Vísir - 14.09.1946, Síða 2

Vísir - 14.09.1946, Síða 2
VlSlh Laugardaginn 14. september 1946 Sexti exiLicj ur: Sigurður IMordai. SigutÖur prcfessor Nordal Itefir frá því fyrst er ltann kom frant á sjónarsviðið í opinberu lil'i þjóðarinnar, vakið óskipta athygli hénnar allrar. Slrax í skóla skaraði liann frant úr við nám, en síðar í Kaupmannahöfn var ltann talinn einhver gáfaðasti íslendingur, sem ]>ar dvaldi, og naut mikils álils prófes- sora háskólans vegna fram- úrskarandi námshæfileika og frjórra gáfna að öðru leyli. Að þessu leyti hefir prófessorinn verið saniur við sig lífið allt, en ferill lians hefir stöðugt leilt lil aukinn- ar fremdar innanlands, sem utan. Nýtur hann nú fullrar viðurkenningar, sem mestur vísindamaður i norrænum fræðum, af þeim, sem nú eru uppi og hefir verið sýndur margvíslegur sómi af erlend- um menntastofnunum fyrir það starf sitt. Sigurður prófessor Nor- dal er fæddur að Eyjólfsstöð- um í Vatnsdal og ólst hann ujtp í Húnavatnssýslu, þar til er leið ltans lá lil mennta. Varð ltann stúdenl 1906 en sigldi þá til Kaupmannahafn- ar og innritaðist i háskólann þar. Lagði liann stund á nor- ræn fræði og útskrifaðist sem mag. art. áiið 1912. A næstu árum samdi hann doktorsritgerð um sögu Ólaís helga, sem hann varði við Kaupmannahafnarliáskóla árið 1914 og hlaut fyrir mjög lofsamlega dóma. Naut liann stvrks úr sjóði Árna Magnús- sonar á árunum 1913—-1916 og úr sjóði Ilannesar Árna- sonar 1915—18. Á þessum árum lagði hann leið sína til Berlínar og Oxford og fram- aðist þannig með tvei.m mestu menningarþjóðum heims, og við frægustu há- skóla þeirra. Var hann því að öllu vel undir húinn er liann tók við prófessorsem- bætli við háskóla íslands ár- ið 1918, í íslenzkri málfræði og hókmenntum. Kjör pró- fessoranna voru lengi fram eftir árum svo aum, að lengi mun þess minnst, en það mun hafa leitt til að prófessor Nordal lét scr til hugar koma að Icita héðan af landi, þann- ig að liann byggi við hetri kjör í daglegu lífi og' visinda- iðkunum. Léði hann máls á að gerast prófessor við Osló- ar-háskóla, en afsalaði sér þeirri stöðu, er hann fékk viðunandi kjarabætur hér heima, þótt kjörin væru livergi nærri jafngóð á ýmsan hátt, sem hin er hann hafn- aði. Mun þetta m. a. hafa opn- að augu manna fyrir óviðun- andi aðbúnaði prófessor- anna, og leiddi ])að til nokk- urra kjai’ahóta siðar. Sem hetur fór tryggði Alþingi ís- lenzkri vísindastarfsemi krafta pi’ófessors Nordals, enda liefir starf lians við há- skólann mótað starf islenzkra vísindamanna í norrænum fræðum, ekki einvörðungu í nútíð, lieldur og i framtíð, enda muh enginn pi’ófessor hafa mótað nemendur sína og skoðanir þeirra frekar en hann, -- sem glöggt má greina |á starfi þeirra síðar i lifinu. jí fi’ium hefir prófessor Nor- dal gegnt stöðum við erlenda S iiáskóla og nolið þar mikillar | hylli. Þótt aðalstai’f prófes- jsoi’s Nordal hafi legið innan háskólans hefir hann gefið jút ýms rit, svo sem Orkney- ingasögu 1913—16, 'skrá um rit háskólakennara, íslenzk I ^ menning, sem mun vei’a jmjög viðamikið verk, en taf- j isl hefir í útgáfunni, Áfanga, sem í eru ýmsar ritgerðir og meikilegar og loks trúarlif síra Jóns Magnússonar o. fl. Séð lxefir jnófessorinn um út- 'gáf.u íslenzkra fornrita og verið útgáfustjóri þeirra, rit- stjói’i íitsafnanna Monu- menta Typographica Is- landica og Studia Islandica, en verið aidv ]>ess í ritstjórn erlendra fræðirita um nor- ræn efni. Þá hefir prófessor Nordal innt mikið starf af liendi inn- an nokkurra vísindafélaga, svo sem iiins islenzka hók- menntafélags og margra fé- laga ei’lendia, setio i stjórn fornritadeildar hins kgl. norræna fornfræðafélags og stofnunar Árna Magnússon- ar, verið formaður