Vísir - 09.09.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 09.09.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 9. september 1946 V I S I R 7 JcAepk HergeAkeiwr .* 1 / • 11 ■ Qulaldin 13 Farið í róður frá Höin í Hornafirði. „Æ — þettá verða riu þeir gullpeningar, sem Hornafjörður lifir á,“ bafði Jakob sagt. Og Þór- hallur segir mér nú, að þetta hafi rætst. Loðnu- veiðin var almennt tekin upp og bjargaði oft útgerð- inni í þá daga, sem erfitt var að fá aðflutta sæmi- leg,a l)eitu. Nú er loðnunni minna sinnt en áður var vegna þess að tök eru á að fá góða frysta beitu- síld aðflutta. En sú beita er margfalt dýrari. Hins- vegar er talsverð fyrirhöfn að ná loðnunni hafði brugðið marglitum borða um mittið. Blaktandi flík. Og bún var úr lifenda tölu á andartaki. Þarna sjáið þér, enginn tilgangur, högg í blindni, einskær grimmd.“ „Og þér sneruð baki við öllu?“ Hann svaraði engu og lnin horfði á hann og snekkjuna Gar og var sem hún hefði öðlast nýj- an skilning á öllu. Ilún leit allt í einu til strandar og John Wool- folk leit i sömu ótt og hún og sá liinn gildvaxna Nicholas í fjörunni, en liann skvggði liönd yfir auga og leit í áttina til snekkjunnar. Svipur Millie l)reyltist skyndilega. „Eg verð að fara,“ sagði hún og tók allmjög að ókyrrast — „það er kominn miðdegisverðar- tími og pabbi liefir verið einn allan morguninn.“ Woolfolk var ljóst, að þótt liún hefði margar góðar og gildar ástæður til þess að bera fram til sönnunar því, að nú yrði hún að fara að hraða sér, var það engin þeirra, sem liér kom til greina. Skelfingin sem horfið hafði úr svip hennar og eklci orðið vart seinustu stundirnar, var komin aftur og margfalt öflugri en nokk- urn tíma fyrr. Ilonum fannst sem hún óttaðist eitlhvert voðalegt áfall, ef til vill að ráðist yrði á sig og lnin yrði fyrir meiðslum eða jafnvel að luin ótlaðist um líf sitt. Woolfolk sjálfur réri lienni til strandar, og þegar kænan rann upp í fjöruna og Millie steig á land rétti lumn henni liönd sína svo að hún yiði stöðugri. Hann fann eins og lilýjan straum fata um sig og veikur roði liljóp i kinnar lienni. Nicholas stóð í fjörunni og virti þau fyrir sér og varð ekki séð nein svipbreyting á andliti hins feitlagna og illilega manns, en Woolfolk sá, að liann handlék eitthvað undir svuntu sinni, eins og hann væri að búast til að stinga liendi í vasa sinn eftir morðkuta. Og Woolfolk var ljóst, að þrátt fyrir hið sviplitla yfirbragð, bar þessi maður ólgandi hatur og heift í huga. Hið svip- lausa yfirbragð var eins og grima til þess að hylja hið illa, sem undir bjó. VII. Þegar Woolfolk var kominn aftur út á snekkj- una fór hann að hugsa uin það, sem gcrst hafði, og áhrifanna af því gætti mjög mikið. Ilann hafði aldrei talað við nokkurn mann eða konu um andlát Ellenar fyrr en nú, öll þau ár sem liðin voru siðan er þetta bar til, þau ár sem hann hafði verið á flakki sinu, um úthöf og með ströndum allra heimsálfa. Hann iðraðist mjög sárt eftir að hafa minnst á þennan mikla atburð lifs síns. Og með því að tala um þetta bafði hann rofið það ásetningsheit, að láta ekk- ert verða til þess, að rjúfa einveru sína, en þrátt fyrir allar hans instu óskir og ásetninga, hafði það líf, sem liann vildi forðast náð til lians, og hafði hann í greip sér, en ekki var þó farið að kreppa að svo enn, að hann gæti ekki losað um takið. Hann var ekki í neinum vafa um, að ef um nokkurt frekara úndanhald, nokkra frekari til- slökun yrði að ræða hjá sér, til þess að forðast þessi áhrif, mundi' það verða til að binda hann mörgum sýnilegum og ósýnilegum böndum skvldu og lcunningsskapar, og hann mundi þá brátt vera algerlega háður þeim lífsstraumum, sem hann vildi forðast, og hann gæti ekkert gert til varnar þeim örlögum, sem lians biðu við önnur skilyrði en hann liafði kosið sér, skil- yrði og áhrif lifsins sem liann hafði forðazt öll þau ár, sem liðin voru frá fráfalli Ellenar. Honum hafði orðið á sú reginskissa, að láta forvitni sina lilaupa með sig í gönur. Hvers vegna liafði hann látið angan villigul- aldnanna liafa þessi áhrif á sig? Hvers vegna hafði hann gengið í áttina til rústanna og hússins og ekki sniiið aftur, er hann sá mærina