Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 2
2 V t S í R Föstudaginn 13. september 1946 vropumeis i Oslo. Grein sú, sem Iiér fer á efíir um Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum í Osló í ágúst, er eftir Ingólf Steins- son, sem var fréttariiari Vísis á mótinu. Evrópumeistarcimót í frjálsíþróttum, hiS þnðja í röðinni, hótst 22. ágúst s.l. með því aS þátttakendur allra þjóða, er þátt tóku í mótinu, gengu inn á Bislet- íþróttavölinn í Oslo. Fyrir hverjum flokki var borið spjald með nafni landsins og síðan fáninn. Var hvort- tveggja borið af norskum skátum. Þjóoimar gengu inn á völl- göðri œfingu og mætti búast inn í þessari röð, j)átttak- við, að hún yrði skæð, en það endafjöldi karla hverrar fór á annan veg, því að hún þjóðar i sviga á eftir: Belgía var slegin út i millhiðli og (10), Danmörk (18), írland komst ekki í úrslit. Enda (1), Finnland (19), Frakk- kannske ekki furða þar sem land (28), Grikkland (3), ís- 'hún er farin að eldast tals- land (10), ítalia (12), Jugo-,vert — og til gamans má geta slavía (7), Liechtenstein (2),1 þess, að liún rakar sig tvisvar Luxemburg (3), Holland á dag. (13), Pólland (13), Rúss-| land (12), Stóra Bret-1 Prístökk. land (16), Sviss (13), Sví-i í þrístökki voru þálttak- þjóð (42), Tékkóslóvakía endur níu, þar á meðal Stefán (25), Ungverjaland (13), j Sörensson, sem varð sjöundi Noregur (30), eða alls 290. með 14.11 m. stökfe og er karlmenn. Auk þess kepptu þag nýtt ísl. met. Meistari 76 kvenmenn frá 14 þjóðumivarð Finninn Rautio, stökk á mótinu. j 15.17 m. sem var aðeins Er flokkarnir höfðu gengið tveim cm. lengra en næsti fyrir Hákon konung, hyllt maður — Sviinn Johnsson — hann og raðað sér upp, bauð stökk. Nr. 3, Áhlmann, Sví- forseti norska íþpóttasám-jþjóð, 14.96. Nr. 4, Haugland, bandsins alla þátttakendur Noregi, 14.70 m. Nr. 5 Sowck, vclkomna á mótið, en því Finnl., 14.70. Nr. 6. varð mað- næst setti Hákon konungur j urinn, sem sagðist fyrir mót- mótið með stuttri ræðu og ið ætla að stökkva 15.50, en nafn hans er Larsen, Dan- mörku, stökk hann 14.65, næstur varð Stefán, eins og fyrr segir, en á eflir honum urðu Tékkóslóvakkunaður með 13.77 m. og Breti með 13.39 m. Sleggjukastið vann Bq Er- icson, Sviþjóð, með 56,44 m. kasti, nr. 2 varð Johnsson —1 Svíi einnig — kastaði 53,54 m. og nr. 3 Bretinn Clarke, 51.32 m. I kúluvarpi kvenna sigraði Sevrjukova, Rúss- landi, kastaði 14.16 m. síðan var norski fáninn dreg- inn að liún og norski þjóð- söngurinn leikinn. í leikskrá mótsins var gert ráð fyrir, að fyrsta íþrótta- keppnin, maraþonhlaupið, byrjaði kl. 17,30, en vegna þess hve setningarathöfnin varð löng, tafðist það um 20 mínútur. Hér á eftir mun aðallega' verða rætt um þær greinar, er Islendingarnir tóku þátt í, en þó verða birt öll helztu úr- slit í öðrum greinum. I maraþonhlaupiun tóku þátt 18 menn frá 12 þjóðum. 1 byrjun lilaupsins fóru tveir Norðmenn fyrir og annar — 800 m. hlaup. í 800 m. hlaupi tóku þeir Óskai’ Jónsson og Kjartan Jó- Systad — hélt forustunni 10 hannsson þátt í af íslands km. Þá drógst hann aftur úrjhálfu. Keppt var í tveim riðl- og voru ýmsir fyrstir næstu um og var Óskar í fyrri en 20 kin., en þá tók sigurvegar- Kjartan i seinni. Óskar varð inn, Hietanen, Finnlandi, for- ustuna og hélt lienni í mark. Tími hans varð 2 klst. 24 mín. 55 sek. Annar varð Jandi lians, Muniouen, á 2:26,08 og nr. 3 Punjko, Rússlandi, 2:26,21. A meðan maraþolhlaupið fór fram fóru fram margar greinar og m. a. 100 m. hlaup lcvenna. Meistari varð Setje- nova, Rússlandi, á 11,9 sek. Hár hennar var eins og á