Vísir - 31.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 31.08.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardaginn 31. ágúsl 1946 KVEN-armbandsúr í stál- kassa og með stálarmbandi hefir tapazt. Finnandi geri svo vel að hringja í sírha 6217. (2 37 . ARMBAND tapaöist i Austurbænum mánudaginn 26. þ. m. Finnandi vinsam- legast gefi sig fram í síma 5243-(£3^ GRÁBRÖNDÓTTUR köttur hálfstálpaSur i óskil- um. Uppl. í síma 1567. (241 KVEN-armbandsúr tap- a8ist í gærdag á leiöinni Túngata — Laugavegur 3 (um Shellportiö), Vinsaml. skilist á skrifstofu Sölufé- lags Garðyrkjumanna, Hafn- arstræti 21. (242 KÖTTUR, lj ósgulur, hef- ir tapazt. Vinsamlegast skil- ist á Bergstaöastræti 20. (244 PAKKI, sem í var Pensill sparlt o. fl., hefir veriö tek- inn í misgripum í Verzl. Pensillinn, Laugaveg 4. Vin- samlegast skilist þangaö. — (245 VELRITUNAR- KENNSLA. Einkatímar og námskeið. Uppl. i sima 6629. '-Jfíffó/fss/mh 'J/. 77/v/cítalskl6'8. ©jLestup.stUap.talœtúigap. 0 Kennslan byrjar 1. sept. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—8. Aðalstræti 8. — Sími 1043. HERBERGI. Ung stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst. Helzt í Vesturbænum. Góð umgengni. Uppl. í sima 2918 til kl. 8 í kvöld. (240 TVÖ herbergi og eldhús óskast hið fyrsta. — Etigin fyrirframgreiðsla. — Fjórir fullorðnir í heimili. Tilboö, merkt: „Allt er hey í harö- indum“ sendist blaöinu fyrir 4. sept. (243 STULKA óskar eftir her- bergi 1. okt. Eldunarpláss æskilegt. Smávegis húshjálp 1—2 i viku getur komiö til greina. Tilboö sendist blaö- inu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Húsnæöislaus". (247 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. Fataviðgerðin Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kk i—3- (348 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 KLÆÐASKÁPAR, sund- urteknir, komtnóöur, borð, dívanar. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sítni 2874. (962 SMURT BRAUÐ. SÍMI 4923. VINAMINNI. FERÐAKISTA og píanó- harmonika tii sölu. Lattga- vegi 8, niöri. (239 LÍTILL divatt til sölu og silkipeysuföt á litinn kven- mann til sýnis á Bergþóru- götu 10. (246 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 STÚLKU vantar strax. — Matsalan, Baldursgötu 32. (177 BETANIA. — Samkoma annaö kvöld kl. 8,30. -— Jóhannes Sigurösson talar. Allir velkomnir. (248 Þess fleiri sfyrktaifélaga sem Hringurinn fær — þess fyrr kemst Barna- spítalinn upp og þess full- komnari verður hann. Ger- ist styrktarfélagar í dag. DUGLEG stúlka óskast. Gott kaup. Sérherbergi. — Uppl. í síma 2377. (223 VIKINGAR! Fariö verðtir í skál- ann í dag kl. 2 frá Marsteini Einarssyni & Co. Fjölmenniö í sólskin- iö. (236 K. F. V. M. ALMENN SAMKOMA annaö kvöld kl. 8,30. Síra Magnús Runólfsson talar. — Aliir velkomntr. Cítronur Klapparstíg 30. Sími 1884. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og yerðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. Sultutau ódýrt, nýkomið. Verzl. Ingólfur Hringbraut 38, sími 3247. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. GÆFAN FYLGIB hringunum frá SIGURÞðB Hafnarstrætí 4. BEZT AÐ AUGLtSA IVISI Matvæiageymslan U. Pósthólf 658. Undirritaður óskar eftir að taka á leigu til eins árs .... geymsluhólf. Nafn . . . ................... Heimili ...................... KAUPIÐ MEHKI DAGSINS I?.. synn nem- 2,30 Skemmfunin setf: Frú Bagnheiður GuÓmundsdétiir, læknir, flytur esind? S SIm Ami Sigui^ssön, Iríkirkjupresfur, talar. KL 6 fóin vinsæla Mjómsveif Bjarna ssomr leikur. ilim kinni halletfimeistasi Kaj sima: Baraabalíett: /2 litlar stúlkur — Skautavalsinn: Kaj Smith — Uxadansinn: Kaj Smith, Porgrímur Einarsson. y á sfómxst Dalli. :ír ' lí y, Veðhjó! o| ’fleiii;';skemmtispil, í gangi alian sunnudaginn og mánudagskvöld. — í kafíitjaldinu geta menn inn- ritað sig sern styrktarfélagá barnaspítalasjóðs Hiingsins. — Hið alkunna Hringkaffi með heimabökuóum kök- um, öl? gosdrykkir bg saélgæti á hoÓstólum allan daginn. væutir þess/ að fólk gangi vel um garðinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.