Vísir - 11.09.1946, Page 7

Vísir - 11.09.1946, Page 7
Miðvikudaginn 11. scptember 1946 V [ S I H 7 vaknaði liann og kom hann þegar á þilfar. Hann gekk aftur á, til Woolfolks, en hann sagði ekk- ert til skýringar á liinni nýju ákvörðun sinni.* Nú fór að kula og leit út fyrir að fi’amhald yrði á. „D^agðu upp seglin,“ sagði Woolfolk. Skömmu síðar var aðdlseglið dregið upp og Woolfolk gaf fyrirskipun um, að stöðva vclina. Og svo var siglt sömu leið til baka. Víkin var klædd glitskikkju, er þeir sigldu inn á hana enn af nýju, og var þá komið fram á morgun. VIII. Ilverju nafni, sem rétt var að nefna það, hvort sem liann hafði snúið aflur eða flúið, fannst Jolm Woofolk, að liann lifði og hrærð- ist í andrúmslofti ósigursins. Hann var enn um stund við stýrið, en sat álúlur við starfið. Hal- vard, sjömáðurinn ágæti, sem aldrei þrcyttist, gegndi störfum sínum eins og áður, og eftir nokkura hríð gekk Woolfolk undir þiljur, lagð- ist fyrir og sofnaði þegar. Þegar hann vaknaði var skuggsýnt i káetu hans og er upp kom sá hann, að allmjög var farið að rökkva. Wóolfolk fór að raka sig, ekki af því að neitt sérstakt stæði til, en rakaði sig.mjög vandlega, og hafði til taks hláa flónelsjakkann sinn. Síðar réri hann til lands og gekk rakleiðis til hússins fyrir liandan gilskorningiun, þar sem viltu gulaldinin uxu. Millie Stope sat á svölunum og lagði hönd sína á handlegg föður síns, sem var enn meira vofu líkur en áður. Hann umlaði eitthvað, er Woolfolk kastaði á hann kveðju, og leit hiðj- andi augum á dóttur sína, sem sleppti vonleys- isleg á svip takinu á liandlegg lians. Það var auðséð, að hún gat ekki fengið hann til þess að halda þarna kyrm fyrir, og faðir hennar hvarf þegar inn í Iiúsið. „Þér lögðuð af stað i xnorgun,“ sagði Millie liljómlausri röddu. „Já, eg lagði af stað héðan,“ sagði hann án nokkurra útskýringa. Og svo bætli þann við eftir stutta þögn: „En eg kom aftur.“ Svo virtist, sem órjúfandi þögn væri í aðsigi, en hann rauf hana mjög ákveðinn og sagði: „Munið þér eftir því, er þér sögðuð mér frá föður yðar, að þér drápuð á það, að yður langaði það nu?“ „í kvöld skortir mig hugrekki til þess.“ „Eg spyr ekki af einskærri forvitni,“ sagði hann þrálega. „í hvaða farvégi renna þá, hugsanir vðar um þetta?“ „Eg veit varla,“ sagði hann hreinskilnislega. „Sem stendur er líkt ástatt fyrir mér og manni, sem fer villur vegar, — ráfar um í þoku. En hvað sem þvi liður vildi eg jgarnan veita yður alla þá aðstoð, sem á mínu valdi er að veita. Svo virðist, þi'átt fyrir liina furðulegu leynd, sem er yfir öllu varðandi yður, að þér séuð að- stoðar þurfi.“ Ilún leit snögglega í áttina lil forslofunnar, sem var opin, og sagði hárri, skærri röddu: „Faðir minn og Nicholas annast mig svo vel, að ekki verður hctra kosið.“ En rödd hennar lrafði i sér falstón, sem ljóst- aði því upp, að þelta kom ekki frá þjartanu. llún færði sig nær honum, dró stólinn nær hon- um eftir hrufóttu, óslétlu svalagólfinu, og hvisl- aði um leið hratt: „Eg hið yður að ræða ekki unf þetla hérna.“ ♦ Ilann var að verða úrkula vonar um, að hon- um mætti auðnast að hjálpa lienni, vegna leyndar þeirrar, sem yfir öllu var, er lnma varð- aði, og hann svaijaði kuldalega: „Eg er vist að sletta mér fram i það, sem mér kemur ekki við.“ Hún sat ofar á svölunum en liann og hún hall- aði sér allt i einu frain og þrýsti snögglega hönd haíis, en hann hafði spennt greipar nm kné sér. Ilönd hennar var isköld.. Gremja hans hjaðnaði vegna samúðar þeirrar, sem hann har í brjósti. og náði liámarki, er hún þrýsti liönd.hans. Hann rann nú til hamingjukenndar vfir því að hún var svona nálæg thonum. Hlýja lians til hennar óx með Iiverju augnablikinu sem leið. Eftir uppgjöfina eða flóttann liafði hann breytzt, orð- ið tilfinninganæmari, ákafari, eins og þeirra, sem eru farnir að reskjast, og finnst, að enginn tími megi fara til spillis. Hann langaði lil að nema Millie Stope á brott, svo að Ihm gæti máð úr huga sér alar