Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 6
V I S 1 R Föstudaginn 13. september 1946 cJLitla vóíómabiíot m Bankastræit 14. — Sími 4957. EilóiBtlaiil&ariiii* commr. Tnlipanar Páskalifljur llyasintui* Keisarakróna Iris Krokus kynnin; til atvinnurekenda og annarra kaupgreiðenda í Reykjavík. Samkv. heimild í reglugerð nr. 65 frá 1944 er hér með lagt fyrir atvinnurekendur og aðra kaupgreiðendur, að senda hingað I skrifstofuna fyrir 20. þ. m. skrá yfir alla þá, er Kjá þeim vinna eða taka kaup, heimili þeirra, fæðingardag og ár, að viðlagðri ábyrgð á skattgreiðslum kaupþeganna samkv. téðn reglugerð. Þeir, sem ekki hafa þegar fengið eyðublöð undir skrárnar, geta fengið þau aíhent hér í skrif- stofunni. Reykjavík, 10. sept. 1946, íóraskriSíf Hafnarstræti 5. Vanti ySur bíl, pá mnnið Bifreiðastöð Kreyfils — Stálfca óskast til að gera hreina stíga. Upplýsingar í Garðaslræti 6. BEZTAÐAUGLÝSAlVlSl ÍmM&ÍS BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Síini 2170. (707 ^tiiíka t óskast til húsverka frá kl. 8 «/2—2. Iðps íSjörjtissön, Brávallagötu 10. • ratavsðcierðin Gcrum viS allskonar föt. — Áherzla lögS á vand-* virkni og fljóta afgreiSslu. Láugavegi 72. Simi 5187 frá kl i-3-___________(3£ 5AUMAVÉLAVIÐGERÐÍR RÍTVÉLAVIDGERÐIR i\herz]a lög'S á vaudvirkni : óg fljóta "áfgreiSslu. ;:SYLGJA;:>Laufásveg 19. — Sírni 2656. AFGREIDSLUSTÚLKA óskast. —Uppl. í síma 3049. Westend, Vesturgötu 45. — HúsnæSi fylgir ekki. (233 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 STÚLKU vantar strax. — Matsalan, Baldursgötu 32. (177 STÚLKA, meS bar ar eftir ráSkonustöSu. í síma 3746. ri ósk-'Uppl. (328 STÚLKA verksmiSjan síma 5172. óskast. Sápu-Mjöll. Uppl. í . • ' (375 UNGLINGSSTÚLKA óskast til þess aS gæta drengs á öSru ári *og aS- stoSa viö húsverk. Uppl. í síma 3463. ., (383 STULKA óskast í vist. — ASeins þrír fullorönir í heim- ili. Sérherbergi. Suöurgötu 16. (385 UNGLINGSSTULKA óskast til léttra húsverka. Þyrfti ekki aS vera allan daginn. Uppl. Marargötu 6, III. hæS. (392 STÚLKA óskast. — Uppl. Þórsgötu 19, II. hæ'S. Sér- herbergi. (399 STOFA óskast. Má 'vera óinnréttuS. — Uppl. í síma 5305, kl. 8—10. (366 SIÐPRUÐ stúlka óskar eftir herbergi gegn hús- hjálp%á kvöldin. Uppl. í síma I336- (37° UPPHITAÐUR bilskúr í Austurbænum til leigu, hent- ugur fyrir trésmí'Saverk- stæöi eða sem geymslupláss. TilboS sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt: „500—jooo". (384 HERBERGI óskast nú þégar eSa 1. október. Gó'S umgengni. Skilvís greiSsla. TilboS, merkt: „106—120", leggist inn á afgr. blaSsins fyrir hádegi á laugardag. (387 SKÓLAPILTUR óskar eftir herbergi á leigu, nú þégar e'Sa 1. okt. Kennsla gæti komiS til greina. -— Reglusemi og góö um- gengni, TilboS, ínerkt: ,,Skil- vís'', leggist inn á afgr. blaSsins fyrir laugardags- k'völd. (391 . SÉRSTAKLEGA prúSa ö'g reglusayia stúlku vantar nú þegar herbergi'. Viíl gjarnan sitja hjá börqum á ' kvöldin. VerSur í húsmæSra- skólanum fyrri hluta vetrar. Til niála gæti konn'S góS vist frá 1. febrúar til vors. Uppi. kl. 6—8 í kviild í sima .2249 og laugardag ki. 10—12 fyr- ir hádegi. Stúlkan hefir meS- mæli ef óska'S er.'