Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 1
Evrópumeistara- mótið. Sjá 2. síðu. VISIR VeðriS: Vaxandi | A- og SA-átt. Hvass með kvöldinu. Rigning.| <?■ 36. ár. Föstudaginn 13. september 1946 206. tbU Verkfallið í U. S. A. leyst. Sjómannaverkfallið í Bandarikjununi hefir nú veri'ð leyst og fengu sjó- raenn ]>á kauphækkun, er þeir Ijöfðu farið fram á. Þegar sjómannasaxn- bandið CIO hótaði alls- hprjarverkfalli, ef útgerð- armeijn létu ekki undan kröfum sjómanna um kauphækkun, samdi Steel- man, er Truman hafðí l áðið lil þess að reyna vjð leysa deiluna, við sjómcpn- ina á þeijii grundvelli, sem þeir kröfðust. Sjómanna- samhandið AFL á Kyrra- hafsströnd fékk einnig kröfum sinum framgengt, en þeir höfðu kiafizt 10 dala kanpliækkunar. Verkfallið Iiafði liaft það í för með sér, að rúm- lega milljón manna voru orðflir atvinnulausir i Bandaiíkjunum. ' Landbúnaðar- og mat- vælaráðstefnan, sem setið hefir í Kaupmannahöfn und- anfarna daga, inun ljúka sförfum i dag. Oeirðir í Varji Vegna ræðu Bymes I Stuttgart. Til npkkuiTa óspekta hef- ir komið i Varsjá vegna ræðu þeirra, seiu Byrnes hélt í Stuttgart. Spfmiðust menn saman fyrir framan búslað ame- ríska sendiherrans i borginni Og gerðu óp að Bandarikjun- | um. Var berlið kallað á vett- jvang til að dreifa mannfjöld- j anum. Einn ráðherrann i pólsku stjórninni, kommún- | isti, hefir ráðizt á Byrnes i fyrir að gerasl svo „djarfur“, eins og hann tók lil orðá, að gefa Þjóðverjum vonji; um hreytingar á ausíurlaiida- mærunum, sem nú gilda, Talsmaður pólsku stjórn- arinnar hefir látið nokkur orð falja um ræðu Byrnes ufanríkisráðherra. Sagði liann. að Pólverjai; mundu grípa til vopna, ef Þjóðverj- ar gerðu tilraun lil þess að ná þeim héruðuni (fyrir austan Oder), sem lögð liafa. verið undir Pólland. Jafn- framt kvaðst talsmaðurinn harma það mjög, að lil upp- þots skvldi hafa komið fvrir framan bústað Lanes, sendi- hprra Bandaríkjanna i Var- sjá. Góður (andkynnir hefmsækir Island eftir 33 ára fjarveru. Bifreið hvoBfir. I gærdag hvolfdi hifreið á gatnamótum Miklubrautar og Gunnarsbrautar. Kom bifrciðin vestur Miklubra’ut, en önnur hifreio íom akandi á móti, suður Gunnarsbraut. A horninu rákust þær á með þeiin af- leiðingum, að annarri hvolfdi. Var hifreiðarstjór- irn einn í þqirri hifrcið sem veltuna fékk og sakaði hann skki neitt við þetta slys, Simeow fer iii* landi. Lokatölur í þjóðaratkvæð- inu í Búlgaríu hafa nú verið birtar. Lýðveldið hlaut 3.8 millj. atkvæða, en konungsveldið 179.000. Simeon, hinn níu ára gamli konungur, ei; á för- um úr landi — sezt að i Egiptalandi. Sumarliði Sveinsson. í Lö^regSan §ettí ..Iiafnbaiiit" á Iiúsiii. íbxiðum skammt frá Fátt hefir vakið eins mikla alhggli i London undanfar- ið og er húsnæðislausir tóku til að flgtja í íb.úðir, sem stóðu auðar. I fyrrinótt var blátt áfrani umsát um tvö hús, sem fólk hafði flutt inn í með þess- um hætti. Hafði lögreglan vörð við þau, til þess að reyna að koma í veg fyrir, að fleiri gætu sezt þar að og jafnframt til að sjá svo um, að ekki væri hægt að koma matvælum o. fl. til þeirra, sem þegar liöfðu tekið scr bólfestu í húsum þessum. Húsnæðislaust fólk gerði „skyndiárás" á gistihús, sem Ivanhoe (ívar hlújárn heit- ir, en i þvi eru hundiuið lier- hergja). Stóð það autt, þar sem ekki borgaði sig að reka það. Jafnframt var ráðizt inn í Iiús eitt ineð mjög dýr- um Regents-skemmtigarðinum. ,,Haf nbann“. Lögreglan var send á vett- vang, þcgar þctta vilnaðist. Hún leitaðist þó ckki við að reka fólkið út, en setti „hafnhann" á húsin, það er að segja Ieitaðist við að koma i veg fyrir að vinir og „sluðningsmenn" Ipijdnáms- niannanna gætu komið vist- um og rúmfötum til þeirra. Var mjög reynt til að rjúfa hafnbannið og tókst það að nokkru Ieyti, þvi að fólk kom út á svalir húsanna og rcnndi niður körfum, scm vorli fylJtar með mjólkur- flöskum, brauði, pottum, pöpnum o. s. frv. Rikisstj.