Vísir - 12.09.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 12.09.1946, Blaðsíða 6
6 v I s i h Fimmtudaginn 12. september 1946 Nokkrír verkamenn geta íengið atvinnu. Upplýsingar á skrifstofunni. Ekki svarað í síma. atnar iiiíivéls* virkgear Okkur vantar, nú þegar, nokkra bifvélavirkja eða vana bílaviSgerSarmenn. — Uppl. í síma 1163, hjá verkstjóranum. Strætisvagnar Reykjavíkur. Sendisveinar Vantar 2 sendisveina nú þegar. Samlan d M Sc atnvmnu, ifA acja Okkur vantar 2 herbergi og eldhús mi þegar. Góður sumarbu- staður nálægt Reykjavík kemur til greina. Skógerðin h.f. Rauðarárstíg 31, Sími 1092. ‘ :| MERICT silfurkeðja tap- i aðist í gærkveldi i. niiðbæn- um. Finbandi vinsaml. skili \ henni á afgr. blaðsins. (354 DÖMU armbandsúr tap- aðist í gærkveldi,. annaS- hvort í Klepps-Strætisvagni eða á Hverfisgötu, milli Frakkastígs og Bárónsstígs. Vinsaml. gerið aövart í -síma ' 429Ó. Há fundarlaun. (349 ARMBANDSÚR tapaðist á leikvellinum vi'ð Njálsgötu. Finnandi vinsaml. geri að- vart í síma 21 if. (364 NOKKRIR byrjendur geta enn kóniíst aS í guitar- og ensku-tíma. — ÓSinsgötu 32 R- — (330 Kolviðarhóli um næstu helgi. - Lagtoverfrur af stað. kl. T.30 j frá Varðarhúsimt. (356 FERÐAFELAG ÍSLANDS fer skemmtilega gönguför næstkom- ajidi sunnudag um Flengla- dali og Henglafjöll. Lagt af staS kl. 9 árdegis og ekið upp á Bolavelli, en gengið Jiaðan í Engidal, Marardal á Skeggja og hæstan Heng- il. Þá farið í Innstadal suð- ur að ölkeldum og um Þrengslin suður fyrir Skarðsmýrarfjall. Skoðað sæluhúsið, sem erigin spíta er í. Þá haldið i Skíðaskál- ann í Hveradölum. Göngu- för þessi er mjög skemmti- 1 pcr Farmiðar seldir á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs á föstudag og tíl hádegis á laugardag. (34° ÍBR ÍBR MEISTARAMÓT REYKJAVÍKUR i frjálsum iþróttum fer fram dagana 2i.r22., og 23. sept. n. k. Keppt verður í þesáum íþróttagreinum: Laugardaginn 21. sept., kl. 17; 200 metra hlaup, kúlu- varp, hástökk, <800 m. hlaup, spjótkast, 5000 m. hl., lang- stökk og 400 m. grindáhlaup. Sunnudaginn 22. sept.. kl. T4: 100 m. hl., stangarstökk, kringlukast, 400 m. hl., þrí- stökk, 1500 m. hl., •sleggju- kast og 110 m. grindahlaup. Máudáginn 23. sept., kl. 19; 4X100 m. boðhlaup, 4X400 m. boðhlaup og fimmtarþraut. Þátttaka er lieimil öllum fclögum innan íþróttabanda- lags Reykjavíkur og tilkynn- ist íþróttráði Reykjavíkur fyrir kl. 18 þriðjudaginn ÝJ. sept n. k. Stjórn Knattspfél. Rvk. TVEIR reglusamir skóla- piltar óska eftir herbergi sem næst Sjómannaskólan- um. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir annað kvöld, merkt: „Vélskólanemar”. (343 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 HERBERGI óskast. Hús- hjálp á kvöldin gæti koinið til greina, eins aö líta eftir börnúm nokkur kvöld í viku. Tilboð, merkt: „Herbergi — húshjálp" senclist blaðinu fyr'ir íöstudagskvöld. (324 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERMR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. ÓSKA eftir íbúð, einu eöa tveimur herbergjum og eld- liúsi til leigu strax eða. 1. okt. Tilboð sendist til skrit'- stofu blaðsins fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Ábyggi- legur“, (331 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. — Upph í síma 3049. Westend, Vesturgötu 45. — Húsnæði fydgir ekki. (233 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Getur litið eftir börn- um á kvöldin eftir sam- komulagi. Tilboð, merkt: „Herbergi — 211“ sendist Vísi. (337 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sírni 2530. (616 STÚLKU vantar strax. — Matsalan, Baldursgötu 32. (U7 VILL einhver leigja lítið herbergi reglusömum manni. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Iiúsasmiður 101“. (335 SAUMASTÚLKUR ósk- ast. Saumastofan, Hverfis- götu 49. (IOI7 3 MENN óska eftir ap komast í fæði í ,,prívathúsi“ RÓLEG, barnlaus, eldri hjón (maðurinn sjaldan heima) óska . eftir lierbergi 0 g eldunarplássi í útjaðri bæjarins eða í Hafnarfiröi. Má vera óinnréttað. — Sími 34io. (338 í Vesturbæn.um. Þeir sem kunna að vilja sinna þessu leggi tilboð inn á afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Fæði“. (322 STÚLKA, með barn ósk- ar eftir ráðkonustöðu. Uppl. í síma 3746. (328 • ÍBÚÐ óskast sem fyrst. — Upph í sima 3196. (339 GÓÐ unglingsstúlka ósk- ast til aö gæta barna. Uppl. í síma 3842. (332 UNGUR sjómaður 'óskar eftir herbergi nú þegar. Til- boö, auðkennt: ,,Rex — 54“ leggist á afgr. blaðsfhs fyrir 16. þ. m. (341 STÚLKA óskast til hrein- gerninga. Vinnutími fyrir liádegi. Uppl. hjá dyraverð- inum í Gamla Bíó eftir kl. 6. (3T4 HERBERGI á bezta staö fær sá, setn getur málað strax eina húshljð. Simi 6585. (344. FULLORÐINN maöur óskar eftir innivinnu. Æski- legt aö herbergi fylgi. Til- boð, merkt: „Vinna —'hús- næöi“, sendist Vísi fyrir há-' degi á laugardag. (342 REGLUSÖM stúlka getur fengið herbergi gegn hús- hjálp. Upph' á KarlagötU-iS, eftjr kh 5. (346 . .EINHLEYP stúlka óskar eftir herbergi, lielzt strax. Gétur hjálpað til við hús- ■verk eftir samkomulagi. — Sími 4592. (348 VIL taka að mér að sjá um húshald fyrir 1 eða 2 * menn. Upph i síma 4574.(345 TÖKUM að okkuv aö sauma'silkinærföt eftir máli. Sautnastofan, Laugavegi 7. (347 3 HERBERGI og eldhús óskast. Gæti kómið til mála litilsháttar húshjálp og afnot af sima. Upph. i síma 5606.. (351 GÓÐ stúlka óskast í vist nú þegar. Upph í verzl. Stof- an, Frevjugötu. . (357 IIERBERGI. Mjög reglú- saman verkamann vantar herbergi. LTpph i síma 4103. milli kl. 6—7bí dág og á morgun. (359 STÚLKA óskár eftir her- þergi sem fyrst. Getur litið eftir börnum 2—3 kvöld í viku eftir samkomtilagi. — Uppl. í síma 2597, kl. 7—9 í kvöld. (360 GÓÐ stúlka óskast'í vist. Þrénnt í heimili. Sérherhergi. Upph á Smáragötiy 8.,s (352 STÚLKA óskast i vist, helzt strax.' Gptt herbergi. — Upp!. í .Miötúúi ý.. (365 , DANSK Tjenestepige söges. Svar, mærkt: „Tje- nestvillig", 'sendes Bladets Ekspedition. (363 EMAILLERAÐAR vatns- fötur. Verzl. Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (361 VINNUVETTLINGAR. Verzl. Guðniundur II. Þor- varðsson, Óðinsgötu 12. (362 ARMSTÓLAR, borístofu- stólar, dívanar, kommóður, borð. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874.(281 VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerðir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 -SMURT BRAUÐ. SÍMI 4923. VINAMINNI. OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofafl, Mjóstræti 10. Síxni 3897- (7°4 KÖRFUSTÓLAR, legu- bekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (8 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. (178 KAUPUM flöskur. Sækj- tím. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 HARMONIKUR. Höfuni ávalt harmonikur til sölu. -- Kaupum harmonikur. VerzL Rín, Njálsgötu 23. (194 SILFUR á upphlut ósk- ast, millur og borðar. Kven- dragt til sölu á sama stað.—• Ljósvallagötu 12. Uppl. í sima 5322.__________(323 DÍVANAR, 2 stykki, 80 cm. breiðir til sölu. Greni- melur 14, kjallara, dyr>2. — _____________________(3£3 STRIGAPOKAR, undan rúgmjöli, til sölu. Hveríis- götu 72, bakaríinu. — Sími 338o- (327 VANDAÐ tvílitt vetrar- sjal og kápa til sölu. Uppl. Þórsgötu 2. (336 ÚTSKORIÐ eikarbuffet til sölu. Meðalholti- 5. Sími 3999-(35° JAMES mótorhjól til sölu, Ilöfðaborg 2, eftir kh 7 í lcvöld. Sanngjarnt verð.(353 STOFUSKÁPUR (pöler- uð’ hnota) til sölu. Tækifær- isverð. Bergstaöastr. 55.(355 NÝ KVENKÁPA, stórt númer, til sölu. Sanngjarnt verð. Bollagötu 7, niðri. (358 — Jali — NOKKRIR reglusamir menn geta fengið fæði í privat húsi. Tilboð, merkt: „Hentugt fyrir s'kólapilta“ séndist blaðinu fyrir'þrjðjú-' dag. (329

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.