — 1 vestri blasa við hjarnbreiður Langjökuls, en í austri blámar fyrir Vatnajökli úti í sjóndeildar- bi*ingnum.“ Á Hveravölkuu eru yfir 20 hverir og siu..ir ovenju l’all- egir. Þar sést og rúst frá því að Fjalla-Eyvindur var þar. . Bystander. Lokað á morgun, laugardagmn 31. ágúst, vegna skemmtiferðar starfsfólksms. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, simi 1911. Næturakstur annast Litla bilstöðin, simi 1380. Söfnin í cíag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 á hád., 1—7 og 8—10 siðd. — Þjóðskjalasafnið er ojiið frá 2—3 síðd. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrcnni: Hæg NA. Léttskýjað. Hjúskapur. í dag verða gefin sanian i hjónaband, ungfrú Ásdis Andrés- dóttir og Sigurður Arnalds stór- kaupmaður. ; Síðustu börnin á veguni sumardvalarnefndar, konia til bæjarins i dag. Frá Sil- ungapolli kl. 11 órd. og frá Sæl- ingsdalslaug kl. 5—0 síðd. Bilarn- ir nenia staðar hjá Bifröst við Hverfisgötu og éru aðstandend- ur barnanna beðnir að mreta þár tinianlega. Gestir í bænum. Hótel Skjaldbreið: Stefán bóndi i Fagraskógi, Bjarni Sigurðsson bóndi i Vigur. Guðmundur Jóns- son kennari, Hvanneyri. Einar Sigurðsson, Vestmannaeyjum. ■— Hótcl Vik: Óskar Lárusson út- gerðarm. og frú, Nesi Norðfirði. — Hótel Garður: Kurt Benor frá Sviþjóð, Árni Gislason kaupfé- lagsstjóri, Sauðárkróki. M. Doery verkfræðingur frá Flugfarþegar til -Prestwick og Kaupmanna- liafnar: Helga Sigurðardöttir, Louise Walthér, Guðbjörg Þórð- ardóttir, H. Sevaldsen, Gisii Hali- dórsson, frú og barn, Sigvaldi I Þórðarson, frú Basnnissen, Ósk- ir Jónsson og frú, Krislján Hanii- Englandi. í er kmm ánægð Snyrtibókin vinsæla: „AðlaSandi er konan ánægð“, eftir amerísku leik- konuna Joan Benr.eE, er komin út í annarri útgáfu. Fyrri útgáfa bókar þessarar seldist upp á einni viku í Reykjavík. f bók- inni gefur hin fræga leikkona fjclda hagnýtra ráða um fegrun og snyrtingu, sem og klæðnað kvenna. Allar ungar stúlkur og konur verða að eignast: „Aðlaðandi er kon- an ánægð“;. Kanpið bókina sírax, áðtir éii hun setst upþ. csson læknir, Qddur SigurðssOtí og frú, Sigurður Helgason, Þór- oddur Th. Sigurðsson, Davíð Ól- afsson, L. Bóller, Danícl Gísla- son, Sigurður Guðjónsson, As- grímur Slefánsson. Danska samninganefndin. í frásögn blaðsins í gær um konui dönsku samninganefndar- innar, hafði fallið niður nafn sérfræðings islenzku nefndariiin- ar i þjóðarrétti, sem er Hans Andersen lögfræðingur. Að loknu námi við Háskóla íslands stund- aði hann nám við amcríska og kanadiska háskóla. Hafnarfjörður. Lúðrasveitin Svanur leikur i Hellisgerði i Hafnarfirði i kvöld kl. 8,30, ef veður leyfir. Stjórn- andi Karl O. Runólfsson. Útvarpið í kvöld. 