á skuggalegum svölunum? Og ein villan hafði leitt aðra lieim af því, að hann liafði farið út á skakka braut, var sem hann hefði orðið að halda áfram þar. Svo virt- ist hratt stefnt, að einhverjum örlagaríkum at- burðum. Hvað sem leið öllu þvi, sem gerst hafði þessi ár, sem hann hafði verið á flakkinu, þessi tólf einveruár, þá hafði liann verið laus við nýj- ar skuldbindingar og tengsl, ný vandamál, og hann hafði heldur ekki orðið fyrir neinum svik- um eða blekkingum. Það var komið rjómalogn og mistur var yfir sjónum. Þetta mistur hafði verið yfir sjónum um sinn og það varð þykkara og sló nii á það rósrauðum bjarma, er sól fór íækkandi. Ströndin, með angan sinni og gróðri, og dul- arfullum áhrifum, var horfin sjónum. Sterk athafnaþrá greip allt í einu John Wool- folk og liann kallaði þegar lil Pouls Halvard sem var fram á: „Dragðu upp akkeri!“ Halvard gat ekki varist því að líta undrandi á Frú Marta Imsland, sem allan veg og vanda hef- iraf vellíðan minni hér, kallar til mín skömmu eftir hádegi og segir: „Líttu nú út um gluggan, Theodór! Það er engu líkara, en að eitthvað standi til hjá þeim á Auð- björgu;“ En það er nú ráðið að eg fari með henni í róður í nótt. Frú Marta er kona gamansöm, og bætir við: „Það lítur helzt út fyrir, að þeir séu að búa sig út til þess að fara með einhvern liöfðingja í skemmtiferð, þarna eru þeir að sápu-þvo stýrishúsið og, já, svei mér ef þeir eru ekki að hvítþvo dekkið með vítissóda-vatni. Nú, og svo eru\ þeir að viðra al!ar dýnur og öll teppi úr lúkarnum - Eg veit svo sem ekki hvað þeir halda að þú sért!“ Eg l'ór út að glugganum og liorfði á piltana um sinn. Þessir fimm ungu menn, sem eru á Auðbjörgu, voru sýnilega önnum kafnir. En sannleikurinn var sá, að engin vanþörf var á því, að þrífa bátana eftir aflalirotuna, undanfarna sólarhringa. Þeir voru orðnir skitugir og ljótir, því að aldrei hafði verið tími til, alla þessa daga, að þrífa þá, og raun- ar ekki hægt heldur, vegna þess að þeir voru alltaf klakaðir. Sjálfur voru mennirnir orðnir skitugir og svefnþurfi. En þeir piltar Ásmundar Jakobsson- ar, formannsins á Auðbjörgu eru af nokkuð öðrum málmi en bátshafnir gerast, enda sker sú bátsliöfn sig nokkuð úr hér og liefir jafnan íbiið í verstöð- inni út af fyrir sig. Ásmundur Jakobsson, sonur Jakobs þess sem áður er getið, er um þritúgt, ekki hár í lofti en þreklega vaxinn og að byggingarlagi er hann líkastur þjálfuðum íþróttakappa. Iþróttir mun hann þó ekki hafa haft tíma til að leggja fyrir sig, aðrar en sund, — en mér er sagt að á landlegu- dögum fari hann í sjóinn hér í lónunum, hvað sem frosti líður, og drílur strákana sína mcð sér, en þeir eru fjórir með honum á bátnum, allir Vopnfiröingar, allir kornungir, eða rétt um tvítugt, allir bindindis- menn á flesta hluti og allir lceppa þeir eftir að verða sem líkastir sínum formanni, Ásmundi. Þetta er mér sagt um bátshöfnina fyrirfram. En í dag eru ekki íþróttir iðkaðar, en þess í stað ham- ast piltarnir við það að gera sínu prýðilega skipi til góðs, þrífa það og þvo hátt og lágt. Landmenn- irnir eru sex, allir ungir menn líka og liraustir, en gamli maðurinn að auki, — „liann Kobbi gamli,“ sem allstaðar er nálægur og sér um að allt sé í lagi, sem Auðbjörgu kemur við og Auðbjörg þarfnast. Það er máske brosað að gamla manninum. Hann er ekki alveg eins og fólk er flest. En mönnum dettur ekki í hug að liæðast að honum, j)ótt brosað c.a. SuncucfkA: — TARZAIM — /öv „Asni!“ hrópaði Krass. „Nú hefir villjmaðurinn aftur náð i maka sinn og við höfum misst tökin á honum.“ Pedro, greyið, fer að revna að af- saka sig. Pedro er nefnilega ákaflega lijátrú- arfullur, og hann fer að reyna að skýra fyrir Krass, að það hafi verið verndar- andi Jane, sem bjargað hafi lifi hennar. Á meðan Krass og Pedro eru að deila, er Tarzan staddur i trjánum fyrir ofan þá, og veitir framferði þeirra og tali nána athygli. Hann reynir að setja vel á sig ífllt, sem fram fer. Krass, æfareiður við Pedro út af háttalagi hans, ræðst að honum og greiðir lionum svo mikið högg, að liann fellur til jarðar. Pedro heitir þvi með sjálfum sér, að hefna sín á Kráss.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.