Vísir - 11.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 11.09.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudagihn 11. september 1946 V I S I R 3 Atvinnurekendtir Vanur sknfstofumaður óskar eftir atvinnu frá 1. október, helzt við gjaldkerastörf. — Tilboð, er greini laun o. fl. upplýsingar, sendist blaðinu fyr- ir föstudagskvöld, auðkennt: ,,24ra ára" Verkamenn Aðstoðarmenn 6 skipavioaeroir óskaót. £táUj/nitjaH h.f Okkur vantar nokkra duglega og reglusama skipasmiði og verkamenn strax. baníeí pw^teinMm & Cc. h.f MMálf hú®eÍ€jm við Háteigsveg, neðn hæð og hálfur kjallari, til sölu. Grunnflötur 100 fermetrar. Hæðin er 4 her- bergi og eldhús. Verður laus til íbúðar 1. febrúar næstkomandi. Bílskúr íylgn* með. — Uppl. gefur JL Bankastræti 7. /;,/¦' faáteiana:'.: i 'Xa Sími 6063. Húseigendur * Höfum kaupendur að smærri og stærn íbúðum og húsum, helzt í bænum. M?astGÍ$jnas4hl&a,m iöstthöin Lækjargata 10B. Sími 6530. BEZT AÐ AUGLfSA í VBL Sendisvein vantar. Uppl. á skrifstofunni. Hótel Borg kipstjóri og matsveinn sem þurfa að fara tiL Norðurlanda, óskast til að sigla bát til Danmerkur. — Upplýsmgar frá kl. 6 —9 í kvöld. Sími 2748. TIVOLI Skemmtistaðurinn er opnaður kl. 2 alla daga. I kvöld verður ókeypis h vikanajnaiassýaa img undir berum himni. Vélsmiöf&ii cskar efíir járnsmiðum eða mönnum vönam f'árnssmíði. v Uppl'-'-r- í sr.rJjjunni, Hverfisgötu 42. fééifkjfaýik - 1$bu tfwk - $ei$kjatíik Rá§gert er, ao ein lciguflugvéia vorra fan tvær ferðir til New York í. næstunni. Fyrn ferðin veroui væntanlega frá Reykjavík þnðjudaginn !7. þ. m., og hm síðari viku seinna. Farþegaaígreioslu í Hew York annast sknfstofa Eimskipafélags íslands þar (Thule Ship Agency, Inc, l 1 Broadway. S'mnefni: Emskip). Nánari upplýsmgar á skriístofu vorn í Lækjar- götu 4, símar 6440 og 6606. FlugféEag islands h.f. Þeir, sem óskað hafa eftir að komast að hjá okkur til náms í plctusmíði og ketilsmíði, komi til viðtals á skrifstoíuna, Mýrargötu 2, í dag eða á morgun. \saat Sœjartfréttir 254. dagur ársins Næturvörður er i Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Litla bilstöðin, simi 1380. Veðurspá fjfrir Reykjavik og nágrenni: A eða-SA gola, skýjað en úrkomi!- laust að mestu. Hæsta vinninginn í Happdrætti Háskólans hlaut nr. 12821. Kom vinningurinn upp á hálfmiða, er annar seldur í umboði Maren Pétursdóttir, Lauaveg 66, en hinn að likindum í Keflavík. Hæsti vinningur ér 25 þús. krónur. .Tveir bifreiðaárekstrar » urðu i gær. Annar þeirra varð á gatnaniótum Bergstaðastrætis og Hellusunds en hinn á gatna- mótum Laugavegs og Skólavörðu- stígs. Skemmdir urðu litlar á bif- reiðunum.og engin slys á mönn- um. Bílþjófnaður. Bifreið Gísla Halldórssonar, verkfræðings, sem er Austin 10 B4102, var stolið í nótt. Var 'hún ófundin, þegar síðast fréltist. Slökkviliðið var gabbað í nótt að bruna- boða, sem er i Þingholtstræti. Er ekki vitað, liverir voru vald- ir að þeim verknáði, en likindi ' benda til, að það hafi yerið drukknir menn. Skotmaður. Síðari hluta dagsins í gær yar lögreglunni lilkynnt frá járn- steypumönnum yið Rauðarárstíg, að skotmaður væri þar i grennd- iitni og stafaði hætta af fram- ferði hans. Þegar lögreglan koni á staðinn, var skotmaðurinn bvergi sjáanlegur. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Tónleikar: Ópcru- söngvar. 20.30 Útvarpssagan: ' ..Bíndle" eftir Herbert Jenkins. XVII (Páll Skúlason. ritstjórii. 21.00 Tónleikar: „Mark Twain' ef'tir Kern (plötur). 21.15 Erindi: Skólamál í Þýzkalandi (Jón Magn- ússón fréttariistjóri). 21.40 Kór- söngur (Jóhaiin Tryggvason stjórnar — plötur). 22.00 Fréttir, augl., létt lög til 22.30. Skipafréttir. Brúarfoss er á leið til Leith, . Kaupm.hafnar og Leningrad Lag- | arfoss kom til Rvíkur 10. þ. m. ' Selfoss er á leið til Hull frá Fær- 'eyjum. Fjallfoss er á Austfjörð- um. Reykjafoss er á förum frá Antwerpen til Leith. Salmon . Knot er á leið til Xew York frá I Rvik. True Knot er á leið til Reykjavíkur frá Halifax. Anne er i Rvík. Lech komí gær frá Lond- on. Lublin cr á leið til Rvikur frá Hulh Horsa fór í gærkveldi vcst- ur og norður. Chevíolet '42 (Trukkur), nýstandsettur, selst mjög ódj'rt, et' samið er strax. Mikið af vara- ¦hlutum fylgir. Til sýnis kl. 5—8 við Miðbæjar- barnaskólann. Yúlni eia stálka óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöruverzlun nú þegar. Tillioð, merkt: „Af- greiðslustarf", sendist Vísi fyrir annað kvöld. Kápur, Dragtir, Kjólar, Regnkápur, Nylon, Earnakápur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.