Vísir


Vísir - 17.09.1946, Qupperneq 2

Vísir - 17.09.1946, Qupperneq 2
V I S I R Þriðjudaginn 17. september 1946 Vatnsböð geta verið samleg — og við meðalfullt baðker af Bað er almennt skoðað sem nauðsynlegt og skemmti- legt ráð til bess að gera sig meira aðlaðandi í útliti og balda við líkamlegri heil- brigði sinni. En fæstir okkar gera sér það I hugarlund. að baðið getur haft róttæk á- hrif á heilsu okkar. Baðið getur haft læknandi áhrif á ýmsa kvilla og á liinn bóginn getur l>að einnig Stuðlað að því að gera líf manna skemmra. Valnið hefir reynzt undra- vert lyf við sjúkdómum manna og læknað Jiá af skæðustu lömunarveiki engu síður en smávægileguni höf- uðverk. Og vissulega hafa margir læknar bent á þá staðreynd að vatnslækningar eru ein elzta lækningaaðferð- in. Baðið getur haft margs knoar áhrif lyffræðilega. Það getur verið ineira hress- andi en eiturlyf og þægilegra en róandi lvf. Það getur ver- ið hvort tveggja í senn hljáp- arlyf til þess að megra mann og fita. Og það getur liaft mikil áhrif á blóðþrýsting- inn. En liér er ekki iill sagan sögð. Baðið getúr einnig liaft hættuleg og sorgleg á- hrif i för með sér eins og sést bezl af sögunni um manninn, sem hafði kvalafullan sárs- auka í fótunum og hélt að það væri gigt sem þjáði sig. Og eftir ráðleggingum ná- granna síns tók hann sér við og við lieit fótaböð til þess að lina kvalirnar. Þetta hefði nú verið lieillaráð, ef maður- inn hefði raunveruega haft gigt eða aðra vöðvakvilla. Og þrátt fyrir það, að kvalir Iians linuðust í bili þá kom að því að hann neyddist til þess að fara á sjúkrahús — þvi ástæðan til kvalanna í fótunum var æðatruflun sem einungis liafði orðið enn þungbærari við þessi lieitu böð. Annað dæmi um þctta er konan, sem ráðlagt hafði verið að taka sér mjög heitl bað á kvöldin lil að lækna sig af svefnleysi. Þetta bar eng- an árangur og þess vegna leilaði konan læknis og hann sagði hcnni, að það væri ein- mitt þessi lieitu böð sem raunverulega væru orsök svefnleysisins — því sann- leikurinn er sá, að heilt bað er alveg eins hressandi og Vekjandi og ískalt bað. Mesla hættan, segja lækn- ar, stafar af því að mönnum hættir til að vera of lengi í allt of héitu eða of köldu baði. Fólk er almennt þeirrar skoðunar, að baðið sé ekki heilsubætandi nema því að- eins að það talci sér brennandi heitt bað eða sé skjálfandi imdir ísköldu steypibaði: Sú skoðun er nú mjög ríkjandi, að mikill ávinniiigur sé að því að vera fyrsl nokkra stund 1 heitu baði og ljúka svo baðinu með því að fara undir ískalt steypibaðið. A- lirifin á líkamann af þessari bað-aðferð eru ótrúlega mik- il og það er óþarfi að taka það fram, að það eru einung- is ungir og hraustir menn sem þola þessa eldraun án þess að biða tjón á heilsu sinni. Og ástæðan er þessi: Þegar maður fær sér lieitt bað hefir það í för með sér hressingu fyrir allan líkam- ann, líkt og þegar maður fær sér kalda dýfu. Maðurinn verður andstuttur, æðarnar herpast saman og blóðliiti likamans lækkar. Eftir nokkrar ínínútur koma svo viðbrigði, sem hafa alveg gagnstæð áhrif. Hjartsláttur- inn eykst mjög mikið og get- ur orðið allt að fjórum sinn- um meiri en hann á að vera og æðarnar i vtri húðinni þenjast út og valda óeðlilegri svitaútgufun. Það er mesti misskilning- ur, að svitaholurnar opnist. Sérfræðingar segja