Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 13.09.1946, Blaðsíða 8
Nsetarvörður er i Laugavegs Apóteki, sími 1C16. Kæíurlæknir: Sími 5030. — ITISIR Föstudaginn 13. september 1946 L e s e n d u t eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru , á 6. síðu. — Hraðamet seft í farþegaflugi milfi New York og Keflavíkur Viðtal við (jieorge Osilifind Að pvl er George Östlund, maður Maríu Markan, Ijáði fréttaritara Vísis í gær, var sett nýtt hraðamet í farþega- flugi milli New York og Keflavíkur af leiguflugvél Loftleiða. Var flugvélin samtals 12 klst. og 15 nHnútur á flugi en öll ferðin tók aðeins 13 klst. og 15 mín., því stanz- að var nákvæmlega eina klst. í Nýfundnalandi. „Ef þér hafið áhuga fyrir að vita, hvað veldur töfinni á Skymaster-flugvél Loft- leiða," segir Östlund, „þá er mér það kunnugt." „Nú, hvað 'er það?" „Eg og konan mín höfðum fyrir löngu ákveðið að koma hingað til lands á þessu sumri. Hvort tveggja -var það, að hana langaði til að hitta hér vini og ættingja og svo hitt, að eg þurfti nauð- synlega að fara hingað í vei-zlunarerindum. Við gerðum ráð fyrir að fara með flugvél Loftleiða, sem átti að vera að öllu leyti til- húin til þessarar íslands- farar um miðjan júlí. En þegar þeir Alfreð Elíasson og Jóhann Kristjánsson, full- trúar Loftleiða, kröfðust að fá flugvélina, kom í ljós, að alls konar tæki vantaði í hana til þess að hún gæti talizt fullkomin. Að sjálf- sögðu neituðu þeir Alfreð og Jóhann að taka við vélinni svona á sig kominni, því það er þeim kappsmáh að fá vél af fullkomnlistu gerð', út- búna nýtizku þægindum, eins og beztu amerísku vél- arnar eru. Eg stakk upp á þvi við þá f élaga að reynandi væri að fá leiguflugvél fyr- ir fólkið, sein beið eftir Skymastervélinni, en það reyndist erfiðar, en við hugð- um i fyrstti. En svo gekk Thor Thors sendiherra í m.álið og honmn tókst með dugnaði sínum að afla alls- Íconar forgönguleyfa og þá var málið leyst." „Þcr. minntusl á, að þér væruð liér í verzlunarerind- um?" „Já, það var nú þess, sem mér lá alvcg sér- staklega mikið á að komast t.'' ískmds. Eg hefi fyrirlæki, sem cinimgis verzlar með islenzkar afurðir." „Hvernig heí'ir salan gcng- ið og hvað seljið þér helzt?" „Sala á íslenzkum afurð- um hefir gengið ágætlega. Það, scm eg hefi helzt selt jcr hraðfrystur fiskur, sem er prýðileg útflutningsvara, alls konar dósamatur og „Stockfish", sem cr einskon- ar harðfiskur." „Þér hafið dvalið á ís- landi áður? „Já, en síðan eru liðin 30 ár. Eg er farinn að ryðga löluvert í málinu, en von- andi næ eg því fljótlega aft- ur." Séldaríunnw shipiö komið. Tunnuskipið, sem hef ii verið væntanlegt til landisns nú síðutsu dagana kom hing- að í gærdag með. 1^.500 tunn- ur undir síld. Mun skipið losa i Keflavík, Hafnarfirði og á Akranesi, en auk þess mun nokkuð af tunnunum fara lil Reykjavík- ur, Sandgerðis, Grindavíkur og í Hafnir og Voga. Eins og mönnum er kunnugt hefir verið tilfinnanleg vöntun á síldartunnum hcr sunnan- lands að undanförnu og hafa menn meira að segja orðið að fleygja. nýveiddi*i sild í sjó- inn yegna þessarar vöntun- ar. Þessj sending mun híns vegar verða til mikillar úr- bótar, þó ekki sé þetta fylli- lega nóg, ef mikið veiðist, svo sem verið hefir undanfarin sumur. Það eru þeir Ólafur Jóns- son frá Sandgerði og Báldvin Þ. Kristjánsson, erindreki Landssambands ísl. Útvegs- manna, sem annast úthlutun tunnanna. Sildarsaltendur hér sunnanlaniís hafa sótt um 40 þús. tunnur, svo ekki mun þessi sending hrökkva langt. — tflatt á kjalía! — Lengst til vinstri er kvikmyndaleikarinn William Powell, en t. h. Myrna Loy, sem oft hefir leikið á 'móti honum. Þau eru úti að skemmta sér með kunningjunum. Flugskdli Akureyrar., Síðdegis á þriðjudag flaijg ein flugvéla Flugskóla Akur- eyrar til Kópaskers og lenli þar á sjálfgerðum flugvelli. Flugmaður var Krislján Mdk- aclsson. Tveir