Vísir - 30.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 30.08.1946, Blaðsíða 8
"'v' ZN'æturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 1911. JNæturlæknir: Sími 5030. — vi si Föstudaginn 30. ágúst 1946 Lesén'dur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. síðu. — eimavistarnus vi rir 150 nemendur. 3« iur kestnallur mlISj. yrjað að er á grunngreftn heimavistarhúsi menntaskólans á Akureyn, en það verður mikið stór- hýsi, 74 m. langt og mest- ur hlutinn þrjár hæðir og kjallari. Teikningar að þcssu lu'is- bákni eru nú Um það bil full- gerðar og eru þær gcrðar hjá húsameistara ríkisins. Guðjón Samúelsson húsa- mcistari hefir gefið Vísi ýms- ar upplýsingar varðandi þessá húsbyggingu, sem gcrt er ráð fyrir að kosti 8—4 milljónir króna, fullgérð. Eins og að framan er gctið er húsið 74 melra langt, og þar al' eru 50 niétrar þrjár hæðir og kjallari. cn 24 metr- ar tvær hæðir og kjallari. Ot úr aðalbyggingunni gehg- ur svo 17 metra. löng bak- áhna, sem einnig cr Sja hæða há með kjallara. 1 byggingunni vcrða her- hergi fyrir 1*50 ncmcndur, cn auk ]>eirra cr stór lesstofa 5.72x13.40 mclrar að stierð •^/"l^dagslofa, jafnstór við lilið- ina á lesstofunni. Ta.ka má skilrúmið milli þeirrá í sund- ur cf' vill og gcra úr þeim stóran sal til fundarhalda eða annarra samkoma eftir á- sta'ðum. í sambandi við lesstofuna verður bókasal'n scm num nicð tímanum. rúma alll að 15 þúsund lyindi. I kjallara hússins er geysi- stö'r borðsalur, þar scm 190 manns gela matazl í einu. Er borðsalurinn hafður svo stór til þcss að þar gcti cinn- ig aoí-ir nemendur matazt, en þcir, sem búa í hcimavistinni. Fyrirkomulag byggingar- innar er mcð þcim hætti að heimavfbtum karla og sem hcfir yfirumsjóu með húsinu, hann ' hel'ir 5 her- bergja íhúð, stóra og i'úm- góða. í hverri dcild er snyrti- hcrbergi, bað, salerni og í'ata- geymsla, og í kvennaíbúðinni er sérstök dagstofa fyrir stúlkur, þar scm þær gcta sctið rrieS hannyrðii' sinar og unnið að öðrum áhugastörí'- um síninn. hin&t syitgn? i asisson n. Einar Kr,istjánssón ópera- söngvgri heldur söng- skemmtun í Hafnarfirði ann uð kveld. Söngskcmintunin verður Iial.din í Bæjarbíó og hcf'sl kl. 7.1.">. Viðfaugsefnin vcrða Ijóð og aríur eins og á söng- skemmtunum þeim, sem Eiiiar hefir haldið hcr í Rcykjavík að un(Ianförnu við ágœla aðsókn og viðlök- ur. Undirleik annast dr. V. von Urbantschitsch. Aðgöngumiðar cru seldir í dag i Verzlun Johs Mathic- sens. 1 ráði er, að í þcssari bygg- ingu verði kennslustofur með tílh'eyrandi söfnum fyrir cðl- isfræði og náttúrufræði. Þá vcrður þar og komið í'yrir tveimur sjúkrastofum. Heimavistin kcmur til mcð að standa h'átt uppi i mennta- skólalóðinni, l'yrir norðan og bak við skólann. Aðalhlið hcnnar snýr gegn austri cins og menntaskólinn. Svo sem að i'raman grein- ir éf aulaður koslnaður við bygginguna 3—4 milljónir króna, og cí' hvorki stendur á efni, vinnukrafli né penhig- um, cr gert ráð fyrir að húsið komist í notkun haustið 1948. — liefo? pfat 49 Múm — Tveir ntenn slasast. Á þriðjudaginn var vildi það slys til á Dalvík, að jeppa- bíl hvolfdi og slösuðust tveir menn sem í honum voru. Voru það þeir Páll Frið- riksson útgerðarm. og Björn Arngrímsson. Ekki cr vilað hve mikil meiðsli þeirra eru. Kilearn lavarður, efíii'lits- maður Brcta í Auslur-Asíu, er kominn aftur til baka til Bataviu, en hann fór til Indó- nesiu lil viðræðna við dr. Charir. Knattspyrnukeppni milli Austur- og Vesturbæjar. ICappieikurinn fer fram á sunnudaginn. Á sunnudaginn kemur verður efnt til nýstárlegrar og spennandi knattspyrnu- keppni á íþróttavellinum í Reykjavík, en þá keppa Austurbæingar og Vesturbæ- ingar. !