mennta- málaráðs um nokkurt skeið. Hefir hann verið sæmdur margvíslegum heiðursmerkj- um og nafnbótum, og er heiðursfélagi i mörgum vís- indafélögum á Norðurlönd- unum öllum, ennfremur í Bretlandi og Yesturlieimi og heiðraðui’ hefir hann verið með heiðurstillum af ýmsum | háskólum, en allt þetta væri i of langt upp að telja vegna' takmarkaðs rúms. Noi’dal pi'ófessor gaf ( nokkru el'tir að hann fluttisti að námi loknu hingað lii lands út sagnasafnið „Forn- ar áslir“. Mun það safn hafa að geyma sumar fegurslu smásögur, sem hér hafa verið samdai’, en bælt hefir hann nokkru við í safninu Áfang- ar. Fyrr á árum höfðu hirzl eftir Iiann nokkur ljóð i tímai’itum islenzkum, sein vöktu óhlandna aðdáun og munu hafa Iiaft rik áhrif á ljóðskáld okkar, sem nú eru við lýði, eða nýlega horfin af sjónarsviðinu. Þar kvað við nýjan tón og sérkennilegan. Hafa þessi ljóð sum birzt i úrvalssöfnum islenzkrar ljóðagei’ðar og sóma sér prýðilegá, þótt þaú séxx ekki mikil að vö.xtunum. Nú í fyrra sýndi Leikfélag Revkjavikui’ leikrit eftir ó- nafngreindan höfund og nefndist það „Uppstigning". Menn áttu ekki á því von, að það væri eftir prófessor Noi’- dal, en revndist svo að vera. Leikritið hlaut miklu betri dóma, en önnur íslenzk leik- rit við frumsýningu. Var þetta athyglisvert að þvi levti, að hefðu menn vitað fvi’irfram að leikritið væiá eftir Noi’dal jxrófessor, hefði ef til vill mátt vænta, að leik- dómararnir hefðu lilífst við að horfast í augu við „autoi’itet“ islenzkra hók- mennta og valið honum keðjurnar frekar en raun varð á. Móttökurnar, sem ó- þekkti höfundurinn hlaut, hefði nægt hverju stórskáldi, - - jafnvel þótt sumir teldu leikritið helzl til nýstáx’legt og ofsýnt í lokin, er örlaga- þræðir voru orðnir haldrei])i. Ilvað sem þéssu liður má fullyrða, að Nordal prófessor skipar heklc i góðskáldahóp, en lærdómur hans í mennt- inni og listinni, trvggir að Iiann lætur elcki annað en gott fi’á sér fara, jafnvel þótt liann kjósi að halda þar ó- troðnar brautir. Prófessor Noi’dal liefir haldið mjög Iilífiskildi yfir islenzkum skáldum og rit- höfundum, sem lumn hefir talið ]>ess maklega. Hefir prófessorinn litið á verk þeirra l’rá sjónarhól fagur- fræðingsins, en á engan hátt hirt um skoðanir þeiri’a eða lifsstefnu. Mun þó liugur hans sizl hneigjast til íhalds- semi í þessum efnum, sem ekki er heldur von. Til skammst tíma var hók- menntaakur okkar óplægður eins og íslenzkur úthagi, ef miðað var við erlenda upj)- skeru að magni og gæðum. Á siðari ái’um hefir sótt í annað og hetra hoif, — ef til vill ekki sízt fvrir afskipti j)i’ófessors Nordals, sem hvatl hefir þessa menn til starfa í ræðu og riti eða jafn- vel gengið á hólm fyrir þá, ef með hcfir þurft. Nordal prófessor er vafa- laust frægastur islenzkra vis-J indamanna og er vel að þeim lieiðri kominn, með löngu og merkilegu starfi. Hann liefir fengið lausn frá störfum við háskólann, lil ])ess að geta gefið sig enn frekar að vis- indaiðkunum og ritstörfum. Yinnudagur lians er langirr og engin vinnuhlé, ef þvi er að skipta. Islenzka þjóðin þakkar honuni unnin störf og árnar honimi þeirra heilla, að hann mcgi á ókomnum árúni auðga hana af fögrum verkum og bjargföstum á sviði lista og visinda og að frjósemi gáfna hans fái að njóta sín sem hezt. Prófessor Sigurður Nor- dal er kvæntur Ólöfu, dóttur Jóns Jenssonar, menntaðri - Drykkjuskapur Framh. af 1. síðu. menn geti áttað sig hetur á, hvernig þessum málum er nú farið. ölvunarkærur árið 1945 voru samtals 1934, þar af voru 1673 menn sektaðir, en mál 257 manna var fellt nið- ur. Á árinu 1941, eða í upp- hafi hernámsins, og þegar mest var takmörkun á vín- sölunni, voru ölvunarkær- urnar 2160. þar af voru 1898 menn sektaðir, en mál 218 manna voru felld niður, nokkrir fengu áminningu. ölvunarkærur með meiru voru á árinu 1945 438, en 179 á árinu 1941. ölvun við hifreiðaakstur 69 árið 1945, en 41 árið 1941. Ólöglegur innflutningur áfengis 7 kær- ur 1945, en 39 lcærur 1941. Ólögleg áfengissala á árinu 1945 3 kærur, en 14 kærur 1941. Áfengisbruggun enginn 1945, en 6 1941. 