Vísir - 14.09.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 14.09.1946, Blaðsíða 6
v I s i a Laugardaginn 14. september 1946 Fornbókmeníitir islendinga voru Norð- mönnum styrkur í frelsisbaráttu feeirra Þeir haia heidur ekhi gleymf því að við hugsuðum vel fii þeirra á hernámsárunum Viðtal við Pétur Sigurðsson erindreka. Pétur Sigurðsson erind- sú dásamlegasta leið, sem reki er nýkominn heim til íslands frá Noregi, en þar var hann fulltrúi Stórstúku ferðamenn geta valið sér. Þar eru uni 150 þúsund eyjar og fjölbreytnin á sér engin tak- t , mörk, fjöll eru há og firðir íslands á storstúkupmgl j djúpir. Þar er dýpsti fjörður j lieimi og talinn vera 1200 Norðmanna, sem haldið var í Alasundi dagana 20. —25. júlí. Vísir liefir innt Pétur margs úr förinni og lél liann vel yí'ir, rómaði mjög áliuga norskra bindindismanna og bvað Norðmenn liafa mikinn áliuga fyrir íslenzkmn mál- efnum, — Var fslendingum boðið að senda fulltrúa? — Stórstúku íslands liafði verið boðið að senda fulltrúa á stórstúkuþing Norðmanna. faðma djúpur. Dögum saman má sigla við vesturströnd Norvegs með land á báðar hendur, en að lýsa þessu til hlýtar yrði langt mál. — Var margmennt á stór- stúkuþinginu? Um 2000 inanns var við setningu þess. Móttökunefnd- in liafði staðið sig vel. Sagði eitt blað bæjarins, að hún hefði ekki unnað sér svefns síðustu átta sólarhringana. I nefndinni voru ágætir menn, Varð eg fyrir valinn og þótti , l)ai' íl nieðal borgarstjórinn vænt um að fá tækifæri til|°«' f°rstjóri Snnnmörsposts- þess að koma til Norvegs og "1S’ e'ns stærsta dagblaðs sérstaklega til Aalesund, þvi | baijarins. Það var ekki svo að þar lærði eg handiðn á nnglingsárnm mínum. Mér|u [ lítið vandaverk að koma fyr- 1500 næturgestum í bæ, sem telur ekki nema tæp 18 þúsnnd íbúa. En móttökurn- ar vorn hjartanlegaf, og þótt þingstörf væru mikil og vel af liendi leyst, eftir fimm'-ara hlé, sökum styrjaldarinnár, þá mátti heita, að hver einasti dagur væri veizludagur. Skemmtiferðir voru farnar út um eyjar, ujjp til fjalla, inn til skóga og ein alla leið til Geirangurs, og það verður okkur, serii fórum, ógleym- en milli 5 "og 6 þúsund' anlég skemmtiferð. Veglegir þótti reyndar furðulegt, að þessi litli bær, Aalesund skyldi verða fvri i- valinu sem þingstaður norsku stórstúk- unnar. En þetta skildi eg þó betur, þegar þangað var kom- ið. Þeir liafa um langl skeið verið duglégir templarar, þarna á Suðurmæri og stutt er síðan að aíkvæðagreiðsla fór frain i Aalesund um það, hvort vera skyldi þar áfengis- útsala. Um 2 þúsund sögðu já, sögðu ákveðið nei, og Aalc- sund stendur nú með sigur- pálma í höndum. — Urðu ekki neinar skemmdir á mannvirkjum í Álasundi af völdum her- námsins? — Skemmdir urðu litlar i Aalesund af stríðsvöldum. Bærinn er mjög snotur og þrifalegur, hvergi bálfgerðar né upprifnar götur, og livergi sóðalegar, tiúsin flest úr steini, traust og vel gerð, möýg þeirra úr höggnu grjóti. Aalesund hrarin nóttina 23. jan. 1901. Þá geisaði þar liið | mesta stórviðri, um 10 þús- úrid manns varð að flýja j heimili sín um hánótt, í ill- viðri, berandi með sér grát- andi börn og ýmsa smámuni. og hún riiótuð af djörfung og 8(10 liús brunnu. en 230 viðreisnaráhuga. Góðhugur björguðust. Bærinn reis brátt Norðmanna í garð okkar ís- úi' rústum traustari og l'all- leniiinga leynir sér ekki. Eg