Vísir - 14.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 14.09.1946, Blaðsíða 1
- 1 Sig. Norddal pró- fessor sextugur. Sjá 2. síðu. VeSrið: SA-stinningskaldi Skúrir. 36. ár. Laugardaginn 14. september 1946 207< J5l?ákinei5taramótiö C ^Ároiianai: í fyrradag hófst í Moskva skákkeppni miili Bandarikja- manna og Rússa, eins og áð- ur hefir verið frá skýrt í blaðinu. Teflt er á tíu bor'ðum og teflir hvcr þátttakandi tvær skákir. I gær lauk fyrri um- ferð og fóru leikar þánnig að Bússar fengu sjö vinninga, en Bandaríkjamenn þrjá. Þessir menn keppa fyrir Bandarikin: Denker, Fine, Dake, Horowitz, Steincr, Pinkus, Kevitz, Kashdan og Adailis. Fyrir Rússa keppa þessir: Botvinnik, Lilienthal, Boudarevsky, Kercs, Smysiov, Boleslavsky, Flohr, Bron- stein, Kotov og Sagozin. í fyrri umfcrð sem tefld var.i gæi- gerðu Dake (B) og Lil- ienthal (R) jafntefli, Bond- arcvsky (R) og Kevitz (B) cinnig jafntefli, Keris (R) vaim Fine (B), Botvinnik (R) gerði jáfntefli við Res- evsky (B).Smyslov (R) vann Dehker (B), Flohr (R) vann Stciner (B), Bronslein (R) scnnilega unnið Adams (B), Ragozin (R) vann Pinkus (B), Kolov (R) mun hafa tapað fyrir Kashdan (B). -- Leikar standa því þannig-eft- ir þessa umfetð, að Rússar Jiafa sjö vinninga, cn Banda- rikin þrjá, eins og fyrr getur. BHI Akureyringar ætia sér nú að hrinda í fraœkvæmd mikl- um endurbótum í brunavörn- am bæjaiins. lieíir verið ákveðið að koma þar upp slökkvistöð, sem haí'i til umráða bifreið, brunas'.iga, alls konar slökkviíícki og þess hát'ar. Með þessu inun eimu'g vinn- ast það — auk hins aukna öryggis — að brunatrygghig- argjöld geta lækkað til muna cn þau hafa í'rum að þessu vcrið mun hærri cn hér í Reykjavík. IH ÍSiWSMSÉ V, Átján menn biSu bana í bílslysi, sem varð á Spáni í þessari yiku. Menn þessir voriL.allir ¦>. varalögregluliði í Orense-hér- rtði. 'Var verið að flytja þá til varðstöðva þeirra, er bíJI sá, scm þeir voru í, ók út aí veginum. Fimm menn að auki voru í bílnum og slös- uðust þeir allir. í Dublin cr byr^að á að gera skipukví, scm á nð kosta 20 milljónir króna. -o— Piæningjaflokkur cinn i norðurhálendi Indlands hel'ir nýlega látið lausan brezkau liðsforingja, eí'tir að hafa haft hann i haldi í sjö vikur. Drykkjjuskapur @§ afbrot hafa ekki færzt i vöxt á sbíðsáruniiiiL tomaza smu ísir hefur nýiega fengið upplýsingar hjá skrif- stofu sakadómara um af- brot framin á árinu 1945. Hér á el'lir l'er stutt yíir- lil yfir þessi afbrot, og atik þess yfirlit yfir sams lconar afJ>rot framin á árinu 1941. Er ])elta gerl tíl samanburð- ar, svo að menn megi sjá, að cnghm J'ótur cr fyrir því, að afbrot hafi farið í voxt á síð- uslu árum, eins og altalað hel'ur verið. Sérstaklega heJ'- ur vcrið talið, að drykkju- skapur hafi aukizt mjög mik- ið á þcssum síðustu árum, og lét lögrcglustjóri mcira að segja hafa það eJ'tir sér, að vera kynni að Islendingar væru að setja heimsmet í drykkjuskap. Kærubókin lijá saliadómara virðist ckki al- veg sammála lögrcglustjór- anum um þetta, en nú skulu í-cttar tölur birtar, svo að Framh. á 2. síðu. Líflát fyrir itiorð <og mannát. Tíu Japanir og Eormosu- mcnn hafa verið dæmdir til Mfláts í Rabaul. Níu þcirra var gcJ'ið að sök að hafa myrt nokkra cyja- skcggja og Jicrmenn, sem þcír Jk'H'öu tckið til 'Wnga, cn á- kæran á þann Hundn var, að hann liefei lagt sér manna- 'kiöl til munns. Ii,„ ZJL m tií mmmtféff — M Maðurinn á myndinni er Tom