Vísir - 02.09.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 02.09.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 2. septeinber 1946 VISIR 7 <í Halvard þrálega. „Eg skal snúa hvaða rýting sem vera skal úr hendi hans.“ Það var augljóst, að Halvard var mikið niðri fyrir og reiði hans vaxandi. „Það eru heixhskingjar viðar en á ströndinui,“ sagði Woolfolk. „Hvar er tunnan?“ „Hún er brotin.“ „Hvernig vildi það til?“ „Þér þurfið ekki að híða lengi eflir útskýr- iugum á þvi sem gerðist. Það var enginn nær- staddur, er eg nálgaðist húsið, en það var hæg- indastóll þar á hreyfingu, eins og einhver hefði setið þar en verið nýstaðinn upp. Eg\barði að dyrum. Þær voru opnar. Eg var viss um, að eg heyrði til einhvers, þótt enginn kæmi til dyra. Eftir nokkura stund ákvað eg að þreifa fyrir mér bakdyramegin. Eldhúsdyrnar voru opnar Jika, en enginn sjáanlegur. Eg sá að vatnsþró- in var full, og' hjóst til þcss að fylla tunnuna. Eg var að velía tunnunni þegar þessi beinasni kom i Ijós milli runnanna. Ilann krafðist að fá vitneskju um hvað eg væri með og hvert eg ætlaði með það> og eg skýrði málið fyrir lion- uin, en að því er virðist voru skýringarnar ekki fullnægjandi. Hann sagði, að það gæti svo sem vel vcrið, að eg segði satt, en það gæti svo sem lika verið allt á hinn hóginn. Eg sá, að það var tilgangslaust að vera að þrefa um þetta, og fór aftur að velta tunnunni, en hann sparkaði í hana en eg liélt áfram að velta henni —•“ „Og svo fór tunnan í stimpingununij“ skaut Woolfolk inn í. „Alveg rétt,“ sag'ði Halvard. „En það var far- ið að hitna i mér og eg' bauðst lil þess að jafna á honum gúlann, en hann var vopnaður rýt- ingi. — Eg hefði getað snúið liann úr hendi hans — eg hefi gert slíkt einu sinni eða tvisvar áður — en eg taldi nú réttast, að fara um horð og gefa skýrslu.“ John Woolfolk gat ekki í svip gert sér grein fyrir því hver vera myndi árásarmaður Iial- vards. En eflir nokkura pmhugsun komst hann að raun um, að liann hlyti að vera Nicholas, sem liann hafði aldrei augum litið, Nicholas sá, sem liafði kvatt Millie lieim kvöldið áður með lúð- urvæli sínu. — Og það fór að þvkkna i Wool- folk eigi siður én Halvard. „Róðu með mig til strandar,“ skipaði hann. Hann ætlaði að koma þessum náunga í skiln- ing um, að það væri ráðlegast að láta háseta hans i friði, er haiin fau-i á land lögmætra er- inda og með friði, svo og ætlaði hann að sýna honum fram á, að Ininn ætlaði sér ekki að láta eyðiíeggja eigur sínar hótalaust. Þegar þeir voru búnir að koma kænunni fyr- ir i fjörunni bjóst Halvard til að fylgja Wool- folk til hússins, en hann gaf honum hendingu um að halda kyrru fyrir. Það var að því er virtist talsverð hreyfing á svölum hússins, er Woolfolk nálgaðist. Ilann sá Lichfield Stope bregða fyrir, og_ það var sem l;ann æilaði að leggja á flótta, eii Woolfolk kalláði til hans stuttlega og hvasslega: „Góðan dag! Eg kom hingað til þess að yæða við yður um það, sem gerðist hér áðan, er há- seti minn kom lil þess að fylla vatnstunnuna mina.“ Lichfield var óstöðugur eins og reykjamökk- ur, sem líður í loft upp. „Ó, já,“ sagði hann, eins og honum vcittisí erfilt að mæla. „Vatnstunnuna —“ „Ilún varbrotin hér fyrir skammri slundu —“ Þegar Woolfolk þannig, óheint gaf í skyn, að um árás, hefði verið að ræða, var sem gamli maðurinn yrði lostinn skelfingu og vissi ekki lrvað gera skyldi. Woolfolk hikaði við að halda áfram. Lichfield Stopc handaði frá sér með hönd- ununi, éins og hann byggist við árás. Rauðir dilar komu fram í andlit lians og augljóst var, að honum var mikið niðri fvrir. „Þér hafið starfsmann, sem heitir Nicliol- as,“ sagði Woolfolk, „Mér þætti gaman að fá að tala við hann.