Vísir


Vísir - 03.09.1946, Qupperneq 1

Vísir - 03.09.1946, Qupperneq 1
Skákmót Norðurlanda. Sjá 2. síðu. VIS Veðrið: Breytileg átt. — Léttskýjað. 36. ár. Þriðjudaginn 3. september 1946 198. tbl. — UtíHyrii AVerftí? ai — Griska þjóðin viBi konung' dæmið endurreist aftur. fferlíir III Ey|a Jþf áhneis ta ra m óti J í ^ J’Joffaruli : Maívæli eru af skornum skammíi í Vín. Það er algeng sjón þar, að sjá menn leita í sorphaugum að matarleifum. Myndin var tekin af umboðsmanni frá UNRRA. Nýi landstjórinn í Bunna, sir Hubért Rance, hefir gefið út ávarp til ibúanna og farið þess á leit, að þeir sýni í reyndinni gott samstarf við stjórnarvöldin þangáð til kosningar bafa farið frani i Burma. Kosningar eiga að fara þar fram bráðlega. / suinar Itefir vrrið unniÖ að fhnjvallarijerð i Vcst- mannaeyjuin o<j er reiknað með því, að nm miðjan þennan mánnð verði hæ(jt að setjast á fjögurra manna flagvél á völlinn. Ilefst þá reglulegt flng tit Egja. Siðustu dagana í ágúst- mánuði voru farnar nokkr- ar ferðir til Eyja á tveggja| manna flugvél. Hefir ])óstur verið fluttur með þessari! flugvél, og hefir slilcl verið til mikilla bóla fyrir Eyja- skeggja. Einnig hefir póstur verið flultur með flugvél þeirri, sem gengur lil Kirkju- bæjarklausturs, og hefir lionum verið varpað úl úr flugvélinni um leið og bún flaug yfir Vestmannaeyjar. Dagblöð hefir ekki verið liægt að flytja til Eyja með flugvél vegna kostnaðar. © efstur. Siðuslu fréttir af skák- meistaramótinu i Groningen i IJollandi lierma að nú sé dr. Euwe orðinn efstur, en annar í röðinni sé Botvinnik, scm hingað til bafði haft for- iisluna. Önnur breyting hef- ir ekki orðið á röð efstu skákmeistaranna. IMiklar virkjunar og raforku framkvæmdir í vændum. Viðtal við Jakob Gíslason9 u nntð er að miklum virkj- unar og rafveitufram- kvæmdum • víðsvegar um land, sumstaSar að ný- byggingum,* annarsstaðar að stækkunum og endur- bótum. Þá eru ennfremur ýmsar virkjanir á döfmni, sem komast væntanlega í framkvæmd á næsta ári eða árum. Jakob Gíslason l'orstöðu- maður Rafmagnscftirlits rík- isins, hefir gefið Vísi upp- lýsingar um helztu virkjun- arframkvæmdir, bæði þær sem þegar eru hafnar og cins þær sem fyrirhúgaðar eru á næstunni. Línubyggingar. Svo sem áður hefir verið skýrt frá, var línan til Njarð- vikur og Keflav. tekin í notk- un rétf fyrir s.I. jól. Sönnun þess hvílik þörf hefir verið fyrir hina nýju rafveitu er það, að síðan hefir rafmagns- notkunin sjö- eða áttfaldast frá því scm var frá gömlu rafstöðinni. Línan frá Hafn- árfirði er 37 km. löng og kostnaður við hana og aðal- spcnnistöð er tæpar 2 millj. króna. Ríkið annast kostnað- inn við aðallínuna og aðal- spennistöðina. en hrepparnir sjá um dreiíingu orkunnar til hreppsbúanna og annast reksturinn innan sinna enda- marlca. I sumar er haldið áfram að leggja aðalveiluna suður um Rcykjanesið, í ðoga, til Garðs, Sandgerðis og Grinda- víkur og samtimis byggja hrcpparnir veitur, hver fyrir sig, til þess að dreifa raf- magninu innan sinna endi- maika. Áætlaður kostnáður við aðalveituna ér 1,5 millj. króna. A sama Iiált er rilrið að leggja aðalyeitu til Sclfoss, Eyrarbakka og Sfokkseyrar. Er hún um 30 km. löng og kostnaður áætlaður um 1,2 millj. kr., en ætlast til þess að verkinu verði lokið um næstu