Vísir - 12.09.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 12.09.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fimmtudaginn 12. september 1946 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Verð kr. 6,00 á mánuði. Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Vélbátaútvegurinn. íjíldarvertíðin reyndist vélbátaútveginum ** þungbær, og mun raunin sanna að flestir vélbátanna hafa verið gerðir út með halla. Sama var sagan í fyrra, en þá var hlaupið undir bagga og útvegsmönnum veitt lán til að standa undir ballarekstrinum á sumrinu. Nú mun aðstæðan vera sú, að bankarnir háfa i hendi sinni hvort þeir gera vélbátaútveginn yfirleitt upp, cða gefa eigendum bátanna færi á að skrimta í þeirri von að fram úr rakni. Horfurnar eru þó allt annað en glæsilegar, enda ekki annað sýnilegt en að vélhátaútveg- urinn sé gersamlega stöðvaður í bili, hvað sem síðar kann að verða. Reknetaveiði hefur reynzt sæmileg hér i Faxaflóa síðustu dagana, en eigendur vélbát- anna munu hafa hugsað sér að reyna að vinna jiokkuð upp hallareksturinn á sumrinu með því að stunda slíka veiði haustmánuðina. Þá vitl svo slysalega til, að engar tunnur eru til á Suðurnesjum, frystihúsin geta lieldur ekki veitt síldinni móttöku, og aflampn vai'ð að ];asta í sjóinn dag eftir dag. Einn daginn var þannig kastað verðmæti, sem nam 70 þús. króna. Nú mun tunnuskip hinsvegar komið og raknar þá úr fyrir þeim útvegsmönnum, sem hafa aðstöðu til að reka síldveiðar hér í Flóanum, en þeir munu vera tiltölulega iáir. Allir bátar aðrir liggja aðgerðalausir í höfn. Vitað ei’ að nú er unnt að afla hér verðmæt- ari fisktegunda svo sem kola og smálúðu, en v'ngin tök eru á að koma slíkum góðfiski í verð, með því að flutningasjcipin vantar. Kng- ráðstafanir hafa verið gerðar af opinberri hálfu til þess að tryggja” smáútveginum hent- ug flutningaskip, cn einstaklingarnir treystast <kki til þess að halda skipum sínum úti, með því að kaupa fiskinn hér á hámarksverði, í flylja hann til Bretlands og híða ef lil vill vcrulegan halla af rekstrinum. Viðliorfið er allt annað fyrir hina opinberu aðila. éða jafn- vel samlagsfélög útvegsmanna, svo sem tíðk- ast i Vestrrannaeyjum og fleiri verstöðvmn. Fvrir smáútvegsmennina gélur heinlínis horg- að sig að taka slík flutningaskip á leigu og það gctur gefið þeim sæmilegan hagnað af rekstrinum, þótt fiskkaup á innlendum mark- aði borgi sig ekki fyrir eigendur flutninga- skipanna, sem yrðu að taica á sig alla ábyrgð- ina. Hér er óneitanlega um mistök að ræða af jllálfu hins opinbera, annarsvegar eru þau í því falin, að láðst hefur að tryggja nægjan- jiegar tunnubyrgðir vegna síldarsöltunar þcirra iháta, sem slíkar veiðar geta stundað, en hins- fvegar er það einnig yfirsjón, að útgerð þeirra 'báta skuli ekki vera trvggð, sem ekki hafa ^aðstöðu til að stunda reknetaveiðar svo sem að ofan greinir. Hvorttveggja Jietta hefði mátt .gera, en nú liggur megnið af vélbátunum að- igerðalausir í höfn. Þess er að vænta að tafar- Jaust verði gcrðar ráðstáfanir til að koma í veg fyrir að hátar liggi hér við landtog þegar verkefnin eru nóg og afkomuna má tryggja Jneð því að flutningaskip verði tekin á leigu, smnaðhvort af ríkisstjórninni, eða smáútvegs- .mxinnum með fyrirgrélðslu liennar. hessi mál þarf að taka til gaumgæfilegrar atluigunar og ieysa á viðunandi háít svo fljótt, sem frekast má verða. ENSKIR bamasokkar úr ull, nýkomnir. Tveir verfcamenn , óskast. Gott kaup og eftir- vinna. Sími 4673, eftir kl. 6. M.s. Dronning Alexandrine Burtför skipsins frá Kaup- mannahöfn er frestað til 18. september. