Vísir - 30.08.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 30.08.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 30. ágúst 1946 V I S I R I 1 HeryeAkeiwf4: ^ * j j 7 gulaldin „Og svo var stvrjöldin til lvkta leidd, og liin- :ir særðu menn fóru að koma heim. Af einum höfðu verið höggnar báðar liendurnar um úln- liðinn. Öðrum, fótalausum, var elcið heim til sín í ræfilslegum hjólastól. Borgarlífið tók smám saman á sig' svipaðan brag og áður, en l'aðir minn var fyrir utan allt. Gengið var með samskotalista, til þess að einhver yrði grafiun sómasamlega, til þess að kaupa eitthvað, og þar fram eftir götunum, en liann var aldrei beðinn um neitt framlag. En ýmsir fóru að ræða við hann aftur, jafnvel konur, ef liann sást á götu. Það var allt og sumt. . Eg held, að það hafi verið þá, sem hann varð sleginn einkennilegum ótta. Hann óttaðist gnauð vindsins á næturnar, ef greinar í trjám brotn- uðu, eða ef hann heyrði mannamál skyndilega. Hann skipaði svo fvrir, að nauðsynjar skyldu .látnar eftir á tröppunum fyrir framan inngöngu- dyrnar. Hann gægðist út, í skjóli gluggatjalda, livorl nokkur væri nærstaddur, áður en liann hirti þær. Þér verðið að gera vður ljóst,“ sagði hún all- hvasslega, „að faðir minn var ekki heigull að ■eðilsfari, en hann var ákaflega viðkvæmur maður, sem liataði allt ljótt í þessum heimi, maður, sem fór ekki fram á annað en að fá að vera í friði og lifa að eigin geðþótta. Hann vildi aðeins fá að vera i næði með bækur sínar, skjöl og muni. En Jiað er ekki hœgt að lifa lífi sinu þannig. Styrjöldin teygðj anga sína til íians og eyðilagði hann, eyðilagði alll fvrir hon- um, alveg eins og það lagði allt í rúst fyrir svo mörgum öðrum. Og svo fór hann að hugsa á þá leið, gera sér í hugarlund —- og þetta var hrein ímyndun — að verið væri að hrugga samsæri gegn honum i borginni. Iiann sendi á brott nokkurn liluta muna sinna, tíndi saman það fé, sem liann átti, og flýði úr borginni. Nótt eina fór hann að heiman fótgangandi, með mestu leynd. Hann var á þessu flakki vikum saman. Bjó um sinn í einliverri smáborg, flutti svo til ann- arrar, unz liann lcom í Georgia-ríki, og horgar, sem er um 80 kílómetra héðan.“ Hún þagnaði skyndilega. Hún sat leinrétt nú, og horfði úl á glampandi, skuggalega ládevð- una. Þögn ríkti langa stund. Að eyrum þeirra barst skvamphljóð úr mýrunum og Ugluvælið kvað við annað veifið. Yfir ströndinni var eins og mökkur og lagði ódaun að vitum þeirra. John Woolfolk sneri sér við. „Móðir mín sagði mér frá þessu öllu,“ sagði Millie skyndilega. „Faðir minn var alltaf að segja frá þessu á kvöldin eftir að þau voru orð in hjón. Hann svaf aldrei nema skamma stund i einu, vaknaði tíðast með andfælum, og lijart- að sló þá svo títl í brjósti hans, að við lá að það mvndi hresta. Eg veit lítið um móður mina, nema að hún var liugrökk kona. Ef lmn hefði ekki verið það nuindi hún hafa gengið af vitinu. Hún var ensk og liafði verið kennslukona. Þau voru gefin saman í litla gistihúsinu, þar sem þau kynntust. Svo keypti pabbi þennan stað og við settumst hér að.“ Woolfolk leit Lichfield Stope fvrir hugskots- augum sínum. Hann furðaði sig á því, að slík- ar sálarkvalir, sem hann liafði orðið að liða, skvldu ekki liafa rænt liann öllu mannúðarlegu, en þess gætti vissulega enn í fari lians. En ótt- inn var enn liinn sami, eftir 40 ára hu'garkvalir, — enn gat gripið liann ótti, þótt ekki væri nema vegna komu ókunnugs manns.“ Með þessu hafði liann, að því er virlist, feng- íð vitneskju um sögu þessarar konu í aðalatrið- um. Hulunni hafði verið svipt af. Hann vissi nú hvernig á því stóð, að hún átti lieima þarna. Þetta var allt greinilegt orðið, einnig liver áhrif þetta hafði haft á liana, liún hafði erft að ein- hverju leyti óttann, sem gagntekið hafði sál föður hennar, og þessi ótti varpaði skugga yfir sál hennar, augu hennar. Og á þessu andartaki, er alll var skýrt orðið, minntist hann þess, að hann liafði áður sannfærzt um, að hún huggði einhverja liættu yfirvofandi. Hann liafði séð það á svip liennar og hrevfingum, í flóllalegu lilliti hennar. Hann hafði komizt að raun um, að þetta væri andlegt ástand, sem skapazt hefði við