Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 13. septembei’ 1946 V ISI R Höium breyit um simanúmer. NtTT NÚMER ER Samlancl Cit. iamt/Lnnufe lacja Dodge 1942, fólksbíll, nýstandsettur, með nýrri vél og á nýjum gúmmíum, er til sölu nú þegar með tækifærisverði. Uppl. gefur Einar Erlendsson, c/o. H.f. Ræsir. Beaucai re THÉ SUPERB DRY CLEANER K5VER DESPair HEITIR BLETTAVATNIÐ, SEM HREINSAR ALLAN FATNAÐ. HEILDSCJLUBIRGÐIR JridriL Ijerlelien jjT3 (jo. h.p. ■ HAFNARHVDLI SIMAR 6S2B 1B5B Flestar stæroir írá 1,9 til 5,00 íermetra hitaflat- ar fyrirliggjandi. — Peir, sem eiga katla í pöntun hjá oss, af þeim stærðum, sem að oían greinir, eru beðnir að vitja þeirra sem fyrst. j^orídkiion tV Yjorkmann Skrifstofur Bankastræti. Afgreiðsla: Bankastræti 11 og Skúlagötu 30. SEi Gskast til sendiferða á skrifstofu vorri. amar Tófuveiðar í biS Blaðið Dagur á Akureyri skýrir frá einkennilegum tófuveiðum, sem áttu sér stað á öxnadalsheiði í s. 1. mánuði. Að kvöldi þess 12. ágúst s. 1. var Friðfinnur Magnússon, bifreiðarstjóri frá Kotum, og tveir aðrir piltar, á ferð í bíl á Öxnadalslieiði. Þegar þeir komu austur fyrir Grjótá, sáu þeir bvíta tófu á veginum og litlu síðar aðra lcoma á veg- inn. Friðfinnur skelti billjós- unum á þær og setti á mikla ferð, með þeim árangri, að báðar tófurnar lentu í milli bílhjólanna og lágu dauðar aftan við bílinn og sáust þess engin merki, að þær liefðu komið við hjólin, því að báð- ar voru algjörlega óskaddað- ar. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutirai 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. I.O.O.F. 1. = 12891381/2 = 9. I- H. 256. dagur ársins. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, simi 0633. Útvarpið í kvöld. 20.20 Sextugsafmæli Sigurðar Nordals prófessors: .a) Erindi (Halldór Kiljan Laxness rith.). b) Tónleikar: Ctioral-forleikur fyrir orgel eftir Jón Nordal (Páll ísólfsson). c) Upplestur: „Ferð- in, sem aldrei var farin“ (Andrés Björnsson). d) Tónleikar: „Syst- ur í Garðshorni", þrjú lög fyrir fiðlu og píanó, eftir Jón Nordal (Björn Ólafsson og Lansky-Otto) e) Leikrit: „Uppstigning“, 1. og 2. þáttur (Leikstjóri: Lárus Páls- son). Beztn únn frá BARTELS, VeltusundL biíreiðarnar eru nú kcmnar cg verða til sýms hverjum sem er, án endurgjalds, á Laugaveg. 118. Virðingarfyllst, JJ.f. (Cyitt Vilkjátmíion Veðurspá fyrir Heykjavík og nágrenni: Vaxandi A. og SA. Hvasst með kvöldinu og rigning þegar lí'ður á daginn. Söfnin í dag: Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 á hád., 1—7 og 8—10 síðd. — Þjóðskjalasafnið er opið fra kl. 2—7 síðd. Gestir í bænum: Hótel Vík: Guðmundur ísfeld, Færeyjum. Eiríkur Þorsteinsson kaupflagsstj. Þingeyri. Gunnar Jósefsson forstjóri, Akureyri. Aðalsteinn Loftsson útgerðar- maður, Dalvík. Jón Arngrimsson útgerðarmaður, Dalvík. Hall- grímur Antonsson útgerðarmað- ur, Dalvik. Gunnar Grímssón kaupfélagsstjóri, Höfðakaupstað. Árni Bjarnason flugskólastjóri, Akureyri. Hafsteinn Ólafsson verzlunarmaður, Vestmanhaeyj- um. — Hótel Skjalbreið: Þorvald- ur Guðjónsson úgerðarm. og frú, Vestmannaeýjurn. Sören Nielsson I útgerðarmaður, Færeyjum. Frú Ilélga Marteinsdóttír gestgjafi, Akufeyri. Hótel Garður: Guðm. Árnason, Self. Ernst Flaton, garðyrkjum., Reykliolti. Jón Sigmundsson og frú, Akranesi. Oddur V. Guð- mundsson og frú, Flateyri. Guð- laugur Guðmundsson, Súganda- firði. Konráð Axelsson, Hvera- gerði. Hörður Þorfinnsson, Akra- nesi. Vigfús Sigurðsson kaupm., Akranesi. — Hótcl Borg: Jón vSteingrímsson sýsluniaður ogifrú, Borgarne'si. Gunnlaugur Tr. Jóns- son bóksali, Akureyri. Skipafréttir. Brúarfoss. er á leið til Leith, Kaupm.háfnar og Leningrad. LagarfosS er í Rvik. Selfoss er i Hu)l. Fjallfoss fór áleiðis tii Ant- werpen í gær, um Iinmingbam. l’eykjafoss fór frá Antwerpen til Lcitb 10. þ .m. Saimon Kno.t er væntanlegur til Rvílcur á morg- un frá Halifax. Anne er á leið til Leith og Kaupm.hafnar. Lech er í Rvík, losar sement. Lublin er í Ryik. Horsa fór vestur og norður 10. þ .m. Getum teklð nemendur í járnsmíðaíön. icíviíf ÍftjjsiEt M-JÍÆ Mi ím Höfðatúm 8. Sími 7184. . Skýringar: I.árctt: 1 Ásjóna, 5 vit, 7 innýí'íi, 9 tónn, 10 þvaga, 11 bók, 12 íerðast, 13 kona, 14 óbreinindi, 15 forseti. Lóðrétt: 1 lTl úr, 2 stúlka, 3 lægð, 4 hrevfing, 6 óvinur, 8 rekkjuvoðir, 9 léít, 11 tæta, 13 rödd, 14 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 330: Lárétt: 1 Alvara, 5 err, 7 klif, 9 in, 10 lag, 11 eða, 12 Æ.P., 13 ælur, 11 afi, 15 ai'ð- iun. Lóðrétt: 1 Afklæðá, 2 veig, 3 arf, 4 R.R., 6 snark, 8 lap, J 9 iðu, 11 etin, 13 æfi, 14 að.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.