karlmanni og auk þess hafði liún stælta vöðva, svo að hún var ekki sem kvenlegust. Fyrir mótið var búið að segja að Stella Walasiewicz, Pól- landi, stjarnan frá síðustu Olympíuleikum, væri nú í sjötti af átta. Tími hans, 1:56.1 mín., sem er nýtt ísl. met, var sá sami og næsti maður á undan hafði. Óskar var ýmist síðastur eða næst síðastur alla leið en sótti sig mikið undir lokin. Rune Gustavsson, Sviþjóð, vann riðilinn á 1:51,1 mín. 1 sinum riðli varð Kjarlan áttundi af níu, en liafði sama tíma og næsti maður á und- an. Timi 1:56,7 mín. sem einnig var undir gamla met- inu. Fyrri hringinn hljóp Kjartan mjög vel og var lengi annar, en í byrjun seinni hringsins var hann svo ó- heppinn, að fá olnbogaskot í magann, svo að hann „féll saman“ og drógst aftur úr og varð síðastur — en sótti sig aftur og fór fram lir Norðmanninum Yefling. Holst-Sörensen, Danm'örku vann riðilinn á 1:54,2. Meisíari varð Gustavsson, Svíþjóð, 1:51,0 min., annar Holst-Sörensen, Danmörku, 1:51,1 mín. og nr. 3 Hans- lune, Frakklandi, 1:51,2 nn'n.,- eins og tíminn sýnir var keppnin mjög liörð. í hástökki kvenna sigraði Colehen, Frakklandi, á, 1,60 m. 400 m. grindahlaup vann Storskrubb, Finnlandi, á 52,2 sek., annar varð S. Larsen, Svíþjóð, 52,4 sek. og þriðji annar Larsen, Sviþjóð, á 52,5 sek. 11 þátttakendur voru í 10 km. hlaupinu, en þrír gáfust upp, þar á meðal Svíinn Till- man, sem búinn var- að banga í Heino 17 hringi. Úrslit urðu þau að meistari varð Heino, Finnlandi á 29:52,0 min., nr. 2 varð landi lians Perálá 30:31,4 mín og þriðji Csapl- ar, Ungverjalandi 30:35,2. Hlaupið var afar skemmti- legt. Fleiri greinar fóru ekki fram þennan fyrsta dag. 2. dagur. Byrjað var á 400 m. hlaupi undanrásum, sem frestað liafði verið daginn áður vegna myrkurs. Kjartan Jóhanns- son tók þátt í hlauþinu og lenti í fyrsta riðli, varð sjötti á tímanum 50.7 sek., sem er sá sami og met hans er. Meist- ari varð Holst-Sörensen, Dan- mörku, á 47,9 sek. Eini meist- arinn sem Danir fengu, en fyrir mótið höfðii þeir búizt við þremur. Nr. 2 varð Lunis, Frakklandi, 48.3 sek., nr. 3 Bretinn Pugh 48.9, sek. Hástökk. Þátttakendur í hástökkinu voru 15. Skúli Guðmundsson varð nr. 7 og stökk 1,90 m., sem er mjög gott afrek. Sjötti maður Campanger, Ítalíu, stölck sömu hæð, en vann Skúla á því, að stökkva færri stökk í keppninni, því að hvorugur felldi fyrr en næstu hæð fyrir ofan 1,90. Bolinder, Sviþjóð, varð meistari á 1.99 m., nr. 2 Pett- erson, Bretlandi 1,96 m. nr. 3 Nicklen, Finnlandi 1.93 m., nr. 4 Leirud, Noregi, 1.93 m., nr. 5 Lindecrantz, Svíþjóð, 1.93 m., nr. 6 Campanger, Ítalíu 1.90 m., nr. 7 Skúli á 1.90 m., nr. 8 og 9 stukku einnig 1.90 m., næstu þrír stukku 1.85 m. og þar næstu þrír 1.80 m. Kúluvarp. Forkeppni í kúluvarpinu fór fram um morguninn. Til þess að komast i úrslit þurfti 14 m. kast. Huseby kastaði fimmti, en alls vory keppendur 13. Eft- irvæntingin var gifurleg. — Var Huseby í „stuði“? Röðin kemur að honum — en hvert í þreifandi, þulurinn tilkynn- ir nr. 117, Huseby, Island kastaði 13.88 m. Hvað er nú þetta, ætlar Huseby virkilega að „klikka“ — nei! því að i næsta kasti tryggir hann sér að komast í úrslit og einnig fyrsta sæti í forkeppninni. Kast haris er 15.64 m. Á meðan Huseby beið eftir bíl, til að fara til „lierbúð- anna“ fór hann inn á veit- ingaliús, er var skammt frá íþróttavelinum og fékk sér kaffi -—- en á meðan fvlltist veitingahúsið af mönnum, er söfnuðu eiginhandarskriftúm og hópuðust þeir kringum Iiuseby. Veitingamaðurinn.sá sér ekki annað fært en að loka, svo fjölmennt var orð- ið inni! SvO byrjaði