þau skilyrði, sem liún var tilneydd að húa við, og ekki nema eðlilegt, að svona væri. Hann hugsaði um þelta fram og aftur og lcomst að raun um, að hún væri algerlega heil á geðs- munum. Framkoma liennar og skilmerkileg frásögn studdu þessa skoðun. . Hann hugleiddi og það, sem hún hafði sagi um móður sina. Millie Stope virtist vita mjög lítið um liana, nema, sem augljóst var, að liún hafði verið liugrökk kona. Og hún hafði og sannarlega þurft á hugrekki að halda, til þess að vera öruggur, staðfastur félagi þess manns, sem hafði orðið fyrir því, að svunta var hengd á hurðarlhm hans, grjóti varpað inn um glugg- ana, og gerðist svo flóttamaður. Ötti. andlegt ásigkomulag föðurins liafði haft sín áhrif á TÖFRAEVJAN Eftir Eugene Burns hvernig þeir eiga að synda. Þau eru svo fljót að komast á lagið. Og jafnvel knattspymu. Síðan ‘henti hann mér á einn eyjarskeggjann, og var sá í sjó- liðabuxum. „Þér eruð heppinn. Þarna er Móa. En hann er stundum að heiman dögum saman, þegar hann er að lieimsækja hin fjögur þorpin sín.“ Móa var hár maður vexti og virðulegur. Fyrir framan hann stóð stór göngustafur úr tinnuviði, sem hafði verið stungið í jarðveginn. Þessi stafur táknaði guðdóm, og þegar Móa hvarf að heiman, þá hafði sá maður valdið, sem hann fól stafinn til gæzlu. „Ef eg væi’i i yðar sporum, sagði Peter Dale, „þá myndi eg kveikja á ljóskerinu. Það vekur meiri að- dáun á þann hátt.“ Mér datt í hug að Dale væri býsna slyngur náungi. Þegar eg kom nú nær höfðingjanum, nxeð log- andi ljóskei’ið, í’étti hann fram hægri hendina og íxxælti: „Þú koxxxa að heimsækja ixxig?“ Eg kinkaði kolli og bætti við: „Með yðar leyfi, yðar hátign,“ og rétti lionunx ljóskei’ið. Hann gat ekki á sér setið að hrifsa það af mér: „Handa mér?“ Hanix var allur eitt hamingjubros. Ljóskerið heillaði hann samstundis. Leiddi hann mig nú umsvifalaust hehix að pálma-lxúsi sínu, og við klifunx þrepixx sex, upp á gólfpallinn, sem gerður var af klofnunx banxbusstöngunx. Hann sótti þijár nxottur inn í dimman kx’ók, breiddi úr þeim á gólfið - og tók úr þessunx umlniðum bút af tapadúk, sem hanxx kvaðst vilja gefa mér. Eg þakkaði Móa fyi’ir, en nú kallaði hann á konu sína. Hún var, eins og hann, nokkru hæn-i en al- mennt gex’ðist, eða rösk finxnx fet. A hægri handlegg hennar var nafnið hennar rispað, stafað aftur á bak: y-r-a-M, en á hi’jósti liennar var hlá risþumynd. Eyrnasneplarnir á henni voru með stóxum götum, senx ekkert var í, og vorú þau ljót. Hún var eins og aðrir þarna, nakin, að öðru leyti en því, að hún var með nxittisskýlu af tapadúk, þéttreýrða um lendar sér. Nú x-ankaði eg við nxér, — eg var ixærri húimi að gleyma sápunni. Eg þreif ofan í vasa nximx og dró þar upp stöng af sterkri sápu. „Eg nota“ — lofaði liún. En nxi sendi Móa konuna á hrott fornxálalaust, tók upp logandi ljóskerið og fylgdi nxér síðan uixx þoi-pið sitt. „Læknii’, hann fínn nxaður. Fengið fínt lxús, hann,“ sagði Móa, þegar við komum að xxýbyggðum lcofa. „Læknir, hann og Misiana gera sofna hér.“ Við litunx inn og þar sá eg mörg lög af mottum í einu horni, hrúga af kókoshnetum, — sem var þá þeirra vei’aldlegi auður, í öðru horni og i þriðja liorninu var sjóliða-beddi og hjáhnur, og að aulci „læknis“-útlninaður i öi’yggiskistli frá Ránða krossinum. Móa vildi sýna nxér allt, senx hann taldi markverð- ast þar í þorpinu, og þegar þeirri skoðun var lokið £ & SuncuqkA: - TARZAN - 9* Krass skaut liverju skotinu á fætur óðru. En allt íeinu tók einn af fylgdar- mönnum hans að hlæja að aðförum hans. Jane stóð skarnmt frá og vissi ekki livaðan á sig stóð veðrið. „Það var aðeins api, sem henti hnot- inni“, sagði sá, sem hæst hafði hlegið. „Eg vann einu sinni við cirkus og þekki hljóðin i þeim. Það stafar engin hætta af saklausum öpum“. Krass varð strax rólegri við þetta. Hann snéri sér nú aftur að Jane og byrjaði að reyna að koma sér i mjúk- inn hjá lienni, en hún var alls ekki til i tuskið. Og áfram þranmiaði flokkurinn á ný. Ekk i liöfðu þau lengi gengið, er gríð- arstór kókoshnot kom fljúgandi og lenti af miklum krafti á höfði Krass. „Hvert þó i þreifandi", hugsaði hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.