Vísir - 14.09.1946, Blaðsíða 4
V I S I R
Laugardaginn 14. septeniber líMríi
VISIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/P
Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 6,00 á mánuði.
Lausasala 50 aurar.
Félagspreiitsmiðjan h.f.
Verðþenslan.
Qllum mun ttú orðið Ijóst, að ekki þýðir
lengur að hrekjast undan slraumi, en risa
¦ekki gegn hbnUitt, þótt þungur sé. Verð-
þenslan er nú komin á það stig, að atvinnu-
lífið er og verður lamað; nema því aðeins
að hún verði selt niður með einhverjum
ráSum. Hití er jaí'nljóst, að við ekkerl verð-
ur ráðið, nenia því aðeins, að almenningur
gangi óskiptur að verkum og ljái málinu
sluðning sinn. Þótt stjórnmálaflokkar vilji
lofa öllu fögru um framkvíemdir, hafá þeir
slíkt ekki á valdi sínu. Við erum um of háð-
ir erlendum markaðsskilyrðum, til þess að
ekkert verði að hafst. Atvinnulífið hlýtur að
leggjast i dróma innan stundar, enda sjást
Jjess greinilég merki, ekki sízl að því er út-
gerðina varðan Vélbátaútvegurinn hefir ekki
borið sig, nema með sérstökum jafnaðarráð-
• stqfunum, á undanförnum árum, og nú ligg-
nr mestur hiuti flotans aðgerðalaus í höfn.
Eigendur botnvörpunganna reyna að gera sér
. grein fýrir, livort tapið verði meira af veið-
nm í salt eða ís, en engum dylzt, að h'alli
hlýtur að verða á hvoru, sem ei\ Þegar svo
er komið, að útvegurinn ber sig ekki leng-
ui', er öðrum atvinnugreinum hælt, enda ó-
eðliiegt, að landvinnumenn moki saman fé,
mcðan sjómenn bera lítt eða ck'ki úr býtum.
Ljóst er, að flestar aðrar þjóðir eiga við
sama bölið að búa og við, þótt cnn hafi
það ekki náð þeim risavexti, sem hcimaaln-
ingurinn okkar. Sumir hugga sig við, að við
verðum að halda út, þar til verðþenslan í
-öðruitt löndúm sé orðin svipuð og liún ger-
ist hér, en slíkt er fásinna. íslendingar verða
að flytja inn meginið af neyzluvörum sin-
-um, allt lil útgerðár og bygginga, og þannig
ínætti lengi tclja. Verðþensla í viðski])talönd-
iim okkar hlýtur að leiða af sér hækkandi
-verðiag, eða jafnvel að þaðan verði engar
vörur að fá, með því að þjóðirnar vilji b'úa
íscm mest að sínu og banni útflutning. Hvort
sem heldur verður, mun það reynast okk-
iir þungt í skauti. Verðþensla erlendis leið-
ir af sér hækkandi verðlag hér, og gelur
haft miklu alvarlegri aflciðingar fyi'ir okk-
ur cn t. d. stórþjóðirnar. Verðhækkun i
liandarikjunuin gctur bitnað þuugt á heima-
Jrjóðinni, en cnn þyngra bitnar hún á smá-
J)jóðum um allan heim. Hækkun crlcndra
afurða hlýtur að hækka vísitöluna liér, og
J>að jafnvcl svo að crfitl reynist að hafa
hemil á henni, þótl okkur takist að lækka
¦verðlag á innlendri neyzluvöru. Þing það,
¦er kemur saman í lok þessa mánaðar, hlýt-
ur að fjalla um verðlagsmálin, cnda vcrður
þéinl ekki skotið á frest öllu lcngur. Er þá
komið að því, sem öllum hugsandi mönn-
unj var Ijóst, að árin fyrslu eftir styrjaldar-
lok, numu reynast okkur erfiðari í skáuti
en styrjaldarárin sjálf. I bili virðist svo, scm
vcrið sc að loka okkur úl frá þcim mark-
aði, sem okkur gat að gagni komið. Verð-
lag á brezka markaðinum og mcginlands-
markaðinum svarar ekki lil þarfa okkar. Litl-
ar líkur cru til að fram úr þessu rakni, cn
j-eynist svo, er vcl. Við ættum að vcra við
öllu búnir, cn það verðum við ekki, ncma
því aðeins, að nauðsynicgum ráðslöfunum
gcgn vcrðþenslunni vcrði ckki skotið á í'rest
tieginum lengur.
(Laaert ^tefáitáócm:
KVEÐJUBRÉF
til æskuvinar míns, Guðmundar Jónssonar skipstjóra,
bónda á Reykjum.