egri en áður. tteint upp úr.beyrði menn oftar en einu lystigarðrinim ris snarbratt sinni fnllvrða, að fornbók- fjall, en á fjallsliyrminni er mennlir okkar íslendinga vegleg ^affisloija, srin ung- Iiefðu ált drýgstan þáttinn í mynnafélag góðiemplara á að vekja norsku þjóðina á íigýstarfrækir. Þðfaii éf riiik- [ sjrium tínia tit að hefja freis- ii útsýn yfir bæinn allí i^baráitu- stna. %ir höfðu upiliverfi, pg ci;: ]>ar fagurt liejdur ekki;.,gleyml ]>vi,; að> um að litast. Anriars er vésf- við' iiöfðumi' liugsað vel til urströndin i Norvegi einhver þeirra á þrengingartímabil- liljóirileikar voru einmg i sambandi við þingið. Er mikill áhugi ríkjandi í Noregi i bindindismálum? — Hann cr mjög mikill, og er þess lika full þörf, því drykkjuskapur er þar sama áhyggjuefnið og hjá oss liér iieima. Hefir keyrt um þver- bak síðan stvrjaldarhööil- urnar voru leystar upp. Yarð ástandið um tíma svo óvið- ráðanlegt, að áfengiseinka- sala ríkisins varð að loka um þriggja vikna skeið. Er ekki gott að sækja frændþjóð vora, Norðmenn, heim ? -—• Það var i senn bæði uppörfandi og ánægj ulegt. Það er vorlnigur í þjóðinni inu. — Eg hafði sem sagt hlakkað til að koma til Nor- vegs, en þó ekki búist við svo glæsilegum móttökum í lieild sem raun varð á. Tími minn var aðeins nokkuð naumur, því að eg liafði ásett mér-að ná sambandi við allar höfuð- stöðvar okkar bindindis- manna á Norðurlöndum, og varð því að bafa liraðan á. \ ið lijónin lögðum leið okkar um Norveg til Svíþjóðar, og þaðan til Danmerkur og heim. Ilöfðum aðeins tveggja daga viðdvöl í sumum liöfuð- borgunum. En ferðin var í alla staði ánægjuleg og mér gagnleg. Það reynir þó nokk- uð á kraftana að ferðast, því þröng er á öllum vegurii og farartækjum og víða erfitt um gistingu. Flugið frá ís- landi til Skotlands tók aðeins rúniar fjórar klukkustundir, en eg var sex daga að komast frá Prestwick lil Aalesund i Norvegi. Annars skal það sagt um leið, að okkur lijónunum þótti gott að koma hvar sem leið okkar lá um Norðurlönd, og mættum alls staðar elsku- Jegu viðmóti. — £awkwur — K. F. U. M. ALMENN SAMKOMA annaS kvöld kl. 8,30. Síra Friörik Friðriksson talar. — BETANIA. Fórnarsam- koma annaS kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólaísson taiar. (426 TAPAZT hafa veiöistang- ir viö Miöfellsvatn. — Uppl. síma 4371. (428 LINDARPENNI, merkt- ur, fundinn. Vitjist á Hring- braut 199, III. hæð, til hægri. (431 KARLMANNS-armbands- úr liéfir fundist. — Vitjist á Blómvallagötu 10 A. (415 'Jœli SMURT BRAUÐ. SÍMI 4923. VINAMINNI. im it i Fatavlðgerðln Gerum viö allskonar föt. — Aherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá •' 3- . (34§ SAUMAVELAVIÐGER9IR RITVELAVIÐGERÐIR , . Ájierzla lögö á vttndyirkni ■ og f ifijóta afgreiðíjlu, . SYLGJA, Laufásveg;'i9. ■ *— Simi 2656. MYNDARLEG stúlka óskast. Tvenrit í heimili. — Fleils- eöa hálfsdagsvisteftir samkomulagi. Uppl. eftir kl. 2. Freyjugötu 36. Sími 3805. (43° BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saurnur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- oötu 4Q. — Sími 2530. (616 STÚLKU vantar strax. — Matsalan, Baldursgötu 32. (177 UNGLINGSSTÚLKA óskast til þess aö gæta drengs á öðru ári og að- stoða viö húsverk. Uppl. i Síma 3463. (383 BÍLSTJÓRI vanur, vill taka aö sér aö aka vörubíl. Tilboö óskast sent á afgr. Vísis, merkt: „Vanur bíl- stjóri'1. (401 ÁBYGGILEGA ráöskonu vantar á ágætt heimili í sveit. Má hafa meö sér barn. Aö- eins 2 karlmenn í heimili. — Tiiboö, merkt: „N. N.