Vísir - 30.08.1946, Side 8

Vísir - 30.08.1946, Side 8
‘w. 'N'æturvörður: Lyfjabúðin .Iðunn. — Sími 1911. ."Næturlæknir: Sími 5030. — Föstudag'inn 30. íigúst 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Heimavistarhús við M.A. fyrir 150 nemendur. ÁæfSaéur kostnaður 3—4 mlSSJ. er á grunngreítn að heimavistarhúsi menntaskólans á Akureyri, en það verður mikið stór- hýsi, 74 m. langt og mest- ur hlutinn þrjár hæðir og kjallari. Teikningai' að þessu liús- bákni eru nú um það bil full- gerðar og eru þær gerðar lijá liúsameistara ríkisins. Guðjón Samúelsson luisa- mcistari hefir gefið Vísi ýms- ar upplýsingar varðandi þessa húsbyggingu, sem gert er ráð fyrir að kosti 3—4 milljónir króna, fullgerð. Eins og að framan er getið er luisið 74 metra langt, og þar af eru 50 metrar þrjár hæðir og kjallari, en 24 metr- ar tvær liæðir og kjallari. rt úr aðalhyggingunni geng- ur svo 17 metrá. löng bak- áJma, sem einnig er 3ja lueða liá með kjallara. í líyggingúnni vcrða her- Ijergi fyrir 150 nemcndur, en auk þeirra er stór lesstofa 5.72x13.40 metrar að stærð •-■yíA*dagstoi'a, jafnstör við lilið- ina á lesslofunni. Ta.ka má skilrúmið milli þeirra í sund- ur ef vill og gera úr þcim stóran sal til fundarhalda eða annarra samkoma (4'tir á- stæðum. 1 sambandi við lesslofuna verður bókasafn sem mun með tímanum. rúma allt að 15 þúsuiul hindi. I kjallara hússins er geysi- stór liorðsalur, þar sem 190 manns geta matazl í einu. Er borðsalurinn hafður svo stór til þess að þar geti einn- ig aorir nemendui' matazt, en þeir, sem húa í heimavistinni. Fyrirkomulag byggingar- innar er með þeini hætti að ’ceiinavistum karla og kvennti er algerlega skijit í J sem hefir yfirumsjón méð húsinu, hann hefir 5 her- bergja íbúð, stóra og rúm- góða. í iiverri deild er snyrti- herbergi, bað, salerni og fata- geymsla, og í kvennaíbúðinni er sérstöl: dagstofa l'yrir stúlkur, þar sem þær geta setið með hannyrðir sínar og unnið að öðrum áhugastörf- um sinuni. Sinar Krisl;ánsson syngur í HafnariiiðL Einar Krialjánsson óperu- söngvari helilur söng- skemrntun í Iiafnurfirði ann aö kveld. Söngskenimlunin verður lialdin í Bæjarbíó og' Jiefst kl. 7.15. Viðfangsefnin verða ljóð og aríui' eins og á söng- skémmlunuin þeim, sem Einar liefir lialdið liér í Réykjavik að undanförnu við ágæta aðsókn og viðtök- ur. Undirleik annasl dr. V. von Urbantschitseh. Aðgöngumiðar eru seldir í dag i Verzlun Jóns Mathie- scns. 1 ráði er, að í þessari bygg- ingii verði kennslustofur með tilheyrandi söí'num J'vrir eðl- isfræði og iiál'túrufræði. IJá verður þar og komið fyrir tveimur sj úkrastofum. Heimavistin kemur til með að slanda Iiátt uppi í mennta- skólaióðinni, fyrir norðan og bal< við skólann. Aðallilið hcnnar snýr gegn austri eins og mcnntaskólinn. S\o sem að framan grein- ir er ætlaður kostnaður við bygginguna 3 4 milljónir króna, og ef hvorki stendur á efni, vinnukrafli né pening- um, er gcrt ráð fyrir að húsið komist í notlum haustið 1948. — Hetfur 49 áimuw — Tveir menn slasast. Á þriðjudaginn var vildi það slys til á Dalvík, að jeppa- bíl hvolfdi og slösuðust tveir ntenn sem í lionum voru. Voru það þeir Páll Frið- riksson útgerðarm. og Björn Arngrímsson. Elvki er vitað bve milvil meiðsli þeirra eru. Kilcarn lávarður, eflirlits- maður Breta í Austur-Asíu, er kominn aftur lil liaka til Bataviu, en liann fór til Indó- nesiu til viðræðna við dr. Charir. Knattspyrnukeppni milli Austur- og Vesturbæjar. iCappSeikurinn fer fram á sunnudaginn. Á sunnudagir.n kemur verður efnt til nýstárlegrar og spennandi knattspyrnu- keppni á íþróttavellinum í Reykjavík, en þá keppa Austurbæingar og Vesturbæ- ingar. Efi-lt er iil þessarar keppni i ágóðaskyni i'yrir Englands- fai'a ia, en upj.liaucga slóð til aö islandsnteislarantir *vonnt og enginn samgangur j Fr.