F. 12. júní 1890. — D. 6. sept. 1946.
Stýrðu á sólina, vinur
minn. Stýrðu á sólina: Eg
heyrði að þú hafðir kastað
línunni og farið um l'imnl-
leytið á föstudaginn var. Þú
gekkst vel frá öllu áður cn
förin hófst eins og þín var
von og vísa, þó erfitt væri að
losa. Þú kailaðir húsfreyjn
þina, hina steri-.u og fögru og
V:.-
virðuiegu KOiAt þína, og
þakkaðir allt og settir stefn-
una fyrir hina vænlegu syni
þina um að stýra alltaf hæst,
cins og þú hafðir gerl og eins
og þeir munu alltaf gera,
sem hafa hið ríka íslenzka
blóð i ætt sinni, sem var i
æðum þínum.
Stýrðu á sólina gamli
æskuvinur, stýrðu á sólina.
Þú þarft ncí'nilega að gera
okkur greiða sem eigum eflir
að fara i þetta fcrðalag, því
öll komum við. Rifaðu lijá
þcr, og haltu upp i vindinn
dálítinn tíina. Við, svo margir
vinir þinir, bíðum til að ná
þcr, svo, cf þú getur komið
þvi við — hinkraðu hcr í
hafinu mikla, vaggaðu á öld-
unum, svo stýrum við líka á
sólina og hittum þig. Okkur
langar svo möi'gum hcr, svo
fjölda mörgum, að fá pláss
hjá þcr — „munstra" um borð
hjá þcr — og í'ara saman í
fcrðalagið, sigla til nýrra eyja
með þér, fara i land, sctjast
á þúfu og minnast veríiðar-
innar með þér og hjá þér.
Þú ert kannske óánægður
mcð okkur. Við erum hrygg
og klökk, því okkur finnst
þú h.afir farið of snemma af
stað, J>ú crt víst ckki á því, að
mcnn sýli og gráti mikið. —
--------Eu þú veizt þetta með
fcrðalag, ])á kvcðjasl vinir
og J)á þaklca vinir fyrir það
scm hefir vcrið.....Stund-
um er of seint að þakka.
Að islenzka þjóðin fékk að
njóta krafta þinna á endur-
rcisnarárum sjávarútvcgsins,
á undirbúningsárum uridir
sjálfslæði sitt, faer þjóðin
aldrci nc',5 þakkað. Að þú
fvltir öll fisldiús með aíla
þínum á fjölda stöðum á ís-
landi, svo hægt væri að hafa
eitthvað tii að verzla með,
þvi hér þarf að verzla og
verzla, og verður aldrei nóg
þakkað.....Að liafa verið
aflakonungur íslands í f jölda
mörg ár cr ekki einungis
skrauttitill heldur er hak v'ið
það hugvit — áræði, athygli,
hreysti. Alorka þín. — Allt
var þetta með þér og i kring-
um þig — fæst aldrei nóg
þakkað. :...
Eg vil taka dýpra i árinni.
Lýðveldið hefði aldrei orðið
til ef ekki hefði notið þín. Því
lýðveldi og frelsi þessarar
þjóðar cr ekki afgert með
fræðimannalcgum eðastjórn-
málalegum bollaleggingum
cinum. Frclsi lýðveldisins
verður einungis tryggt með
trú og trausti á ísland, með
hugviti, drcngskap og af afla-
konungum íslendinga — á
vegum andans sem atork-
unnar til sjávar og lands —
og þú varst alltaf brautryðj-
andi, og undirstaðan.
Blómin i drifhúsunum á
Reykjum cru nú í blóma sín-
um, vínbcrin að þroskast, og
þcssi suðræni svipur sem þú
settir á ísland mcð bygging-
um drifhúsanna þar, töfraði
slórmenni heimsins, er heim-
sótlu þig á Reykjum. Forseta
íslands nýkosinn, Churehill
— og konungasynir — allir
dáðu þelta undrabragð afla-
konungsins íslenzka, sem
breytti söltuni afurðum
Neptunar í ilm blóma og bcr
Baccusar. Hugnæmi og unað-
ur, alorka og fínleiki, allt
blandað saman hjá þér.
1917 scrðu fyrir að heita
valnið scm rann um aldir
niður brekkurnar á Rcykj-
um j'i'ði tckið til að hita upp
bústaði Reykjavíkur, allt
sástu fyrir, alltaf — á undan
— svo sannarlega varslu allt-
af undirstaðan.
