Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 1
Evrópumeistara- mótið. Sjá 2. síSu. Veðrið: Vaxandi A- og SA-átt. Hvass með kvöldinu. Rigning. 36. ár. Föstudaginn 13; september 1946 206. tbl< Verkfallið í U. S. A. Sjómannaverkfallið í Bandaríkjunum hefir nú verið leyst og fengu sjó- menn þá kauphækkun, er þeir höfðu farið fram á. Þegar sjómannasam- bandið CIO hótaði alls- herjarverkfalli, ef útgerð- armeiin lélu ekki undan ktröfum sjómanna um kauphækkun, samdi Steel- man, er Truman hafðí ráðið lil þess að reyna *að leysa deiluna, við sjónienn- ina á þeim grundvelh, sem þeir kröfðust. Sjómanna- sambandið AFL á Kyrra- hafsströnd fékk einnig kröfum sinum framgengt, en þeir höfðu krafizt 10 dala, kauphækkunar. Verkfallið hafði haft það í för með sér, að rúm- Iega milljón manna voru orðpir atvinnulausir í Bandaríkjunum. ' Landbúnaðar- og mat- vælaráðstefnan, s.em aetið hefir í Kaupmannahöfn und- anfarna daga, mun ljúka störfum í dag. Oeirðír \ Varja Vegna ræðu Byrnes í Stuttgart. Til npkkurra óspekta hef- ir komið í Varsjá vegna ræðu þeirra, sem Byrnes hélt í Stuttgart. Spfnuðust menn saman fyrir framan bústað ame- ríska scndiherraiis i borginni og gcrðu óp að Bandarikjun- um. Yar herhð kallað á vctt- vang lil að drcit'a mannfjöld- anuni. Einn ráðhcrrann i pólsku stjói'uiimi, kommún- isti, hcfir ráðizl á Byrnes fyrir a.S gcrast svo „djarfur", cins og hann tók lil orðá,, að gcfa Þjóðvcrjum vonjj; um breytingar á austurlanda- mærunum, s.em. nú gilda, Talsmaður pólsku stjorn- arinnar hefir látið nokkur orð. falja um ræðu Byrnes utanríkisi-áðherra. Sagði hann, að Pólverjaj] mundu gripa til vopna, ef Þjpðverj- ar gerðu tilraun til þess að, ná þeim héruðum (fyrir austan Oder), sem lögð hafa. verið undir Pólland. Jafn- framt kvaðst talsmaðurinn harma það mjög, aS IU upp- þots. skyldi hafa komið fyrir franian bústað Lanes, sendi- herra Bandaríkjaima í Var- sjá. Qéhm landkynnir hermsækir Island eftir 33 ára fjarveru. : Bifreið hvolfir?. / (jærdag huolfdi bifreið á rjatnamótum Miklubrautar og Gunnarsbrautar. Kom bifrciðin ve^tur Miklubra'ut, en önnur bifi'cið (om akandi a móti, suður ruinnarsbraut. h horninu rákust þ;cr á með þeim af- lciðingum, að annarri hvolfdi. Yar bifreiðarstjói- íími cinn í þcirri bifrcið sem vcKuna fékk og sakaði hann "kki ucitlA'ið þclta slysf Simeon fer ii ¦• landi. Lokatölur í þjóðaratkvæð- inu í Búlgaríu hafa nú verið birtar. Lýðveldið hlaut 3.8 millj. atlfvæða, en konungsveldið 179.000. Simeon, hinn níu ára. gamli konungur, er, á f ör- um úr landi — sezt að i Egiptalandi. Sumarliði Sveinsson. Umsát um ívö hús í London, tæðislausir ftuttu i. jLögreglan seiti 99hafnbaunr' á liú«in. íbúðum skammt frá Fátt hefir vakið eins mikla alhygli í London undanfar- ið og er húsnæðislausir túku til að flytja í íb,úðir, sem slóðu aúðar. 1 fyrrinótt var blátt áfram unisát ujn tvö hús, sem fólk hafSi flutt inn í meS þess- um hætti. Hafði lögreglan vörð við þau, til þess að reyna að koma i veg fyrir, að í'leiri gætu sezt þar að og jafnframt til að sjá svo um, aS ekki væri hægt aS koma matvælum o. fl. lil þeii-ra, sem þegar höfSu tekiS sér bólfestu í húsum þessum. HúsnæSisIaust fólk gerSi „skyndiárás" á gislihús, sem Ivanhoe (Ivar hlújárn heit- ir, en í þvi eru hundiuiS her- bei-gja). StóS þaS autt, þar sem ekki borgaSi sig aS reka þaS. Jafnfrámt var ráðizt inn í hús eitt íneð mjög dýr- um Regents-skemmtigarSinum. „Hafnbann". Lögregían var send á vett- vang, þegar þctta vitnaðist. Hún lcitaðist þó ekki við að rcka fólkið út, en setti „hafnbann" á húsin, það er að segja leitaðist við að koma í veg fyrir að vinir og „sluðningsmenn" ba.ndnáms- mannanna gætu komið vist- um og rúmfötum til þeirra. Vav nijög reynt til að rjúfa hafnbannið og tókst það að nokkru Ieyti, því að fólk kom út á svalir húsanna og rcnndi niður körfum, sem