19.25 Harhiónikulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „ÚBinclle'* eftir Herbert Jenkins XIV (Páll Skúlason ritstjóri). 21.00 Strok- kvartett útvarpsins: Ivvartett nr. 13 i G-dúr eftir Mozart. 21.15 Er- indi: Um hjálparstarfsemi UNRRA. (Sigurður Einarsson skrifstofustjóri). 21.40 Caruso syngur (plötur). 22.00 Fréttiiv 22.05 Symfóniutönleikar (plöt- ur): a) Symfónía eftir Williani Walton. b) Lundúnasvítan eftir Coates. 23.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss kom til Fáskrúðs- fjarðar í gærmorgun; lestar fros- inn fisk. Lagarfoss kom til Kaup- mannahafnar 25. ágúst; fer þaðan 30. ágúst, til Gautaborgár: Sel- foss fór í nótt til Borgarness. Fjallfoss fór frá Húsavik í g:vr til Siglufjarðar. Reykjafoss fór frá Rvík 24. ágúst til Antwerpen. Sahnon Knot fór frá Rvík 28- ágúst til Iljalteyrar. True Knot kom til New York 20. ágúst. Anno för frá Gautaborg 23. ágúst til Fredrikstad; fer þaðan væntan- lcga í dag til Fiækkefjord. Lecli fór frá La Rochelle í Frakklandi 27. ágúst lil Lindon. Lublin kom til Hull 27. ágúst. Horsa kom til Leitli 20. ágúst; fer væntanlega frá Leith á morgun. Oilubiha riheppninni folib Brynfólfur Magnússon varð hlut- sliarpastur» ReykjavíkíirEneistaraKióí í hrvAAcfáta m* 3ZS golti hellst n.k. iaugardag. ? íJI. j “1; i iJ ‘ i >.'. A I pjj' jr : Vljfaifrf :liv» ::!HW(5r • «' . lý i| 0>; U>.,/!■ > m. íí I Clíúb$karskeppninni ’fóru leikar þannig, að Bryiíjólfur Magnússon sigraði Daníel Fjeldsted og varð þar með handhafi bikarsins. Arar kepjmin milli þeirra mjög liörð. Var. það 36 liolu keppni og lyktaði þannig, að er 3 liolur voru unnar var 1 eflir, og bar Brynjólfur sigur úr býlum eins og fyrr segir. í sumai' hafa þrjár aðrar bikarskeppnir farið fram og liefir þeim lylctaS sem liér scgi í': Hví tasunnubikars- keppnina sigraði Ólafur Ól- afsson, Afniælisbikar kvenna vann frú Anna Kristjánsdólt- ir og Öhhingsbikarínn vann Daníel Fjeldsled. Næslkomandin laugardag hefst Reykjayjkupneistara- jmól i golfleik. Er það bæði kafjlar, og kvenkejjpxþ og keppp Jþtj.'jsii->aðil|U' im.y s.inn jivorn bikarinn. Ollum golí- Íeikifj;um ,ei; jieimil þáttlaka i nibtiiiu. Er búist við mikilli iþá’iltöku. : sSSíQ i X 3 ‘l ~"1 S • . i Éi; lo o ) u li ' h" /to ím '3 kv;: m „ M .0 1 m Skýringar: Eárétl: 1 Dans, 6 skeinmd, 8 kennari, 10 þramma, 12 ilát, 11 læsing, 15 ræll, 17 tveir eins, 18 ferðast, 20 'gönxul voð. Lóðrétt: 2 Smáorð, B þreylu, 1 mannsnafn, 5 is, 7 ilátið, 9 eyða, 11 illa gert, 13 fljótur, 16 henda, 19 kevr. Lausn á krossgötu nr. 324: Láréll: 1 Conga, 6 sóa, 8 ek, 10 tieg, 12 fag, 11 Nil. 15' skal, 17Nu, 1 <S röa, 20 Spaí’lab ’ Lóðrétt: 2 Os, 3 nót, í garn, 5 hefsf, 7. ughúíá’A o’ Kak, 11 ein, 13 garp, 16 lóa, 19 ar. = • ••■ ■<:

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.