Vísir - 31.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 31.08.1946, Blaðsíða 1
39 ára umhugsun. Sjá 2. síðu. Veðrið: NV-goIa eða kaldi. Skýjað, en úrkomuaust. 36. ár. Laugardaginn 31. ágúst 1946 196. tb5. Tizkkar æita að reijna að fá lán í Bandaríkjunum að 'upphæé 350 milljónir doll. Skýrt var frá þessu í frétt- uni í'rá Washington i fyrra- dag'. Tékkneska síjórnin hafði ritáð alþjóðabankan- tini í Wáshington hréf og sagt, að hún hefði i hygeju að bioj'a um þetta lári i Bandaríkjunum. Brcl'ið var ek.ki formleg beiðni, en hún verður að koma, áður en hægl er að iaka nokkra á- kvörðun. Talið er, að vel hafi verið tekið í málaleitun Tékka. Frakkar hafa einnig leit- að hófanna ura 500 milljóna dollara lán í Bandaríkjun- Ulii. Sváar ©f* Itússar keppa Syíar og Rússar munu á næstunni heyja aljmarga íþróttakappleiki. Xefndir frá íþróttasamtök- um beggja þjóðanna hafa set- ið á rökstólum og verður byrjað á ¦ því, að rússncskt knattspyrnulið kemttr til Stokkhólms i október, en í febrúar á næsla ári munu Rússar senda hockeyhð — bæði karla og kvenna — til Slokkhólms.. Ennfremur er gert ráð fyrir því, að rúss- neskir sundmenn, fimleika- menn og aflraunamenn muni keppa við Svia á næstttnni. (SIP). (Fiugsprengja yfir ölpum). Gen í'. Flúgsprengja hefir or'ðið vioár várt en í Sviþjóð iriVdariíarnar vik- ur. Fyrir uokkru urðu íbú- árnir i Röpdálnum j Sviss varir vio Ijósrák að nætur- lagií ér í'.r méð 2ð0 milria ¦hraða ýfi'r (ialinn. Töldtj menn á'ð þar né'jSj vei ið fíugsprengá á ferð. Végna sþréftgju ]);ssarar hefír sá orðróumr . gósio" úþp í Sviss, ítð Rússar s.'u að reyna flugspr&'igjut' í Alpafjöllum. 'Vitað er ennfremur að flugsþrerigjúr hafa fallið niður á óhyggð svæði i fjöllunum í Sviss, þótt liljótt hafi farið. Brautar- vörðurinn i Gryon, er gæt- ir fjallabrautarinnar milli Bcx og Gryon, lýsir sprengjunni eins og stórri stjörnu er hafi færst hralt til norðaústurs. Uf rtBr^i ir Fjcrir af tólf bátum, sem gerðir voru út frá Hafnar- firði á síldveiðar, eru nú komnir heim. Eru það bátarnir Guðbjörg, Hafbjörg, Ásdis og Hafdís. Hinir bátarnir, sem Hafn- firðingar gerðu út á síldveið- ar i sumar eru væntanlegir þangað næstu daga. Mretar fá ineira tóbak.. Skortur á tóbaksvindling- uin hefir vcrið all verulegur í Bretlandi, en nú verður bráðlega ráðin bót á þvi. Sir Stafford Cripps skýrði neðri deild brezka þingsins frá því nýlega, að nú þegar herinn þyrfti á miklu iriinna tóbaki að halda en á stríðs- árurium myndi verða hægt að leyfa meiri sölu á tóbaki innanlands. Cripps sagðist vænta þess að mjög bráðlega yrði nóg tóbak að fá i verzl- únum í Bretlandi. Rússnesk viðskiptanefnd er um þessar mundir í ílalíu að semja um smíði á rúss- neskum skipum i itölskum skipasmiðastöðvum. Yfir 10 fiskitei undir á Síávaiú' s> — SjáðatátiíegMiítiiHfiH — Nú hefir nýjum fiskiteg- undum 'vérið bætt við í kerin á Sjávarútvegssýningunni og er tegundaf jöldinn nú yf ir 10. iVÍeðal fiska, sem þar bcr að lita ér ýsa. þorskur, ufsi, skata, hiða. koli, níarhnútur, steiribitur, Iax og sihmgur. Hafa fiskar þessir vakið mjög mikla athygli sýningargcsla Undanfarið. Frá ]>vi að sýningin var opnuð. s. I. þriðjudag hafa á fimmta þúsund inanns scð liaria. Mun jietta vera met að- sókn að sýningu liér í hæ, uni 1000 manns á degi liverjum. Sýningin er opin tlaglega frá kl. 10—10. Hér á myndinni sést atvinnumálaráðherra vera