Vísir - 14.09.1946, Page 7

Vísir - 14.09.1946, Page 7
Laugardaginn 14. septembér 1946 S I h 7 Jcáeph HergeAkeiwr * ii# llt oulaldin ■ 1 17 liann hafði verið hrelldur og einmana. Ilann þekkti snekkjuna Gar cins og sjálfan sig. Hún liafði alla kosti til að bera. En liann fann og til sársauka, því að vel vissi liann, að aðrar tilfinningar báru þessar ofur- liði. Snekkjan, og hugsanirnar um liana, til- heyrðu nú i rauninni liðnum tima, eins og minningarnar um Ellen, ungu konuna hans, sem beið hana skyndilega af slysförum, klædd hvítum tennisfötum, með marglitt band um hið granna mitti sitt. Ilann lagði liönd sína á siglutréð, á sama hátt og einhvcr annar hefði lagt liönd sina á öxl gamals, tryggs vinar, sem var á förum, og þegar siglan titraði i vindinum, hafði það sömu áhrif, og hlýtt handtak vinar. En svo gekk hann undir þiljur, ákveðinn á svip og fór að lmgsa um framtiðina. John Woolfolk lá andvaka jjessa nótt. Hann hlustaði á brimsogið á rifjunum, er vindurinn lék um rá og reiða, marrið i skipsskrokknum, og svo gekk hann aftur á þilfar til þess að athuga legufærin. Hann sá þá, að Halvard hafði varpað út öðru akkeri til. — Sjóinn skóf og bar seltuna inn yfir ströndina dularfullu, og þaðan barst nú engin angan blóma og blómgandi trjáa og runna. IX. Næsta morgun var kominn aftaka austan- slormur með stórrigningu. Ekkert lát varð á og var veðurhæð mest um liádegisbil. Ilvítfýss- andi öldur risu hátt á vikinni. Himininn var grár og þungbúinn. Eftir hádegi hætti að rigna, en stormurinn geisaði áfram. Jolm Woolfolk, klæddur gulum sjófötum, fór við og við á þilfar, til j)ess að aðgæta hvort öllu væri óhætt, en enn lcom í ljós, að Halvard hafði allt í hinu fullkomnasta iagi og þegar hætti að rigna, skaust Halvard niður í kænuna og jós af miklu kappi. Þegar vindinn lægði nokkuð lagði John Wool- fojk af stað. Reri hann til strandar og sóltist vcl róðurinn. Woolfolk hafði ekki lagt neina áætlun um hversu hann skyldi haga sókn sinni, en hann var staðráðinn í að hrinda af vegi hverskonar liindrunum, sem vörnuðu honum að komast ná- lægt Millie Stope. Því lengur sem hann hugsaði um þetta því staðráðnari varð liann í að liafa liana á brott með sér áður en dagur væri að kveldi kominn. Tilfinningar lians voru nú á þann veg, að hann þráði liana, fannst liann ekki geta án lienn- ar lifað, og þessi þrá hafði upprælt allar fyrri ákvarðanir um áframhald á kyrrlátu og ein- manalegu lífi. Ilann hikaði sem snöggvast, er að rústunum kom og hugleiddi J)að, sem hún hafði sagt kvöld- ið áður, að J>að hefði verið betra, cf lnmn hefði ekki snúið aftur. Ilann hugsaði um hvort þetta bæri að skilja svo, að hún mvndi hilca, jafnvel tregðast við, að ræða við hann í dag, ef til vill hefði hún það ekki á valdi sínu að koma til fundar við hann, og þessari hugsun, að liún gæti ef til vill ekki verið sjálfráð í þessu efni, skaut upp mjög skyndilega í liuga lians. En Iiann var ekkert að ihuga þetla frekara, er hann hafði komist að raun um, að til þess að gela rætt við hana með tilætluðum árangri yrði liann að ná tali af henni i nokkurri fjarlægð frá húsinu. Þá gæti hann knúið hana ti 1 þess að lilusta á allt, scm hann hafði að segja. Og þar, undir beru lolti, gætu þau frjálslega ræðzt við, og hún losnað við það farg sem á henni hvíldi og óhult sagt honum allt af lctta. Woolfolk sá, að nauðsynlegt mundi að koma í vcg fvrir, að nokkur aðvaraði liana, um það, að hann væri nálægur. Tók hann því þá ákvörðun að biða átekla. Hann var þar | staddur, er verið hafði franskur gluggi, og frá honum lágu þrjú moldug marmaraþrep niður á grasflöt, og voru þrepin i skjóli rósarunna. Þarna ákvað hann að bíða. Vindurinn gustaði við liornið á húsinu og það glamraði i hellum, sem losnað höfðu á þak- inu, og brak og skrjáf heyrðist í greinum og laufi. Hávaðinn var svo mikill, að Woolfolk iiafði enga hugmynd um, að Nicholas nálgaðist, fyrr en mannfýla þessi gekk þar fram hjá, þar sem liann sat. — Nicliolas nam staðar þar sem ekki var unnl að sjá liann frá snekkjunni