Vísir - 30.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 30.08.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Föstudaginn 30. ágúst 194<> Stöðugt fyrir- liggjandi Hjólbörur Vöruvagnar Lyftivagnar Vörutrillur Gashylkjatrillur Tunnustallar og Slyskjur A. KARLSSON & CO. Sími 7375. Pósthólf 452. BEZT AÐ AUGLYSA1VISI EAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. VELRITUNAR- KENNSLA. Einkatímar og námskeið. Uppl. í síma 6629. 'fcennir&Hc c7r)ffo/fjs/rah '7. 77/vicfialsld6-8 ©justur, stilap, ialfftin^ap. © Kennslan byrjar i. sept. Nýju lamparnir eru komnir í fjölbreyttu úrvali. Skerwna hwiHn Laugavegi 15. 100.000.oo króna lán óskast gegn góðri tryggingu og 8% vöxtum. — Lánið greiðist þannig, að 5000,00 kr. greiðast á tveggija mánaða fresti, þar til lánið er að fullu greitt. Þeir, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel og leggi tiíboð á afgreiðslu blaðsins fyrir Iaugar- dagskvöld, merkt: „Þagmælska áskilin“. SUrnabúim GARÐUR Garðastræti 2. — Sínti 7299. ROSKIN stúlka óskar eftir herbergi og eldunar- plássi gegn ræstingu fyrri hluta dags. TilboS, merkt: „Ræsting 2“, leggist inn á afgr. Vísis. (213 LÍTIÐ herbergi óskast. FyrirframgreiSsla ef óska'5 er. Uppl. i síma 2197 í dag' eftir kl. 6. (217 STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn húshjálp, helzt i austurbænum. Uppl. í síma 3437, kl. 7—9 i kvöld. (21S ÆFINGAR í dag á grasvellinum kl. 7.30—8.30 II. og III. flokkur. •—- Á íþróttavellinum kl. 9—10.30 1. og meistaraíl. (231 VALUR. ÆFINGAR á Hliöarendatúni í kvöld. Kl. 7: 4. flokkur. — 8:3. flokkur. nu HERBERGI óskast, ntá vera litiö, helzt i austurbæn- um. Fyrirframgreiösla eöa húshjálp kemur til greina. — Uppl. i síma 5833. (220 MAÐUR, sem stundar hreinlega vinnu, óskar eftir einu herbergi nú þegar eöa urn mánaöamót. Má vera í kjallara. Greiösla eftir sam- komulagi. Þeir, sent vildu sinna þessu sendi tilboö á afgr. blaösins, merkt: „Áreiö- anlegheit“ fyrir þriöjudags- kvöld. (224 REGLUSAMUR maöur óskar eftir stofu og fæöi á sama stað. — Uppl. í síma 5284. (226 HERBERGI til leigu gegn einhverri húshjálp. — Uppl. Ánanaustum E. (229 Ævintýrið í svifflugskólanum eftir Gustaf Lindwall. Þessi heilbngða og hressandi unglinga- og drengjabók, sem hefir farið sigurför um öll Norðurlönd, birtist nú í íslenzkri þýðingu Ólafs Einarssonar. Við lifum á öld flugsins, og þessi bráðskemmtilega bók segir frá flugnámi og ævintýrum drengja, sem dvelja í flugskóla í Sví- þjóð. ,,/Evintýrið á svifílug- skóianum'" er bók allra • • > 'V.. VQMvU. UstraKa. •Jlkí : :i i FARFUGLAR. Urn helgina veröur fariö austur aÖ Múla- koti í Fljótshliö. — Á laugardag ekiö aö Múla- koti og gist þar. Á sunnudag verður svo gengiö aö Bleiks- árgljúfri í Mögugilshelli og á Þórólfsfell, einnig veröa allir merkustu staöir í FIlíö- inni skoöaðir. Komiö verð- ur heim á sunnudagskvöld. Farmiöar veröa seldir á skrifstofunni í kvöld kl. 8— io. Einnig