Vísir - 14.09.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 14. september 1946
v 1 S 1 R
Vanti yður bíl, þá munið Bifreiðastöð Hreyfils —
£ími 6633
Nokkrir verkamenn
óskast nú þegar til starfa við aukningu vatnsveitu
Reykjavíkur. Eftirvinna. — Upplýsingar daglega
kl. 10 til 12 á skrifstofu ;
Uatná- oq hitaveita /\euhiavíhur
Austurstræti 10 (4. hæð).
Framkvæntdarstjóri
og'
verkstæðisf ormaður
óskast á bílaverkstæði. Umsóknir sendist fynr 20.
þ. m. á sknfstofu vora.
Bílaverkstæði Hafnarfjarðar h.f.
Auglýsingar
sem birtast eiga í blaðinu á Iaugardög-
um í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstofunnar
eifi Aiiar eh ki 7
á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í
prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi
á laugardögum á sumrin.
Verzlunarmenn
Vantar nokkra menn til mnanbúðarstaría.
Uppl. gefur Þorst. Bjarnason, Freyjugötu 16.
UIMGUNGA
vantar til að bera blaðið til kaupenda um
RAUÐARÁRHOLT
FRAMNESVEG,
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
t$^«M í& Bífl 4áH 8 ¦¦' ¦ d ,¦¦: ¦¦¦¦ i -Jí :¦!¦¦ >v i- I
EÞAGMSLÆSÞMMÞ VISIM
Síldarútvegs-
nefnd og
Faxasíldin.
Tilkynning
frá sildarútvegsnefnd.
Út af blaðaskrifum uni
Faxasíld vill Siidarútvegs-
nefnd taka frani eftirfarandi:
Fram til sept. þ. a. var lítil
sem engin sildveiði í Faxa-
flóa, og var talið, að frysti-
húsin vantaði 60—80 þús.
tunnur af sild til þess að geta
fullnœgt væntanlegri beitu-
þörf. — í sumár reyndust
tunnur ekki fáanlegar undir
og
sigti
Verzhmin Ingólfur
Hringbraut 38.
Sími 3247.
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGUEÞ0B
Hafnarstræti 4.
VörubifaeiS
„Fordson '34"
í ágætu standj til sölu og
sýnis við Vörubílaslöðina
Þróttur í dag kl. 4—6 e.h.
ENSKIR
barnasokkdt
úr. ull, .nýkomnÍE.
meiri síld en þá norðurlands-
sild, sem búið var að selja
fyrirfram. Síldarútvegsnefnd
bafði tekizt í Noregi að fá
keyptar um 11 þúsúnd lunn-
ur umfram þær 100 þúsund
tunnur, er ríkisstjórnin samdi
um kaup á. Þegar sýnl þótti,
að sildarsöltun norðanlands
myndi verða minni en vouir
stóðu til, ákvað nefndin, að
þessar ca. 11 þúsund tunnur
skyldu sendar til Faxaflóa
beint frá Noregi, og voru
gerðar ráðstafanir þar að lút-
andi. Auk þess var ákveðið,
að 1500 tunnur skyldu send-
ar frá Norðurlandi til Faxa-
flóa, en við flóann er vilan-
legt, að talsverðar tunnu-
birgðir liggja fyrir frá fyrra
ári, sem munu tæplega enn
vera að fullu notaðar.
Af bálfu síldarsaltenda við
Faxaflóa liöfðu síldarútvegs-
nefnd engin lilmæli borizt
um fyrirfram sölu á Faxa-
síld, en samt befir nefndin
¦ þegar leitazt fyrir um sölu á
Faxasild, bæði í Svíþjóð,
Danmörku og Amcríku, þóít
samningar liafi enn ekki tek-
izt. Faxasildin er eins og vit-
anlegt er minna eftirsótt
heldur en norðurlandssíld-
in, en framleiðslukostnaður
hennar er talin engu minni
en á norðurlandssíld, og cr
því ekki unnt að selja Faxa-
síld lægra verði heldur cn
norðurlandssíldina.
Loks má geta þess, að sölt-
un heldur enn áfram á Norð-
urlandi, bæði i snurpúsild o<4
reknetasíld, og er því ekki
verjandi að flylja þaðan
meira af þeim litlu lunnu-
birgðum, sem þar éru lil, en
að fráman gréinir, fy'ri- en
söitun á Norðurlandi cr að
fúÍlu lokið.
Af framansögðu er ljóst,
að síldarútvegsnefnd licfir
ckkert vanrsekt gagnvart
síldarsaltendum við Faxa-
flóa.
f. h. sildarúlvegsncfndar.
Jóhann Þ. Jcsefsson.
VERZL
5385
Hjúskapur.
