Vísir - 31.08.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 31. ágúst 1946
VISIR
dótlurina, en á hinn bóginn hafði liún erft styrk
og stöðuglyndi hinnar ensku kennslukonu. Til-
gangur lifsins var litt skiljanlegur, fannst Wool-
folk enn, e'r hann hugsaði um þetta fram og
aftur.
Félagi hans hélt áfram:
„Eg hefi sagt þetta — og ekki vikið að sjálfri
mér, liinum raunverulega enda frásagnarinnar.
Eg er ávallt kvíðin. — Mér verður óglatt af til-
hugsuninni um, að yður kunni að hafa leiðzt
xmdir frásögn minni. Nei, eg mun aldrei fyrir
hitta betri áheyranda en yður."
Langt úti á sjónum sást ljós.
„Eg sit hér oft," sagði hún, „og horfi á skip-
in — stundum, á daginn, sé eg aðeins votta fyr-
ir bláum reyk, eða eg sé ljósi bregða fyrir þeg-
ar kvölda tekur eða að næturlagi. Og eg veit,
að þar eru skip á ferð, siglandi fram og aftur,
óravegu hins víðáttumikla úthafs. Þið eruð öf-
undsverðir, sem siglið um höfin, þið dragið upp
akkeri, þið sigli ðhvert sem vera skal, hvert
sem löngun ykkar leiðir ykkur, frjálsir, ör-
uggir."
Hún mælti af ákafa, niðurbældri þrá, og
vakti það nokkura furðu í huga hans. Rödd
hennar bar þreytu og þrá vitni, og jafnframt,
eins og vaknað hefði með henni uppreistarandi,
til þess að slíta sig frá- því lifi, sem hún varð
að lifa.
„Öruggir, frjálsir," endurtók hann, eins og
i hæðnistón yfir þeirri lýsingu, sem fólst i þess-
um algengu orðum hennar. Hann hafði á flótta
sinum,,frá félagsskap við mennina, leitað frið-
ar — aðeins leitað friðar. John Woolfolk dró
nú í efa, að hann hefði náð tilgangi sínum. Hann
hafði kynnzt hafinu, kenjum þess, á öllum árs-
tiðum. kynnzt járngráum, kuldalegum slrönd-
um, þar sem engin mannleg vera bjó, en hann
hafði aldrei getað bælt niður að fullu þær þrár,
sem eitt sinn höfðu gagntekið hann. Honum
fannst næstum nú, að sér hefði algerlega mis-
tekizt allt. Hvers virði var öryggi hans og frelsi
— lífið hafði beygt hann og brotið og varpað
honum til hliðar.
Einkennilegt, ámátlegt væl barst frá slrönd-
inni og það kom skyndilega hreyfing á Millie
Stope.
„Það er Nicholas," sagði hún, „að blása í lúð-
urinn. Þeir vita ekki hvar eg er. Eg verð víst
ao' fara."
Það var auðséð, að beygur hafði kviknað i
brjósti hennar. Rödd hennar titraði.
„Nei, komið ekki," flýtti hún sér að segja, „eg
verð fljótari, ef eg fer ein."
Hún lagði af stað ef tir bryggjunni, nam stað-
ar eftir stundarkorn og kallaði:
„Þér farið sennilega bráðlega'?"
„Kannske á morgun," svaraði hann.
— Uti á snekkjunni var Halvard háttaður.
Snekkjan vaggaðist litið eitt, þótt engin hreyf-
ing væri sjáanleg á yfirborði sjávar. Ljóskerið
á siglutrénu sveiflaðist til og frá og varpaði
flöktandi ljósi sínu á sjóinn.
John Woolfolk sótti rúmfatnað sinn undir
þiljur og bjó um sig á þilfari, og hvildi þannig,
að hann sneri andliti sínu að ströndinni, eins
og hann vildi vera á verði gegn því, sem koma
kynni úr átt fjarlægra heima, þar sem margt
bjó.--------
V.
Um morguninn stakk Halvard upp á þvi, að
vélin væri máluð af nýju.
„Florida-Ioftslagið er svo banvænt," sagði
hann, „að málmar ryðga á einni nóttu."
Og snekkjan lá áfram við akkeri á víkinni.
Síðar um daginn fór Woolfolk að athuga
valnstunnumar og komst að raun um, er hann
barði þær utan, að tómahljóð var i sumum
þeirra, og gaf hann Halvard fyrirskipun um
að fylla þær á nýjan leik.
Halvard réri til strandar með vatnstunnu, er
þeir höfðu tæmt hana og hreinsað, og axlaði
hana þar næst og hvarf á milli trjánna.
Woolfolk var fram á til þess að ganga frá
keðjuútbúnaði, ef varpa yrði akkcri þar sem
kóralbotn var, og sá hann brátt hvar Halvard
kom aftur. Hann brá sér snarlega út i kænuna
og reri kappsamlega og eins og honum lægi
mikið á, í áttina til snekkjunnar.