jól. Þá hefir ákvörðun verið lekin um að leggja næsta sumar línu austur að Hellu og niður í Þykkvabíc. Allar þessar vqitur fá rafmagn frá' Spginu. Gufu.tilraunastöð. Verið er að bvggja litla eimtúrbinustöð í Reykjakoti í ölfusi og verður Iiún rek- in fyrir hveiagufu. Aðaltil- gangurinn með byggingu þessarar stöðvar er að l'á reynslu fyrir bveragufu lil raforkuvinnslu á ])ennan hátt. Ráðgert er að llvera- gcrði verði séð fyrir raforku frá þessari stöð, enda verð- ur jafnframt setl upp diesel- vél til þcss gð tryggja rekst- ui’ stöðvarinnar. Erá orkuverinu í I.axá cr verið að leggja línu lil Húsa- vikur, 2(i kílómetra langa Framh. á 8. siðu. IJ.S. i'eitir V KE1S81DBR þjóð- Bim stórlán. Ðaglega berast frétlir um það, að ýmsar ])jóðir æski nú stórlána hjá Bandaríkjun- um. Ræði Frakkar og Tékkar bafa hal’ið umræður um slór- lán i Bandaríkjunum og nú hafa Hollendingar sótl um 20 milljón dollara lán og Norðmenn um 10 milljón dollara lán tii þess að kaupa ýmsar eignir Bandaríkjanna í Evrópu. Bandaríkin hafa veitt þessi tvö lán og var sainningurinn um þau und- irritaður i París. Sigurhátíð í Moskva. Einkask. (il \Tísis frá U.P. l’tvarpið i Moskva skýrði frá því morgun, að Stalin marskálkur befði skipað fyr- ir, að dagurinn í dag skyldi verða hátiðisdagur i Sovét- rikjunum, til þcss að fagna sigri bandamanna yfir Jap- önum. í tilefni dagsins, — cn í dag er ár liðið síðan Japan- ir undirrituðu skilýrðislausa uppgjöf sina, Jiélt Stalin ræðli. í ræðu sinni sagði Stalin, „að nú væri ár siðan að vopnaðir herir banda- manna hefði leitt striðið við Jápan til ]}rkta og neytt til skilyrðislausrar uppgjafar. Herir Sovétríkjanna áork- Damaskiiios ríkisstjiiri blðst laasnar, j^amkvæmt opinberum fregnum frá Aþenu, höfuðborg Grikklands. hefir þjóÖaratkvæSið í landinu fanð Georg kor ungi í vil. Samkvæmt fréttum frl Grikklandi í morgun, haf endurreisn konungsdæmi ins lxlotið miktu meiri hlu 'a atkvæða eða um millji gegn 300 þúsundum, greiddu atkvæði gegn þ: . Þess er þó getið, að allt < Í50 þúsund hafi skilað au - um seðlum. Ekkert var tei:- ið fram um ágilda seðla. Tsaldaris í London. Tsaldaris, forsætisráðherra Grikkja, flaug til London . morgun til þess að tilkynna Georg konungi úrslitin, o ; ræða við hann um aftur- komu hans til Grikklands. Tsaldaris mun ekki stand i við i London. nema aðeir. ; í dag, en þá mun hann fljúg.i aftur lil Aþenu. Damaskinos fer frá. Ðamaskinos erkibiskr. > liefir farið þess á leit við G org konung, að hann f i laúsn frá embætti sínu se. ríkisstjóri i umboði konuní v bið fyrsta. Hann liefir hu ; á því, að snúa sér aftur a klerklcgum störfum sínui . en hann tók að sér að vertA rikisstjóri í Grikklandi þan ; að til fram yfir þjóðara,- kvæðið yfir þrábeiðni kon- ungs og ýmissra stjórnmáls- manna, sem treystu lionum bezt lil þcs* Allt með kgrrum kjörum. Samkvæmt fréttum frá Grikklandi í inorgun, virðit þjóðaratkvæðið hafa fari > mjög friðsamlega fram o ; hvergi koniið til neinna t taka milli konungssinna og lýðræðissinna. uðu miklu til þess að friðm* kæmist á i heiminum.“ I borgunuin Moskva, Kht - barovsk, Vladivostock < ; Port Arthur verður skotið 1 skotið úr fjölmörgum fa* 1 - byssum í tilefni af sigrinum yfir Japan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.