Vísir


Vísir - 14.09.1946, Qupperneq 1

Vísir - 14.09.1946, Qupperneq 1
36. ár. Laugardaginn 14. september 1946 207* ;----------------f Veðrið: SA-stinningskaldi Skurir. Sig. Norddal pró- »■ fessor sextugur. Sjá 2. síðu. SJ áhineiitaram ó t i É ( SJo (íandi: Rússar f« í fyrradag hófst í Moskva skákkeppni milli Bandaríkja- manrta og Rússa, eins og áð- ur hefir verið frá skýrt í fclaðinu. Teflt er á tíu bor'ðum og teflir hver þátttakandi tvær skákir. 1 gær iauk í'yrri um- í'erð og fóru leikar þánnig að Rússar fengu sjö vinninga, en Bandaríkjamenn þrjá. Þessir menn keppa fyrir Bandarikin: Denker, Fine, Dake, Horowitz, Steiner, Pinkus, Kevitz, Kashdan og Adams. Fvrir Rússa keppa þessir: Botvinriik, Lilienthal, Bondarevsky, Iveres, Smysiov, Boleslavsky, Flohr, Bron- stéin, Kotov og Sagozin. I fyrri umferð sem tel'ld var i gær gerðu Dake (B) og Lil- ienthal (R) jafntefii, Bond- arevsky (R) og Ivevitz (B) einnig jáfntefli, Keris (R) variri Fine (B), Botvinnik (R) gerði jafntefli við Res- evskv (B).Smyslov (R) vann Deriker (B), Floiir (R) vann Steiner (B), Bronslein (R) sennilega unnið Adams (B), Ragozin (R) varin Pinkus (B), Ivqtov (R) mun hafa lapað fyrir Kaslxlan (B). Leikar standa því þannig-eft- ir þessa umferð, að Rússar; liafa sjö vinninga, en Banda- rikin þrjá, eins og fyrr getur. Ákureyringar ætia sér nú að hrinda í framkvæmd mikl- um endurbótuRi í brunavörn- ura bæjarins. Heíir verið ákvcðið að koma þar upp slökkvistöð, sem hafi til umráða bifreið, hrunastiga, alls konar slökkvitæki og þess hát'.ar. Með þessu mun einnig vinn- ast það - auk hins aukna öryggis — að hruna trygging- argjöld geta lækkað til muna cn þau liafa fram að þessu vcrið mun hærri cn hér í Reykjavik. IS iarmst é r&L Átján menn biðu bana í bílslysi, sem varð á Spáni í þessari viku. Menn þessir voru, allir > ’/araiögregluliði í Orense-hér- aði. Var verið að flytja þá til varðstöðva þeirra, er bíJI sá, sem þeir voru í, ók út af veginum. Finun menn að auki voru í bílnum og siös- uðust þeir allir. I Dublin er hyrjað á að gera skipakví, sem á að kosta 20 milljónir króna. —o— Piieningjaflokkur eiim i norðurhálendi indlands hefir nýlega látið lausan brezkan liðsforingja, eftir að hafa haft hann í haldi í sjö vikur. Drykkfnskaptii 09 afbrot hafa ekki fæizt í vöxt á stríðsánunm. Maðurirm á myndinni er Tom Conaliy, öldungadeiidar- þingmaður frá Bandaríkjunum. Hann er cinn af fuiltrúum Bandaríkjanna á friðarráðstefriunm í Paris cg er einmitt áð athuga hnatíiíkan í sambandi við einhvei jar iandakröfur. ísir hefur nýlega fengfö upplýsingar hjá skrif- siofu sakadómara um af- hrot framm á árinu 1945. Hér á eftir fer stutt yfir- lit yfir þessi afbrot, og arik þess ýfírlit vfir sains konar al’brot framin á árinu 1941. .Er þetta gerl lil samanburð- ar, svo að merin megi sjá, að ongiim fótur er fyrir því, að afbrot hafi farið i vöxt á síð- ustu árum, eins og altalað hefur verið. Sérstaklega hef- ur verið talið, að drykkju- skapur hafi .-.mkizt mjög mik- ið á þessum síðustu árum, og iét lögreglustjóri meira aó segja hafa það eltir sér, að vera kynni að Islendingar væru að setja heimsmet í drykkjuskap. Iíæruhókin hjá sakadómar.