Augljóst var, að tunnuna hafði hann skilið
eftir. — Þegar að snekkjunni kom festi hann
hana með taug eins og vanalega, með sama
dugnaðarbrag og ávallt einkenndi hann.
„Það er helv... . beinasni í þessu húsi," sagði
hann, er hann sneri sér að Woolfolk, og var það
Halvard ólíkt, að taka þannig til orða.
„Segðu mér undir eins hvað kom fyrir," sagði
Wolofolk og var stutt í honum.
„En eg skal jafna á honum gúlann," sagði
TOFRAEYJAN
Éftir Eugene Burns
fór hann með mig inn í dinunan pálmaskóginn.
Heldur þótti mér draugalegt þar inni, þó að mikið
væri þar gróðurskrúð. En brátt komum við í lítiS
rjóður, þar sem aftur sá til sólar. Móa nam staðar
vel hirtri gröf undir hávöxnu bananatré. Umhverfis.
gröfina var raðað kóralstéinum og laufblöðum. A&
ofan var gröfin hvelfd og þakin hvítum sandi, sem
borinn hafði verið í körfum, neðan úr fjöru. Tré-
kross var á gröfinni og á hann var letrað:
Capt. R. IDEN
U.S.M.C.
DIED IN ACTION
Sept. 20. 1942
Á trúboðs-skóla ensku-slitringi gerði Móa mér þa&
skiljanlegt, að flugvél Idens kaptein hefði hrapað^
niður í brimlöðrið við ströndina hjá þeim. Lýður
höfðingjans hafði þust fram, honum til hjálpar, en
flugmaðurinn hafði þá verið örendur, og þeir höfðu
borið hann til hvíldar á þessum stað.
Ný aðferð viS fiskveiðar.
Eg varð þess áskynja, að þar á eyjunni skilaði
móðir jörð afurðum sínum á meðan eyjarskeggjar
ýmist sváfu eða skemmtu sér við sund og aðra
leiki. Ekki var þó eiginlega hægt að segja, að þeir
væru latir. Karlmennirnir voru á sjónum tímununx
saman, — jafnvel þótt sjógangur væri — að fisk-
vciðum. Ein uppáhalds aðferð þeirra var sú, að girða
fisk inni með netum, upp við klappir. Síðan stakk
einhver sér og hafði í hendi sér safa úr marinni
jurt. Þessi safi var nægilega magnaður til að „svæfa"
fisk, sem af þessu nusaði og flaut hann þá upp á
yfirborðið.
Við héldum nú eftir vel troðinni slóð og kom-
um að stærstu byggingunni á eyjunni, sem eg gat
mér þegar til að myndi vera kirkjan. Þarna voru.
sjöunda dags aðventistar. Móa sagði mér, að hann.
stýrði sjálfur hinum daglegu guðsþjónustum fyrir
hirin „mikla hv'isbónda, sem á heima í himnunum."
Ennfremur sagði hann mér að fólk sitt færi í kirkju.
hvern virkan dag um sólarupprás og sólsetur, eix
á sunnudögum þrisvar sinnum, — en annars væri
hvíldardagurinn notaður til hugleiðinga og þá væri
tuggið mikið af sykurreyr.
Þegar eg fór að venjast rökkrinu í kirkjunni, veitti
cg því athygli, að þaksperrurnar virtust vera til—
höggnar af kunnáttumanni.
„Hver byggði þessa kirkju?" spurði eg.
„Hann, trúboðinn," sagði Móa og gerði mikla
sveiflu með hægri hendi fyrir vömb sér.
„Hvar vera nú?"
Móa þagði um stund og eg þóttist sjá reiðiblossa
í augum hans. Röddin kom þó ekki upp um hann.
„Við drepa trúboðana. Trúboðar, hégómi! Fyrst
hann fara. Þá koma með innfædda trúboða. Alltaf
taka spjót, tapa, — gefa ekkert. Helvíti latir. Eta
fisk, ekki veiða. Alltaf gera langar ræður — stór
C £ Suttcufkói
TARZAIM -
99
Þessari kókóshnetu var betur miðað
'en þeirir fyrri og hafði tilætluð áhrif.
Höggið var svo riiikið, að Krass missti
méðvtiúridína bg féíl serirdaliðúr væri.
Pedro, einn leiðangursmanna, varð
dauðskelkaður vegna þessará dular-
fullu skeyta. Hann leit óttasleginn í
kring um sig og virtist búast við dauða
sínum é hverri ^tundu.
„Einhver dularfull öfl hljóta að halda
verndarhcndi yfir stúlkunni," hvislaði
Pedró i cyra Krass og hljálpaði hon-
um á fætur. „Eg skil ékkert í þcssu,"
bætti hann-syó við.
„Vitlcysa," sagði hinn. „Við skulum..'
kveikja eld okkur til yerndar, og á ;
morgun ná'um við apanum." Jane hlust- .
aði þögul á þetta samlal fclaganna.
Hún óttaðist nú um Tarzan meira ea. i:
nokkru sinni áður.