Vísir


Vísir - 11.09.1946, Qupperneq 1

Vísir - 11.09.1946, Qupperneq 1
Bókmenntasíða 1 er í dag. Sjá 2. síðu. J Veðrið: A- eða SA-gola, skýjað. 36. ár. 1 Vesturfhig á vegum F.l. Flugfélag íslands efnir tii tveggja flug-ferða vestur um haf á tveim næstu vikum. Ffcrgið verður vestur lil New York þ. 16. og 23. þ. m., en hingað 18. og 25. þ. m. Flugvélin .verður lúberator- vél.sú, sem F. I. hel'ir haft i förum til Danmerkur undan- farið. Meðan á þessum ferð- uni stendur, fær félagið aðra flugvél til Danmerkurferð- anna. Ilanir verða að ákveða sig. Einkaskeyti til Visis. Khöfn i gær. Brezka stjórnin hefir nú tilkynnt dönsku stjórninni um afstöðu sína til S.-Slés- víkurmálsins. Tilkynning Brela hefir ekki verið hirt opinberlega, en i London er talið, að svar Breta liafi yerið á þá lund, að Danir verði að segja til þegar, livort þeir óski að fá S.-SIés- vik. Verði héraðið lagt undir Danmörku, verði hinir þýzku ibúar þess að fygja með, en vilji Danir ekki héraðið, þá verði þeir að láta málefni þess og hins danska minni- hluta þar algci'lega afskipta- laus. Stribolt. Oí. smíðar 25.000 híín á viku. I ág-ústmánuði framleiddu verksmiðjur General Motors I Bandaríkjunum samtals 101,278 bíla. Er það rúmlega þriðjungi meira en verksmiðjurnar íramleiddu í júlí og síðustu vikuna í ágúst framlciddu þær í fyrsta skipti mcira en 25,000 bíla, síðan Japanir gáfust upp. Árið 1941 fram- leiddu GM-verksmiðjurrar að jafnaði 45,000 bíla á viku. I nóvembei- byrja GM að framleiða „módel 1947“, en þeir bílar verða nær alveg eins og módel 1946. Vegna sjómannaverkfalls- ins i Bandarikjunum standa nú um 13.000 hlaðnir járn- brautarvagnar i háfnarborg- um landsíns. Miðvikudaginn 11. september 1946 204. tbl. S. /. I/. S. heíur bytjgingu stót'hýsis aö Mteykgalundi í byfiim okfdbe/. amband ísl. berklasjúk- mga er nú að reisa að félagsheimili sínu stórhýsi sem verða skal miðstöð allra starfsemi vmnu- heimilisins. Bygging þessi verður þrjár hæðir og kjallan. A fyrslu hæðinni, scm er að flatarmáli 914 ferm., verð- ur lækningastofa og aðset- ur heilsuverndarslarfsemi heiinilisins'. Þar verða einn- ig skrifstofur og herbergi fyrir forstjóra. •Fá verður þar eldhús, gert eftir nýj- ustu tisku og eitthvert það fullkomnasta, sem þekkzt hefir hérlendis. Auk þess verða á þessari liæð borð- og sctustofur fyrir vistmenn, sem ætlað er að vcrði upi 100 að tölu, þegar heimilið er búið að ná þeirri stærð sem nú er fyrirhuguð. ÍBÚÐARHERBERGI. A efri hæðunum báðum verða ibúðarherbergi 'fyrir vistmenn og starfsfólk. — Verða þar jafnmörg eins manns og tveggja manna herbergi. Verður sérstakur hreinlætisklefi fyrir hver 2 hcrbergi, þannig að aldrei þurfa fleiri en þrir menn að nota sama klefann. Þá verða þar einnig rúmar fala- geymslur. Önnur hæðin er oð flatarmáli 612 ferm. en cfsta hæðin var i fyrslynni •fyrirhuguð nær þvi lielih- Frh. á 4. síðu. — 'Jrá íZeifhjœlunáj — ÉitiiÍB' VÍi/tB vera tneð. Trygve Lie, ritari SÞ., hefir birt bréf frá sendiherra ítala í Washington í bréfinu fer sendihcrrann þess á leit fyrir liönd’Stjórnar sinnar, að Italir fái að hafa faslan fulltrúa i nefnd þeirri, sem handamenn hafa skipað til að sjá um málefni flótta- manna um heim allan. Bend- ir sendiherrann á, að á ítaliu