_ (394 HERBERGI óskast. strax eSa 1. okt. Árs fyrirfram- greiðsla ef óskaS er. Helzt í austurbænum. Uppl. í síma 4121 kl. 9—6. (395 ÁRMENNINGAR! SjálfboSavinna verSur í Jósefsdal um næstu helgi. FariS verSur frá íþróttahúsinu kl. 2 á morg- un. TilkynniS þátttöku til Þorst. Bjarnasonar, Körfu- gerSrnni. Sími 2165. Handknattleiksstúlkur Ár- mans: MupiS æfinguna í kvöld kl. 8. — ÁríSandi aS allar mæti stundvíslega. BERJAFERÐ I>1! ver^ur n- k. sunnudag fyrir yngri félaga. — FarmiSar seldir á skrifstofunni í í. R.-húsinu í kvöld kl. 6—8. FjölmenniS. VALUR. 'Æfingar /á HlíSarendatúninu í kvöld. Kl. 6: 5. ílokkur. — 7:4. flokkur. — 7.45 : 3. flokkur. ÁríSandi aS allir mæti. VÍKINGAR! MuniS æfinguna í kvöld kl. 7,30 á íþróttavellinum fyrir L, II. og- III. fl. — Stjórnin. SKÁTAR! SjálfboSavinna vi'S 'nýjá skátaheimili'S vi'S Hringbraut (áSur Red Kross) hefst á laugardag kl. 2 e. h. og sunnud. kl. 9 f. h. Skátafélag Reykjavíkur. ImM LYKLAKIPPA fundin innarlega i bænum. Vitjist gegn greiSslu þessarar aug- lýsingar í Áhaldahús bæjar- ins, Skúlatúni. (37^ LÍTIL kömmóöa hefir fund: ist á ! Seljavegi. Uppl. i sima 4453- (374 TAPAZT hefir gullkapsel. Finnandi vinsairilega be'Sinn um að skila því á Bergsta'Sa- stræti 28. (377 TAPAZT hefir gullhring- ur, merktur. Skilvís finnandi skili honum í ^'erbúS 3 e'Sa Njálsgötu 28. Sími 4496.(398 9*ii NOKKURIR menn geta fengiðfast f«eSi í prívathúsi. Uþþl. í síma 5646, kl. 3—8 í kvöld, (388 HÆNUUNGAR til sölu. Stórt partí af hæriúungum, 3Ja til f jugra mána'Sa, eru til sölu. Uppl. í síma 3799 fra k!- 3—5 j ðag! (396 HJÓNARÚM ^til sölu, með amerískri madres'su (Buli iied).. ennfremur eitt náttborS. Úppl. á Bárugötu 5, niiðhæS. - . (397 ARMSTÓLAR, borostofu- stólar, dívanar, kommóSur, borS. Verzlunin Búsló'S, Njálsgötu 86. Sími 2874.(281 VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerSir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 SMURT BRAUÐ. SÍMI 4923. VINAMINNI. OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 KÖRFUSTÓLAR, legu- bekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. KörfugerSin, Bankastræti 10. (8 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395.. (178 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 SINGER-saumavél, fyrir grófan iSnaS og nokkrir dí- vanar til sölu. Uppl. í síma 5305, kl. 8—10. (367 PRJÓNAVEL til sölu. Til sýnis á BergstaSastræti 64, uppi, kl. 6—8 í dag og næstu daga. - (371 PÍANÓ til sölu, verð kr. 2000.00. Uppl. á Lindargötu 38, efstu hæS, frá kl. 6—9 í kvöld og annaS kvöld. (372 TIL SÖLU notaSur ottó- man og 3 lenistólar, bór'S- stofuborð og 2 borSstofu- stólar, með tækifærisverði. Uppl. Skúlagotu 56, III. t. v. eftir kl. 6. (373 PÍANÓ og orgel óskast til kaups, lítið orgel til sölu á sama staS. Uppl. í síma 6376. (37 5 MANNA bifreiS óskast í skiptum fyrir Dodge-her- bifreiS 1942 (oíficerabíll). Uppl.. í síma-4t53, kl. 5,30— 10. • (379 BARNAVAGN til sölu, mji'g fallegur me'S stöng, fyrir tjald. UppL í síma 5767. (380 5 MANNA Ford-bifreið. Model' 35. Til sýnis og sölu á Frcyjugötu 4, milli kl. ö— 9 í dag. ;.,., (381 NÝLEGT stofuborð til söíu; L'ppLí síma 1307. (382 TIL SÖLU 2 ballkjólar, sem nýir, silkiflauel og bro- cadi; Erinfremuf peysufc'it og tvtifalt sjal. Til sýnis í dag kl. 6—8 og á morgun kl. to—1, Hátúni ir, niSri. 1390 BARNARÚM til sölu. (Rimlarúm meS lausri hli'S). Uppl. Marargötu 6, III. hæS. (393 REIÐHJÓL til siilu. Uppl. á Þórsgötu 19, milli kl. 7—8 í kvöld. (400

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.