Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 4
n V I S I R VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H/F ‘Ttitstjórar: Kristján Giiðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 6,00 á mánuði. Lausasala 50 aurár. Félagsprentsmiðjan h.f. Kaiiannsóknir. TVanir hafa stundað fiskirannsóknir liér við ^ land um nokkurt árabil, en á því hafa þó orðið hlé um langan tíma og skamman. Jslénzkir vísindamenn hafa átt allmikinn þátt í þessum rannsóknum og sturidað þær á ís- Jenzkum fiskiskipum, þegar hafrannsóknaskip Dana hafa ekki verið hér við land. Nú höf- um við ó að skipa fiskrfræðingum, sem getið hafa sér gott orð og njóta fyllsta trausts stétt- arbræðra sinna erlendis, enda rriá mikils af ]>eim vænta í framtíðinni, verði þeim búin viðunandi starfsskilyrði. Islarid liefur ekki átt og á ekki enn nýtízku hafrannsóknaskip, en vegna atvinnuhátta er hvergi meiri þörf á slikum rannsóknum en einmitt hér. Fullyrt er, að hrczkir fiskiléiðangrar, sem stundað hafa t. d. lúðíiveiðar við Grænland, hafi í för með sér rannsóknaskip, sem ætlað er j>að hlutverk sérstaklega, að hafa fiski- a-annsóknir með höndum, en því næst leið- heina þau flotanum að því er veiðiskilyrði v.arðar og annað það, sem þýðingu getur haft fyrir framtíðarveiðar í lítt rannsökuðum haf- svæðum. Þess mun vera vandlega gætt, að veiðar séu ekki stundaðar að slaðaldri á stinm miðum, og stofninn þannig verndaður fyrir géreyðingu. Allt slíkt mætti verða okluir til fyrirmyndar, en ekki mun verða annað sagt ■en að fiskiveiðar hér við Jand hafi vcrið stund- aðar sem alger rányrka, og kemur slíkt okk- iir .fyrr eða síðar í koll, ef ekki verður breytt um "aðferðir frá því, sem nú tíðkast. Á ])ett.a hafa íslenzkir fiskifræðingar þráfaldlega hent ^og vakið jafnframt athygli á, að nauðsyn hæri 1 il að hafrannsóknir væru stundaðar héðan af fullu kappi og á öllum árstímum. Til þess vru ekki fullnægjandi skilyrði fyrr en land- ið hefur eignazt fullkomið hafrannsóknaskip. Slík útgerð kann að reynast útgjaldasöm, cn vufalaust skilar hún óbeinum liagnaði, sem ekki verður í krónum talinn, auk ])0ss sem vænta má að sjávarútveginum yrði nokkur tryggjng að slíkum ránnsóknum, þannig að afkoman væri ckki hóð hcndingunni cinni, svo sem nú er. Fiskifræðingarnir íslenzku liafa talað til ])essa f-yrir daufum eyrum að mestu og not- ið misjafns stuðnings íslenzkra stjórnarvalda. Pó má fullyrða, að vaxandi skilnings gætir meðal almennings á störfum þeirra, og getur ])á ekki liðið á löhgu þar til er þeir fá kröf- um sínum framgengt um viðunandi hafrann- sóknir. Alþjóðasemvinna er, um þetta starf •og hefur ])að sína þýðingu fyrir okkur, en óviðunandi cr að við leggjiím sarna og ekk- ■ert af mörkum til rannsóknanna, þótt við sé- um ein al' mestu fiskveiðaþjóðum heims og veiðum hlutfallslega langmest af þeim öllum. Síldariðnaðurinn er algerlega undir ])ví kom- inn, að veiðar hregðist ekki. Talið er, að stráumarnir muni hafa mikla ])ýðingu fyrir þær veiðar, þótt fullkomin sönnun hafi ekki fengizt fyrir því. Þetta og fleira þarf frek- ari rnnnsókra við. Hér verður aldrei um floMksmál að ræða, þannig að einn eða ann- ar stjórnmálaflokkur géti notfært sér það til i'ramdráttar. Þjóðin öll lætur sig það miklu skipta og á mikið undir að vel takist um rannsóknirmr, hæði að því er undirbúning og framkvæmdina snetrir. Mjög miklar vega- og brúa- framkvæmdir i sumar. Mjög miklar framkvæmdir imfá farið fram í vega- og brúagerð hér á landi í sum- ar, enda unnið með stór- virkari tækjum héldur en tíðkast hefir til þesstt. Var unnið fyrir allt það, sem veitt var á fjárlögum til þessara framkyaelrida, en sú upphæð ndm samtals 21 millj. krória. Helztu nýlagn- ir í suinar eru þessar: Lokið við vegaðerðina fyrir Hafri- arfjall, ennfremur vegagerð- ina um Yatnsskarð til Víði- mýrar, vegarkaflann austan Lækjarmóta í V.