Vísir


Vísir - 14.09.1946, Qupperneq 4

Vísir - 14.09.1946, Qupperneq 4
4 V I S I R Laugar&aginn 14. septeniber 1946 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 6,00 á mánuði. Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Verðþenslan. Qllum mun nú orðiS ljóst, aS ekki þýSir lengur aS hrekjast undan slraumi, en risa •ekki gegn honuin, þótt þungur sé. VerS- þenslan er nú komin á þaS stig', aS atvinnU- lifiS er og verSur lamaS, nema því aðeins aS hún verSi sett niSur meS einhvérjunií ráSum. Iiitt er jafnljóst, aS viS ekkert veí’S-! ur ráðið, néma því aðeins, að alménningur gangi óskiptur að vcrkum og ljái málinU sluðning sinn. Þótt stjórnmálaflokkar vilji Jofa öllu fögru um framkvaandir, liafá þeir slíkt ekki á valdi sinu. Við erum um of liáð- ir erlendum markaðsskilyrðum, til þess að ekkert verði að hafst. Atvinnulifið lrlýtur að leggjast í dróma innan stundar, enda sjást þess greinilég merki, ekki sízt að því 'er út- gerSina varðar. Vélhátaútvegurinn hefir ekki horið sig, nema með sérslökum jafna'ðarráð- stöfunum, á undanförnum árum, og nú ligg- ur mestur hluti flotans aðg'erðalaus í liöfn. Eigendnr hotnvörpunganna reyna að gera sér grein íýrir, hvort tapið verði meira af veið- um í salt eða ís, en engum dylzt, að halli hlýtur að verða á hvoru, sem er. Þegar svo er komið, að útvegurinn her sig ekki leng- ur, er öðrum atvinnugreinum liælt, enda ó- eðlilegt, að landvinnumenn moki sanian fé, meðan sjómenn hera lítl eða ek'ki úr hýtum. Ljóst er, að flestar aðrar þjóðir eiga við sama bölið að húa og við, þótt enn liafi ]>að ekki náð þeim risavexti, sem hcimaaln- ingurinn okkar. Sumir hugga sig við, að við verðum að halda út, þar til verðþenslan í <jðrum löndum sé orðin svipuð og hún ger- ist hér, en slíkt er fásinna. íslendingar verða að flytja inn meginið af neyzluvörum sín- um, allt til útgerðar og hygginga, og þannig unætti lengi tclja. VerSþensla í viðskiptálönd- unn okkar hlýtur að leiða af sér Iiækkándi 'verðlag, eða jafnvel að þaðan verði engar vörur að fá, nieð því að þjóðirnar vilji' I)úa sem mest að sínu og hanni útflutning. Ilvort sem heldur verður, mun það reynast okk- ur þungt í skauti. Verðþensla crlendis lei'ð- ir af sér hækkandi verðlag hér, og gclur, Iiafl miklu alvarlegri afleiðingar fyrir okk- ur en t. d. stórþjóðii’nar. Verðhækkun í Jlandaríkjunum getur hitnað þungt á heima- ])jóðinni, en enn þyngra bitnar hún á smá- ])jóðum um allan lveim. Hækkun crlendra afurða hlýtúr að hækka visitöluna hér, og ])að jafnvcl svo að erfitl reynist að hafa Jiemil á henni, þótt okkur takisl að lækka verðlag á innlendri neyzluvöru. Þing það, er kemur saman í lok þessa mánaðar, hlýt- ur að fjalla um verðlagsmálin, enda verður þeim ekki skotið á í'rest öllu lengur. Er ])á komið að því, sem öllum hugsandi mönn- um var ljóst, að árin fyrslu eftir styrjaldar- lok, munu reynast okk'ur erfiðari í skauti en styrjaldarárin sjálf. í hili virðist svo, sem verið sé að loka okkur lil frá þeim mark- aði, sem okkur gat að gagni komið. Vcrð- lag á hrezka markaðinum og meginlands- markaðinum svarar ekki íil þarfa okkar. Litl- ar iíkur eru til að fram úr þessu rakni, en revnist svo, er vel. Við ættum að vera við öllu húnir, en það verðum við ekki, nema þvi aðeins, að nauðsynlegum ráðstöfunum gegn verðþenshmni verði ekki skotið á frest cleginum lengur. Stepá. ansion. til æskuvinar míns, Guðmundar Jónssonar skipstjóra, bónda á Reykjum. F. 12. júní 1890. — D. 6. sept 1946. Stýrðu á sólina, vinur minn. Stýrðu