Vísir - 31.08.1946, Síða 1

Vísir - 31.08.1946, Síða 1
39 ára umhugsun. Sjá 2. síðu. Veðrið: NV-goIa eða kaldi. Skýjað, en úrkomuausí. 36. ár. Laiigardaginn 31. ágúst 1946 196. tb'. Télckar ætla að reijna að fá lán í Bandaríkjunum að upphæð 350 milljónir dall. Skýrt var frá þessu í frétt- uni frá Washington i fyrra- dag. Tékkneska stjórnin IiafSi ritað alþjóöabankan- uni í Washington bréf og sagi, að hún lief'öi í hvggju að biðja um þetta lán i Bandaríkjunum. Bréfið var ekki formleg beiðni, en hún yerður að koma, áður en hægl er að taka nolckra á- kvörðun. Talið er, að vel liafi verið tekið í málaleilun Tékka. Frakkar liafa einnig leit- að hófanna um 500 milljóna dollara lán í Bandarikjun- um. (Fiugsprengja yfir Ölpum). Svkr o|| llússar keppa Svíar og Rússar munu á næstunni heyja allmarga íþrótíakappleiki. Nefndir frá íþróttasamtök- um beggja þjóðanna liafa sel- ið á rökstólum og verður byrjað á því, að rússneskt kna ttspyrnulið keniur til Stokkhólms í oldóber, en í febrúar á næsta ári munu Rússar senda hoekeylið — bæði karla og kvenna — til Slokkhólms. • Ennfremur er gert ráð fyrir þvi, að rúss- neskir sundmenn, fimleika- menn og aflraunamenn muni keppa við Svía á næstunni. (SIP). Genf. Flugs preng; a Iiefii’ orði ð viðar v art en i Sviþjóð undanfarnar vii y- ur. Fyrir íokk'ru u rðu íbú- arnir í Rt )hdaliium í Svi ss varir við jösrák af nætu v- lagi, er íi' r með 25 0 míh <iX hraðá yfi i' daliiui. Töl'í u nieiin ’a'o bar Úe ði vcr ð flugspfén á ferð . Yegna s])réúgju þessárar iiefir ,á orðróniiu ■ gosið Ilþj) í Sviss. að Rúr.sii r s.u a ð rcyiia f lugsprengjtir í Alpafjölluni. 'Vitað e r ennfre nur a ð flugsprengjur hafa fallið niður á óhyggð svæði í fjöllunum í Sviss, þótt iiljóft liafi farjð. Brautar- vörðurinn í Gryon, er gæt- ir fjallabrautarinnar milli Bcx og Gryon, lýsir sjn’engjunni eins og slórri stjörnu er hafi færst hratt íil norðausturs. Bretar fá ineira tóbak.. Skortur á tóbaksvindling- um hefir verið all verulegur í Bretlandi, en nú verður bráðlega ráðin bót á því. Sir Stafford Cripps skýrði neðri deild brezka þingsins frá þvi nýlega, að nú þegar he.rinn þyrfti á miklu minna fóbaki að lialda en á stríðs- áruiium myndi verða liægt að leyfa meiri sölu á tóbaki innanlands. Cripps sagðist vænta þess að nijög bráðlega yrði nóg tól)ak að fá i verzl- únum í Bretlandi. Rússnesk viðskiptanefnd er um þessar mundir i Ílalíu að semja um smíði á rúss- neskum skipurn í itölskum skipasmíðastöðvum. báfar mw ffafnarfirði komnir heim. Fjcrir af tólf bátum, sem gerðir voru út frá Hafnar- firði á síldveiðar, eru nú komnir heim. Eru það bátarnir Guðbjörg, Hafbjörg, Ásdís og Hafdís. Hinir bátarnir, sem Hafn- firðingar gerðu út á síldveið- ar í sumar eru væntanlegir þangað næstu daga. Nú hefir nýjum fiskiteg- undum verið bætt við í kerin á Sjávarútveg-ssýningunni og er tegundaf jöldinn nú yfir 10. Kíeðal fiska, sem þar ber að lita er ýsa, þorskur, ufsi, skáta, lúðá, koli, marlmútur, steinhítur, Iax og sihmgur. Hafa fiskar þessir vakið mjög mikla athygli sýningargcsta undanfarið. Frá þvi að sýningin var opnuð, s. I. þriðjudag hafa á fimmta þúsund manns séð hana. Mun þetta vera met að- sókn að sýningu hér í bæ, um 1000 manns á degi hverjum. Sýningin er opin daglega frákl. 