Vísir - 11.09.1946, Page 3

Vísir - 11.09.1946, Page 3
Miðvikudaginn 11. september 1946 V 1 S I R Atvinnurekendur Vanur skrifstofumaður óskar eftir atvmnu frá 1. október, helzt við gjalclkerastörf. — Tilboð, er greini laun o. fl. upplýsingar, sendist blaðinu fyr- ir föstudagskvöld, auðkennt: ,,24ra ára“. Verkamenn Aðstoðarmenn uifi óíipavúaer&ir óilaót. ^láUtniéjan Lf Okkur vantar nokkra duglega og reglusama skipasmiði og verkamenn strax. faaníel þwMeiH'SMH & Cc. Lf Múlf húseig/M við Háteigsveg, neðn hæð og hálfur kjallari, til sölu. Grunnflötur 100 fermetrar. Hæðin er 4 'ner- bergi og eldhús. Verður laus til íbúðar 1. febrúar næstkomandi. Bílskúr íylgir með. — Uppl. gefur iJL 'la Lmenna jaó teicjnaóa Lan Bankastræti 7. Sími 6063. Húseigendisr * Höfum kaupendur að smærn og stærn íbúðum og húsum, helzt í bænum. Lækjargata 10B. Sími 6530. BEZT M AUGLÝSA 1 VlSI. Sendisveira vantar. Uppl. á sknfstofunni. Kflótel Borg Skipstjóri og matsveinn sem þurfa að fara tiLNorðurlanda, óskast til að sigla bát til Danmerkur. — Upplýsingar frá kl. 6 —9 í kvöld. Sími 2748. ts vm,i Skemmtistaðurinn er opnaður kl. 2 alla daga. I kvöld verður ókeypis $£ TÍkSSS SJfM €ÍÍMSÍjJ undir berum himni. Vélsmiðj^n cskar eftír járnsmiðum eða mönnum vömim rárpsmíði. UpphL • í smiojunni, Hverfisgötu 42. ^etfkjaták - ffeu tfpsk - ^eifkjaOík Ráðgert er, aci em lciguflugvóla vorra fán tvær ferðlr til Ncw York L næstunm. Fyrn ferðin veroui væntanlega frá Reykjavík þnðjudaginn 1 7. þ. m., og hin síðan viku seinna. Farþegaafgreiðslu í New York annast sknfstofa Eimskipafélags íslands þar (Thule Ship Agency, Inc., 1 1 Broadway. Simnefm: Emskip). Nánari upplýsingar á skrifstoíu vorri í Lækjar- götu 4, símar 6440 og 6606. Þeir, sem óskað hafa eftir að komast að hjá okkur til náms í plctusmíði og ketilsmíði, komi til viðtals á skrifstofuna, Mýrargötu 2, í dag eða á morgun. 'an Chevrolet ‘42 (Trukkur), nýstandsettur, selst mjög ódýrt, ef samið er strax. Mikið af vara- hlutum fylgir. Til sýnis kl. 5—8 við Miðbæjar- barnaskólann. Plltnr eSa stálka óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöruvérzlun nú þegar. Tilboð, merkt: „Af- greiðslustarf“, sendist Vísi fyrir annað kvöld. Sajafftéttif 254. dagur ársins Næturvörður er i Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Litla bílstöðin, simi 1380. Veðurspá fjjrir Réykjavík og nágrenni: A eða-SA gola, skýjað en úrkonm- laiist að mestu. Hæsta vinninginn i Happdrætti Háskólans hlaut nr. 12821. Kom vinningurinn upp á hálfmiða, er annar seldur í umboði Maren Pétursdóttir, Lauaveg 60, en hinn að likindum i Iveflavík. Hæsti vinningur er 25 þús. krónur. .Tveir bifreiðaárekstrar urðu í gær. Annar þeirra varð á gatnamótum Bergstaðastrætis og Hellusunds en hinn á gatna- mótum Laugavegs og Skólavörðu- stigs. Skemmdir urðu litlar á ])if- reiðunum.og engin slys á mönn- um. Bíljjjófnaður. Bifreið Gísla Halldórssonar, verkfræðings, sem er Austin 10 R 4102, var stolið í nótt. Var hún ófundin, þegar siðast fréltist. Slökkviliðið var gabbað i nótt að bruna- boða, sem er i Þingholtstræti. Er ekki vitað, hverir voru vald- ir að þeim verknaði, en likindi ’ benda til, að það hafi verið drukknir inenn. Skotmaður. Síðari hluta dagsins i gær var lögreglunni lilkynnt frá járn- steýpumönnum við Rauðarárstíg, að skotmaður væri þar í grennd- inni og stafaði liætta af fram- ferði Hans. Þegar lögreglan koni á staðinn, var skotmaðurinn hvergi sjáanlegur. Utvarpið í kvöld. KL 10.25 Tónleikar: Óperu- söngvar. 20.30 Útyarpssagan: ! ,,Bindle“ eftir Herbert Jenkins, XVII (Pált Skúlason ritstjóri). 21.00 Tónleikar: „Mark T\vain“ eftir Kern (plötur). 21.15 Iírindi: Skólamál í Þýzkalandi (Jón Magn- ússon fréttaritstjóri). 21.40 Kór- söngúr (Jóhaiin Tryggvason stjórnar — plötur). 22.00 Fréttir, augl., létt lög' til 22.30. Skipafréttir. Brúarfoss er á leið til Leitli, ! Kaupm.hafnar og Leningrad Lag- arfoss kom til Rvikur 10. þ. ni. Selfoss er á leið til Hull frá Fær- i evjuiu. Fjallföss er á Austtjörð- i uni. Reykjafoss er á förum frá Antwerpen til Leitli. Salmon ■ Knot er á leið til Xew York frá | Rvik. True Knot cr á leið til Reykjavikur frá Halifax. Anne er i Rvík. Lech koini gær frá Lond- on. Luhlin er á leið til Rvíkur frá Hull. Horsa fór i gærkveldi vest- lír og norður. Kápur, Dragtir, Kjólar, Regnkápur, Nylon, Earnakápur. ymiwmty

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.