Vísir - 03.09.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 03.09.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 3. september 1946 I rræna ati skákmótið » * Frá þvj um aldamót hefir skákíþrótlin átt vaxandi vin- sældum að fagna hér á landi og liggja til þess ýmsar á- stæður, og eiginleilcar i fari þjóðarinnar, sem ekki verða ræddir hér frekar. Áþreifan- leg staðreynd ér það, aö skák- listin hefir nú sérstakléga upp á siðkastið, þróast svo mjög á meðal íslendinga, og er nú komin á það slig að i lilutfalii við fólksfjölda má -næstum undarlegt virðast og stendur afar náiægt, ef ])á ekki næsl þvi að vera þjóðar- íþrótt íslendingar. í sumar, eða nánar til tekið <iagana 3.—12. ágúst, var háð í Ivaupmannahöfn hið svo- nefnda „Norræna skákþing". Tilgangur þessa móts er fyrst og fremst sá, að efla norræna skákiist og kynna norræna skákmenn hvern öðrum, jafnffamt því aö treysta þá samvinnu og vin- áttubönd, sem lönd þessi hafa bundist. Þátttakendur voru allt Norðurlandahúar og var keppt í 3 flokkum. í landsliðsfiokki voru 16 leepþendur, meistaraflokki 24, skijít i tvær deildir og í I. flokki voru 66 keppendur, skipt j þrjár deildir. Af hálfu íslands kepptu í landsliðs- flokki, þeir Ásmundur As- geirsson núverandi „skák- meistari Islands“ og Baldur Möller fyrrverandi íslands- meistari. í meistaraflokki A tefldi Guðmundur Ágústsson, i meistaraflokki B, Guð- mundur S. Guðmundsson og í I. flokki C, Aki Pétursson. I landsliðsflokki voru tefld- ar 10 umferðir eftir „Mon- radskerfi“ sem nú orðið er mjög notað og þykir gefast vel, hæði hvað snertir réttlát úrslit og eins hvað það flýtir fyrir keppninni í heild. Úrslit þessarar keppni urðu þau, að sigurvegari og þar með „Skákmeistari Norðurlanda“ varð: Osmo Kaila, Finnl., sem hlaut 71/2 vinning, 2—3. Bald- ur Möller, ískind og E. Jons- son, Svíþjóð, 6V2 vinning hvor, 4.-7. Olaf Barda, Nor- egi, Poul Hage, Danmörk, Storm Herseth, Noregi, og Z. Nielsson, Svíþjóð, 6 vinninga liver. 8. Aage Vestöl, Noregi, 514 v. Björn Nielssen, Dan- mörk, 5 v. 10. Ilmari Solin, Finnland, 4 v. 11.—16. Ás- mundur Ásgeirsson, íslandi, Atos Fred, Finnland, II. Carlsson, Sviþjóð, Júlíus Nielssen, Danmörk, M. A. Kupferstich, Danmörk, O. Kinnmark, Svíþjóð, hver með Sy2 vinning. í meistaraflokki A. sigraði Guðmundur Ágúst- son, fékk 8 v. af 11, og í meistaraflokki B varð Guð- mundur S. Guðmundsson hlutskarpastur, fékk 814 v. af 11, í I. flokki C hlaut Áki Pétursson 6Á2 vinning af 11 mögulegum. Yfirleilt má með sanni segja að frammistaða ís- lenzku skákmannanna á þessu móti sé ágæt. Þó hefir það vakið sérstaka athygli manna á meðal, að minnsta kosti liér á landi, hve mjóu munaði að Baldur Möller yrði sigurvegari á mótinu, sömu- leiðis eru sigrar þeirra Guð- mundar Ágústssönar og Guð- mundar S. Guðmundssonar, alveg sérstaklega táknrænir og henda tvimælalaust í þá ált að skákiþróttin er hér í mikilíi framför. Er