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) Gólfdúkur. Áf sérstökum ástæðum er til sölu 3—4 rl. af ensk- um gólfdúk. — Uppl. í síma 6029 milli kl. 5 og 6 í dag. óskast til afgreiðslustarfa og önnur við eldhússtörf. Húsnæði gæti fylgt. Uppl. í síma 2423 og* 2200. Caíé Central GÖÐ hreingeming- arstúlka óskast. Herbergi fylgir. Uppl. ekki svarað í sima. Samkomuhúsið RÖÐULL E.s. „Lagarfoss" fer héðan vestur og norður næstkomandi laugardag 14. september. \riðkomustaðir: Isafjörður Siglufjörður Akureyri Tekið, á móti vörum fimmtu- dag og föstudag. H.F. EIMSIÍIPAFÉLAG ÍSLANDS. STULKU vantar á tflótel Borg Uppl. á skristofunni. Hallbjörg syngur annaS kvöld. Frú Hallbjörg Bjarnadótt- ir heldur miðnæturhljóm- leika í Nýja Bíó við Skúla- götu annað kveld. Þar sem liún er á förum út, mun luin ekki halda hér fleiri söngskemmtanir, en vcgna áskorana mun hún syngja lög, sem sýna hve tónsvið hennar er breitt, Var söng hennar vel telcið s. 1. mámidag, er hún liélt fyrri söngskemmtun sína. Kvar- iell nnm leika undir að þessu sinni. Aðgöngumiðar eru seldir í Hljóðfærahúsinu. Umferðarmálin. I sambandi við umferðarmálin, sem nú eru ofarlega á baugi lijá bæjarbúum, hefir Erlingur Pálssow, yfirlögregluþjónn, tjáð Bergmáli, að gangandi folk á götunum breyti margsinnis þveröfugt við bendingar lögreglumanna þeirra, er stjórna umferðinni. Stafi þetta annað hvort af því, að fólk skilji ekki bendingar lögregl- unnar — hafi ekki lagt á sig hið „mikla“ erfiði, sem í því er fólgið að kynna sér þær — eða það taki yfirleitt hreint ekkert tillit til þeirra. Of fljótt eða of seint. Það er einkenni þessara vegfarenda, að þeir fara ýmist út á gangbrautirnar, meðan umferð farartækja er í fullum gangi þvert yfir þær eða þá að það biður við gangbrautirnar, meðan ætlazt er tii bess að gangandi fólk fari eftir þeim milli gangstéttanna. Slíkt athæfi leiðir auðvitað af sér truflun á umferðinni og stórum aukna slysahættu og einnig, að lögreglan verð- ur oft að hafa vörð á hverri gangbraut um- hverfis krossgötur, til þess að knýja hina gang- andi vegfarendur til að breyta samkvæmt sett- um reglum. Áminningar óg sektir. Venjulega hefir lögreglan látið nægja áminn- ingar á staðnum við þessum brotum, en er- lendis er sektum beitt, þegar menn gera sig brotlega á þenna hátt. Tíðkast í því sambandi sums staðar, að hinn brotlegi verður að greiða sektina þegar, fær ekki að halda áfram göngu sinni að öðrum kosti. Væri vissulega óskandi, að lögreglan hér þyrfti ekki að taka upp slíkar aðferðir og bæjarbúar hafa það í hendi sér, hvort hún neyðist til þess. Hættulegt horn. í þessu sambandi er rétt að láta fylgja með ábendingu frá Hringbrautarbúa, sem Bendir á það, hversu hættulegt horn Hringbrautar og Hofsvallagötu er nú orðið og hefir raunar ver- ið lengi. Þessi bæjarbúi, sem býr skammt frá þessum gatnamótum, skorar á lögregluna að hafa þarna jafnan lögregluvörð, til þess að koma í veg fyrir þau brot á umferðarreglunum, sem þar eru nú framin daglega og oft á dag. Ökuníðingar. s Á þessum gatnanvótum ætti lögreglan að getta haft hendur í hári flestra Ökuníðinga bæjarins, því að þarna leika þeir listir sínar myrkranna á milli — og jafnvel iengur. Hvað eftir annað verða árekstrar þarna, þótt oftast hljótist af minni slys en orðið gætu og á hálftíma fresti má heyra hvína í bílagúmmíum, þear bílstjórar, sem aka með ofsahraða, sjá allt í einu að þeir eru að lenda í árekstri og verða að lvemla fil þess að fara ekki^sér eða öðrum að voða. ' y í fyrradag. Sögunvaður Bergmáls. varð síðast vottur að því í fyrradag, að við slysi lá á þessum gatlva- nvótum. Bílar komu akandi úr tveim áttunv, annar á allt að 60 km. hraða. Þegar hann sá hinn varð hann að sveigja svo snögglega, að við lá, að hann æki á tveímur hjólum, en litlu mun- aöi, að hinn keyrði á hann, þótt „kappaksturs- maðurinn" léki þessa kúnst. Fleiri dæmi mætti nel'na unv það, hve hættulegt þetta horn er og væri ekki úr vcgi, að lögreglan hefði auga með því. Islenzka sé töluð. í tilefni af Danarabhinu í blaðinu í gær hef- ir „E. P.“ sent Bergmáli eftirfarandi klausu: „Þegar íslendingur er ráðinn til starfa í I)an- mörku, vcrður hann að tala dönsku. Því er ekki sanva regla látin gilda hér, að þegar Dani er ráðinn til slarfa, þar sem hann hefir af- greiðslu með höndmn — t. d. sem þjóvvn eða þ. u. 1. — þá verði hann að tala íslenzku? Það ætti að vera siálfsögö krafa til slíkra manna.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.