Vísir - 05.09.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 05.09.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fimmtudaginn 5. september 194G VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson/ Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 6,00 á mánuði. Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Skólamir 09 æskan. er ✓ •a »eyju « GREIN SlJ, sem hér fer á eftir birtist í sumar í ameríska bíaðinu Miami Herald, einu stæi*sta blaði Flcrida- fylkis. Höfundurinn er frú Ella Kr'stjánsson, sem hér dvaldisí um þriggja ára skeið. Verður sannar- lega ekki annað sagt en að hún beri landi og þjóð vel söguna. — Vísir hefir heyrt, að frúin hafi í smíð- um bók um Island. „Mikið þefir verið skrifað um íslaiul* en ekki um sjálft ¥ngu kynslóðina vantar þroska, en ekki lær- dóm, sagði Gunnar kaupmaður Ólafsson við fréttaritara Vísis, er liann átti tal við hánn ekki alls fyrir löngu. Sennilega cr þetta rétt í öllum aðalatriðum, þótt cngin regla sé án undantekningar. Fyrr á árum var fræðsla unglinga sáralítil, en hneigðust þeir að bók- tegu námi urðu þeir flestir að ryðja sér braut- ina sjálfir og bjuggu yfirleitt við þröngan kost. Þetta þroskaði þá að vissu leyti. Lífið gaf jieim jiegar í æsku veganesti, sem reyndist notadrjúgt leiðina á enda. Slíkur þroski gerði jiá einnig hæfari til náms, cn reynzlan sannar aébjieim mun minna, sem menn hafa lært af tífinu sjálfu, Jicim mun meira jnu-fa jieir að kera í skólunum og jieim mun erfiðar sæk- izt jieim námið. Þrátt fyrir allt jietta bcfur jjróunin verið mikil i skólamálunum, og cink-.; um eiga unglingaskólarnir jiýðingarmiklu fitutverki að gegna í sveitum landsins. Kennari einn, sem dvalið hefur um skeið á Norðurlandi, en cr nýlega kominn bingað ti iiæjarins, gat þess er hingað var komið, að stöðugt færi fækkandi í sveitunum, jiannig að til vandræða horfði. Jafnvel ágadustu jarðir legðust í eyði. Orsök Jiessa tahíf hann jiá, að æskan Jiráði menntun. Foreldrarnir vildu undirbúa lífsstarf barnanna sem frek- •ast væri kostur, en þeir gætu ekki kostað þau fólkið, daglegt líf þess og hugsunárhátt. Kynni min af íslendingunv eru þau, að eg álít þá vera meðal skcmmti- legustu og gestrisnuslu þjóðá í lieimi. Landið er orðið tit vegna eldsumbrota, áttungur jiess er undir jölcii og mið- hlutinn'óbyggilegur. Ibúarn- ir cru alls um 135 þúsundir og búa um 50 þúsund þeirra i liöfuðborginni, Reykjavík. í dag er liægt að fara frá New York' til Islands á 12— 14 klukkustundum í flugvél, en meðan á stríðinu stóð, til októbertoka. Vikingarnir hjuggu allan skóginn i land- inu til eldiviðar og er jiað á- stæðan fvrir því, að mjög lít- ið er af trjágróðri í landinu. Það er rétt að segja sem ininnst utn gistihúsið, en hjálpfýsi og lipurð starfs- fólksins bættu upp alla galla jiess. Eftir skamma dvöl á ís- landi komsl eg að ramr um, að Islendingar eru vingjarn- legir, lireinskilnir og gaman- samir, rétt eins og svo margir Bandarikjamenn. Fyrsta kvöldið, sem eg dvaldi í Reykjavík var mér boðið upp á rjúkandi súkku- laði og rjómakökur, en þær eru uppáhaldskökur íslend- inga. Ung og blómleg stúlka gekk um beina. Ilún lalaði ensku engu betur cn eg ís- lenzkuna. En seinna komst eg að raun um, að stútka þcssi var hrein undantekning. Næstum 90r/í af íbúum lands- ins talar og skilur ensku á- gætlega. Fyrsta daginn skoðaði eg mig um í borginni. Eg skoð- aði Þjóðminjasafnið, cn í þvi er Landsbókasafnið einnig lit til æðra náms, nema því aðeins að sjá fyrir peim með vinnu sinni, og flyttust þessvegna1 fara sjóleiðina og tók sú ferð