vorli fylltar með mjólkur- flöskum, brauði, pottum, pöpnum o. s. frv. Rikisstjórnin ætlar sér að lögsækja þá, sem gerzt hafa slíkir „landnámsmenn". ur•' tk Qfifreið* t gær vildi það óhapp lil á Hvei'fisgötunni, að telpa hljóp á bifreið, sem ók eftir götunni. Lenti telpan á aft- urhjóli bifreiSarinnar og kastaðist undir hana. Bjl- stjóranum tókst nieS snar^ ræSi sínu aS forSa slysi, þvi hann snarhemlaSi áSur en afturhjóliS kom viS telp- una. Hana sakaSi ekki neitt aS ráði. uii em úðtur. BaðnruIIaruppskei-a Banda- ríkjanna á þessu ári verður meiri en nokkuru sinni. Hún cr áætluð 9.2 milljón- ir balla', en ballinn vcgur 500 pmid. 1 fyrra var baðmullar- uppskeran 9 millj. balla. Und- ir baðmullarrækt eru nú nærri 17.8 millj. ekra, hálfri milljón meira en á s. I. ári. Þing Alþjóða QlympÍMfiefnd- arinnar. Um þessar mundir slend- ur yfir þing Alþjóða-Olym- piunefndarinnar, sem haldi ið er í Lausannc í Sviss. Fulltrúi íslands í nefnd- inni er Bcnedikt G. Waage, forseti Í.S.Í. og situr hann þingið. ÞingiS var sett með mik- illi viShöfn og var Edström, fyrrverandi forseti S.A.A.F. kjörinn forseti þess. ÞingiS er haldiS til undir- búnings Olympíulcikunum, scm fram eiga aS fara i London 19-48. Viðskipia*t*n- ræður í París. Bevin og Bidault hafa haf- ið umræður um viðskipta- mál Breta qg Frakka í Paris. Höfðu Frakkar farið þcss a leit við brczku stjórnina, að umræður um viðskipta- mál færu fram milli stjórn- anna. GrikkÍF ákæra >fug€»slaviu. Gríska stjprnin hefir tvi- vc.gis farið fmm á það við sljórnina í Júgóslafiu, að hún framselji flugniann þann er skotinn var niður yfir Júgósiafíu á dögunum. Júgóslafneska stjórnin hefir ekki oi-ðið við kröfu grísku stjórnarinnar og hcldur ckki Icyft henui, að scnda rannsóknarnefnd til þcss að rannsaka flugvéla- flakið, en það hafði griska stjórnin cinnig farið fram á. í kröfu gi'ísku sljórnai'inn- aV cr cnnfiemur lekið fram, að það hefði vcrið af hreinni vangá, að flugmaðurinn k.efði flogið yfir júgóslafn- cskt landsvæði. Sumarliði Sveinsson hefur flutf fjölda erinda um landið. unnur Vestur-íslending-' ur, Sumarhði Sveins- son, fasteignasali í Long Beach í Kaliforníu, kom hingað til lands á mánu- dag með leiguilugvélinm frá New York. Sumarlici heíir dvalið erlendis í san - fleytt 33 ár. Vísir hafði tal af Suma - liða daginn eftir og bað har \ að segja Iesendunum eitthv; » fréttnæmt að vestan og r starfsemi sinni sem fyrirlc - arii, en hann hefir um marg. i ára skeið flutt fjölda erincl i um fsland og fslendinga. „Eg fór héðan árið 1913. v segir Sumarliði, „og hefi ekkí komið hingað síðan, fyrr en nú. Fyrst fór eg til Winnipeg i Kanada og dvaldi þar i ;• ár, en siSan flutti eg lil Lon?: Beach og þar hefi eg verið síSan. Það er harla einkennilegú að. koma heim eftir svon i langa f jarveru. Sem tvítu,' - ur unglingur kvaddi eg yng i og eldri systkini min og sil - an hefi eg aldrei séð þau, fy • en í gær, þegar þau tóku ( l á móti mér á f tugvellinum. huga íninum geymdi cj mynd af. systrum minun , sem unglingsstúlkum á ald - inuhi 15 til 20 ára, og þ? » getur hver maður gert sér í. hugartund, að það teki • nokkurn tíma að átta sig i þeim breytingum, sem verð i á hverjum manni á svb löns - um tíma, sem eg hefi veriN burtu. I>ó held eg, að e •; íiiyndi hafa þekkt öll sysi - kini mín aftui;, ef eg hefði mætt þeim af tilviljun a. götu." * Þcr hafið haldið inarg-t fyriilestra um fsland? „Já. — Það vár eiginlega af tilviljun, að eg hóf þess:>. fyriiiestrastarfseini mint-- Stéttarfclag mitt fasteigr. - salafclagið, hélt einliverju. siimi fuml, cins og svo o annars. Eg var beðinn a » segja eitlhvað fi'á fslandi v ; fslendingum. Fclagar mín • vissu, að eg var af íslenzk bergi brotinn og þá fýsti s > hcyra eitthvað frá þeir t Jjjóð, sem byggði afskckkt.i Frh. á 7. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.