-IIúnavatns- sýslu. Urinið að vegirium með Silfrastaðafjalli í Norð- urárdal í Skagafirði, en því verki verður ekki lokið í ár. Nýr vegarkafli byggður á Öxnadalsheiði ,og mun þá verða upphleyþtur vegUr á allri leiðinni Akranes—Ak- ureyri. Vegurinn yfir Þorska- fjarðarheiði liefir verið full- gerður milli Kinnastaða og Arngerðareyrar, en það 56 km larigur vegur. Á Vcst- l'jörðum liefir verið unnið að vegargerð milli Palreks- fjarðar og Barðastrandar og frá Þingeyri yfir Rafnseyr- arhéiði og frá Hnífsdal til Bolungavíkur. Unnið liefir verið að veg- Kynningarkvöld Félags Vestur- íslendinga. Mánudaginri 9. septemher hafði Félag Vestur-íslend- inga kynnirigarkvöld fyrir boðsgesti Þjóðræknisfélags- ins og aðra Vestur-Islendinga, sem hér eru staddir, — einn- ig íslendinga, sem nýlega eru koirinir heifn að vestan og kvæntir ameriskum konum. Sainsætið hófst í Oddfellow- húsinu niðri khíkkan níu liíri kvöldið. Forínaður félagsins, Hálf- dán Eiríksson, kýririti hoðs- gesti og batið þá velkomna. Aðrir ræðumerin voru: Ás- muridur Guðmundsson pró- fessOr, Pétur Sigurðsson, er- indreki og Pétur Sigurgeirs- son fOrmaður nlóttökunefnd- ar Þjóðræknisfélagsins. Vestur-lslendingarnir Ein- ar Póll Jónsson ritstjóri, Grettir Á. Jóhannsson ræðis- maður og Hjálínar Gíslason bóksali i Winnipeg, fluttu allir snjallar ræður og róm- uðu mjög framfarir liér heima og góðar móttökur. Sérslaklega hjartnæmar voru heillaóskir Hjólmars til ís- lands ,og íslenzku þjóðar- innar, og einlægur fögnuður lians yfir því, að óskadraum- ur hans um að fá að sjá fóst- urjörðina, hafði nú loks ræzt. Frú Ástriður Eggerlsdótt- ir mælti nokkúr orð á ensltu, (inum yfir Siglufjarðarskarðjsem sérstaklega var beint lil j í allt sumar og eru nú aðeins frú Jóhannsson, konu Grett- riókkur hundruð metrar eft- ir þar til vegarendarnir'ná saman. Unnið 'hefir verið að veginum milli Stíflu og Ól- afsfjarðar. Á Austurlandi hefir verið unnið að veginum yfir Fjarð- arheiði og veginum á Odds- skarði milli Éskifjárðar og Nm-ðfjarðar. Hér sunnan- lands hefir verið unnið að Krísuvíkurvegi, cn þeirri vegargerð verður ekki lokið i í liaust. j Brúagerðir. is, en hún rriun hafa vérið eini gesturinn, sem ekki tal- ai' íslenzku. Milli ræðuhalda voru sungin ættjarðarljóð. — Skemmtu menn sér svo við samræður og dans til kl. 1 eflir miðnætli. 5-6 þús. skóla- skyld börn i Reykjavík. Við síðasta manntal voru rúmlega 5000 skólaskyld Stærsta hrúin sem unnið Körn hér í Reykjavík, en síð- heíir verið að er á Jökulsá an mun ejtthvað hafa bætzt á Fjöílum, rétt hjá Gríms- stöðum. Verður þetta um 104 j Börnin skiptast eftir ald- m. löng liengibrú. Við upp- lirsn0kkum þannig að 1 ára setningu þessarar brúar slyttist leiðin til Austurlands um 80 km. Auk þessarar brú- ar liefir verið unnið að 12 börn cru 7(M) að tölu, 8 ára 692, 9 ára 731, 10 ára 752, 11 ára 761, 12 ára 7 13 og 13 ára smærri brúm í sumar, sem allar eru nýjar. Ennfremur hefir vcrið unnið að breikk- unum ag lagfæringum éldri brúa. FlngferÖlr fifl í*rag. Tékkneska ræðismanns- skrifstofan í Reykjavík héfir gefið Visi upplýsingar um flugferðir frá No’rðurlönd- um til Prag og er flogið frá Khöfn alla miðvikudaga og laugatdaga án viðkomu. Frá Osló eru lil 15. sept. flugferðir. þriðjudaga. Kennsla er hafin fyrir 7— 10 ára börn í öllum barna- skólunum, nema Melaskóla. Vegna hyggingaraðgerða get- ur kennsla ckki hafizt þar fyrr en eftir næslu mánaða- mót. Verulegar breytingar verða í haust á skólahverfaskipt- ingunni í Bænutn vegna ])ess fyrst og fremst að Melaskól- inn nýi tekur itl starfa. fimmtudaga og laugardaga með viðkomu í Amsterdam. Eftir 15. sepl. er flogið heint frá Osló. Frá Amster- dam eru daglegar flugferðir. i Föstudaginn 13. september 1946 Hljómskálagarðurinn. „Hve lengi á félögum að haldast uppi að eyði- leggja Hljómskálagarðinn?