Vísir - 11.09.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 11. september
1946
_____
V I S I R
B*
KK-GAMLA BlO MM
Drekakyn
(Dragon Seed)
Stórfengleg og vel leikin
amerísk kvikmynd,' gerð
eftir skáldsögu Pearl S.
Buck.
Katharine Hepburn,
Walter Huston,
Akim Tamiroff,
Turhan Bey.
Svnd kl. 6 og 9.
Bö'rn innan 16 ára
fá ekki aðgang.
Éggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstaréttarlögmenn
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
fúlka
Hraust og dugleg stúlka
óskast í vist nú þegar. —
Herl)ergi fylgir.
Uppl. í Garðastræti 37,
eí'tir kl. 2 í dag.
Leiguléð
Leiguréttindi fæst gcgn
greiðslu teikningar og
grei'ti. — Tilboð leggist
fyrir helgi, merkt: „Góð
lóð".
fúlka
vön samansaumingu a
prjónafatnaði óskast nú
þegar í Prjónastofu Vcsta
h.f. Laugav. 40.
Herbergi fil
leigu.
Gott herbergi til leigu
gogn húshjálp 3 licila daga
í viku. — Upplýsingar
FjuÍriisvegi 14.
Skóla- og
skjalatöskur
Verksmiðjuútsalan
Hafnarstræti 4.
Húseignin
f _
nr. 109 við Ægissíðu
er til sölu. — Húsið er ca. 120 fermetrar að stærð:
kjallari, hæð og ris.
I kjallara er-u 4 herbergi, bað eldhús og geymsl-
ur. Á hæðinni eru 6 herbergi, bað og eldhús. 1 risi
eru 4 herbergi og snyrtiherbergi. Kjallarinn er laus
til íbúðar 14. maí 1947, allt annað 1. okt. n.k. —
Upplýsingar gefur:
^raiteiana (JJ verdbre'faíalan
(Lárus Jóhannesson, hrm.).
Suðurgbtu 4, símar: 4314, 3294.
Itlatreiðslukona
og stúÍka óskast.
Upplýsingar á skrifstofu ríkisspítalanna og hjá
forstöðukonunni, Elliðahvammi.
Höfum einkaumboð fyrir
HVilliawn
stiwnpilhringi
Hafnarstræti 15. Simi 2478.
Húsið Holtsgata 4,
sem er einbýlishús á stórri lóð er til sölu.
Semja ber við undirritaðan, ^sem gefur allar uppl.
d-aili ^iauraeiriion krí.
Austurstræti 3. — Sími 5958.
nn tjarnarbio nn
0g dagar koma.
(And Now Tomorrow)
Kvikmynd frá Paramount
eftir hinni frægu skáld-
sögu Rachelar Field.
Allan Ladd
Loretta Young
Susan Hayward
Barry Sullyvan.
Sýnd kl. 9.
Svaðiliör
(Dangerous Passage)
Spcnnandi amcrísk mynd.
Robert Lowery,
Phyllis Brooks,
Bönnuð innan 12 ára.
Sj'nd kl 5 og 7.
BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSl
mm nvja bio K*m
(við Skúlagötu)
drlög.
(Destiny)
Hugnæm og vel leikin
mynd.
Aðalhlutverk:
Gloria Jeair
og
Allan Curtis.
1 þessari mynd leikur
Gloria, sem er 18 ára
gömul, sitt fyrstá „drama-
tíska" hlutverk, og tekst
það af mikilli snild.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð hörnum yngri en
12 ára.
1 '
HVER GETUR LIFAD ÁN
LOFTS?
Sfarfsfólk éskast
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
_A/./. \Jlaerhin C^aill J^kaílaarimíion
Blomsterf orretninger.
Ung Dansker söger Plads som Espedient og
Dekorator i Blomsterforretning. — Absalute
Kvalifiktioner baves.
Billet mrk. „VH".
Húseignin
Tjarnarstígur 3 á Seltjarnarnesi, er til söki. Húsið
er nýtt og er 94 fermetrar að flatarmáli. A hæðinni
eru 4 herbergi, bað og eldhús, en í kjaMara 3 her-
bergi, steypubað og eldhús.
Upplýsingar gefur:
3
aiteianq & \Jer6bréfaialan
(Lárus Jóhannesson, hrm.).
Suðurgötu 4, ' símar: 4314, 3294.
Auglysingar
sem birtast eiga í blaðinu á laugardög-
um í sumar, þurfa að vera komnar til
sknfstofunnar
eifi Miat en ki 7
á föstudagskvöld, vegna \jess að vmna í
prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi
á laugardögum á sumrin.
1. haeð
í húseigninni nr. 18 við Hraunteig í Lauganeshverfi,
er til.sölu.
Hæðin er að stærð 124x47 fermetrar og skipt
niður í 4 herbergi, eldhús, bað og búr. Ennfremur
stór inhri forstofa.
Upplýsmgar gefur:
^raiteiana CS> verobréraialc
(Lárus Jóhannesson, hrm.).
an
Suðurgötu 4,
símar: 4314, 3294.
Hafnarfjörðui
s
Vantar stýnmann cg 2 háseta á vélbátmn
Fiskaklett. —- Reknetaveiðar.
Uppl. í síma 9165