iil' kaupslaðanna, en þangað væri námið að |,S -2| da<at s ekja. Er þelta vafalaust ástæðaiy ýmsum til-1 Rg steig . skipsfjöl j New húsa. Byggingarstillinn er urðu óbreytlir borgarar að faírur (,g einfaldur. Við hlið- ina á söfnum þessum siendur Þjóðleikbúsið. Er jtað mikil bygging, sem enn cr ekki fetlunvcr roskin bjón bregða búi og flytjas! | Y()rk j dcs 1942.' Var j,að fullgerð. Reykviskir leikarar • \ mAlinn íf I í ia , . ■,, .. Y 1. ...... L. 1 ' . . . á rnölina, og ol't mun svo vera, að er börnin flvtjast að heiman treystast menn elcki lil að taka upp öryrkjubúskap, en hverfa lieldur fvrir fullt og alll frá þeirri atvinnugrein. \ irðisl því sú stefna vera rétt, að efla ung- lingaskólana í sveitum, svo sem verða má, <>g gefa jáfnframt unglingum, scm J,ar haí'a notið fræðslu kost á að ganga inn í æðri skola, með ]>ví að unglingarnir myndu gera þetta hvort sem er, en fara aðeins fyrr úr sveitinni, ættu j)au ekki Jiar kost á frekiri nppfræðslu, en barnalærdóxninum einum. Ýmsir hafa ýmigust á æðri menntun og telja langskólagcngna menn óhæfari til sjálf- bjargar, en flesta aðra. Þetta er alrangt. Reynzlan sannar, að um námstímann stunda þessir menn alla algengtt vinnu og reynast jvir engir liðléttingar. Engin ástæða er fit að -f tla að stúdents eða kandidatspróf dragi svo úr Jicim merginn, að j,cir rcynist ekki vinnu- færir, enda mun sá ofmetnaður liorfinn fyrir löngu, að námsmenn þykist of fínir til að (lífa hendi í kallt vatn. Hitt er höfuðskömm að æðri menntastofnanir hafa að miklu leyli verið tokaðar æskunni, og víst er að margt mannsefnið bíður Jicss ekki bætur síðar, að hafa ekki átt kost á í^æsku að svttla fróð- íeiksfýsni sinni, Jiótt hendingin réði prófs- einkunnum. Lokun æðri skólanna er skræl- ingjabragur og miðaldaheimska, sem miðar að J,ví að skapa efnamönnum forréttindi, rneð J,vi að J,eir geta öðrum fremur „keypt vitið“ i börn sín og látið J,au njóta nauðsyn- legrar uppfr eðsl 1. hið litla skip Goðafoss, sem 1 flutli mig til íslands. I dag liggur J,að á mararbolni, eftir að bafa orðið fyrir tundur- skeyti á leiðinni lil Islands nteð fjölda íslendinga innan- l,orðs. Á átjánda degi sáutn við snæviþakta tinda íslands rísa úr sæ og um leið kom hern- aðaiflugvél á móti okkur og flaug hún nokkra liringi yf- ir skipinu. Skömmu síðar skreið J,að inn á hina stóru og nýtizku höfn i Reykjavík. Þegar innflutningsum- stanginu var loks tokið, gekk eg niður ísaða Jandgöngu- brúna og steig upp i leigu- bifreið. Mér var ekið til fullkomn- asta gistihússins, fimtn hæða húss. Það stendur spölkorn frá höfninni og rétt hjá þvi er fögur dömkirkja og vjð hJið liennar hið lilla en virðulega, Alþiugisltús. Fallegur garður er fyrir framan gistibúsið, en engin tré eru í honum. Seinna koinst eg að raun um, að mikiðaf litauðugum blöinum eru rækluð r garðinum, og voi'u i skrúða frá júnibvrjun verða cnnþá að notast við minna leikbús, sem stendur við tjörnina í bænum. Það bús er ekki nærri nógu slórl og sælin voru liörð, en hinir frábæru teikáirahæfileikar landsmanna l'á menn til J,ess að gleyma öllum stíkum ó- Jjægindunj. Eitt var það, sem mér lik- afíi sérstaklega vel og var ],að, að á milli þátta er liægt að, spjalla saman og fá sér hressingu í sérstökum sal, sem cr’upp á loft í húsimi. Tjörnin frýs á veturna og skemmlir æskúlýður borgai'- innar sér j,á á skautum. A-llan ársins bring fá bæjarbúar Iieitt vatn frá hverum, sem eru utan við borgina. Má seg.ja að hvert tiús í bænum sé hitað upp með Jiessu hvera- vatni. . Margir Bandaríkjamenn lialda að á íslandi sé mjög kalt. Er það liin mesta