að það sé útþensla æðanna, en ekki opnun svitáholanna, sem veldur útgufuninni við lieita baðið. Við þetta linást vöðvarnir og andardrátlurinn verður eðlilegri, þrátt fyrir það, að súrefnisskammturinn sé enn mjög lítill. Iljartað þarf að slá tvisvar sinnum hraðar, en eðlilegt er, til þess að geta fyllt æðarnar, sem hafa þan- izt út. Sá sem fer úr heitu baði i kalt strax á eftir verður fyr- ir tvenns konar óþægindum. Æðarnar herpast skyndilega saman aftur, púlshraðinn eykst, súrefnisinnöndunin er tvöföld og hjartað slær óeðli- lega liratt til þess að vinna.á móti þessari snöggu breyt- ingu. Það er því ekkert kvn- legt þó „baðandinn“ finni til þess um eftirmiðdaginn, að þreyta ásæki hann og lumn verði taugaslappur. Það mundi verða alveg vonlaust verk að ætla sér að gefa einhverja einlilíla slcýr- ingu á því livernig mcnn geta fengið sér heilsusamlegt bað. Bað sem kann að vera lieilsu- sanilegt fyrir einn, getur ver- ið heilsuspillandi fyrir annan. Og nú er eftir að athuga þá spurningu, hver sé lækninga- kraftur heita og volga vatns- ins. í fvrsta lagi linar liitinn vöðvana og mýkir þá. Ef maður finnur til sársauka í vöðvunum vegna ofreynslu eða annars erfiðis má það heita óbrigðult ráð til lækn- inga að fara í heitt bað og nudda.varlega aumu blettina. Baðið iná ekki standa lengur yfir en 20 mínútur i einu og eftir baðið á maður að dúða sig hlýlega og liggja svo fyrir i eina klukkustund. Ileit böð eru gott meðal við liðagigt, taugagigt og lungnakvefi og auk þess iðrakveisu og sina- drætti. Heit böð með vissu millibili er eitt hinna ágad- ustu róandi meðala. í mörg- um tilfellum, þegar morfin og önnur eiturlvf hafa revnzt lialdlítil i baráttunni við geð- bilanir og taugaveiklanir, hafa lieitu böðin orðið ör- þrifaráðið og sjaldan brugð- izt, ef eitthvað var á annað borð liægt að gera. Sjúkling- unum hefir stundum verið haldið í heitu baði samfleytt í 48 klukkustundir og ein- staka sinnum kenmr það fyr- ir, að sjúklingar, sem ekki liafa getað haft Iiemil á geðs- munum sinum vegna tauga- veiklunar, hafa náð sér alveg eftir fárra klukkustunda heitt bað. Mörg eru dæmi þess, að lieit böð liafi orðið heilladrjúg heimalækning við svefnleysi og taugaveiklun- um. Beztu árangrarnir nást með þvi að liafa vatnið rétt um 37 gráður á C. Ágætt er að drekka örlítið af köldu vatni samtímis því að maður er í licita baðinu. Saltböð, en þau fást með því að liella fimm til tíu pundum af venjulegu borðsalti saman Eins og' almenningi er kunnug t af fyrri skrifum blaðanna fór Einar Markús- son, píanóleikari utan til frekara náms í píanóleik árið 1944. Stundar hann enn nám við Tónlistarskóla i Kali- forniu. Einar hefir tekið undra- verðum framförum í píanó- leik, síðan liann fór utan og liefir hann lilotið afbragðs góða dóma þar. Árið 1944 var uppfærður konsert i Hollvwood og lék Einar þar lög eftir sjálfan sig, sem var mjög vel tekið. Á þessum konsert lék hann í fyrsta skipti opinberlega Litarap- sodiuna (Colour Rapsodi) eftir sjálfan sig og píanó konsert, sem hann hafði samið. Bæði þessi verk hafa hlotið ágæta dóma. Verkin kornu hingað til lands á plöt- um og hefir íslenzka útvarp- inu verið boðið að leika þau, en það neitaði því. Má það merkilegt heita, að þegar Is- lendingur getur sér frama erlendis, er þess á engan hátt getið í útvarpi