úrslitakeppn- in. 9 keppendur. í fyrsta kasti sínu kastar Huseby 14.94 m., en í sinu fyrsta kastar Rúss- inn 15.28 m. Spenningurinn eykst. Næsta kast Huseby gerir mann rólegri, þar sem hann kastar 15.56 m. En ó- róinn fór ekki úr manni, fyrr en keppninni var lokið og tilkynnt var, að Evrópumeist- ari hafi orðið nr. 117, Husfe- by, ísland. Sex köst hans í þeirri röð, sem liann kastaði þeim voru þessi: 14.94 — 15.56 — 14.82 — 15.49 — T4.98 og 15.22 m. nr. 2 varð Rússinn Gorjainov 15.28, nr. 3 Finninn Lehtilá 15.23, nr. 4 Nilson, Sviþjóð 15,16, nr. 5 Petterson, Sví- þjóð 14.87 og sjötti Bárlund, Finnlandi 14.75. Á síðustu Olympíuleikum varð liann annar og kastaði þá 16.12 m. 100 m. hlaup. 100 m. hlaupið var mjög'. spennandi. Fór það fram um líkt leyti og kúluvarpið og háslökkið, svo að nærri má geta að taugarnar voru ekki í sem beztu lagi. Finnbjörn Þorvaldsson vann þar miliinn sigur með því að Icomast í úr- slit. H.ann sigraði í 1. riðli á 10.8 sek. varð annar í þriðja milliriðli á sama tíma. Þegar úrslitin byrjuðu var spenn- ingurinn á hámarki. Finn- björn dró 1. braut. Ræsirinn tilkynnir: Takið ykkur stöðu .... viðbúnir — og svo kemur hvellurinn úr byssunni. Archer, Bretlandi slítur snúruna og fær tím- ann 10.6 sek. og þar með meistaratitilirtn, nr. 2 varð Tranberg, Noregi 10,7, Monti, ítaliu, sein Finnbjörn vann i 1. riðli, varð þriðji á 10,8 sek., nr. 4 Bally, Frakklandi 10,8 sek., nr. 5 Hákansson, Svi- þjóð 10,8 og sjötti Finnbjörn Þorvaldsson á 10,9 sek. Ó- þreyttur, — en það var Finn- bjöm ekki, eftir að vera bú- inn að hlaupa tvö erfið lilaup, — liefði liann áreiðanlega náð fremra sæti. Oklcur löndun- um sýndist Finnbjörn vera a. m. k. fimmti og hafa líka myndir sannað það siðan, Kringlukast kvenna vann Duinbadse, Rússland kastaði 44.52 m. En i langstökki kvenna sigraði Koudys, Hol- landi, stöklc 5.67 m. 80 m. grindahlaup kvenna vann Bankers-Koen, Ilollandi á 11,8 sek. 5000 m. lilaupið var ein- liver skemmtilegasta grein mófsins. Keppendur voru 14. Spádómar blaða og gnnara fyrir hlaupið voru nokkuð misjafnir, þó voru það flesí- ir, sem sögðu að Wooderson myndi sigra, en margir liéldu því hins vegar fram að Iieino myndi sigra. Hlaupið byrjaði á því, að keppendur voru allir í einni bendu og voru ýmsir fyrstir eða þar til Heino tók forust- una og liélt lienni þar til Wooderson, sem hafði hald- ið sig um miðbik, tók hana af lionum, er 3 hringir voru eftir. Slijkhuis, Hollandi hék t * i Wooderson og fór einnig fram fyrir Iieino og litlu síð- ar fram fyrir Wooderson líka og virtist ætla að „stinga af“, svo langt komst hann fram. En er ca. 300 m. eru eftir nær Wooderson Slijkhuis og vinnur glæsilega á tímanum 14:08,6 mín., Slijkhuis hafði 14:14,0 mín., Nyberg, Svíi, fór fram úr Heino í síðasta hringnum og varð nr. 3 á 14:23,2 en Heino félck tim- ann 14:24,4. 'Fleiri greinar voru ekki þennan dag. 3. dagur. Forkeppni í langstökki var um morguninn og tóku þeir Oliver Steinn og Björn Vil- . mundarson þátt í'því. Oliver náði þeim árangri að verða nr. 4 og komast þar með i úrslit, stökk 7.06 m. Mjög glæsilegt lijá ORver. Björn stóð sig ágætlega og varð nr. 11 með 6.69 m. stökk. Kepp- endur voru 14. í úrslitunum náði Oliver sér ekki eins vel upp og varð áttundi stökk 6.82 m. Hefði hann náð eins löngu stökki og í forkeppninni hefði hann orðið fimmti. Meistari varð Laessker, Sviþjóð 7.42 m., Graff, Sviss varð annar með 7.40 m. Frh. á 7. síðu. K&UPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavlð- skiptanna. — Simi 1710

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.