Vísir - 12.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 12.09.1946, Blaðsíða 1
Svipmyndir í sígarettureyk. Sjá 2. síðu. VISI Veðrið: SA-gola. Víðast íéttskýjað. 36. ár. Fimmtudaginn 12. september 1946 205. tbl. Stjóinaiher í Kína sækii að » líersveitir stjórnarinnar í Chungking og kommún- ista halda áfram að berjast gn fregnir eru mjög óljcs- ar og ófullkomnar af við- ureigninni. I>ó er skýrt frá því í fréttum frá Peking í, gær, að hersveijlir stjórnarinnar sæki að borginni Kalgan .— 175 km. norðvestur af Peking úr þrem áttum, en þessi borg er eitt höfuð- virki kommúnista. Komm- únistar hóta aff stofna sér- stakt ríki, ef hersveitum stjórnarinnar verði ekki skipað að hætta að berjast við þá. Samningatilraunir standa yfir um að koma á voppahléi, en virðast ekki ætla að bera árangur. — Ferðafélag Íslands hefir efnt til rúmlega 30 orlofsferða í sumar. — UcHufh tiar ekki tífí huqaé ttaka áþekk Argentína og US semja um flugmáB. Viðræður milli Bandaríkj- anna og Argentínu viðyíkj- andi samning um flugmál fara nú fram í Bandaríkjun- um. Fulltrúar frá utanríkis- ráðuneytj og flugmálaráðu- nevti Bandarikjanna taka ,þátt i umræðunum. Dr. Santiago Diaz Bialet, for- seti flugfélags Argentínu, mætir fyrir' hönd Argentínu. Það varð að taka annan fótinn af lilla drengnum á myndinni, vegna meinsemdar, sem hann fékk í haiin. Honum var ekki líf hugað um tíma, en svo liresstist hann svo, að hann gal farið að brosa, eins og myndin sýnir. Hjúskapur. Síðastl. laugard. voru gefin saman i hjónaband af Sigurjóni Þ. Árnasyni, ungfrú Fanney Magnúsd., yerzlunannær, og Halldór Oddsson, skrifstofumað- ur. Heimili þeirra verður fyrst úm sihn á Grettisgötu 10. Hreindýrastofniim virðist nú vera í örum vexti. Talið að um 100 hreinkáifai* hafi hætzf í hópinn i vor. Hreindýrastofninn á ís- J Hóli og þremur öðrum hrein- skyttum, er voru að skjóta Slæmai hoiíui í sjómannaverk- iallinu vestia. Iandi er í örum og öruggum vexti að því er Friðrik Stef- ánsson, umsjónarmaður með hreindýrunum, telur. llann segir að i vor muni um 100 hreinkálfar liafa komizt á legg og vanliöld vcrið mjög lílil í hreindýra- stofninum á s. 1. ári, enda var veturinn mjög mildur. Kristján Ó. Skagljörð stór- kaupmaður er nýkominn úr ferðalagi austan af Vestur- öræfum, en þar var hann með Friðrik Stefánssyni á hreintarfa. Er ætlunin að skjóta um 30 tarfa í ár, en það er ekki auðhlaupið að því, þar sem hreindýrin eru mjög stygg og vör um sig. Enda fóru lcikar svo að skvttunum lókst ekld að leggjli að velli nema sex tarfa í vikuferð um óbvggð- irnar. í þessari ferð sáu leiðang- ursfararnir samtals um 300 hreindýr og flest 170 hrein- dýr í einuin liópi. Ástandið i sjómannaverk- fallinu i Bandarikjmmm fer hriðvcrsnandi. Verðlagsyfirvöldin i Wash- ington Iiafa ckki viljað sani- þykkja launakröfur sjó- mannanna. Svo virðist sem fokið sé í flést skjól i sarn- handi við lausn i verkfalls-' máhmum, og ekki sc nú nein leið fyrir hendi önnur en sú, að Truman og aðsloð- armenn hans geri cinhvcrj- ar tilraunir, til þess að jafha Jiessa vinnudeilu. Sjómannasambandið er nú að gera tilraunir til jiess að fá önnur sambönd og verka- mannafélög i lið með scr, og' mun það, cf verður, auðvit- að hafa i för með sér, að verkfallið hreiðisl út um öii Bandaríkin. ÞaS sem aí er þessu sumri hefir Ferðafélag ís- lands efnt