-m - keppíu þá viö á milli nenia um borðsalinn i.ieykjavikurnieisiarana i kjallaramim. j'.'ai. Af því gal þó ekki orð- Heimavist j.ilta er sldpt • i.'., vegna þess ao nokkrir Is- son, I’órhallur Einarsson, Jón Jónasson, Snorri Jónsson, Kristján Olafsson og Ari Gislason. Vesturbær: Antpn Sigurðs- son, Birgir Guðjónsson, Guð- björn Jónsson, Gunnlaugur I.árusson, Brandur Brynj- ölfsson, IG íar Pálsson, Ell- erí SölVason, Magnús Agúsls- son, Höröur öskarsson, j ilaukur (Jskai sson og Ólaf- j ur ílannesson. l.ér er tekin ipi.p í nýrri j mynd koppni sú miíii Vestur- I Kansas í U.S.A. er leyfilegt að giftast í gegr.um fulltrúa. Maðurinn á myndinni gekk í 49 slík hjónabönd á stríðs- árunum fyrir fjarstadda hermenn. Þarna sézt hann bó með sinni raunverulegu eiginkonu. Síídarverksmiðjurnar á Krossanesi og Húsa- vík hættar. Séðiir*>iút entt viö SIiþs'ss. niður í sex deildir með 15 "21 ncmcndum'i liverri. deild, ;;i Iveir neir.endur búa í hverju lierbergi. Kveniia- déiklirnar ern tvær, önnur íyrir 1 I slúllair, en hin fvrir 38. Kennslukona sér um kveiiiiadeildirnar en l'jórir kennarai' um piltadeildirnar. JJúa kennararnir í beimavisl- Inni og hefir hvcr þeirra tvÖ icrbergi, nema sá kennarinn, 'isíarauna, sem enn 1 ba'inga og Austtfrha-inga scm 1. aldui'si'lokki, verða iamis í'I'li í að koppa á Akia-nesi á sunnu- ■ • v'11II. Liqiii vei'ða skipuð sem hér segir: Ascturbær: Ilennann Her- mannsson, Ilal'steinn Guð- mundsson, Haukur Antonsen (eða Karl Guðnnindsson), Sæmundur Gíslason, Signrð- ur Ólal'ssoíi, Sveinn Helga- I gærmorgun var allgóð síldveiði á svæðinu vi'ð Horn, þar sem síldar varð vart í fyrradag. Fengu sum skip- anna þá ágæt köst, allt að 500 málum, og meðal skipanna sem mest öl'luðu var Narfi frá Hrísey, Sæfell frá Vest- mannaeyjum, Gunnvör, Ald- en o. fl. En síldin Jivarf upp úr há- deginu og hefir ekki orðið vart si'ðan. Bjuggust menn við að hún myndi vaða aftur í gærkveldi, en það varð ekki. Og í morgun hafði síldar ekki orðið vart er síðasl fréttist. Sildin sein veiðst hefir var ýniist látin i frysliliús til beilu e'ða ]>ú í söltun, en verksmiðjurnar fengu ekki nema leifarnar til bræðslu. Bæði Krossanesverksmiðj- an og verksmiðjan á Húsa-J vik eru hættar störfum. Um 40 hálar. eða röskur fjórð- nngur bátanna hjá Síldar- verksmiðjuni rikisins liafa gert iijip afla sinn og eru hæltir veiðum. Svipuð munu hlutföllin einnig' vera hjá liinum verksmiðjunum. Ekki hefir síldar orðið vart annarsstaðar en við llorn, enda er allur veiðiflotinn kominn þangað vcslur. Búist er við að flest skip- anna hælti veiðum upp úr helginni ef ckki verður sildar vart um lielgina. Norslc síldveiðiskiþ, sem voru á útleið sáu síld 180 mílur austur af Langanesi. Fórii skipshafnirnar i bát- ana og' fengu dágóð köst. Þessi fregn um síld svo langl auslur af Langanesi kemur heim við kcnningar Árna Friðrikssonar fiski- fræðings um sildargöngur fvrir austan ísland. alþekkí var á síuum líma. en þu var aðiiilega Viarizt nie.ðjEafður niargfaldur lögieglu- !iesverimm. vörður lil þess að hæjarhlul- Nú er þcsK væust, þar eu liúast mú við miklum hita í áhorfendum, að þeir skipti sér el'lir ba'jarhlutum á vell- inum, Vesturhæingar að vest- anverðu og Austurbæingar að áustan. I auða svæðinu milli áhorfendanna vcrður ai'hir íeggi ekki til atlögu aí' eiuskíerum æsingi. „Borgarstjóri" Vesiurbtej- ar, Erlendur Pétursson, mun mæta sem i'ulltrúi síns bæj- arhluta á vellinum, en hver rnætir fyrir Austurhæinn er ekki fyllilega ákvéðið. Hraðfrystiiiás á Svelsiseyrl® Á Syéinseyri við Tálkna- fjörð hefir nýlega verið reist hraoírystihús. Er kaupfélag Tálknfirð- inga aðaleigandi hússins, en það er 1500 rúmmelrar að sla'ið. lvoslnaðarverð hússins er um 400 þús. Mun það af- kasta um 5 smál. l'laku á sól- arhring og hefir geymslurúm fvrir 150 smál. flaka.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.