þess að vænta að stefnt verði að því að skákíþróttin verði innleidd í ýmsa skóla landsins og þar með gerð að þjóðaríþrótt —- fyrir fullt og allt. Núverandi skákmeistari Norðurlanda, Ösmo Kaila sýndi það i þessari keppni að liann er vel vérður þess álits og trausts, sem hann hefir nolið nreðal landa sinna og viðar, enda mun almennt á- litið að úrslit mótsins séu réttlát og sigur hans þvi að verðleikum. Skák sú er hér birlist var tefld af þeim 0. Kaila og B. Möller og sýnir viðureign þeirra í haráttunni um meistaratitilinn, $r hún að nokkru leyti úrslitaskák og hefir þar af leiðandi alveg sérstakt gildi. Skák. Frá Norræna skákþinginu í Kaupmannahöfn. Tefld 6. ágúst 1946. 6. umferð. Hvítt: Osmo Kaila (Finnl.). Svartur: Baldur Möller (ísl.). Franskur leikur. 1. e2—e4, e7—e6; 2. d2— d4, d7—d5; 3. Rhl -d2, c7— c5; 4. Rgl—f3, Rb8—c6; 5. Bfl—b5, Bc8—d7; 6. elxd5, eðxdð! Staðan eftir 6. leik svarts. Eðlilegasta afbrigðið í frönsku tafli með 3. R—d2. I skákinni Dr. Aljechin— Sanchez Bogota 1939 varð á- framhaldið þannig: 6. — Rxd4 7. Rxd4, c5xd4 8. d5x e6, Bxb5 9. D—li5! sem vinn- ur manninn aftur og gefur um leið margþætta sóknar- möguleika. 7. d4xc5; Skemmtilegri leikur og erfiðari viðureignar væri ó- efað 7. 0—0 og staða svarts þarfnast allrar fyllstu var- færni og nákvæmni. 7 ....Bf8xc5; 8. Rd2—b3; Veikur leikur, sem gefur svörtu kost á að létta stöðuna og þar með góðar jafnleflis- liorfur. Með tilliti til byrjun- arvalsins og hinnar þröngu stöðu svarts, kemur 8. 0—0 stíft til greina og er í raun- inni alveg sjálfsagður -leikur og öruggasta leiðin til að fá möguleika til sóknar í hyrj- un miðtaflsins, þvi svona slöður eru einmitt tilvaldar og viðurkenndar hæltulegar árásarstöður. 8 ..... Dd8—e7; 9. Ddl— e2, De7xe2; 10. Kelxe2, Bc5 —b6; Eins og brátt kemur í Ijós, skapa drottningarskiptin svörtu mikla jafnteflismögu- leika. Það er því afar eih- kennilegt að Kaila, sem teflir að öðru jöfnu sóknarstíl, skuli Ieyfa Baldri svona skipti að ástæðulausu og verður varla skilið öðruvísi en báðir séu ánægðir með að sleppa með jafntefli. 11. Hhl—dl, Rg8—e7; 12. c2—c3, Bd7—g4; 13. h2—h3, Bg4xf3; 14. Ke2xf3, 0—0; 15. Bcl—f4, Hf8—d8; 16. Hdl—* d2, a7—a6; 17. Bb5xc6, b7xc6; 18. Bf4—e3, Bb6xe3; Skákin liefir nú fengið mjög jafnteflislegt útlit, enda tefla báðir varlega og vilja sjáanlega ógjarna tefla á tví- sýnuna, að svo stöddu og heldur freista að halda jafn- væginu í lengstu lög. 19. Kf2xe3, Re7—g6; 20. Rb3—a5, IIf8—e8—; 21. Ke3—d4, Rg6—f4; 22. Kd4— c5, Ha8—b8; Hvítt reynir að noifæra sér veiluna á drottningar- vængnum, þar sem Rxg2 er ekki álitlegt. 23. a2—a4, He8—c8; 24. b2—b4, Rf4—e6—; 25. Kc5— d6, c6—c5! Krókur á móti bragði. 26. Ra5—c6, Hb8—b6; 27. bl—b5, a6xb5; 28. a4xb5, Kg8—f8;! 