órnin ætlar sér að lögsækja þá, sem gerzl hafa slíkir „Iaiidnámsmeiin“. Telpa hÍ4*yp« iir ií bifreift. ' • * t gær vildi það óhapp til á Hverfisgötunni, að telpa hljóp á hifreið, sem ók eftir götumii. Lenti telpan á aft- urhjóli hifreiðarinnar og kastaöist undir liana. Bjl- stjóranum tókst með snar- ræði sínu að forða slysi, þvi hann snarhemlaði áður en afturhjólið kom við telp- una. Hana sakaði ekki neitt að ráði. Ilriri uii en íffTfir. BaðmuIIaruppskera Banda- ríkjanna á þessu ári verður meiri en nokkuru sinni. Hún cr áætluð 9.2 milfjón- jir balla', en hallinn vegur 500 Ipiind. t fvrra var baðmullar- uppskeran 9 millj. balla. Und- ir haðmullarrækt eru nú nærri 17.8 millj. ekra, hálfri milljón meira en á s. I. ári. ¥iðskipiaum- ræður i París. Bevin og Bidault hafa haf- ið umræður um viðskipta- mól Breta og Frakka í París. Höfðu Frakkar farið þess á leit við hrezku stjórnina, að umræður um viðskipta- mál færu fram milli stjórn- anna. Sumarliði Sveinsson hefur flutl fjöBda erinda um Bandið. j^unnur Vestur-íslending- ur, Sumarliði Svems- son, fasteignasali í Long Beach í Kaliforníu, kom hingað til lands á mánu- dag með leiguflugvélinní frá New York. Sumarlic t heíir dvalið erlendts í san - fleytt 33 ár. Vísir hafði tal af Suma - liða daginn eftir og bað har i að segja lesendunum eitthvr 4 fréttnæmt að vestan og starfsemi sinni sem fyrirlc - ari, en hann hefir um marg i ára skeið flutt fjölda erind l um ísland og íslendinga. „Eg fór héðan áxáð 1913, ‘ segir Sumarliði, „og hefi ekk i komið liingað síðan, fyrr en nú. Fyrst fór eg til Winnipeg i Kanada og dvaldi þar í •’> ár, en siðan flutti eg til Lon' ,' Beach og þar liefi eg verið síðan. Það er liarla einkennilegU að koma heim eftir svon» langa fjarveru. Sem tvítu; - ur unglingur kvaddi eg yng i og eldri systkini mín og siv - an hefi cg aldrei séð þau, fy • en í gær, þegar þau tóku t l á.nióti mér á flugvelliuum. huga niinum geymdi c >; i»ynd af systrum minun , 'sem unglingsstúlkuin á ald - ipuiii 15 til 20 ára, og þc > gctui: hyer maður gert sér i hugai'lund, að það teki • nokkurn tíma að átta sig i þeim hreytingum, sem vei'ð i á hverjum manni á svö löin • um tíma, sem eg liefi verið burtu. Þó held eg, að e •; myndi liafa þekkt öll sysl - kini mín aftur, ef eg liefði mætt þeim af tilviljun a. götu.“ -Þér hafið haldið marga. fyrirtestra um ísland? „Já. — Það var eiginléga af tilviljun, að eg hóf þessa. fyri L'lestrasta rfseini mim . Stéttarfélag mitt fasteigr, - salafélagið, liélt einliverju simii fiiml, eius og svo o annars. Eg var beðiixn a » segja eitthvað frá íslandi o íslendingum. Félagar miiv • vissu, að eg var af íslenzk bergi brotinn og þá fýsti v '• heyra eitthvað frá þeir i þjóð, sem hyggði afskekkl.i Frh. á 7. síðu. Þing Alþjóða Olympíunefnct- arinnar. Um fiessar mundir slend- ur yfir þing Alþjóða-Olym- píunefndarinnar, sem haldi ið er i Lausanne i Sviss. Fulltrúi íslands í nefnd- inni er Benedikt G. Waage, forseti Í.S.f. og situr hann þingið. Þingið var sett með mik- ilii viðhöfn og var Edström, fyrrverandi forseti S.A.A.F. kjörinn forseti þess. Þingið er haldið til undir- húnings Olympíuleikunum, sem fram ciga að fara i London 1948. Grikkír ákæra Jfllgóslavíu. Griska stjprnin hefir tvi- vcgis farið fram ó það við sljórmna i Júgóslafíu, að lnin framselji flugmann þann ev skolinn var niður gfir Júgóstafíu ó dögunum. Júgóslafneska stjórnin Iicfir ekki orðið við kröfu grisku sljórnarinnar og h.eldur ekki leyft henni, að scnda rannsóknarnefnd til jicss að rannsaka flugvéla- flakið, cn það hafði griska stjórnin cinnig farið fram á. í kröfu grísku sljórnarinu- ar er ennfrennir tckið fram, að það Iiefði verið af hreinni vangá, að flugmaðurinn l.cfði flogið yfir júgóslafn- eskt landsvæði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.