í dag vertSá gefín sanian í hjóna-
band al' síra .lóni An'ðuns, Ósk
Kristjánssön, Hiingbraut 150, og
Kristján ólafsson, sjómaður frá
Hafnarfirði.
bifreiðarnar eru nú komnar og verða til sýnis
hverjum sern er, án eií^urgjaSds,'a'Laugáveg 118.
. Virðingaríyllst,,
^Áf.f. C^QÍlly \Jilh.jáími5Qn
Bœjatfrétti?
257. dagur ársins.
Næturlseknir
er í Læknavarðstofunni, síml
5030.
Næturakstur
Hreyfill, sími 1033.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki.
Söfnin í dag.
Landsbókasafnið er opið frá
kl. 10—12 árd.
Þjóðskjalasafnið er opið frá kl.
2—3 síðd.
Helgidagslæknir
er Ólafur Helgason, (iarðastr.
33, simi 2128.
Næturvörður aðra nótt
er í Reykjavíkur Apóteki, sími
1760.
Næturakstur aðra nótt
annast Bitröst, sími 1508.
Söfnin á morgun.
Náttúrugripasafnið er opið frá
kl. 2—3 e. h.
Þjóðminjasafnið er opið frá kl.
1—3 e. h.
Messur á ihorgun.
Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h..
Síra Árni Sigurðsson.
Dómkirkjan: Messað kl. 5 síðd.
I Síra Jön Auðuns.
Nesprestakall: Mýrarhúsaskóla
kl. 2.30 síðd. Síra Jón Thoraren-
sen.
Hallgrímssókn: Messað i Aust-
! urbæjar barnaskólanum kl. 11 f.
h. Síra Sigurjón Arnason.
Laugarnesprestakall: Messað
kl. 2 c. h. Síra Garðar Svavars-
son.
I Kálfatjörn: Messað kl. 2 e. h.
Sira Garðar Þorsteinssþri.
I Fríkirkjan í Hafnarfirði: Moss-
að kl. 2 é. h. Síra Kristinn Ste-
fánsson.
Utvarpið í dag.
Kl. 20.30 Strokkvartett útvarps-
ins, kvartett i C-ctúr eftir Haydn.
20.45 FerSaþankar. — Bréf tii
konunnar (Helgi Hjörvar). 21.10
Briem-kvartettinn leikur á nian-
dólín. 21.30 Ppplestur: „Einráð
eru örlögin", smásaga eftir Kol-
hein í Kollafirði. (Höf. les). 22.00
Fréttir og danslög til 21.00.
Utvarpið á morgun."
KI. 11.0!) Morguntónleikar (plöt-
ur: a) Kvarletl í B-dúr eftir Suk.
b) Oklett fyrir blásturshljóðfæri
eftir Stravinsky. e) Nonett eftir
Bax. 12.15—13.15 Hádegisútvarp.
14.00 Messa í fríkirkjunni (síra
Arni Sigurðsson). 15.15—10.30
Miðdegistónleikar (plölur): a)
Söngvar eftir Foster. b) 15.45
Vallée d'Öbermann eftir Liszt. c)
Borgarinnar sem aðalsmaður eftir
Rich. Strauss. 18.30 Barnatími
(Pétur Pétursson o. fl.). 19.25
Tónleikar: [.agafiokkur nr. 4 eft-
ir Bach (píöt.ur). 20.20 Samleikur
á fiðlu og píanó (Katrín Dann-
hcim, Fritz Weisshappel): Són-
ata í G-dúr eftir Beethoven). 20.35
Ferðasaga: Frá Mexico og Ari-
zona (Guðmundur Danielsson rit-
höfundur.). 21.05 Lög og létt hjal
(Pétur Pétursson, Jón M. Árna-
son o. fl.). 22.00 Fréttir, danslög
(plötur) til 23.00.
Lúðrasveitin Svanur
l«ikur við Ellilieimilið á morg-
un kl. 3 e. h., cf veður leyfir.
Kaii (). Runólfsson stjórnarl
Aheit á Strandarkirkju,
afh. Visi: 1000 kr. frá X. 5 kr.
M B. 5 kr. frá I), E. 10-kr. l'rá
(hi'o'nýju og Siggu (veðuráheit).
20 kr. frá Magga og mömnui. 20
kr. frá N. N. 5 kr. frá A. ('). 10
k'ri frá .1. 10 kr. frá N. N. 30 kr.
frá G. B. 17 kr. frá þakklátri fn,6ð-i
ur. -Kr. 38.50- frá N. N.
Áhoit a Rallgvímskirkju-N'
í Reykjavík, .áfhj..Vísi: i^1 kr.
frá ónefndum.