sé mjög mikill fjöldi flótta- manna af ýmsum þjóðum. Efri myndin er af elzta vistmanninum að Reykjalundi, en hin íveruhúsin þar. _____ Háttpxýði 09 góð liamkoma sjáli- sagt kennslnefni í skólum. Úr áliti itelndar kennara. ■Nfífnd kbnhara hcfir skil-' að fræðslumálastjóra áliti um tillögiir til úrbóta á háitt- semi harna og unglinga, inn- an skóla og utan. Böðvar Pétursson, formað- ur ofangreindrar néfndar og Helgi Tryggvason keímari, sem einnig er i nefndinni, boðuðu blaðamcnn á fimd sinn i gær og létu i té ýms- ar upplýsingar viðvíkjandi lillögum þcssum um uppeld- ismál. Þeir skýrðu sv.o frá, að til- gangurinn með þessum til- Iög.um væri einkum tyenns konar: 1) að fullkomna kennslu i háttvisij og þá fyrst og fremst i skólum, 2) að háttvisi og velsæmisregl- ur verði aðalatriði i fræðslu- slarfseminni. Þeir tóku sér- staklega fram, að tillögurnar1 ættu við nemendur almennt, en væru ekki sniðnar fyrir sérstök vandræðabörn. I álili nefndarinnar um þctta mál segir m. a.: .\ uppéldismálaþinginu árið 1943 flutti prófessor Einar Arnórsson kennslu- málaráðherra atliyglisvert crindi um háttprýði og um- gengnismenningu á ískmdi, sem var mjög vel tekið. Taldi hann háttprýði manna, cldri sem yngri, utan húss og innan, mjög ábótavant. Gat ! hann þess, að ckki væri til- tekið í fræðslulögunum, að hörnin skuli taniin við hátt- prýði i harnaskólunum. Ivvað ræðumaður nauðsyn- legt, að barnaskólunum yrði Frh. á 4. síðu. Var fjarverandi úr fíernum í 5 ár og 8 mánuði. i Nýlega gaf sig fram við brezk yfirvöld hermaður. sem verið^þafði fjaiverandi í firnm ár og átta mánuði. Maður þessi, Lionel Gjb- son, gekk í Iierinn í júlí 1939 og Nar i fyrstn hersveitun- um, sem sendar voru lií. Frakklands. Þegar Þjóðverj- ar sóttu til Lille í sókninni. inn í Frakkland, varð GibsO.i. viðskila við liersveit sína. Honum tókst þó að komast til sjávar hjá Dunkirk, kom: L þar út í árabát, en har r sökk. EngU að síður kom £ Gibson til Englands, en v » réttarliöldin í máli har. . kvaðst hann vera búinn » gleyjna, hvernig hann koms^ ylir Ermarsund. Þegar hann kom kvaðst: liann hafa verið sjúkur mað- ur og hcfði hann því ekki gefið sig fram við hernaðar- yfirvöldin, en hinsvegar hefði hann heldur ekki gerc tilraun til að leynast.. Bjó hann í grennd við heimili sitt, sem var i Beverley i í Yorkskíri, þar til hann g; ‘ sig fram við yfirvöldin. Er Gibson gaf sig frait . var lionum sagt, að han ; hefði i fyrstu verið talir. i týndur í Frakklandi, en sí < an var föður hans send li - kynning um að hann Iiefi i. fallið á vígvÖllunum. (L. Telegraph.) \ Ástralía borg« ai* skuld. Sendiheri'a Ástralíu í Bandaríkjunum, Norrna t Makin, gekk nýlega á fun , núvei'andi utanríkisráðherr *. Bandaríkjanna, Claytone, sem gegnir störfum Byrnes. og afhenti honurn 20 mill.,.. dollai*a ávísun sem greiðstó upp í láns- og leigúskuld fyr- ir ýnxsar eignir Bandaríkj- anna í Ástialíu. Eftirstöðvar skuldarijinai, að upphæð 7 jnjllj. dollai'; .. munu verða uotaðar a ' Baiidaríkjunum til kaupa ,. eignum í Astralíu, sc: t Bundaríkin munu nota [it ' fyrirrnilliríkjastarfsemi þcs ;u*a tveggja þjóða. Bandaríkin og Áslral t hækkuðu nýlega sendisveitu* sínar í scndh'áð.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.