Vísir - 11.09.1946, Síða 8

Vísir - 11.09.1946, Síða 8
IVæturvörður er í Lauga^cgs Apóteki, simi 1016. Tíæturlæknir: Sími 5030. -— Miðvikudaginn 11. september 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a'r eru á 6. síðu. — Ufft 4 niiljj. kv. til fátœkrit. Fátækrabyrðin á Islandi, árið 1944, nam samtals 3.944.000 krónum og er það nærri 700 þús. kr. meira en árið áðiir og yfir 1700 þús. kr. meira en árið 1942. Mest var fátækrabyröin í Reylcjavík, eða 1800 þús. kr. árið 1944, en minnst í Aust- ur-Skaptaf ellssýslu, aðei ns rúmar 2 þús. kr. í 55 hreppum ,var enginn fátækrastyrkur greiddur úr sveitarsjóði, en árið áður var 51 hreppur sem hafði enga fátækrabvrði. IVIaður drukknar. I nótt um kl. 3.30 féll mað- ur út af skipinu Anne, sem liggur hér á höfninni, og drukknaði. Hét hann Karl Vesthaus og var danskur að þjóðerni. Kl. 3.40 í nótt var tilkynnt á lögregluvarðstofuna, að maður liefði l'allið úlbyrðis af e.s. Anne. Fór lögreglan á staðinn, náði manninum og hóf lifgunartilraunir á hon- um, jafnliliða því sem hann var fluttur í Landspítalann til frekari lífgunaraðgerða, en það reyndist árangurs- laust. Maður þessi liét Karl Vest- haus og var Dani að þjóðerni. Hafði liann unnið um skeið í Vésmiðjunni Héðinn. Hann mun hafa verið ölvaður er slvsið vildi til. — £jc tilfcHaiuti „Atjcrhur" — Stúlkurnar sjö á myndinni hér að ofan eru allar í menntaskóla í Kaliforníu, en þær hafa* þegar fengið tilboð um að leika í kvikmyndum. — Sú, sem er lengst til vinstri, heitir Janét Ruth Crockett, og hefir hún þegar verið ráðin til 20th Century-Fóx-kvik- • myndafélagsins. Ágætur árangur viö boranir eftir heitu og köidu vatni. <# Bezfur árangur náðisf að ISi.-Reykjum í MosfelKssveif. G. A: Símonar heldur söngskemmtun í Gamla Bíó á morgun. Söng-skemmtun Guðrúnar Á. Símonar, sem fresta þurfti síðastliðinn föstudag, sökum veikindaforfalla henn- ar, verður haldin í Gamla Bíó á morgun kl. 7V4. Og að sjúlfsögðu má nota á söngskemmtunina á morg- un aðgöngumiða þá, sem seldir höfðu verið að söng- skemrntuninni, sem féll nið- ur á föstudaginn. Svo sem vitað er, fer söng- k -nan á næstunni utan aft.ur og mnn hún .því.eJíki fá tæki- færi til þeas að hakia fleiri hljómleika á meðan hún <lvelst hér. Filippseyjar viðurkenndar. Rikisstjórn Islands viður- kenndi hinn 10, þ. m. stofn- un lýðveklis Filippseyja. (Frá rfkisstjórninni.) Vísir hafði í gærdag tal af Þorsteim Thorsteinsson, verkfræðing-hjá Rafmagns- eftirliti ríkisms og spurð- ist fynr um jarðboranir á vegum stofnunannnar. Þorsteinn veitti blaðinu eftirfarandi upplýsingar um jarðboranir, sem fram hafa farið nú í sumar. Rafmagnscf tirlit ríkisins hefir um rúmlega eins árs skeið Jiaft með höndum jarð- boranir með jarðborum rík- isins. Hcfir verið borað eftir vatni, hcitu og köldu, gufu og í rannsóknaskyni til á- kvarðana á jarðlögum. Ríldð á nú sex jarðbora, tvo höggbora og fjóra snún- ingsbora. Höggborarnir I .afa að.mestn Icyti vcrjð notaðir til.borana eflir köldu ney/.Iu- vatni, en snúningsbor.í'.rrnr il lioi-ana ellir hcitu vatoi og.til ranns.ókna. Höggþjprar hafa ])ó vei'ið no'aðir við i þoranir sem fram hafa farjð að I.augardælum í -ölí'usi ' el'tir þeitu yatni og við bor- anir ei'tir gul'u í Hveragcrði. Víðast hvar hefir fengizt ,þaö, sem boyað v.ar eftir. Á ,í5uðurnesj.um hefir fengizt megilegt magn af góðu neyzluvatni lil þess að full- nægja vatnsþörf hraðfrysti- húsanna í Keflavík, Sand- gerði og í Njarðvíkum, en vatnsskortur var þar til- finnanlegur áður l'yrr. 1 Vestmannaeyjum er nú bor- að eftir neyzluvatni, cn hor- unin er ekki komin svo langt að vænta megi árangurs enn- þá. Á næstu mánuðum mun verða borað eftir neyzluvatni í Höfn í Hornafirði, Stokks- eyri, Selfossi og Keflavík. Við boranir eftir heitu vatni hefir heztur árangur náðzt að Norður-Reykjum í Mpsfellssveit. Þar runnu 13 lítrar á sek. af 86° C heitu vatni úr 75 nnn víðri holu. Að Laugardælum í ölfusi hefir fengizt allmikið magn af 60—80° C heitu vatni. Við boranir eftir gufu i Hveragerði hafa fengizt um 3 tonn af gufu á klukku- stund og'um 8 lítrar .