til 32 sumár- leyfis- og orlofsferSa og 24 helgaferSa, er stóSu yfir 1 — \/i dag hver. Iíafa luitl á 11. hundrað manns lekið þátt i þessum ferðum og er það álika mik- il þátttaka og j fyrra, að þvi %r framkvænidastjóri F. í., Ivristján Ó. Skagfjörð stór- kaupmaður hefir tjáð N:ísi. Af sumarleyfisferðunum voru tvær 0 daga ferðir farn- ar norður að Mývatni, Dctti- fossi, Ásbyrgi og í Axarfjörð, ein 12 daga ferð norður nm land og austur á Fljótsdals- Jiérað, ein 0 daga ferð lil Breiðafjarðar og Vestfjarða, tvær ferðir sem farnar voru með Ferðafélagi Akureyrar, önnur til Dyngjujökuls og Öskju, en hin til Herðubreið- ar, ein 4 daga ferð austur á Síðu og loks liringferð um ísland, er tók 13 daga. Þessi liringferð var lengsta og veigamesla ferð félagsins á sumrinu. Var lagt af stað i hana um miðjan júnímán- uð og fiogið iiéðan úr Reykja- vik austur að Fagurhólsmýri í Öræfum vcgna þess að ekki varð komizt á hestum aust- yfir Skeiðarársand. Frá Bifreið Gísla Halldórssonar verkfræðings, sem stolið var i fyrrinótt fannst i gaer óskemmd á Veghúsastig. Forseti sam- bands sovét- rithöfunda settur af. Hreinsunin heldur á- Fram meðal rithöfund- anna í Rússlandi. I nýjum fréttum af þess- ari hreingerningu er sagt, að forseti sambands sovét- rithöfunda hafi verið rek- inn úr því embætti með skömm og tveir rithö/ undar í Leningrad, sem voru áður búnir að fá of- anígjöf fyrir órússneskar hugsunarhátt, hafa einnie verið reknir úr samband inu. 1 þessu samþandi e þess getið, að nú sé mjöt klifað á því, hversu mikil- vægt vopn verkalýður Rússlands hafi, þar sem sé bókmenntirnar. ur, Fagurliólsmýri var íarið riðandi um Öræfin, inn i Bæjarstaðaskóg, Morsárdal, Skaptafelli og Ingólfshöfða, en síðan lialdið austur um á hestum, allt til Hornafjarð- ar og Lóns. Frá Hornafirði var svo farið i mótorbát til Beruness, cn þaðan í áællun- arbifreið til Fgilsstaða og Hallormsstaðar. Fftir tveggja daga dvöl á Hallormsstað var lialdið i bifreið um Ak- ureyri til Reykjavikur. Fa ra rslj óra r Ferðaf éla gs- ins í orlofsferðunum voru Krislján Ó. Skagfjörð slór- kaupmaðúr, riallgrimur Jónasson kennari, Helgi Jónasson frá Brennu og Ingi- mar Jóhannesson kenuari. Fins og að framan er getið Iiefir verið farið i 21 helga- ferðir á suinrinu, en ef veður og aðrar ástæður leyfa verð- Frarnii. á 8. siðu. Bretar líka með íslandi. I framlialdi af tilkynningu þeirri, scm send var frá utai - rikisráðuneytinu hinn 3. þ. n-- skal fram tekið, að þegar ra var um inntökubeiðni í - lands í hinar sameinuðu þjó< - ir, var fulltrúi Breta fjarve - andi úr fundarsalnum, t t þegar máið var til atliugun: - i undirbúningsnefnd, mæl i fulltrúi Breta mcð inntöki - beiðninni og fór vinsamle/ - um orðum um íslenzku þjói - ina og framlag hennar un< - anfarin stríðsár í þágu hinn i sameinuðu þjóða. (Frá rikis- stjórninni.) 4" Uppþot í Tries Uppþot varð í Triest — hinni umdeildu borg vi - botn Adriahafs — nú í vik- unni. Voru það Júgóslavar, sent komu uppþotinu af stað o i gerðu þeir m. a. aðsúg » Bandarikjamönnum. Urð . ameriskir berlögreglunven i að beita skolvopnum, lil c <i reka múginn af höndunv sé . en sex hermannanna sær< - ust. Nokkrir júgóslavnesk - hermenn hafa verið tekn - fastir í Trieste eftir að gru - samleg sprenging varð i iiú.-i einu í bbrginni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.