Vísir - 05.09.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 05.09.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Fimmtudaginn 5. september 194fi STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn húshjálp. Uppl. í dag kl. 6—7 e. nt. Sími 6771. (126 TVÆR stúlkur geta íeng- ið forstofuherbergi, önnur þarf að taka að sér húsverk. Uppl. Ánanaust E. (148 2 KLÆÐSKERANEMA vantar herbergi. Ýmiskonar vinnuhjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 3240, eftir kl. 8 i kvöld. (l4° STÓR og góð stofa meö innbyggðum skápum til leigu fyrir reglusaman mann. Uppl. í Stórholti 33, uppi, kl. 8—9 i kyöld. (159 SJÓMAÐUR óskar eftir herbergi í ca. 5 mánuði, helzt sem næst Stýrimannaskólan- um. Tilboð, merkt: „Stýri- ma-nnaskóli“ seridist Vísi. — (161 — Jœti — NOKKRIR menn geta fengið keypt fast fæði. — Þingholtsstræti 35. (162 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Einkatímar og námskeið. Uppl*. í síma 6629. TAPAZT hefir pcninga- veski með peningum, öku- skírteini eiganda 0. fl. á mánudag. Vinsamlegast til- kynnist í síma 6139. (TT5 4 LYKLAR og litill hengi- lás hefir fundist. Vítjist á Framnesveg 30 gegn greiðslu auglýsirigarinnar. (117 STÓLL fundinn á Hafn- arfjarðarvegi. \’itjist á Tún- götu .32, kjallara. (138 KVEN-armbandsúr, með stálármhahdi og í stálkassa tapaðist síðastl. föstudag á leiö írá Klapparstíg niður i miðbæ. Skilist gegn fundar- launum í Miðstræti 4. (141 TÓBAKSBAUKUR, silf- urbúinn meö trétappa, tapaö- ist nýlega. Skilist á Flóka- götu 12, kjállara. (145 VESKI, með miklum pen- ingum, tapaðist í gær eftir miðdag á leioinni’ Karlagötu ' , — Hringbraut — Njálsgötu. ýl Finnandi vinsamlegast skili • því á Karlagötu 10 eða afgr. Yísis. Eundarlaun. (154 STÚLKA óskast á nýtizku sveitaheimili. Mætti haía með sér barn. Uppl. I.auga- veg 20 B föstudagskvöld kl. (i—8. (151 Eyja Ijóssins — Framh. af 4. síðu.. að þá er veðrið eins og á svölu liausti. Á veturna eru skíðaíþróttir mjög stundaðar. Á hverjum laugardegi flykkist fólkið upp til fjalla til þess að renna sér á skíðum og njóta úti- verunnar. íslendingar eru söngelskir menn. Þeir syngja þjóð- söngva, bæði fjöruga og raunalega og liljóma raddir þeirra mjög vel. Landsmönnum svipar mjög til Bandarikjamanna. Þeir klæða sig eins og við og þeir kunna öllu amerísku vel. í borginni eru þrjú kvik- myndahús og eru kvikmynd- irnar, sem þar eru sýndar, sex mánaða til eins árs gaml- ar. Til þess að ná i aðgöngu- miða þurfti eg oft á liðum að standa í löngum biðröðum. Á liverju heimili er til meira eða minna af bókum. íslendingar eru önnur víð- lesnasta jjjóð heimsins. Sí- gildar bókmenntir liverrar tungu eru þýddar á íslenzku. Á hverjum mánuði cru ame- rískar og enskar bækur flutt- ar til landsins. Er þar um að i-æða þær bezlu, sem út koma. Bandarísk tímarit eru og mjög víðlesin. Mikið þótti mér koma til fégurðar kvenþjóðarinnar. Stúlkurnar klæðast eftir nýj- ustu tízku og eru mjög prúð- ar i framkomu. Þyí miður er ekki hægt að segja liið sama um ungu mennina. Fegurð landsins er mjög margbreytileg og. tignarleg. I'isjá, fjallið, sem gnæfir við Reykjavík yfir fjörðinn, sem borgin stendur við, er slcáld- lega fagurl: Beauteous