10—10. tÞB'ÍÍM m»SÍ $8 41 m í ffgmw\ — ^jœúœrútúeciM tjhihgíh Hér á myndinni sést atvinnumálaráðherra vera að setja Sjávarúívegssýningur.a með ræðu. Viðstaddir athöfnina var m. a. forseti Is'ands og sést hann t. . á r.,yndinni. Bæjarhúsin við Skúiagötu verða hituð upp með vatni frá Rauðará. Um 3000 hús í itwík hltntl með watui HitaveifuimaB'o I síðastl. viku var bor- holan við Rauðará tekin til notkunar. Gefur hún 4 lítra af rúm- lega 91 stigs heitu vatni á sekúndu. Ilcita' vatnið, scm úr henni fæst, verðu’r notað til þess að hita upp hæjar- húsin við Skúlagötuua. Helgi Sigurðssón, l'orstjóri Hitaýéiiunnar, skýrði hlað- inu frá þessu í morgun. Undanfarið hcfir verið unnið við að bora cftir Iicitu vatni við Rauðará, með það fyrir augum, að liagnýta það lil hitunar húsa við Skúla- götu. Þessar boranir hafa nii hoi’ið árangur. Er búið að taka holuna i notkun og verður vatnið úr hcnni hag- nýtt til hitunar bæjarhps- anna, scm cru í smíðum við Skúlagötu, eins og fyrr grcinir. Iielgi gat þess ennfremur, að öðrum húsum við Skúla- götuna, niður að Rauðarár- stíg, yrði gefinn köstiir á að fá hcitt vatn frá Rauðarar- hoíunni þann tíma ársins, sem notkun bæjarhúsnna cr ckki meiri cn svo, að vatn verður aflögu. Mcð öðrurn orðum, að hilavcila þessi cr sérstaklcga ælluð bæjarhús- unum, en hinsvegar geta önnur lnis í nágrenninu feng- ið vatn úr licnni, ef ástæður lcyfa. Að lokum gat Helgi þcss, að nú fengju um 3000 hús heitt vatn frá liitaveitunni og væri alltaf verið að hæta nýbyggingum á hitavcitu- svæðinu x ið kcrfið, eftir þvi scni þær verða fullgerðar. Kröfur Grikkja á Bretar fá ávexíi frá ftölaim. Bretar ætla að kaupa mik- ið af ávöxtum frá Italiu á næstunni. Ráðgert ef að kaupa fyrir allt að I milljónir sterlings- pupda allskonar ávexti frá Itölum, ni. a. niðursoðna tómata og lómalsafa, á- vaxtasafa í dósum og lmetur. Afheiidingarliminn er 12 mánuðir og á fyrsta scnding- in að fara frá Ílalíu i septem- her. kimræfao London í gærkveldi. jj^andakröíur Gnkkja á hendur Albönum orsök- uðu miklar deilur á friö- arráðstefnunm í París. Urðu mjög snarpar nn - ræður, þar sem Molotov uí- anríldsráðherra Sóvétrík anna deildi mjög hart r Tsaldaris, forsætisráðheri i Grikkja og stjórn hans, fy ir kröfnr þessar á hendi. smáþjóð, er hann sagði a r liefði alltaf verið andvig naz- ístnni og barizt gegn þe.im. Köll. Þegar svo fulltrúi Júgó- slafa tók til máls og studdi Molotov og fór siðan að ræða mál, cr ckki var á dagskri. og brigzla Grikkjum fyrir að farið með vopnaðar svcitir yfir landainærin og inn i Júgóslafíu, gerðist kurr í fulltrúunum og menn hyiý- uðu að hrópa fram í og and- mæla. Allar kröfur jafnan rétt. Alexander, fulltrúi Breti. henti á það, að allar kröfu . sem settar væru fram, hefð.i jafnan rétt til þess að vcr.t ræ'ddar, og' því bæri að ræða kröfu Grikkja og' atliugr. hvað mælti með henni og hvað móti. Byrnes tók i sama strenginn, og voru ræður þeirra í alla slaði miklu liógværari en fulltrú- anna, er réðust gegn Grikkj- um. Alkvæðagrciðsla. Tillaga kom fram um það, að visa kröfum Grikkja frá og taka Jiær á dagskrá, en hún var felld með 12 atkv. gcgn 7. Málinu var siðan. frestað. A morgun fer fram þjóð- aratkvæðagreiðsla í Grikk- landi um það, Iivort konung- dæmið skuli endurreist eða ekki. Margvislegar ráðstaf • anir hafa verið gerðar lit. þess að lcoma í vcg fyrir ol - heldi eða uppþot hvers kon- ar. Brczkur her er ennþá i landinu, og inun hann sj: ura að þjóðaratkvæða - greiðslan fari friðsamlega fram.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.