á sek. af 100 C. heitu vatni. Ral'magnseftirlitið hefir nú með hönílum uppsctniugu 40 kw cimlúrhínu að Reykja- j koli í ölfusi. N'erðpr ;stöðin , t'yrsta futjk.opma cimtúr- túimstöðín hér á Jandi, ,sem rekin er nieð jarðgul'n. Stöðin er l'yrst og fremst lilraunastöð, sem reist er til þessyið athuga áhrif jarðguf- unnar á skóli nr og aðra við- kvæma hluta túrbínunnar. Ef túrhínan þolir áhrif guf- uiinar, á hún einnig að ein- Iiverju leyti að bæta úr raf- magnsskorti i Hveragerði. SLYS. 1 gær vildi ])að slys til á liorni Hringbrautar og Laugavegs að Jítill drcngur hljóp á bíl og hlaut áverka ú höfði og fleiri meiðsli. Vegna snarræðis bilstjór- ans varð meira og alvarlegra slysi afstýrt, og hreinasta mildi að drengurinn skyldi ckki lenda undir hifreiðinni. Drengurinn er 5 ára og beitir Bjarni Sveinbjarnar- son, til heimilis að Drápu- hlíð 15. Hann var fluttur á sjúkrahús en meiðsli hans eru ekki lalin hættuleg. Engii Gyðingai á Paleslínu- láðstefnunni. Attiee, forsætisráðherra Bretlands setti í gær ráð- stefnuna um Paiestínumálin í London. I ræðu sinni sagði Attlee, að sér þætti lcitt, að fulltrúar frá Gyðingum og Aröbum skyldu ekki sækja ráðstefn- una, en Iiann teldi þó piikils virði, að Arabarikin skuli eiga fulltrúa á ráðstefnunni. Einnig lét hann i ljós von um, að Gyðingar myndu ef lil vill senda fulltrúa, þó síðar y.rði, þvi að það myndi greiða inik- ið fyrir því, að ráðstefnunni la-kist að levsa vandamál Palestinu. Menn gera sér miklar von- ir um, að ráðstefnan geti orðið heilladrjúg um úrræði i Palestinumálunum. í dag mun Bevin, utanríkisráð- herra Breta, sitja ráðstéfnuna ásamt Attlee forsætisráð- Framh. af 1. síðu. ingi minni, cn sennilega verður hún jafnstór annari hæð. Yfir horð- og setustof- unum verður svo palluiysem notaður verður til sólbaða. Bygging þessi er áætlað að kosti 3 millj. króna fu 11- gerð. GEISLAIHTUN. Upphitun hússins verður svonefnd geislahitun, cn hún er alger nýjung hér á landr og er þetta annað húsið sem byggt er nieð slíkri upphit- un 'hérlendis. Ilefir þessi upphitun þann ómetanlega kost i för með sér, að engin hitatæki þurfa að vera í her- bergjunum sjálfum, svo að rúm þeirra nýtist mun betur. Með þessari byggingu fær vinnuheimilið varanlega miðstöð fyrir starfsemi sína, en núna eru ýmsir bústaðir heimilisins í hermannaskál- um, sem þurfa mikið við- hald, ef þeir eiga að koma að fullum notum. EEUGVÉLIN. Það segir sig sjálft, að ekki mun vera um þunga pyngju að ræða hjá Sambandi ísl. berklasjúklinga, þar sem það ræðst i hvert stórvirkið á fætur öðru. Mun það því efna til fjáröflunar með merkjasölu fyrsta sunnudag í október. Verða merkin númeruð og síðan dregið um númerin og vinningurinn vepður flugvélin, sem kom á óseldan miða er liappdrætli var haft um hana og að-a vinninga forðuir.. Stendur hún því aftur til boða scm happdrættisvinningu r. Handknattleikur: Kvennaflokkur Þórs á Akureyri kemur hingað. Næstkomandi laugardag munu Norðurlands meistar- arnir í handknatteik kvenna keppa hér við Reykjavikur- meistarana úr Ármanni, en á sumiudag munu þeir keppa vi5 Islandsincistarana, Hauka í Hafnarfirði. Ekki er nokkur vafi á þvi, að^ þessir leikir verða hinir skernmtilegustu, enda eru stúlkurnar úr Þór á Akur- eyri mjög góðar í handknatt- leik og hafa raunar einu sinni | orðið íslandsmeistarar í þess- ari iþrótlagrein. Var það árið 1940. herra. Bevin mun þá verða aðalfulltrúi Breta á ráðstefn- unni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.