Esja, pink alul gold, Sometimes gentle, sometimes bohi, Caressed by beams of golden light, Kissed by clouds ol' purest wbite. Fossar eru fjölmargii’ í íandinu og þeir eru jafnvel fegurri en Niagara. Ísland er bið fyrirbeitna land laxveiði- mannanna, því að þar er ýfr- ið nóg veiði. Á landinu eru mörg cld- fjöll og eru sum kulnuð en önnur ekki. Eilíf snjóhetta er > tindum sumra þeirra. Hraunbreiður eru einnig víða um landið. Það á vel við að ’kalla íslands „eyju ljóssins“, þegar bjart er allan sólar- bringinn og roða slær á ský- in frá sólinni. Menn fá ást á Islandi við að sjá landið og verða hrifnir if þjóðinni, er menn kvnnast liénni. Þegár eg er nú komin lieim eftir þriggjg ára fjar- vist, verður mér ljóst, liversu mikil þægindi eg hefi farið á inis við, en á Islandi er eng- ín skortur á fegurð eða vina- Jiótum.“ FERÐAFÉLAG ÍSLANS ráðgerir aö fara skemmti- og berjaíerö kring um Þingvallavatn næstkomandi sunnudag. Lagt af stað kl. 9 á sunnu- •dagsmorguninn og ekið atistiir Mosfellsheiði tim Þingvöll, atistur með vatn- inu, niður Grimsnes, yfir Sogsbrúna, upp Grafning og til Reykjavíkur. — Farið í berjamó þar sem gott berja- land er. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 6 á íöstudag í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 5- — VALUR. 2. flokkur. Æfing á íþróttavellinum í kvöld kl. 6.30. p «1 9 ÁRMENNINGAR! Stúlkur — piltar. — Sjálfboðaliðavinna ttm helgina í Jóseps- dal. Skæruliðar og dvergar skemmta. Ræða : H, II. ? ? ? Dans. —• Fariö verður kl. 2 og 8 frá íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. UNGUR maður í fastri atvinnu óskar eftir íbúð. — Tvennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Kennsla gæti komið til mála. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: (74 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. Há leiga í boði. — Tiíboð, merkt: ,,Edda“ sendist afgr. fyrir laugardag. (135 UNGUR maður óskar eft- ir herbergi nú þegar eða 1. okt. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Tilbóð, merkt: „Áreiðanlegur 1946“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudag. (128 STÚLKA óskar eftir her- lærgi. Mikil húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu, merkt: ,.48“ fyrir latigardag 11. F. (r35 EITT til tvö herbergi og eldhús óskast 1. okt. Tilboð, merkt: ,,K. Þ.“ óskast sent afgr. blaðsins fyrir laugar- dág. (133 REGLTJSAMUR iðnaðar- maður óskar eftir herbergi 1. okt. eða fyr. niá vera í kjall- ara. Tilboð. merkt: ..Rólegt — 77“ sendist afgr. blaðsins fyrir Iaugardagskvöld. ( 139 HERBERGI óskast strax eða síðár fyrir einhleypan reglusaman mann, Tilboð, merkt: „Einhleyþur, 250“' sendist Yísi fyriiv n. k. mánudagskvöld. . ( 142 TVö herbergi og eldhús óskast fyrir J5. sept. Tvennt í heimili. Húshjálp eða önn- ur vinna látin í té ef óskað er. Tilboð sendist í pósthólf 403. (155 STÚLKU vantar strax. — Matsalan, Baldursgötu 32. (177 f-ataviðgerðivi Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 BÓKHALD, éndurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. ■ (707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og íljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. STÚLKA, með 