og stóð þar og horfði lengi á hana, þar sem hún lá og vaggaði fyrir akkerum. Maðurinn stóð þarna grafkyrr langa liríð. Woolfolk gat virt hann lengi fyrir sér, þar sem liann slóð þarna þunglamalegur og siginaxla, og ærið niðurlútur. Því næst lagði Nicholas leið sina til vinstri yfir opið svæði milli oleander-runnanna. Nicholas var Woolfolk ráðgáta. Hann gat vit- anlega gert sér noklcra hugmynd um innræti iians eftir útili hans að dæma og framkomu, en hann vissi i rauninni ekkert um hann Farið í roður frá Höfn í Hornafirði. af tekur og heyrist ekki í henni meira en spánnýrri saumavél, þó að hún taki á öllú, sem hún á til. Strákarnir toga í af öllum kröftum og Kobbi bíður úrslitanna á garðinum. Allt í einu finnum við það, að Auðbjörg mjakast eitthvað ofurlítið til í þessu drullubæli, sem hún hefir verið föst í. Ásmundur keyrir hana þá aftur á bak, svo nálægt Véþór sent hann þorir og síðan áfram á fullri ferð. Og við hrópum „húrra fyrir Auðhjörgu“, allir í senn og köllum kveðjur til Kobba á garðinum. Og hann kallar gleðiópi til okkar um leið og við brunum frá honum, og fram hjá ver- stöðinni í Álaugarey. Og nú er allt „plain sailing“. Ósinn! Þessi marg- umtalaði ós og illræmdi! Hann er þeirn enginn þyrnir i augum eða farartálmi, piltunum, sem um liann fara á degi hverjum. Þeir þekkja hann eins og buxnavasana sína og sigla um hann, inn og tit, eins og ekkert sé um að vera. Eg vil vera uppi þangað til komið er tit fyrir skerin, sem eru l'yrir utan ósinn. En það er lítið að sjá, því að nótin er dimm. Eg sé aðeins vitana, sínu hvoru megin óssins. Og öðru livöru grilli eg brimlöðrið á skerjunúm. Og eg finn, að Auðbjörg fer að dansa og aka sér. En þetta cr ekkert merkilegt. Þetta cr lítil fleyta og við erum komnir út á úthafið. „Það er hezt að leggja sig dálitla stund“, segir Ásmundur, „en þti munt vilja vera uppi á meðan við leggjum lóðirnar?“ Eg hélt það nú. Það væri nú aðalcrindið. „Og það vill til“, bætir Ásmundur, „að eg ælla ekki að fara langt, úr því að við urðum fyrir þess- ari töf. Yið förum bara beint suður af ósnum, — svo sem 30 eða 40 mínútna siglingu. Það verður nógu langt farið, ef veðurspáin reynist rétt — vax- andi austanátt.“ Við förum niður, sötrum það sem eftir er í katlin- um. Síðan rífast piltarnir um það, hver kojan sé. | hezt handa mér. Érslitin verða þau, að eg fæ efri- koju, næst eldavélinni. Enginn hætta á að mér verði kalt. „Góða nótt, strákar!“ segi eg og steinsofna um leið. Og þeir segja mér á eftir, að ekki hafi staðið lengi á músíkinni hjá mér, því að eg hafð’i skorið hrúta eins og sárþreyttur hershöfðingi að lokinni stórsókn. Sunnudagur, 3. marz 1946. Eg er vakinn með varfærni. Það cr Ásmundur formaður, sem kemur að bóli mínu og segir: „Þti munt vilja vera uppi á meðan við leggjum?“ „Já, ætl’ekki það — cða til hvers heldurðu að eg sé að flækjast þetta með ykkur?“ Og eg ætla að liendast fram úr kojunni, — en rek mig alls- staðar á. „Nú, — eg hélt að þtt kynnir að fara út úr einni koju“, segir Ásmundur. „Þú verður að velta þér á maganum út tir henni.“ Eg var nefnilega i efri koju og opið þröngt, tit tir hcnni. Og á „Sindra“ hafði eg ekki lært þessar æfingar, því að þar hafði eg aldrei í koju komið. - T4RZAIM - f. /?. SuncuykA: IDUU- Copr. l#«4.*dr»r Rle* Barrougti*. toe —Tm. R»*. V 8. Pn oe., Dlstr. by Unlted Featurc Syndlcate, Inc. Jane fór nú gætilega með Nkima litla heim i skýlið. Þar lagði hún græð- andi jurtir við sár hans og batt um pað með tusku, sem hún rcif úr gömlu pilsi sinu. Þegar Tarzan kom til Mugambi- þorpsins, fann hann þar liinn gamla vin sinn þorpshöfðingjann Mutavo. Tarzan sagði Mugambi höfðingjanum .... .... að flokkur stigamanna væri á leið til þorpsins, til þess að biðja um aðstoð við að leita uppi filabein. Tarz- an sagði þorpshöfðingjanum að hann yrði að neita bóninni. „Ilver segir það?“ heyrðist hrópað þrumuröddu. Tarzan snéri sér við og stóð augliti til auglitis við gríðarstór- an og illúðlegan bardagamann.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.