á sólina.' Eg heyrði að ])ú hafðir kaslað línunni og farið um fimm- leytið á föstudaginn var. Þú gekkst vel frá öllu áður en förin hófst eins og þín var von og vísa, þó erfitt væri að losa. Þú kallaðir liúsfreyju þína, hiua stov.u og-fögru og virðuiegu icoi.it þína, og þakkaðir allt og settir stefn- una fyrir hina vænlegu syni þína um að stýra alltaf hæst, cins og ])ú hafðir gert og eins og þeir munu alltaf gera, sem liafa hið ríka íslenzka hlóð í ætt sinni, sem var i æðum þinum. Stýrðu á sólina gamli æskuvinur, stýrðu á sólina. Þú þarft ncfnilega að gera okkur greiða sem eigum eftir að fara í þetta ferðalag, þvi öll koimim við. Pufaðu hjá þér, og haltu upp i vindinn dálítinn tíma. Við, svo margir vinir þinir, híðum lil að ná þér, svo, ef þú getur komið því við lnnkraðu hér í hafinu mikla, vaggaðu á öld- unum, svo stýrum við líka á sólina og hittum þig. Okkur langar svo mörgum hér, svo fjölda mörgum, að fá pláss hjá þér — „munstra“ uni horð hjá þér og fára sanran i ferðalagið, sigla lil nýrra eyja með þér, fara í land, setjast á þúfu og minnast vertiðar- innar með þér og hjá þcr. Þú ert kannskc óánægður með okkur. Við erum lirygg og klökk, því okkur finnst þú liafir farið of snemma af stað, |>ú ert víst ekki á því, að menn sýli og gráti mikið. En þú veizt þetta með ferðalag, þá kveðjasl vinir og ])á þakka vinir fvrir það scm hefir verið......Stund- um er of seint að þakka. Að íslenzka þjóðin fékk að njóta krafta þinna á endur- reisnarárum sjávarútvegsins, á undirhúningsámm undir sjálfslæði silt, fær þjóðin aldrei ncg þakkað. Að þú fyltir öll fiskhús með aíla þínum á fjölda stöðum á ís- landi, svo hægt væri að hafa eitthvað til að verzla með, því hér þarf að verzla og verzla, og verður aldrei nóg þakkað......Að liafá verið aflakonungur íslands í fjölda mörg ár cr ekki einungis skrauttitill heldur ei’ hak við ]>að hugvit — áræði, athvgli, hreysli. Atorka þin. — Allt var þetta með þér og i kring- um þig — fæst aldrei nóg þakkað...... j Eg vil taka dýpra í árinni. . Lýðveldið hefði aldrei orðið j til ef ékki liefði notið þín. Því lýðveldi og frelsi þessarar þjóðar er ekki afgerl með fræðimannalcgum eðastjórn- málalegum bollaleggingum einum. Frelsi lýðveldisins verður einungis tryggt með trú og trausti á ísland, með hugviti, drengskap og af afla- konungum íslendinga — á vegum andans sem atork- unnar til sjávar og lands — og þú varst alltaf hrautryðj- andi, og undirstaðan. Blómin i drifhúsunuin á Reykjum eru nú í blóma sín- um, vínberin að þroskast, og þessi suðræni svipur sem þú setlir á Island með hygging- um drifhúsanna þar, töfraði slórmenni heimsins, er lieirn- sóttu þig á Réykjum. Forseta íslands nýkosinn, Churchill -— og konungasynir — allir dáðu þelta undrahragð afla- konungsins íslenzka, sem hreytti söltum afurðum Neptunar i ilm blóma og her Baccusar. Ilugnæmi og unað- ur, atorka og fínleild, allt hlandað saman hjá þér. 1917 sérðu fyrir að hcila vatnið scm rann um aldir niður hrekkurnar á Rcykj- um yrði lekið til að hita upp hústaði Reykjavíkur, allt sástu fvrir, alltaf á undan -— svo sannarlega varstu allt- af undirstaðan. Þér líkar ekki að eg telji það upp þetta sem þú álít- ur sjálfságt ofurmenni finnst allt sjálfsagt.