firra. Yeturnir eru kaldir, en ekki kaldari en í norðlægari fvlkj um Bandaríkjanna. Hinsveg- ar eru licit siiniur ój,ekkt fy ri rbrigði. Suma rveðrá t ta n á íslandi er mjög Jjægilég, J,ví F.'h. á 6. siðu. Umferðarfáð Reykjavíkur. Nú er búið að stofna umferðarráð fyrir Reykja- ‘yík, o er það gott. Það verður að beita öli- urn hugsanlegum ráðum tit þess að draga úr slysahættunni hér í bænum, og virðist í fljótu bragði eðlilegt, að það beri góðan árangur, þegar marg'ir kunnugir mcnn „leggja saman*', eins' og nú á að gera. En ráðið verður þegar að láta hendur standa fram úr ermum, til þess að öngþveitið í umferðarmálunum verði ekki orðið enn meira, þegar fara á að beita iækn- ingunum. Fulltrúarnir í ráðinu. Góðkunningi Bergmáis, sem hefir um fjölda ára starfað við bílaafgreiðslu hér í bænum, bæði leigubíla og áætlanabíla, liringdi til Bergmáls í gær út af umferðarráðinu. Hann kvaðst sakna að minnsta kosti þriggja aðita, sem kveða hefði átt til þátttöku í ráðinu, þar sem þeir kærnu mjög við siigu i umferðinni. Þessir aðilar ættu ekki síður að hafa sína fulltrúa þarna en margir aðr- ir, scm upp hafa verið taldir í blöðum og útvarpi. Sérleyfishaíar og fleiri. Aðilar þeir, sem maðurinn saknar, eru sér- teyfishafar, strætisvagnarnir og slökkvilið bæj- arins, og vill Bergmál taka undir það, að þeir ættu allir að hafa þarna hönd í bagga. Það er alls ekki hægt að reyna að skipuleggja umferð- ina, án þess að það hafi nokkur áhrif á sarfs- semi þessarra aðila — allra eða einhvers þeirra. „Og,“ bætti þessi góðkunningi Bergmáls við, „úr því að olíufélögin eiga þarna fulltrúa, þá ættu gúmmísalarnir að fá að vera með líka.“ — Berg- máli finnst sjálfsagt, að þessar ábendingar sé 1 teknar til greina. Árbók FerðaféSagsins. Frá „Ferðafélaga" hefir Bergmáli borizt eftir- farandi bréf: „Eg mun vera einn af mörgum meðlimum Ferðafélagsins, sem undrast mjög það aðgerðarleysi félagsstjórnarinnar, að koma ekki út árbók félagsins í tvö ár. Félagsgjöld hafa, að því er eg bezt veit, ekki vaPið innheimt síðasta j ár, vegna þess að árbókin kom ekki út. Hlýtur þetta að vera mikið fjárhagslegt tjón fyrir fé- lagið, þar sem félagsgjöldin munu nema 80—90 þúsundum króna árlega. Vítaverð mistök. En þessi mistök á stjórn félagsins, sem ástæða er til að víta mjög alvarlega, hafa aðrar og vexri afleiðingar en bcinlínis fjárhagslegar. Þetta er yísasta leiðin til að koma félaginu fyrir katt- arnef á skömmum tíma. Væri það illa .farið, ef félag, sem á að vera og'’getur verið fjölmenn- asta félag landsins, færi í mola í höndunum á áhugalausum stjórnendum.“ Bergmál er ekki i meðlimur í F. í„ svo að það er ekki þessum málum kunnugt, en það vill að „félag allra lands- rnanna" verði sterkt og voldugt og gefi út sem flestar af hinum skemmtilegu árbókum sínum á ókomnum árum. Hrossamarkaðir. Það er orðið æði langt síðan hross hafa ver- ið flutt út að nokkuru ráði af Islandi. Nú er líf að færast í þenna „bisness“ aftur, hversu Icngi sen, það kann að standa, því að UNItRA ætlar sér að kaupa hvorki meira né minna en 2ö0ö hross, og útvarpið birtir á hverju kveldi tilkynningar um hrossamarkaði, s'em halda á víða um land næstu daga. Hrossin eru allt of mörg orðin i landinu, í hlutfalli við not þau, sem ha'gt er að hafa af þeim, en þó þvkir mörg- um illt, að þau skuli seld úr landi, þvf að út- lendingar muni ekki fara tilhlýðilega vel með „þarfasta þjóninn". En það er víst mála sann- ast, að raargur íslenzkur hestur hefir hlotið hér heima verri meðferð, en hann mun fá erlendis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.