“ send- ist Vísi sem fyrst. (406 GÓÐ stúlka óskast strax á Hávallagötu 9. Gott sér- herbergi. Kaup eftir sam- kontulagi. (413 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn á Laufásveg 7. Sérherbergi. (414 STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. Guöm. J. Guðmundsson, Hrigbraut 87. — (416 1 UNGUR maður óskar eftir herbergi. Gæti í staö þess tekiö aö sér kennslu í stærðfræöi og eölisfræöi. — Tilböð, merkt: „Stærö- fræöikennsla“ sendist afgr. UNGUR maörir í góðri stööu óskar eftir herbergi nú þegar eöa frá 1. okt. Gjarnan undir súö. — Tilboð, merkt: „Súöarherbergi" sendist af- greiöslunni. (424 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í sirna 2137 eftir kl. 8 í kvöld. 427 FULLORÐIN stúlka ósk- ar eftir herbergi i kjallara sem næst Grundarstíg eöa Miðstræti. Einht^r vinria kemur til grei'na 1—2 daga í viku. Uppl. í síma 7377 all- an daginn á morgun. (433 EINKLEYP stúlka óskar eftir ]—2 herbergjum ogrild- .húsi.. 4_.j„skjptum fyrir stórt piáss*. 'sleiri innrétta mætti “hvort iréidúr væri fyrir ibúö, verkstæöi feöa.eitthvaö ann- aö. Ijlboö, merkt: „Hús- t.plá.ss —. skip.ti" óskast send á aígr. Vísis fýrir miöviku- ' dágskvÖId'. ‘ ‘ ’ ('4012 STÚLKA pskar eftir her<* bergi, má vera lítíö. Ein- hverskonar húshjálp getur koiniÖLtil'greina. — Tilboð, merkt: ,,Reglusemi“ sendist blaðinu fyrir mánudags- kvöld. (4°3 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 1—2 herbergjum. Góð umgengni. ■—■ Tilboð, merkt: „September 300“ sendist afgr. blaösins, (405 KONA óskar eftir her- bergi. Nokkur húshjálp get- ur komið til greina. Uppl. í síma 1491 og 1494. Björg Þ. Skjaldberg. (411 TVEIR ungir og reghi- samir menn óska eftir her- bergi. Fyrirframgreiösla. — Tilboö, merkt: „Reglusam- ir“ sendist afgr. blaðsins. —- „DRIF“ í Ford-vörulu'l, model 1930, óskast keypt. — Tilboð, merkt: „Drif“ send- ist blaðinu fyrir fimmtudag n. k. (429 BARNAVÖGGUR til sölu, mjög. fallegar, meö stöng fyrir tjald. Uppl. í síma 5767. (432 ARMSTÓLAR, boröstofu- stólar, dívanar, kömmóöur, borö. Verzlunin Búslóð, Niálsgötu 86. Sími 2874.(281 VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar geröir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 KÖRFUSTÓLAR, legu- bekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (8 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 HARMONIKUR. Höfuin ávalt harmonikur til sölu. —- Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 TIL SÖLU notaður ottó- man og 3 lenistólar, bprð- stofuborð og 2 boröstofu- stólar, meö tækifærisvéröi. Uppl. Skúlagötu 56, III. t. v. eftir kl. 6. (373 SAUMAMASKINA og rúmfataskápur til sölu í Máfahlíö 7. Sími 2507. (404 EIKARÞVOTTAKOR til sölu á Smyrilsveg' 22. STÓR fermingarkjóll til söiu, einnig' skór nr. 38. —- Skála 27 við Þófóddstaöi. —* : . ; (407 SUMARBÚSTAÐUR á :strætisyagnaleiÖ; í ’nágrenrii bæjq.rins til sölu. ilúsiö éf ráflýs.t, mjög vandaö, týö hérbergi. og 'éldhús, kjallíú'i,. geynýjj^plá^s 'á há’aloffi.,. --* Uppl. 1 símá 7 7(r.V' TIL SÖLU 2 yandaöir eftirmiödagskj.ólar.. mpðal-i stærö. Verð 150 kr. og aoo, kr: 'Uppl. í' síma 6924. .(4131

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.