Conally, öldungadeildar- þingmaður.frá Randaríkjunum. -Ha.nn er cinn af fuíltrúum Bandaríkjanna á friðarráðstefnunni í París cg er einmitt að athuga hnatílíkan í sambandi við einhverjar landakröfur. anieiraa nmm HBh frii í Kina, Fer ekki tll Eúss- lanck Amerískir blaðamenn hafa átt tal við Momtgomery mar- skálk, sem nú er á ferð um Bandaríkin. Montgomcry kx.að Breta vera að gcra niargvíslegar broytingar á hcrstjórn sinni. samlcvæmt [æirri rcynslu, sem þeir hefðu í'engið á her- sljórnaracl'erðum Banda-ísór ckki vonir iim, að fljót- ríkjamanna í síríðinu. Hon-j legf mundi verða að koma á um hcfir einnig litizt vel á friði o.g vænta mætti mis- Bandaríkjamenn hafa ekki gefið upp vonina um að geta komið á friði milli Chung- king-stjórnarinnar og komm- únista í Kína. 1 W.usliington liefir því vei'ið lýst yfír, að stjórnin hafi ekki í'engið nýjustu fréttir um tilraunir Mar- slialls hershöfðingja og Stu- arls sendiherra til að koma'en tækiliana ekki til greina. á friði, né licldur haí'i hiuij Johnsou benti á, að banda- umir fulitrúar öryggis-t ráðsms vilja láta reisa skorður við því, hvaða kærar.megi hera þar fram. Þessu hefir m. a. vcrio lireyft af fulllrúa Ástralín, sem sagði i fyrradag við 1111;- ræðurnar um kæru Ukráin ;i á hendur GrikJvjum, að þjóí - irnar ættu frekar að reyna a '.'>• ræða málin sin á milli o. •; komast að samkomul. en a "> rjinka strax lil með opinberar kærur og gagnkærur. Kvað hann nauðsynlegt, að þvi væru sett einhver takmörk, hvern rétt þjóðir hefðu til að bera fram kærur i ráðinu. Það væri slvemmandi fyrir það álit, sem ráðiið nyfi, ef þjóðir gei"ðu sér lcik að því að bera fram kærur, sem va'ru í rauninni út i loftið. Kosningar. Ivosningarnar, sem fram fóru i Grikklandi í vor, hafa verið lil umræðu í sambanc i við kæruna á Grikki, því a'i fulltrúi Ulcrainu hefir haldi i því fram, að þær liefðu verið falsaðar. Herschel Johnsor., sem er fulltrúi Bandarikj- anna, sagði um þessa stað- hæfingu, að Ukraina hefði getað kynnt sér skýrsluna, sem 111 hefði verið frá 10. apríl & 1. um kosningarnar. í'engið frcgnir af þvi, að al- vcg liaí'i slitnað upp úr samn- ingum. Pó sagði talsmaður stjórnarinnar, að mcnn gcrðu kennsluaðferðir í t'oringja- slíólanum í Wcst Poiut. Þá skýrði Muutgomerv i'rá ))ví, að J'.iim nnmdi l'erðasl mjög víða .á ír.cstiumi. J'ara til Austurlanda og Astralíu á næsla ári. auk S.-Al'riku. Aðspurðiir svaraði hann, að scr lici'ði veríð hooið til Rt'iss- lands og Bandaríkjal'öi'in vaM'i farin í !)ooi KisenJiow- ers. U.inn hcldur heim á f'immludag. stettis í l'ramtíðinni, eins og að undanförnu. Truman setlar sér cl<ki að í'ara í neitt langvaran<li J'crðalag lil að halda Icosíi- ingancður J'yrir l«)sningarji- ai í nóviTObcr. -o Lík ar.ícríslvu í'iugmaim- anna, scm sliotnar voru nið- u.r yí'ir Júgóslaviu. líal'a ver- ið flutt lil Washington. menn hal'i átt kost á að l'ylgj- ast méð kosningunum sam- kvæmt ákvörðun Yalta-ráð- stefiumnar þar á meðal Bússar, en þeir hcfðu hafnað boðinu um það. Blaðaárásir. :Fulltrúi Ukrainu haJ'ði. einnig minnzt á áróður ým- issa blaða í Grildvandi o ; kvartað yfir lionutn. JoJm- son svara'ði því á þá lund, að það vjeri mikill munur ;'t blaðaskrifum í löndum, þa¦• sem algert málfrclsi ríkti oí>; skrifum í blöðum þcirr:: landa, þar scm blöðin væn: undir el'tirliti og í raunin:,i aðcins Iduli ríkisvaldsiiis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.