minningar liðins tima. Hann vilil ivcra einn með henni við allt önnur, betri og öruggari skilyrði, þar sem lifið vakti lnifni, eflirvæntingu. Sterk, djúp þrá hafði vaknað i huga hans upp úr því róti, scm komið hafði á Farið í róður frá Höfn í Hornafirði. á því. Eg vérði að húa mig í skyndi, ef eg ætli að verða með þeim. Eg rýk upp til handa og fóta og klæðist nú í íra- fári lánsfjöðrum, sem frú Imsland hefir til handa mér. Og talsvert er eg vígalegur, þegar eg er kom- inn i gallann. Eg veit það, að mér ríður á að vera hlýlega húinn, og það vantar ekkert á að svo sé: eg. er í ‘tvennum nærbrókum og góðum slarkbuxum þar utanyfir, uriarsokkum og togleystum, ullarpeysu og: skinnvesti, og vindheldum stakki þar utan yfir, — og loðhúfu hefi eg á höfði. Verst ætlar að ganga með fótabúnaðinn. Eg hefi fengið að láni klofhá gúmmí- stígvél. En þegar til á að taka, eru bæði upp. á sama fótinn. Og þau eriL mér alltof stór. En úr þvi ræt- ist. Því að rétt í því að eg er að fara út úr dyrunum, kemur Lars, elsti sonur Imslands heim úr vinnu í gúmmístígvélum, sem tekin eru af honum og dregiix á mínar lappir — og fara vel. Eg er ferðbúinn og; kveð með kossi og handabandi frúna og annað- heimafólk, — og um borð í Auðbjörgu er eg kominn klukkan tæplega uíu. Rétt í sama mund er vélin sett í gang. Það er forláta Kelvin-diesel-vél, sem mén er sagt að jafnan hafi gengið eins og klukka, og; aldrei hrugðist. En einu sinni verður allt fyrst. Og í þetta sinni hregzt hún. Eg er í stýrishúsinu hjá Ásnnmdi formanni, þegar vélamaðurinn kemur upi>' upp úr vélarúminu. „Er nokkuð að?“ ápyr Ásmundur snakaralega. „Já, lek olíuleiðsla. Það er ekki vert að fara út, fyrr en við sjáum hversn mikil brögð eru að því,“ svarar vélamaðurinn. Ásmundur jánkar þvi og fer niður í vélina mcðf vélamanninum. Hann kemur upp el’tir skamma stund. og segir að mér sé líklega bezt að fara i land aftur og híð'a, því að þeir þurfi að fara mcð leiðsluna upp- í verkstæði til viðgerðar. Eg l'er í land og heim í Miklagarð. En eftir litla stund kemur Kohhi heim. til mín og segir að við- gerðinni sé lokið. Aftnr fer eg um borð. Og enn dregst um sínn, aS lagt sé af stað, því að Asmundur er að sannprófa það að vélin s'c í lagiy áður en farið sé í róðurinn. Eh þessi töl' verður þess valdandi, að eg fæ skýrt og skilmerkilega að sjá einn þann argvítugusta erf- iðleika, sem er á sjósókninni héðan úr Höfn. Því að þegar allt er klárt til brottferðar, er svo mjög; fjarað, að við siglum vso að segja strax i strand í drulluleðjunni, scm hér er í hotni lænunnar, lit að Alaugarey. „Véþór“ hcl'ir lcgið við Miklagarðs- bólvirkin nokkru innar en Auðbjörg. Hann er til- hiiinn um svipað leyti og við og hrunar framhjá okkur, á meðan Kelvin-vélin í Auðbjörgu hamast ýmist áfram eða aftur á bak — árangurslaust. Ásmundur bölvar ekki, en hlær svo að skín í livítar, fallegar tennurnar og segir: „Þetta æt’ar að byrja vel hjá okkur, Theodór, — eða finnst þér það ckki?“ Mér finnst það ekki. Það fer um mig. Því að nú dettur mér í Inig, að mér verði kennt um þetta. Þetta er í fyrsta sinni, sem vélin hefir gert verk- fall, og í fyrsta sinn sem þeir hafa ekki komizt út í róður í tæka tíð, eða lent í vandræðum i lænunni. 'ce. œuwu9k*t — TAIIIAN — /06 Fyrirlifii vanriennanna er um það bil að reka hnífinn í vesaiings varnar- lausa Nkima, þegar .... Tarzan kastar sér af heljarafli niður úr trjánum og ofan á Ivrass. Krass fctlur kylliflatur undan þunga og afli Tarzans, hnifurinn lirekkur úr hendi hans, og við þetta dcttur Nkima íitli einnig úr höndum hans. Á þennan hátt hefir Tarzan losað hinn litla vin sinn úr klónum á var- menninu, þvi að Krass féll i öngvit og félagar hans áttu alls ekki von á þessari óvæntu árás Tarzans. Konungur frumskóganna tekur nú Nkima litla, sem er mjög særður, var- lega upp af jörðinni og ætlar að forða honum úr þessum háska. Nu ætlar hann sér að gæta Nkima vel framvegis.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.