Þcr líkar ckki að eg iclji
það upp — þetta sem þú álít-
ur sjálfsagt ofurmcnni
finnst alll sjálfsagt.-------Svo
fnllkominn var kraftur þinn
og svo mikið af honum, að
allt gott, milt og unaoslegl
blandaðist honum. Og i ná-
vist þinni urðu aílir slerkir,
og ])ess vcgna er það, að 140
þúsunda þjóð hlýtur að
syrgja að þú stanzaðir ekki
ncma 56 ár hjá hcnni, því við
cigum cngan ])ér líkan að at-
orku, framtaksscmi og
luigðnæmi, drcngskap og
mildi blandað saman.
Þess vegna, gamli æsku-
vinur, eru nú þcssi lciðindi i
okkur við burtför þína; ein-
Frh. á 8. síðu.
Veðurfaríð.
Það verður vart annað sagt, en að veðurfarið
hafi leikíð við okkur í suinar. Það hefir verið
dálítið öðru vísi en í fyrra sumar, þegar segja
mátti, að aldrei væri „bur þráður" á; nokkur-
um sköpuðum hlut í miklum hluta land'sins.
Sunnlending-ar:—flestir að minnstakosti — áttu
líka skilið fyrir bragðið að fá gott sumar að
þessu sinni, en vonandi táknar það ekki, að
næsta sumar verði aftur slæmt. Það er betra
að hafa gæðin minni og jafnari, ef svo á að vera.
Islandsveður erlendis.
Én það virðast ekki allir háfa verið eins
heppnir með veðrið í sumar og við. Að minnsta
kosti er helzt að sjá á- brezkum blöðum, að
íbúar Bretlandseyja hafi verið „snuðaðir" um
allt góða veðrið, sem þeir télja sig eiga heimt-
ingu á þann tíma árs, sem sumar er talið á
norðurhveli jarðar. Heldur Bretinn því fram,
að hann hafi orðið að þola íslandsveður upp
á síðkastið og þykir það ill skipti, sem von er,
því að hann kann ekki gott að meta!!
Oútreiknanlegt veður.
Að því er brezk blöð hafa eftir brezkum veð-
urfræðingum, þá fylgir það þessu fslandsveðri,
sem þeir hafa fengið þarna suður eftir, að það
er alvcg óútreiknanlegt og engu hægt að spá,
svö að óhætt sé að trúa því. Þótti engum mik-
ið, því að hingað til hefir mönnum einmitt
þótt það eiga við um veðrið hér hjá okkur, og
er ekki nema eðlilegt, að Bretar fái það með,
úr því þeir fá-þetta veður á annað borð. Ann-
ars væri enginn hagur fyrir okkur að ljá þeim
það!
Minni ís íyrir norðan.
Einhverjum kann vonandi að finnast fróðleik-
ur í því — í sambandi við þessar veðurfregnir
—að íshellan á norðurheimskautinuersögðmiklu
minni'nú, en fyrir aldarfjórðungi. Segir brezka
blaðið Daily Telegraph, að vísindamenn hafi
komizt að þeirri niðurstöðu, að ís hylji nú að-
eins um helming þéss flæmis þar norður frá,
sem hann huldi árið 1920, og stafi þetta af meiri
hlýindum í veðri. Hér hefir a. m. k. verið hlýrra
síðustu árin en oft áður.
Fyrsta lífið.
Og amerískir vísindamenn segjast vita með
vissu, að líf hafi fyrst kviknað á jörðinni á heim-
skautunum. Hvers vegna? Af því að þar kóln-
aði jörðin fyrst svo mikið, að líf gat þróast
þar, meðan hitinn var enn svo mikill annars
staðar, að þar logaði allt og brann og ekkert
þreifst. En eftir því sem jörðin kólnaði meira,
flutti lífið sig sunnar og norðar, unz það hafði
lagt hana alla undir sig.
Handritin.
Samninganefndin danska er farin heimleiðis
og virðist svo, að þótt hún hafi ekki haft um-
boð til þess að semja um það málið, sem ís-
lendinagr hiifðu mestan áhuga fyrir, þá sé þó
kominn einhver skriður á það, eða að minnsta
kosti horfir svo nú. í Danmörku hafa samn-
inganefndarmennirnir látið blöð hafa eftir sér
vinsamleg orð í garð Islendinga í sambandi
við kröfur þeirra í þessu efni, svo að líklega
má vænta þess, að eitthvað gerist bráðlega —
og því fyrr bví betra, auðvit.ið.
Forngripirnir,
En margir þeir, sem fylgzt hafa með þessu
máli, og þá auðvitað einnig skrifum dönsku blað-
anna um það, hafa veitt því athygli, að ein-
ungis er talað um handritin. Hvergi er minnzt
á forngripina, sem íslcndingar gera auðvitað
einnig kröfu til. Það má alls ekki eiga sér stað,
að þeim verði gleymt, því að íslendingar eiga
ekki síður rétt til þeirra en handritanna. Því
má ekki gleyma, cr þessi mál verða rædd frekar.