Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 13. sepiember 1946 V -I S I R 3 Höíum breytt um símanúmer. Mf[ NOMER ER ^J)amband tóí. óamuinnuf-e laqa Dodge 1942, fólksbíll, nýstandsettur, með nýrri vél og á nýjum gúmmíum, er til sölu nú þegar með tækifærisverði. Uppl, gefur Einar Erlendsson, c/o. H.f. Ræsir. Beattcairc THÉ SOPEftB * DRY ^LEANER HEITIR BLETTAVATNIÐ, BEM HREINSAR ALLAN FATNAÐ. HEILDSDLUBIRBÐIR Jjrriorif? (öertelóen & Co. liJ. HAFNARHVDLI SIMAR 662D 1B5B IATI0I Flestar stærðir frá 1,9 fíl 5,00 íermetra hitaflat- ar fyrirliggjandi. — iÞeir, sem eiga kátla í pöntun hjá oss, af þeim stærðum, sem að ofan greinir, eru beðnir að vitja þeirra sem fyrst. /4. [-^oncikóóon kJJ r/oromann Skrifstofur Bankastræti. Afgreiðsla: Bankastræti 11 og Skúlagötu 30. öskast til sendiíerða á skrifstofu vorri. J4.f.JJc amar Tóf uveiiar í bí Blaðið Dagur á Akureyri skýrir frá einkennilegum tófuveiðum, sem áttu sér stað á öxnadalsheiði í s. 1. mánuði. Að kvöldi þess 12. ágúst s. 1. var Friðfinnur Magnússon, bifreiðarstjóri frá Kotum, og tveir aðrir piltar, á ferð i bíl á Öxnadalsheiði. Þegar þeir komu austur fyrir Grjótá, sáu þeir hvíta tófu á veginum og litlu síðar aðra koma á veg- inn. Friðfinnur skelti billjós- unum á þær og setti á mikla ferð, með þeim árangri, að báðar tófurnar lentu í milli bílhjólanna og lágu dauðar af tan við bílinn og sáust þess engin merki, að þær hefðu komið við hjólin, því að báð- ar voru algjörlega óskaddað- ar. Sigurgeír Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti R. ~ Sími 1043. I.O.O.F. 1. = 12S9138i/2 = 9. I. II. 256. dagur ársins. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, simi 0633. Útvarpið í kvöld. 20.20 Sextugsafmæli Sigurðar Nordals prófessors: .a) Erindi (Halldór Kiljan Laxness rith.). b) Tónleikar: Choral-forleikur fyrir orgel eftir Jón Nordal (Páll ísólfsson). c) Upplestur: „Ferð- in, sem aldrei var farin" (Andrés Björnsson). d) Tónleikar: „Syst- ur i Garðshorni", þrjú lög fyrir fiðlu og píanó, eftir Jón Nordal (Björn Ólafsson og Lansky-Otto) e) Leikrit: „Uppstigning", 1. og 2. þáttur (Leikstjóri: Lárus Páls- son). Bezta úrin frá BARTELS, VeltusundL bifreiðarnar eru nú kornnar og verða til sýnis hverjum sem er, án endurgjalds, á Laugaveg 118. Viröingarfyilst, ^N.f. (L.qill l/iifuáu mðáon Þ kk Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: Vaxandi A. og SA. Hvasst nieð kvöldinu og rigning þegar liður á daginn. Söfnin í dag: Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 á Md., 1—7 og 8—10 síðd. — Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 siðd. Gestir í bænum: Hótel Vik: Guðmundur ísfeid, Færeyjum. Eiríkur Þorsteinsson kaupflagsstj. Þingeyri. Gunnar Jósefsson forstjóri, Akureyri. Aðalsteinn Loftsson útgerðar- maður, Dalvík. Jón Arngrimsson útgerðarmaður, Dalvík. Hall- grímur Antonsson útgerðarmað- ur, Dalvik. Gunnar Grímsson kaupfélagsstjóri, Höfðakaupstað. Árni Bjarnason flugskólastjóri, Akureyri. Háfsteinn Ólafsson verzlunarmaður, Vestmaiíhacyj- nm. — Hótel Skjalbreið: Þorvald- ur Guðjónsson úgerðarm. og frú, Vestmannaeyjum. Sören Nielsson útgerðarmaður, Færeyjuni. Frú Hélga Marteinsdóttír gestgjafi, Akufeyri. Hótel Garður: Guðm. Árnason, Self. Ernst Flaton, garðyrkjum., Reykholti. Jón Sigmundsson og frú, Akranesi. Oddur V. Guð- mundsson og frú, Flateyri. Guð- laugur Guðiimndsson, Súganda- firði. Konráð Axelsson, Hvera- gerði. Hörður Þorfinnsson, Akra- nesi. Vigfús Sigurðsson kaupni., Akranesi. — Hótcl Borg: Jón. Steingrimsson sýslumaður ogifrú, Borgarnési. Gunni&ujjur Tr. Jóns- son bóksali, Akureyri. Skipafréttir. Brúarfoss_er á leið til Leith, Kaupm.háfnar og Leningrad. Lagarfoss er i Rvik. Selfoss er í Hul.l. Fjallfoss fór álciðis til Ant- werpen í gær, um Immingham. Reykjafoss fór frá Antwerpen til Leith 10. þ .m. Salmon Kno;t er væntanlegur til Rvikur á morg- un frá Hálifax. Anne er á leið til Leith og Kaupm.hafnar. Lech er í Rvík, losar sement. Lublin er í Ryík. Horsa fór vestur og norður 10. þ .m. nýk omin. a 8, 8 l' o Í7 ;; a Hp&Mfáta hk 33. 7 8 lO IS - % ____________SB5HÍ Getum tekið nemenclur í járnsmíðaiðn. yélsim£ðjg*g& M-JÍÆ M G Höfðat'uni 8." Sími7184. Skýringar: Láréíl: 1 Asjóna, 5 vit, 7 íinnýfli, 9 lónn, 10 þvaga, 11 bók, 12 ferðast, 13 kona, 14 óhréinindi, 15 forseti. Lóðrétt: 1 Út ú'r, 2 s'túlká, 3 lægð, 1 hreyfing, (5 óvinur, 8 rekkjuvoðir, 9 lctt, 11 læta, 13 rbáá, 14 ósamsíæðir. Lausn á krossgátu nr. 330: Lárctt: 1 Alvara, 5 err. 7 klif, "9 in, 10 lag, 11 eða, 12 Æ.P.,13 ælur, 14 afi, 15 arð- ínn. Lóðrétt: 1 Afklæðá, 2 veig, 3 arf, 4 R.R., 6 snark, 8 lap, |9 iðu, 11 etin, 13 æfi, 14 að.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.