6 ára dreng óskar eftir vist. Uppl. i síma 5814. (150 NOKKRAR reglusamar stúlkur óskast nú þegar. — Kexvetksmiðjan Esja h.f. — Sitni 5600. (30 STULKA helzt vön aí- greiðslu óskast nú þegar. — Uppl. lijá A. Bridde, Hverf- isgötu 39. kl. 9—12 f. h. (60 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. Gott sérherbergi og hátt kaup. Uppl. i síma 2527- (75 SAUMASTÚLKUR ósk- ast, Sautnástofan, Hverfis- götu 49. (1017 UNG stúlka óskar eftir atvinnu, æskilegt aö her- bergi fylgiv Tilboð sendist blaðinu. merkt: „H. G. G.“ fyrir föstudagskvöld. (119 GÓÐ ATVINNA. Sauma- konur vanar karlmannaíata- saumi geta fengið góða at- vinnu við hraðsaumastofu Álafoss. Uppl. á afgr. Ála- foss, IngólfSstræti 2. (122 ÓSKA eftir að komast að að aka vöru- eða sendiferða- bíl. Tilboö leggist inn'á afgr. fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „K.V. — Reglu- samur“. (123 STÚLKA óskast til heim- I ilisstarfa. Herbergi- fylgir. Árni Skúlason, Hrannarstíg 3— (129 STULKA, sem vill læra að veía, getur fengið atvinnu. Karolina Guðmundsdóttir, Ásvallagötu 10. (137 GÓÐ stulka óskast i vist. Sérherbergi. Uppl. í dag á Smáragötu 8. (143 KONA, með barn á i. ári, óskar, eftir ráðskonustöðu, mætti vera hjá rosknum hjónum. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir þriðju- dagskvöld. merkt: „24— T94Ó“- (T44 STÚLKA óskar eftir yinnu sein liún getur. unnið heima. — Tilbóð, merkt: „Vinna“ seridist blaðinu. — (T47 HÚSHJALP. Get útvegað stúlku í vist, ef viðkomandi getur skaffað mér eitt til tvi') herbergi og eldhús. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „X —1946“. (153 UNGLINGAR eða eldri menn óskast til að sélja mjög góða leynilögreglu- sögu. Sölulaun 2 kr. á bók. Bókabúðin Frakkastíg 16. — Sími 3664. (157 SMURT BRAUÐ. SÍMI 4923. VINAMINNI. OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897- (7°4 KÖRFUSTÓLAR, legu- bekkir og önnur húsgögn íyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (8 KLÆÐASKÁPAR, sundurteknir, kommóður, dívanar, armstólar. Verzlun- in Búslóð, Njálsgötu 86. — Sími 2874. (95 KÝR, sem er mjólkandi, óskast til kaups. Uppl. á Leifsgötu 14. ,(TTÍ) KAUPUM FLOSKUR— Sækjum — hækkað verð. —- Verzl. Venus. Símr 4714. — Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (11S FERÐARITVEL til sölu. Sími 3135. (72 TIL SÖLU nýr tvíbreiður legubekkur, Auðarstræti 11, uppi, eftir kl. 7. (124 LÍTIÐ hús á erfðafestu- landi í Kópavogi til sölu. — Tilboð, merkt: „Ársíbúð“ senclist blaðinu fyrir laugar- dag. (127 SKRIFSTOFUSKRIF- BORÐ óskast. Má vera not- / aö. Skógrækt ríkisins. Sími 3422. (130 GÓÐUR tviburavagn til sölu á Vatnsstíg 8. Uppl. í sima 2867. (T32 ' KARLMANNAFÖT (ný á ungling) og glær regn- kápa, ný, til sölu. Suðurgötn 30. (138 SEM NÝ ljósakróna, ljósaskál og lítil' bókahilla til sölu ódýrt. Þingholts- stræti 3, niðri, bakdyr, eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. (146 VIL selja nokkur hundruð útlend frímerki ódýrt. — Bókabúðin Frakkastíg 16. Sími 3664. í156 SEM 'nýtt ensltf barna- rúm til sölu, Vesturgötu 32. * ‘ ’ (158 TIL SÖLU J ames-mótor- hjól í ágætu standi, eftir kl. 7 næstu daga, Efstasund 36;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.