Vísir - 14.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 14.09.1946, Blaðsíða 3
3 Laugardaginn 14- september 1946 V I S I R ST/jw/ 6633 Vanti yður bíl, þá munið Bifreiðastöð Hreyfils — IMokkrir verkamenn óskast nú þegar til starfa við aukningu vatnsveitu Reykiavíkur. Eftirvinna. — Upplýsingar daglega kl. 10 til 12 á skrifstofu liitaueita l^eyhjauíluir Austurstræti 10 (4. hæð). Framkvæmdarstjóri Og' verkstæðisformaður óskast á bílaverkstæði. Umsóknir sencfist fyrir 20. þ. m. á sknfstofu vora. Bílaverkstæði Hafnarfjarðar h.f. Auglysingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög* um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eifi Aíiar en ki 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumrin. Verziunarmenn Vantar nokkra menn til ínnanbúðarstarfa. Uppl. gefur Þorst. Bjarnason, Freyjugctu 16. UIMGLIIMGA vantar til að bera blaðið til kaupenda um RAUÐARÁRHOLT FRAMNESVEG, Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. k. -ite íri ?!."•.-if i I SÞAGÆEaAÐm VMSIIi t Sildarútvegs- nefnd og Faxasildin. Tilkynning frá sildarutvegsnefnd. Út af blaðáskrifuni um Faxasild vill Síldarútvegs- nefnd taka fram eftirfarandi: Fram til sept. þ. á. var lílil sem engin sildveijði í Faxa- flóa, og var talið, að frysti- Iiúsin vantaði 60—80 J)ús. tunnur af síld til þess að geta fullnægt væntanlegri beitu- þörf. — í sumar rcyndust tunnur ekki fáanlegar undir sigti Veizlnnin Ingélfur Hringbraut 38. Sími 3247. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGUJÖ-OR Hafnarst rætf 4. „Fordson ’34“ í ágælu standi til sölu og sýnis við Vörubílastöðina Þrótlur í dag kl. 4 (> e.li. ENSívIR meiri síld en þá norðurlands- sild, sem búið var að selja fyri rfram. Sildarútvegsnefnd bafði tekizt í Noregi að fá keyptar um 11 þúsund lunn- ur umfram þær 100 þúsund tunnur, er rikisstjórnin samdi um kaup á. Þegar sýnl þótti, að sildarsöltun norðanlands myndi verða minni en vonir stóðu til, ákvað nefndin, að þessar ca. 11 þúsund tunnur skyldu sendar til Faxaflóa beint frá Noregi, og voru gerðar ráðstafanir þar að lút- andi. Auk þess var ákveðið, að 1500 tunnur skyldu send- ar frá Norðurlandi lil Faxa- flóa, en við flóann er vitan- legt, að talsverðar tunnu- birgðir liggja fyrir frá fyrra ári, sem nninu tæplega enn vera að fullu notaðar. Af hálfu síldarsaltenda við Faxaflóa liöfðu síldarútvegs- nefnd engin tilmæli borizt um fyrirfram sölu á Faxa- síld, en samt befir nefndin þegar leitazt fyrir um sölu á F"axasíld, bæði i Svíþjóð, Danmörku og Amcríku, ])ótt samningar bafi enn ekki lek- izt. Faxasildin er eins og vit- anlegt er minna eftirsótt heldur en norðurlandssild- in, en framleiðslukostnaður hennaí’ er talin engu minni en á norðurlandssíld, og cr ])\’í ekki unnt að selja Faxa- síld lægra verði heldur en norðurlandssíldina. Loks má geta þess, að sölt- un heldur enn áfram á Norð- urlandi, bæði i snurpusíld og reknetasild, og er því ekki verjandi að flytja þaðan meira af ])eim litlu tunnu- birgðum, sem þar eru lil, en að framan greinir, fy’rr en söltun á Norðurlandi er að fullu lokið. Af framansögðu cr ljósl, að síldarútvegsnefnd Iiefir ekkert vanrækl gagnvart síldarsaltendum við Faxa- flóa. Sœjarfréttir 257. dagur ársins. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, síml 5030. Næturakstur Hreyfill, sími 1033. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Söfnin i dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd. ÞjóíSskjálasafnið cr opið frá kl. 2—3 síðd. Helgidagslæknir er Ólafur Helgason, Garðastr. 33, simi 2128. Næturvörður aðra nótt er í Reykjavíkur Apóteki, simi 1700. Næturakstur aðra nótt annast Bifröst, simi 1508. Söfnin á morgun. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 e. h. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 e. h. Messur á morgun. Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h. Sira Árni Sigurðsson. Dómkirkjan: Messað kl. 5 síðd. Sira JÓn Auðuns. Nesprestakall: Mýrarhúsaskóla kl. 2.30 síðd. Síra Jón Tlioraren- sen. Hallgrímssókn: Messað i Aust- urbæjar barnaskólanum kl. 11 f. h. Síra Sigurjón Árnason. Laugarnesprestakall: Messað kt. 2 c. h. Síra Garðar Svavars- son. Kálfatjörn: Messað kl. 2 e. h. Síra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að kl. 2 e. h. Síra Kristinn Ste- fánsson. Útvarpið í dag. Kl. 20.30 Strokkvartctt útvarps- ins, kvartett i G-dúr eftir Haydn. 20.45 Ferðaþankar. — Bréf tif konunnar (Helgi Hjörvar). 21.10 Briem-kvartettínn leikur á man- dólín. 21.30 Upplestur: „Einráð eru örlögin", smásaga eftir Kol- I>ein í Kollafirði. (Höf. les). 22.00 Fréttir og danslög til 24.00. Útvarpið á morgun. * Kl. 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur: a) Kvartett í B-dúr eftir Suk. h) Oktett fyrir blástursliljóðfæri eftir Stravinsky. cj Xonett eftir bamasokkar úr ull, nýkomnir. f. h. síldarútvegsnefndar. Jóhann Þ. Jósefsson. Hjúskapur. í dag verða gcfin sanian í hjóna- hand af síra Jóni Auð'tms, Ósk Kristjánsson, Hringbraut 150, og Kristján Ólafsson, sjómaður frá Hafnarfirði. bifreiSamar eru nú komnar og verða til sýms Kverjum sem er, án endm’gjaids, á' Laugáveg 116. Virðingarfýilst, /. t i ] ’ '•1 ‘ ‘ í H | *: / Ú' ' JJ.f. £9iti Uljdnuon Bax. 12.15—13.15 Hádcgisútvarp. 14.00 Messa i fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.15—10.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Söngvar eftir Foster. b) 15.45 Vallée d’Öberniann cftir Liszt. c) Borgarinnar sem aðalsmaður eftir j Bich. Strauss. 18.30 Barnatínú (Pétur Pétursson o. fl.). 19.25 I Tónleikar: Lagaflokkur nr. t eft- ir Bacli (plötur). 20.20 Samleikur á fiðlu og píanó (Katriu Dann- lieim, Fritz Weisshappel): Són- ata í G-dúr eftir Beethoven). 20.35 Ferðasaga: Frá Mexico og Ari- zona (Guðmundnr Danielsson rit- höfundur). 21,05 I.ög og létt lijal (Pétur Pétursson, Jón M. Arna- son o. fl.). 22.00 Fréttir, danslög (plötur) til 23.00. Lúðrasveitin Svanur j leikur við Flliheimilið á morg- un kl. 3 e. li., ef veður leyfir. Kari O. Runólfsson stjórnar. Áheit á Strandarkirkju, afli. Visi: 1000 kr. l'rá X. 5 kr. 51 B. 5 lu*. I’rá 1), E. 10 ki\ f.rá I Guðnýju pg .Siggu (veðuráheit). I 20 kr. frá Magga og ínömniu. 20 J'kr. frá N. X. 5 kr. frá A. Ó. 10 ki; fi’á .1. 10 kr. frá N. N. 30 kr. frá G. B. 17 kr. I'rá palcklátri inóði ur. Kr. 38.50. frá N. N. Áheit á Hatlfei-ímskirkjú'g' - i Beýkjavík, álhji.N’isi: 10 ki\ frá ónel'ndum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.