29. Hd2—a2, II c8—d8—; 30. Kd6—e5, Hd8—e8; Viðureignin er það jöfn að varla má á milli sjá. 31. Ke5xd5, Hb6xb5; 32. Kdo—d6, Re6—d8; 33. Rc6x d8, He8xd8; ■ 34. Kd6—c6, Hb5—b3; 35. c3—c4, Hd8— c8—; 36. Kc8—d7, Hb3—b8! Hingað til hefir hvítt liaft lieldur þægilegra tafl, en nú virðist svo sem svart hafi bjargað öllu á þurrt og geti verið rólegur þess vegna. 37. Ila2—a5, f7—f6; • 38. Kd7—d6, Hb8—b6; 39. Kd6— d5, Hb6—b2; 40. Hal—a2, Hb2—bl. Samið jafntefli. Ef dæma skal eftir skák- inni og lieildarsvip hennar, verður að telja jafntefli sann- gjörnust úrslit bennár, enda bafa sjálfsagt báðir aðilar verið „eftir atvikum“ ánægð- ir og mátt vel við una.- Óli Valdimarsson. Guðnín Á. Símonar efnir til söngskemmtunar á föstudag. Næstkomandi föstudág efnir ungfrú Guðrún Á. Símonar, söngkona, til söng- skemmtunar í Gamla Bíó og mun Fritz Weisshappel, píanóleikari, annast undir- leik á hljómleikunum. Á söngskránni eru 11 lög, eftir erlenda og innlenda höfunda og eru þar á meðal lög eftir fjögur íslenzk tón- skáld, þá dr. Pál ísólfsson, Sigurð Þórðarson, Hallgrim Helgason og Árna Thor- steinsson. Þá eru lög eftir meistarana Mozart, Hándel og Puccini. Og loks eru nokkurir sígauna-söngvar, eftir Anton Dvorák. Á meðal viðfangsefnanna eru þrjár aríur úr óperum. Undanfarið ár hefir ung- frú Guðrún stundað söng- listarnám, sérstaldega kon- sertsöng við Tbe Guildhall School of Music and Drama í Lundúnum, sem er mjög þekktur skóli og góður, enda lætur hún hið bezta yfir veru sinni þar. Og næsta ár hefir hún í byggju að dveljast í Lundúnum og leggja stund á konsert- og óperusöng við sama skóla, auk allra þeirra náfnsgreina annarra, sem krafizt er, að slíkir söngvar- ar kunni full skil á. Ungfrú Guðrún er mjög reglusöm og greind lista- kona, sem og hefir mikila viljafestu til að bera, svo sem hún hefir sýnt með söng- listarnámi sínu, fyrr og-i Bleiksárgljúfri iokað. Nýlega hefir Bleiksárgljúf- ur verið girt að vestanverðu og vörður hafður við girð- inguna, sem bannar ferða- fólki að skoða gljúfrið. Bleikársgljúfur skipta löndum Árkvarnar og Barka- staða, en flestír eða allir sem skoða gljúfrin skoða þau Árkvarnarmegin, því þar njóta þau sin mikið betur. Eins og að framan er greint, hefir ferðamönnum nú verið l)annað að fara inn á svæðið að vestan og gljúfr- ið verið girt sVo ekki er hægt að komast að því. Ástæðan fyrir þvi að Bleiksárgljúfur hefir verið girt, mun fyrst og fremst vera sú, að bóndinn í Ár- kvörn mun liafa í hyggju að rækta skóg og fegra landið umliverfis gljúfrið, og svo í öðru lagi vegna þess að ýms- ir ^rðalangar, sem komið Iiafa til þess að skoða gljúfr- ið, hafa rifið upp liríslur og eyðilagt gróður. Heiðvirðir ferðalangar sætta sig samt illa við þessa ákvörðun og treysta því að einhver lausn fáist i þessu máli til þess. að þeir megi skoða þennan fagra og sér- kennilega stað. seinna, og þess vegna má mikils af henni vænta á lista- J)rautinni, enda mun lienni vera það vel ljóst, hvað mik- illar sjálfsfórnar og sjáifs- aga listin krefst af henni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.