--Svo fullkominn var kraftur þinn og svo mikið af honum, að allt gott, milt og unaðslegt hlandaðisl lionum. Og i ná- vist þinni urðu allir sterkir, og ])ess vegna er það, að 140 þúsunda þjóð hlýtur að syrgja að þú stanzaðir ekki nema 56 ár hjá henni, þvi við eigum engan þér líkan að at- orku, framtakssemi og hugðnæmi, drengskap og mildi hlandað saman. Þess vegna, gamli æsku- vinur, eru nú þessi leiðindi í okkur við hurtför þína; ein- Frh. á 8. síðu. Veðuríarið. Það verður vart annað sagt, en að veðurfarið hafi leikið við okkur í sumar. Það hefir verið dálítið öðru vísi en i fyrra sumar, þegar segja mátti, að aldrei væri „bur þráður“ á nokkur- um sköpuðum hlut í miklum htuta landsins. Sunnlendingar — flestir að minnsta kosti — áttu líka skilið fyrir bragðið að fá gott sumar að þessu sinni, en vonandi táknar það ekki, að næsta sumar verði aftur slæmt. Það er betra að hafa gæðin minni og jafnari, ef svo á að vera. Islandsveður erlendis. En það virðast ekki allir hafa verið eins heppnir með veðrið í sumar og við. Að minnsta kosti er helzt að sjá á brezkum blöðum, að íbúar Brettandseyja hafi verið „snuðaðir" um allt góða veðrið, sem þeir télja sig eiga heimt- ingu á þann tíma árs, sem sumar er talið á norðurhveli jarðar. Heldur Bfetinn því fram, að hann liafi orðið að þola Islandsveður upp á síðkastið og þykir það ill skipti, sem von er, því að hann kann ekki gott að meta!! Óútreiknanlegt veður. Að því er brezk blöð hafa eftir brezkum veð- urfræðingum, þá fylgir það þessu Islandsveðri, sem þeir hafa fengið þarna suður eftir, að það er alveg óútreiknanlegt og engu hægt að spá, svo að óhætt sé að trúa því. Þótti engum inik- ið, því að hingað til hefir mönnum einmitt þótt það eiga við um veðrið hér hjá okkur, og er ekki nema eðlilegt, að Bretar fái það með, úr því þeir fá þetta veður á annað borð. Ann- ars væri enginn hagur fyrir okkur að ljá þeini þáð! Minni ís fyrir norðan. Einhverjum kann vonandi að finnast fróðleik- ur í því — í samhandi við þessar veðurfregnir —að íshellan á norðurheimskautinu er sögð miklu minni nú, en fyrir aldárfjórðungi. Segir brezka blaðið Daily Telegraph, að vísindamenn hafi komizt að þeirri niðurstöðu, að ís hylji nú að- eins um helming þéss flæmis þar norður frá, sem hann huldi árið 1920, og stafi þetta af meiri hlýindum í veðri. Hér hefir a. m. k. verið hlýrra síðustu árin en oft áður. Fyrsta lífið. Og amerískir vísindamenn segjast vita með vissu, að líf hafi fyrst ltviknað á jörðinni á heirn- skautunum. Hvers vegna? Af því að þar kóln- aði jörðin fyrst svo mikið, að líf gat þróast þar, meðan hitinn var enn svo mikill annars staðar, að þar logaði allt og brann og ekkert þreifst. En eftir því sem jörðin kólnaði meira, flutti lífið sig sunnar og norðar, unz það hafði lagt hana alla undir sig. Handritin. Samninganefndin danska er farin hfeimleiðis og virðist svo, að þótt hún hafi ekki haft um- boð til þess að semja um það málið, sem Is- léndinagr hiifðu mestan áhuga fyrir, þá sé þó koiuinn einhver skriður á það, eða að minnsta kosti horfir svo nú. I Danmörku hafa samn- inganefndarmennirnir látið blöð hafa eftir sér vinsamleg orð í garð Islendinga í sambandi við luöfur þeirra í þessu efni, svo að líklega má vænta þess, að eitthvað gerist bráðlega — og því fyrr bví betra, auðvitað. Fonigripirnir, En rnargir þeir, sem fylgzt hafa meö þessu máli, og þá auðvitað einnig skrifum dönsku blað- anna um það, hafa veitt því athygli, að ein- ungis er talað um handritin. Hvergi er minnzt á forngripina, sem íslendingar gera auðvitað einnig kröfu til. Það má alls ekki eiga sér stað, að þeini verði gleymt, því að íslendingar eiga ekki síður rétt til þeirra en handritanna. Því má ekki gleyma, er þessi mál verða rædd frekar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.