af cigendum í'lugvclarinnar, Árni Bjamar- ve«na son °^ ^'lSn Ólafsgófki voru mcð, auk eins nemanda flug- skólans. Fer'ðin gekk ágæt- lcga. - Job. Athygli maniia skal vakin á því, að þar seiti vinna í prentsmiðjum hættir fcl. 12 á hád. á laugardögum í sumar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga á laugarðögum, að vera komnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöidu.m.. Söngskemmtun G. A. Símonar. Svo sem blöðin hafa slcýrt frá hefir ungfrúin verið um tíma við söngnám i Englandi og mun vera á förum utan aftur til framhaldsnáms. — Áður en hún hóf söngnám erlendis hafði hún lært að syngja hjá Sigurði Birkis söngmálastjóra og var orð- in góðkunn söngkona. Hún hefir mikla músíkalska æð, enda á hún ekki langt að sækja það. Á söngskemmtun sinni í Gamla Bíó í gær söng hún íslenzk og erlend lög, þar á meðal óperuaríur eftir Moz- art, Handel og Puccini. Er cngum blöðum um það að fletta, að ungfrúin hefir tek- ið miklum framförum þann tíma, seifi hún hefir stundað námið ytra, því að hún treyslir sér i stærri verkefni en áður og gerir þeim betur skil. Röddin er bjartur og hár sópran, sem enn er full- föst og á væntanlega eftir að losna með lengra námi, svo og að vcrða gildari og hljómmeiri, þó að hún þeg- ar hafi marga glæsilega tóna. Það sem gerir söng ungfrúarinnar aðlaðandi, er liin mikla sönggleði, scm kemur fram hjá hcnni, sam- fara skapi og lill'inningu, cnda náði hún tökum á á- licyrcndum, og varð að 1 syngja aukalög. Ungfrúin býr yfir hæfileikum, scm eiga eftir að vaxa með auknu námi, og þó hún hafi sungið margt vel, þá mun hún síðar leika á hina fögru sópranrödd sína af enn mciri list. Aðsókn að söngskemmtun- inni var góð, næstum hvert sæti skipað, og voru viðtök- urnar afbragðsgóðar, svo að söngkonan varð endurtaka sum lögin og syngja auka- lög. Henni bárust margir blómvendir. Undirleik ann- aðist Fritz Weisshappel og fórst það vel úr hendi. B. A. Lá við siysi í Kömbuiti. í fyrradag varð bifreiða- árekstur í Kömbum og mun- aði litlu að ekki yrði þar stor slys. iÓk herbifreið, sem er í eigu Islendings, af tan á vöru- bifreið og hemlaði lim leið svo snöiggl. að hún valt á hlið- ina og slcemmdist milcið. Bif- reiðin valt á þá hlið sem'stýr- ið er ekki við og bjargaði það bilstjóranum frá slysi. Vöru- bifreiðin nam staðar á brún vegarins og skemmdist hún minna. Forseti sétur bráðab.lög. Forseli íslands sctli i áag, 12. seplcmhcr 1946: 1. Bráðahir^ðalög um breyting og viðauka við lög nr. (iö, 11. júní 1938, um skalt- og útsvarsLfrciðshi út- lendinga o. fl. 2. Bráðabirgðalög um hcimild fyrir rikissljórnina lil að taka lcigunámi barna- hcimilið Sólhcima i Hvcra- koti, í Grímsnesi. 3. Tilskipun um breyting á tilskipmi nr. 112, 20. ágúst 1938 um gérS og afgreiðslu sérlyfja. m Síldi ín: Keflavík búið að salta 110 tunnur. 1 nótt voru 10 bátar frá Keflavíká reknetaveiðum. — Snemma í morgun fréttist, að þeir hefðu frá 40 til 150 tunnum síldar hver. Má telja þetta mjög sæmilegan afla.. Nú er búið að salta 1000 tunnur síldar í Keflavik og liefir það verið gert á vegum Lofts Loftssonar og Elíasar Þorsteinssonar. "^tanda nú yfir samningar milli þeirra og Svía um sölu á síldinni. —¦ Mikið af síld hefir einnig verið lcomið fyrir í frystilíús- um. itiílir ktiupu herbirgðiw*. Italir hafa keypt ýmsar gamlar birgðir Bandaríkj- anna þar í landi fyrir 160 millj. dollara. Þarna er ekki um skotfæri eða því likt að ræða, en það sem ítalir fá mun upphaflega hafa lcostað 565 millj. doH- ara. Þeir eiga að grciða fyrir þetta á 30 árum. Júgóslafar og Albanir hafa gert með sér vináltusamn- ing og var hann staðfcstur í Belgrad höfuðborg Júgó- slafiu í gær. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til'næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fansr. Hringið f sima 1660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.