“ Maðurinn var enn hinn aumkunarlegasti, pataði vesældarléga út í loftið og hvar inn í forstofuna. John Woolfolk var í svip í vafa um hvað gera skyldi, en ákvað að lcggja leið sína til eldþússins, í von um, að honum auðn- aðist þar að fá skýringu á því að tunnan var hrotin. Maður nokkur var citthvað að rjátla í eldhúsinu og kom til dyra, er Woolfolk nálgaðist. Woolfolk hugsaði eitthvað á þá lcið, að liann hefði aldrei séð sviplausari skepnu-en mann þennan. Ennið var lágt, nefið stórt og virt- ist aðeins lafa á andlilinu, munurinn saman- bitinn, hakan sviplaus. En ef ekki var litið á manninn frá hlið, heldvr beint framan i TÖFRAEYJAN Eftir Eugene Burns húsbóndi á himninum, stærri en Móa. En enginn geta séð stóra húsbónda. Eg drepa.“ „Hvernig þú drepa?“ spurði eg frekar. Móa greip með háðum höndum um höfuð sér, hoppaði upp hvað eftir annað og snéri höfuðið til hliða á víxl, — augun .stóðu út. úr höfðinu á hon- um — og að síðustu lé>.t hann kasta einhverju frá sér og hrækja á það. Og eg þarna aleinn í hálf- dimniri kirkjunni með þessum manndrápara. En svo sneri Móa við hlaðinu og sagði blíðlega: „Þú ekki segja. Móa nú númer einn kristinn.“ Mér virtist þeir kunna meira en vel við síg, sjó- liðarnir, sem sendir höfðu verið til eyjarinnar. Eg hafði orð á þessu við foringja þeirra, Cartcr undir- foringja, og sagði eitthvað á þá leið, að svo virtist scm Pólynésía hefði sigrað Ameríku. En hann svai - aði: „Þessi eyja er meira en bara Polynesia. Það er engin eyja hennar jafningi í öllum Suðurhöfum —• eða veröldinni. Hér eru leifar af elztu menningu heimsins. Þetta kom mér svo fyrir, sem væri eg a<> fletta hlöðum i tuttugu þúsund ára gamalli sögu. Eg hjóst við að sjá hér það sama, sem við höfð- um séð á Nýju-Hebrideseyjunum og Guadalcanal — togleðurs-vamhaðar brúnkur, sem ódáúninn legði af til himins upp; útbrot, brjóstveiki, kynferðissjúk- dóma, og allt það stáss. 1 stað þess finnum við hér hreinan kynflokk, ósnortinn af sjúkdómum okkar.“ Hann gerðist nú hraðmæltur, til þess að fyrir- hyggja að tekið væri fram í fyrir honum. ,,Og lífið gert svo einfalt sem verða má. Ilér ern fleiri konur cn karlmenn. Þegar gott er í ári og ailt lcikur í lyndi, þá vija konunrnar verða í meiri- hluta, — þetta er eins og um búpeninginn. „Er þá ekki þetta auka-kvenfólk örðugt viðfangs- cfni hjá ykkur sjóliðunum?“ spurði eg. „Að sjálfsögðu, þegar svo ofan á bætist, hvað þær eru vingjarnlegar, stúlkurnar. Satt að segja átti eg ekki á öðru von en að sjóliðunum mínum yrði slátrað í stórum stíl, hér væri afbrýðissamir eigin- menn. Mundu það, að þetta eru villimenn. Lífið' hefir skramhi lítið gildi hjá þeim, þegar því er að .skipta. Höfðinginn virtist hafa skynjað þetta líka. Og tvem dögum cftir komu okkar hingað, kallaði hann saman ráðstefnu í þessu þorpi. Aðeins eitt mál var á dagskrá: Hvernig ætti að haga sæmandi og „lög- lcgu“ sambandi sjóliðanna við stúlkurnar — ef þeir óskuðu þess. Klukkan fjögur um morguninn höfð- um við kömizt að endanlegri niðurstöðu. 1 lyrsta lagi: hlutaðeigandi sjóliða ber að halda sér eingöngu að meyjunum og hann verður að hafa hjónaband í huga, til þess að honum sé heimilt að dubla við einhverja þeirra eða bjóða henni vindl- ingapakka. Ef stúlka tekur við slíkum tryggðapanti, telst hún skyld til að veita blíðu sína. 1 öðru lagi: sjóliðinn verður að fá samþykki stúlk- unnar af fúsum vilja hennar. £ d' SuwwqkAi TARZAN - Glæpamennirnir kveiktu nú lieljar- niikið bál og settu menn á vörð. Þeir höfðu fyrirskipanir um að skjóta á allt kvikt, sem þeir sæju. Hinir lögðust til svefns. Á meðan þessu fór fram, vann Tar- _ zan ósleitilega við að flétta reipi. Nkima sat á grein skammt frá honum og gaf varðmönnunum niðri á jörð- inni strangar gætur. Eftir að Tarzan hafði gert Iykkju á vaðinn, gaf hann Nkima fyrirskip- anir um, hvað hann ætti að gera. NKima hvarf á brott og Tarzan bjóst til atliafna. Nkima fór yfir í skóginn, sehi um- lukti hinn hluta verustaðar glæpa- mannanna. I>ar fánn liann stórt ávaxta- tré, sem liann gerði að bækistöð sinni. Þar beið liann eftir merkinu frá Tar- zau ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.