veröa gefnar þar allar nánari upplýsingar um feröina. — Stjórnin. LÍTIÐ, rautt þríhjól tap- aöist í siðustu viku frá Grett- isgötu 86. Sirni 2674. Fund- arlaun. (221 TAPAZT hefir seðlaveski með peningum. Skilist gegn fundarlaunum á Bergþóru- götu 41. (228 ARMBANDSÚR. I. W. C„ tapaðist í fyrri viku. Vin- samlegast skilist á Spítala- stig 5, uppi. — Fundarlaun. (233 m SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RÍTVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á .vandvirkni og íljóta afgreiöslu. -—■ SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. FafaviðgerHIfii Gerum viö allskonar íöt. — Áherzla lögö á vand- virkni og íljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 51S7 frá kl. r—3. (348 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (6r6 BÓKHALD, endurskoÖun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. .... (707 ST-ÚLKÚ vantar strax. ■— jo. vMÁÍs^laji* .Baldur-sgöur f^u. í" HriíLKÁ óskái- •>nir-.áG ' oc rituni. , .belzl, vþ>: afgreiöslu, ' . TiH>oö. sendist blaðinu fyrir Jú'iöjud.,' ihérkt': ,;Vön áf- greiðslú. " (267 TóKUM .að okkur a.ð mála þök. Hringið í síma, 3756, kl. 7—8. (20& ELDRI kona vill taka aS> sér aö hugsa um eldri rnailn, Sérherbergi. Uppl. Skóla- vörðuholti 17 A, eftir kl. 6 næstu daga. (214 STÚLKA óskast í vist á- fámennt heimili. — Uppl. í síma 3863. (216 STÚLKA óskast í mötu- neytið Gimli á Amtmanns- stíg 4. Uppl. gefur ráöskon- an. (227 STÚLKA, vön kjóla- saumi, óskast á saumastofu. Uppl. i Ingólfsstræti 6, uppi. (230 GÓÐ TELPA, 14—15 ára, óskast. Uppl. á Laugavegi 73. Kl. 7—8. (234 STÚLKA óskast við kem- iska fatahreinsun. — Guíu- pressan Stjarnan, Laúgavegi 73. Kl. 'j—8. ' (23.^ KLÆÐASKÁPAR, sund- urteknir, kommóður, borö, divanar. Verzlunin Búslóö„ Njálsgötu 86. Sími 2874. (962: SMURT BRAUÐ. SÍMI 4923. VINAMINNI. OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Símil 3897. (7°4- TÓMIR strigapokar. — Tómir strigapokar, ágætir undir kartöflur, undir ko!,. undir salt og ýmislegt á ein;u slétta krónu stykkið. Von, Simi 4448. (182: DÍVANAR, allar stæröir,. f y rirl-i ggj a n d i. FI úsgagna - vinnustofan, B ergþórugötu. ix.' (16 >■ STEYPUJÁRN (pott) oí; kopar kaupir Vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni. 8. (20Ö jpgr’; LÍTIÐ kvenreiðhjól óskast til kaups. — Uppl. í síma 4229. (212; NÝLEGT mótorhjól tilí sölu. Bergþórugötu 23, niðri— Uppl. í kveld og næstu,- kvekl eítir kl. 7. (215:. LAXVEIÐIMENN. A«a-' niaökur til sölu. SólvaUágötu 20. Sínti 2251. (219. BARNAKARFA, helzt á hjólunt, óskast. Uppl. Lind- argötu 42 A,- (222 BARNAVAGN til sölu. H verfisgotu 5, Uafnarfrrö-i. ■ ;-V' . v. ' 0(223,: ÁNAMAÐKAR tii sö.iu, U. Uppl. Njarðargötu 27. (ico- TIMBURBILSKUR, i ílekum,-ekki fulLstn.íöaöur,,er ■ , tilr,söln. ódýrt veg.ita broti- iflutnings. • Uppl. i 'Meðalh, 17’, austurenda. — Uppl. kl. '5-^8 í 'kvöld. (232-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.