“ spyr Hljómskála- vinur í bréfi til Bergmáls,. Síðan bætir hann við: „Margir Reykvíkinagr vilja fá þessari spurn- ingu ávaráð. Þáð má vera, að félögin hafi góð- an liagnað af þessu skemmtanahaldi, en hitt er jafnvíst, að Hljómskálagarðurinn verður aldrei skemmtilegur skrúðgarður, fyrr en bæjarvöldin þvertaka fyrir skemmtanir í garðinum. Það er ekkert nema vitleysa, að kasta peningum í það að prýða garðinn og eyðileggja hatin svo jafn- óðum a£tur.“ Sérstakt skemmtisvæði. Þetta mál hefir verið rætt áður í Bergmáli og er raunar litlu við það að bæta, sem þar kom frám. Málið var tekið á dagskrá Vegna þeirrdr útreiðar, sem Hljómskálagarðúrinn fékk þann 17. júní síðastliðinn, þegar hann var eins og flag að skemmtuninni lokinni. Þá kom með- al annars fra.m tillaga um það, að gert yrði sér- staks svæði fyrir útiskemmtanir fyrir sunnan Hljómskálagarðinn, á túnunum fyrir framan há- skólalóðina, sem nú er verið að fylla upp og slétta. Utiskemmtanir félaga. Það kemur ekki til mála, að útiloka góðgerð- arfélög frá því að afla sér tekna með ýmsu móti, til dæmis með því að halda skemmtanir fyrir almenning, undir berum himni. En það verður að vera til svæði fyrir slíkar skemmtanir, og Hljómskólagarðurinn er ekki slíkt svæði, þar sem hann skemmist, þegar mikill mannfjöldi treður þar um allt og hirðir ekkert um, hvórt hann gerir spjöll eða ekki. En hitt kemur líka til greina, að það er ómögulegt að neita Hringn- um eða slíkum félögum, sem vinna að syo góð- um málefnum, um tækifæri til að afla sér tekna. Hktverk næstn ára. Það ætti að vera hlutverk bæjarins á næstu árum, að láta útbúa eitthvert svæði í bænum, til dæmis það, sem getið hefir verið hér að framan, svo að þar verði jafnan hægt að halda útiskemmtanir. Það ætti ekki að þurfa að kosta svo ýkja mikið, enda ekki hyggilegt að leggja í mikinn kostnað, þar sem t. d. allur viðkvæm- ar.i gróður myndi fljótlega lúta í lægra haldi fyrir traðki samkomugestanna. Enda mundi fólk ekki koma þangað fyrst og fremst til að skemmta sér við að dást að fögrum blómum eða þ.u.l., svo að þeirra væri ekki þörf þar. Réítirnar. Almanakið sagði frú því í gær, að réttir væru taldar byrja þann daginn. Það er mikill við- burður í sveitum landsins, en þó vart eins mik- ill nú og hann var hér áður fyrr. Þó nota mcnn er.n réttirnar til að skemmta sér, jafnframt því sem þar eru unnin alvarleg störf. Bæjarbúar taka lílca drjúgan þátt í réttagleðskapnum, því að margir grípa þá tækifærið til þess að bregða sér á fornar slóðir, heilsa upp á gamla kunn- ingja og eignast nýja. Það má segja um þessa réttasókn manna úr bæjunum, að ,.rötnm cr sú taug — — Sláturtíðin. Nú fer sláturtíðin einnig senn í hönd. Á Alc- ureyri eru menn þegar farnir að slátra, pn hér á að hefjast handa þann 20. þessa mánaðar, eða eftir rétta viku. Fólk er farið að þrá nýja kjötið, sem það á að fá, þegar slátrunin hefst, og það er farið að þrá blóðmörinn líka, sviðin og allt, sem þessu fylgir. En það er meira, sem þarna kemur til greina. Hvað skyldu menn nú eiga að greiða fyrir nýja kjötið? Menn langar ekki síður til að vita það, en að fá kjötið á borðiö hjá sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.