í virðist ekki al- veg sammála lögrcglustjór- anum um þctta, en nú skulu réttar töiur birtar, svo að Framh. á 2. síðu. Liflát fyrir morð og mannát. Tíu Japanir og í’ormosu- mcnn hafa verið dæmdir til lífláts í Rabaul. Níu þeirra var gefið að sök að háia myrl nokkra eyja- skeggja ogliermeim, sem þeír liöfðu lekið til fariga, en á- kísrnn á þeam Þunda var, að hann hefði lagt sér öáanna- kiöt til munns. Fer ekki til Súss- lands. Amerískir blaðamenn hafa átt tal við Momtgomery mar- skálk, sem nú er á ferð um Bandarikin. Montgomery kvað Breta v-era að gera margvíslegar þroytingar á herstjórn sinni. samkvæmt þeirri reynslu, «cm þeir hefðu fengið á her- stjórnaraöferðum Banda- ríkjairianna í stríðinu. Hou- um hefir einnig litizt vel á kennsluaðferðir í foringja- skólanum í Wcst Poin!. Þá skvrði Montgomery frá j)ví, að Ivuui •mumli ferðast mjög víðíi ,ú næsltinni, fara til Austurlanda og Astralhi á næsla ári, auk S.-Afríku. Aðspurður svaraði hánn, að sér itefði veriðhoðið tii Rúss- lands og Randaríkjaförin væifj farin í i)oði Eisenhow- ers. H.inn heldur heim á fimmtudag. ¥0iiir um gumir fulltrúar öryggis-> ráðsins vilja láta reisa skorður við því, hvaoa kærur megt bera bar íram. a. veno Ástraliu. i fvrradag við um- Bandaríkjamenn hafa ekki gefið upp vonina um áð geta komið á friði milli Chung- kir.g-stjórnarinnar og komm- únista í Kína. 1 W.isliington hefir því verið lýst ylir, að stjórnin hafi ekki fengið nýjustu fréttir um tilraunir Mar- shalls hershöfðingja og Stu- arts sendiherra til að koma á friði, né heldur hafi liiui fengið fregnir af j)vi, að al- veg.liafi slitnað upp úr saran- ingum. Þó sagði talsmaður stjömarinnar, að nienn gerðu * sér ckki vonir um, a.ð fljót- j legt mundj verða að koma á friði og vænta mælti mis- sættis í framtíðinni, eins og ið uridanförmi. Tmman ætlar sér ekki að fara i neitt langvarandi ferðalag lil að lialda kosn- iugaræður fyrir kosningarn- ai í iióvemlær. -0 - í.ák nmerísku fiugmanu- aima, sem skoinar voru nið- u.r yfir Júgóslavíu, hafa ver- ið flutt til Wrashington. Þessu hefir m. lireyft af fulltrúa sem sagf ræðurnai’ um kæru Ukráina á liendur Grikk.jum, að j)jó<' - irnar ættu frekar að reyna a > ræða málin sin á milli o, í komast að samkomul. cn a'v rjúka strax til með opinberar kærur og gagnkærur. Kvaö hann nauðsynlegt, að þvi væru sett einhver takmörk, hvern rétt þjóðir hefðu til að bera fram kærur i ráðinu. Það væri skemmandi fyrir það áiit, sem ráðiið nyíi, ef þjóðir gei'ðu sér leik að þvi að hera fram kærur, sem væru i rauninni út í loftið. Kosningar. Kosningarnar, sem fram fóru í Grikklandi í vor, liafu verið lil umræðu í samhanc i við kæruna á Grikki, því a'i fulltrúi Ukrainu liefir haldi.j því fram, að þær liefðu verið falsaðar. Herschel Jolinson, sem er fulltrúi Bandaríkj- anna, sagði um jæssa stað- hæfingu, að Ukraina liefði getað kynnt sér skýrsluna, sem til hefði verið frá 10. apríl s. 1. um kosningarnar, en tæki hana ekki til greina. Johnson henti á, að banda- menn lia’fi ált kost á að fylgj- asl méð kosnmgumtm sam- kvæmt ákvörðim Yalta-ráð- stefmmnar þar á méðal Rússar, en þeir hefðu liáfnaö hoðinu um það. Blaöaárásir. Fulltrúi Fkrainu hafði. einnig minnzt á áróðttr ým- issa blaða í Grikkandi o ; kvartað yí'ir honum. John- son svaraði því á þá lttnd, a<> J)að væri mikitl mttinir á hlaðaskrifum i löndum, j>a.* sem algert málfreisi ríkti og skrifum í hlöðum þeirra landa, þar sem blpðin vær;: undir eftirlitá og í rauninni pifSuinN hlnli rilflsv«iflsi-n.K.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.