149 þjófn- aðarkærur 1945, en 172 1941. 9 kærur fyrir svik 1945, en 50 1941. Skjalafals 1945 2 kærur, en 3 1941. Ofbeldi og árásir 1945 38 kærur, en 45 kærur árið 1941. Bifreiða- lagahrot .316 á árinu 1945, 155 1941. Lögreglusamþykkt- arfarot 1945 voru 402, cn 1941 750. Hér hafa aðeins verið tekin algengustu brotin og af sam- anburðinum verður fljótt ráðið, að ])að er alls ekki rétt að afbrot og drykkju- skapur hafi færzt í vöxt á seinustu árum. Sérstaklega skal á það bent, að á árinu 1941 var mjög takmörkuð sala á áfengi í landinu vegra hermannanna, en ])ó eru ölv- unarkærur á ])ví ári fleiri en á árinu 1945, þegar allar flóðgáttir áfengis hafa verið oj)naðar. Það virðist stað- reynd, að auðveldari aðgang- ur að víninu fyrir l'ólkið skapar meiri hófsemi. Menn geta alltaf fengið sér vín þeg- ar þeir vilja og liættir því síður við að drekka sig útúr, heldur en þegar vín er veitt óspart við nokkur tækifæri, samanher afmælisveizlurcar 1941. Það er komið mál til að stemma stigu við því, a'ð klifað sé sífelt á því, að drykkjuskapur íslenzku ])jóð- arinnar sé í örum vexti, með- an íyrir liggja staðreyndir um hið gagnstæða. Þegar heyrast raddir um það, að erlendar ])jóðir séu farnar að fá það álit á Islendingum, að þeir séu drykkjumenn langt úr liófi fram. g. Agóðinn ai úti- skemmtun Hringsins, Ágóðinn af útiskemmtun kvenfélagsins „Hringsins“, sem lialdin var í Hljómskála- garðinum 1. og 2. þ. m„ varð að frádregnum öllum kostn- aði um 48 þús. kr. Barnaspítalasjóður Ilrings- ins er nú orðinn um 1 mill- jón og' 200 þús. kr. og má hú- asl við, að ekki verði þess langt að biða, að fram- kvæmdir verði liafnar um byggingu harnaspítalans. Allmikið fé vantar samt enn til þess að því máli sé vel horgið, og mun því Hringur- inn enn um liríð halda áfram að vinna að eflingu barna- spítalasjóðsins. kelgifía Vjýja Bíó NÝJA BÍÓ sýnir nú um helgina mynd, scm heitir „I glyshúsum Glaumborgar“. Efni myndarinnar gerist nokkru fyrir síðustu aldamót i horginni San Francisco, sem þá var alkunn sem glaum- og glæpahorg. Sally Warren, sem er aðalpersóna sögunnar og er leikin af hinni kunnu söng- og leilc- konu, Susanna Foster, cr saklaus stúlka i Nýja Eng- landi, og þangað fær hún fregn um, að hróðir liennar hafi verið myrtur í San Fransisco. Fer liún þangað og lendir í margvislegum ævintýrum. 3; , L" jamarbio og gáfaðri konu, sem einnig er þjóðkunn fyrir störf sín í íslenzka útvarpinu, en þar hefir hún flutt og vakið at- hygli á verkum ýmsra góð- skálda og greitt þeim braut- ina. M. TJARNARBÍÓ sýnir um lielgina mvndina „Einn gegn öllum“, sem gerð er eftir skáldsögu Ernest Heming- ways „To Tave and Have Not“, en saga þessi hefir ver- ið þýdd á íslenzku, eins og kunnugt er. Hún gerist á frönsku evnni Martinique í Vestur-Indium vorið 1940, eftir ósigur Frakklands, og lýsir átökum milli embættis- manna Vichy-stjórnarinnar og frjálsra Frakka. Aðal- hlulverkin leika Humhrey Bogart, Walter Brennan og ung leikkona, Lauren Bacall, sem gat sér mikið orð fyrir leik sinn í þessari mynd. Hún liefir siðan leiki'ð aðalhlut- verk í fleiri myndum og er nú Gift Bogart. Mvndin er gerð af Warner Bros, leik- stjóri Howard Hawks. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Gerist áskrifendur strax, hringið í sima 1660 og pantið biaðið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.