að setja Sjavarútvegssýningur.a meö ræðu. Viðstaddir athöfnina var m. a. forseti Islands og sést hann t. . a r..yndinni. JUm 3000 hús í Rvík hituð með vðtni Hitaveitunnar. I síðastl. viku var bor- holan við Rauðará tekin til notkunar. Geftir hún 4 lítra af rúm- Iega 91 stigs heitu vatni á sckúndu. Heita- vatnið, sem úr henni fæst, verður notað til þess að hita upp báy&r- húsin við Skúlagötuna. Hclgi Sigurðsson, forstjóri HitavcituiHiar, skýrði hlað- i'nu frá þcssu í morgun. Fndanfarið Iicfir verið uiniið við að hora cftir heilu vatni við Rauðará, mcð það fyrir augum, að hagnýta ])að lil hitiinar húsa við Skúla- götu. Þcssar boranir hafa nú boi-ið árangur. Er búið að taka holuna í notktm og verður vatnið úr henni hag- nýlt til hitunar bajjárhus- anna, scm eru i smiðinn við Skúlagötu, eins 6g fyrr g'reínir. Helgi gat þess ennfremur, að 'öðrum húsum við Skúla- götuna, niður að Rauðarár- stíg, yrði gefinn kostur á að fá hcitt vatn frá Rauðarár- holunni þann tíma ársins, sem notkun hæjarhúsnna er ekld meiri en svo, að vatn verður aflögu. Með öðruni orðum, að hitaveila þessi er sérstaklcga ælluð bæjarhús- unum, cn hinsvcgar gela önnur hús í nágrcnninu feng- ið vatn úr henni, ef ásta'ður lcyfa. Að lokum gat Hclgi þcss, að nú fcngjtt um 3000 hús hcitt vatn frá Hilaveitunni og væri alltai' vcrið að bæta nýbyggingum á hitaveitu- svæðinu við kcrfið, cftir þvi scm þær vcrða fullgerðar. llreíar fá ávexti ivá Itölum. Bretar ætla að kaupa mik- ið af ávöxtum frá ítaliu á næslunni. Ráðgert.er að kaupa fyrir allt að 1 milljónir sterlings- pupda allskonar ávcxli frá ílölum, m. a. . niðursoðna tómata og lómalsafa, á- vaxtasafa í dósiun og hnclur. Afhendingarliminn er 12 mánuðir og á fyrsta sending- in að fara frá ílaliu i seplcm- ber. €Æ€M5B « ð tli yiíiræðy. London i ga'ikvekli. | andakröfur Gnkkja á hendur Albönum orsök- uðu miklar deilur á frið- arráðstefnunm í París. Urðu mjög snarpar uir- ræður, þar sem Molotov u'- anríkisráðherra Sovétrík '•- anna deildi mjóg hart r Tsaldaris, forsælisráðheri t Grikkja og stjórn hans, fy - ir kröfur þcssar á hendi. smáþjóð, er hann sagði a ' hefði alltaf verið andvig naz istum og barizt gegn þeim. Köll. Þegar svo fulltrúi Júgó- slafa tók til máls og studdi Molotov og fór síðan að ræða. mál, cr ckki var á dagskr:' og I)rigzla Grikkjum fyrir að farið með vopnaðar sveitir yfir landamærin og inn i Júgóslafíu, gerðist kurr i fulltrúunum og menn byr;- uðu að hrópa fram í og and- mæla. Allar krófur jafnan rétt. Alexander, fulltrúi Bretí.. benti á það, að allar kröfu:, sem setlar væru fram, hefð : jafnan rétt til þess að vcim i æddar, og því bæri að ræða kröftt Grikkja og athugt. hvað mælli með henni og hvað móti. Byrnes tók i sama strenginn, og vom raeðúf þeirra í alla staði miklu hógværari en fulllrú- ánfla, er réðttst gegn Grilckj- um. Aikvæðagreiðsla. Tillaga kom fram um það, að visa kröfum Grikkja frá og taka þær á dagskrá, en hún var felld með 12 atkv. gegn 7. Málinu var síðan. frestað. A morgun- fer fram þjóð- araikvæðagreiðsla i Grikk- landi um það, hvort konung- dæmið skttli endurreist eða ekki. Margvíslegar ráðstaf • anir hafa verið gerðar til. þess að koma í vcg fyrir oi beldi cða uppþot hvers kon- ar. Brezkur her er cpnþá i. landinu, og mun hann sj; um að þjóðaratkvæða- greiðslan fari friðsamlcga fram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.