hér og meira segja þverneitað að leika verk eftir hann, sem hlotið hafa vinsældir erlendis. Rétt er að geta þess einnig, að Menntamálaráð hefir ekki heitir vatni, ern sérstaklega góð til að lækna alls konar kvilla, t. d. mjaömargigt og verki í ^öðvunplMenn verða bara að gæta þess vel að lireinsa vel baðkerið eftir slíkt sallbað, því saltið hefir eyðileggingar álirif á málm og postulín. Hvað snertir köld böð, þá er það ein aðvörun, sem læknar gefa fólki: Ef þér er- uð einn af þeim, sem fáið slcjálfta um leið og þér takið vður kalda dýfu, þá skuluð þér alls ekki neyða yður til sliks. Það er til nokkurs kon- ar sjálfvinnandi öryggisvott- ur í hverjum manni, sem verkar eins og varúðarmerki. Þess vegna er það, að ef vð- ur firinst skjálftatilfinning gripa yður við umhugsunina um kalt bað, þá skuluð þér um fram allt lilýða eðlishvöt- inni. Eldra fólk skal sérstak- lega varast að taka sér köld böð. Vatnslæknar halda því fram að lieilsusamlegast sé fyrir hraust fólk að taka bað einu sinni á dag ■— meðal- iieitt og' lielzt að morgni dags. Á sumrin, þegar mjög heitt er í veðri, getur verið nauðsynlegt að baða sig oft- ar en einu sinni á dag. Eftir heitt bað er gott að taka sér volgt bað (ekki kalt), sérstaklega ef þér farið út í kalt andrúmsloft á eftir. séð sér fært að veita þessum íslenzka listamanni neinn styrk, og meira að segja neitað lionum um fargjalds styrk út. Verður ekki með sanni sagt, að íslenzka ríkið lilúi verulega að þessum upp- rennandi listamanni sínum. Hér skal tekið eitt dæmi um það, live vel Einari sæk- ist námið. Er þetta bréf frá kunnum tónlistarmanni, Mae G. Hoenig, til sendiráðs Is- lands í Washington: „Einar Markússon kom til Bandaríkjanna án þess að hans hefði sérstaldega verið getið sem píanóleikara. Hefir hann orðið sérstaklega vin- sæll í Kaliforniu. Vegna þess að hann var valinn af einu lielztakvikmyndafélaginuþar til .að leika inn á stutta kvik- mynd, liafa vinsældir hans í Ameríku aukizt að miklum nnm. I þessari kvikmynd leikur hann Fantasie In- promtu eftir Chopin og ung- versku Rapsodiuna nr. 2 eftir Liszt. öll gagnrýni um myndina hefir verið lofsverð.. Einn gagnr^nandi í Los Angeles skrifar: „Þegar Einar Mark- ússon leikur marga af erfið- ustu köflunum í ungversku rapsodiunni nr. 2 eftir Liszt, er Jriyndin tekin beint fyrir ofan nótnaliorð píanósins, og getur maður þá veitt liinni framúrskarandi leikni Einars Markússoiíar sérstaka eftir tekt. Þessari stuttu tónmynd mun sannarlega verða fagnað af píanónemendum. Tón- mynd þessi mun einnig vekja hrifningu á meðal þeirra, sem unna æðri tónlist. Okkur er lieiður og ánægja að tilkynna vður hinar miklu vinsældir þessa sonar Is- lands “ Málari vill taka að sér vinnu fyrir þann sem getur leigt honum herbergi. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Málari“. „Freiu“-fiskfars, fæst í flestum lcjöt- búðum bæjarins. Házlitun Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla. GÆFAN FYLGIB hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. teíl< BTf • JmhÍÍL flUOLVSINGflSHHirSTOPfl Þvottabalar og sigti Verzlunin Ingólfur Hringbraut 38. Sími 3247. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. (Þýtt úr Coronet.) Einar Markússon, píanóleik- ari, fær ágæta dóma vestra.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.