• vcnna ér 'aigerlega skipi í vcnnt og enginn samgangur Eíúl í ágáck: íai;: i.i. ;: ú :m :s hnníR i millá ncma uni foorðtea í kiallaranum. iicimavist pilia cr ukipt Ks'/Ur í scx deiklir nieo 1") 'J 1 nemendum i iivervi deikl, (n tveir nemcftdur foúa í iivci'ju heiÍK'igi. I-lv. mu',- dcikUmaT era tvar, önnur ivrir 1 I sjúlkur. cn hin l'yrir 18. Kcnnslukona sér um i;vcnna<leilditnar cn ijórir kennai'ar um pilladeildirnar. JJúa kennararnir í heimavisl- Inui og hefir hvcr þeirra tv<"> .iK'J'bergi, uema sá kennarinn, cr iil þessarar kep[)iii Likj'ni i'yi'.'r l'jiglands- cn uiíjduuiega síúð til [mdsnieislarai'mr kep])iu þá við javikurmeistarana '\i:. .'.i ;)\í gal þó ckki oro- i'- vegna þcs.s að noklu'ir ís- taníitHíicisíaraítna, scm cnn Fi •1.- íru í a. a Idlll ,- r !o!:ki. vcrða , ao V c\)],:\ ;'• Ak' a; »C!*Í á si mnu- •;.!g nn. L i£jiii v !. rú; skipuð scm Iiór sc;;ir: A i:L-lurb .:'.:: Hcrmann lícr- mannsson, il dí' stcinn (»uð- son, Pórhallur Einarsson, Jón Jónasson, Snorri Jónsson, Kristján Olafsson og Ari Gíslason. Vesturbær: Antpn Sigurðs- son, Birgir (iuðjónsson, Grað- fojörn Jónsson, Gunnlaugur Lárusson, Bi'an<h\r Brynj- ólfsson, Ki'iar Pálsson, Eil- ! crí Sölvasou, Magnús Ágúsls- - | son, Hörour OskarSson, 'ÍIauiaii' (ísl;arsson óg Óláf- ur ÍLumesson. 1 ('i' <!¦ tckin upp í nýrri : aíýnd kcppni sú u.iíli Vestur- j ÍKcinga og Ausiui'lKVÍnga avm ai'.ekki var á sinum líma. en 1 Kansas í U.S.A. er leyfilegt að giftast í gegr.um fulltrúa. Maðurinn á myndinni gekk í 49 slík hjónabönd á stríðs- árunum fyrir f jarstadda hermenn. Þarna sézt hann bó með sinni raunverulegu eiginkonu. SíidarverksmÍSjurnar á Krossanesi og Húsa- vík hættar. Síltlveiði enn viö HeB'ss. mun<lsson, ílaukur Antonscn (eða Karl Guðnnmdsson), Sæmundur Gíslason, Sigurð- ur Ölafsson, Svcinn ITelga- i)á var n<VaIicg;i b;\ri::l me.ð ll Asveroum. Nú er þcs.s \;eusí, þar w'í búast má við miklum hita í áhorfendum, að þ<:Ír skipli sér ci'lir foiejarlilulum á vell- inum, Vesturfoæingar að vesl- anvcrðu og Auslurfoæingar að áustan. f auða svæðinu milli áhort'endanna verður í gærmorgun var allgóð síldveiði á svæðinu Við Horn, þar sem síldar varð vart í fyrradag. Fengu sum skip- anna þá ágæt köst, allt að 500 málum, og meðal nkipanna sem mest öí'luðu var Narfi frá Hrísey, Sæfell frá Vest- mannaeyjum, Gunnvbr, Ald- en o. fl. En síldin hvarf upp úr há- deginu og hefir ekki orðið vart síðan. Bjuggust menn við að hún myndi vaða aftur í gærkveldi, en það varð ekki. Og í morgun hafði síldar ekki orðið vart er síðast fréttist. Sildin sem veiðst hefir var ýmist látin í fryslihús til bcilu eða þá í söltun, cn vcrksmiðjurnar fengu ekki nema Icifarnar til bræðslu. Bæði Krossancsverksiniðj- an og vcrksiuiðjan á Húsa- vik eru lucttar störfum. Um -1(1 bálar. eða röskur l'jórð- iingur foálanna hjá Sildar- vcrksmiðjum ríkisins hafa , gcrl ujip afla sinn og cru bai'ðu!' margi'ahlur lögrcglu- Aörður íil þcss að ba'jarhlut- arnir legííi ekki íil atlöyu aí' hællir vciðum. Svipuð munu hlutföllin einnig vcra hjá hinum verksmiðjunum. Ekki hefir síldar orðið vart annarsslaðar en við Horn, cnda er allur veiðiflotinn kominn þangað veslur. Búist er við að flest skip- anna hætli vciðuni upp úr hclginni ef ekki verður sildar vart um hclgina. Norsk síldveiðiskip, sem voru á útlcið sáu síld 180 niílur austur af Langanesi. Fóru skipshafnirnar i bát- ana og fengu dágóð köst. Þessi fregn uih síld svo langl austur af Langanesi kcmur hcim við kenningar Arna Friðrikssonar fiski- fræðings um síldargöngur fvrir austan ísland. Hraoffrystliiijs á Sveinseyri. Á Sveinseyri við Tálkna- fjörð hefir nýlega verið rsist hraoírystihús. cinsk;crum æsingi. ,,I3orgar:itjóri*' Vcsíurbæj-|| ar, Erlendur Pctursson, mun nnela sem fulltrúi síns Inej- arbluta á vellinum, en hver ma'tir fyrir Austurfoæinn er ekki fyllilega ákvcðið. Er kaupfélag Tálknl'irð- inga aðaleigandi foússins, en lað ci' 1,100 rúmmctrar að sta'ið. Koslnaöai'vcrð liússins ei' um 100 þús. Mun það af- kasta um 5 smál. flaka á sól- arhring og hefir geymsluri'un fvrir 100 smál. flaka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.