Vísir - 17.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 17.09.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 17. scptembcr 1946 v I s r r Tilkynning um umferð á Reykjavíkurflugvellinum. Að gefnu tilefni tilkynnist hérmeð, að öHum er stranglega bannað, að fara (gangandi eða akandi) yfir hinar malbikuðu flugbrautir á Reykjavíkurflug- velhnum. Menn eru ámmntir um að gera sér ljóst að slíkt getur verið lífshættulegt, og verða þ>eir, sem gera sig seka í þessu tafarlaust látnir sæta ábyrgð. Framkvæmdarstjóri Reykjavíkurflugvallarins. TILKYIMIMIIMG Undirritaður hefur opnað skrifstofu í Bredgade 37, Kaupmannahöfn. — Annast sölu á ísienzkum afurðum og öðrum vörum. Einnig mun eg leggja áherzlu á að útvega vörur frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Virðingarfyllst, Mjartan Vflilner Bredgade 37, Sími: Palæ 3862. Símanúmer mín eru: 184 9 smiðjunni, 7806 heima. ÁRNI GUNNLAUGSSON, járnsmiður. Gúmmístígvél Kven glans, Drengja gúmmístígvél, Drengja gúmmískór, Karlmanna gúmmsskór, Smábarnagúmmístígvél, glans, nj'komið Geysir h.f. Fatadeildin. UNGLINGA vantar til að bera blaðið til kaupenda um RAUÐARÁRHOLT FRAMNESVEG, l « L& ‘tó "4‘ '. ■ • ' Taljð strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. ÐAGRLAÐIÐ VÍSfffS Gagnfræðaskóli Reykvikinga verður settur í Tjarnarcafé (Oddfellowhúsinu) laugardaginn 21. sept., kl. 2 eftir hádegi. Skólinn er þegar fullskipaður. Þess skal getið, að nemendur skólans, er luku landsprófi á síðastliðnu vori með einkunninni 6,00 og þar yfir, fá sæti í 3. bekk, og nemendur, sem stóðust inntökupróf við Mennta- skólann í vor (einkunn 3,00 eða meira), verða tekmr í I. bekk. Guðni Jónsson. fbúðarhús fokhelt, fyrir sunnan Laugarneskirkju, hefi eg til sölu. I kjallara getur verið 3ja—4ra herbergja íbúð, á 1. hæð 4ra—5 herbergja og á 2. hæð 4ra her- bergja íbúð. Komið getur til mála að selja hverja hæð fyrir sig. Nánan uppl. gefur: Faldvin Jónsson hdl. Vesturgötu 1 7. Sími 5545. Bcaucaire THE SUPERB DRY CLEANER UfVER DESPAIR JVST l’St IiEITIR BLETTAVATNIÐ, SEFrl HREÍNSAR ALLAN FATNAÐ. Hafnarhvoli KEILDSÖLUBIRGÐIR: ÍJniril’ EertJien & Co. h.f. Sírnar 6620, 1858. Tilboð óskast í 2 3 íbúð- ir. ca , 150 m2, ,sem , eru í smíðtim í Hlíðarhvcrfi. l'ppl. í síma 7467, kl. (5 7 í dag,.vQg ú' morguu. sumarbústaSiis rai'Lvshir, í nágrcimi Rcyivjavákiir, í • strætis- vapnalcið, ev til söln slrax. Tiíböð leggist inn á algr. Vísis mcrktí--;,7000“. Sœjarþéttir 260. dagur ársins. Næturlæknir cr í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apótcki. Næturakstur Annast B.S.k. sími 1720. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: Xorðan stinningskaldi. Skúrir. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2_7 siðd. Þjóðmiujasafnið er opið frá kt. 1—3 síðd. NáUúrugripasafnið er opið frá kl. 2—5 síðd. fltvarpið í kvöld. Ivl. 19.25 íþróttaþáttur Í.S.Í.: Frá Evrópuineistaramótinu i Osló (Sigtirpáll Jónsson). 20.30 Erindi: Bókmenntir Norðinanna á lier- námsárunuin. — Lokaerindi (Guðmundur G. Ilagalin, ritliöf.). 20.55 Kvartett í a-nioll eftir Sclni- mann (plötur). 21.40 Kirkjutón- list (plötur). 22.00 Fréttir. Lét lög (plötur). 45 ára er i dag Friðrik Lúðvigs, Vest- urgötu 11. Hjónaefni. Opinberað hafa Irúlofun sina ungfrú Lilja Þorfinnsdóttir, starfsstúlka að Hótel Borg og Guðnnindur Gislasoii, Þórsgötu 19. Gestir í bænum. Hótel Vík: Guðnnindur ísfeld frá Færeyjum. Guðlaugur Gisla- son frainkvæindastjóri, Vestm.- eyjum. Gunnar Jósefssoti forstjóri Akúreyri. Snorri Arnfinnsson gestgjafi, Blönduós. Einar Guð- finnsson, Bolungavik. Stefán Kristjánssoll kaupin., Akureyri. — Hótel Borg: Þorstcinn Tliorlacius kaupmaðiir, Akureyri. Gerd Grieg Xöregi. Davíð Stefánsson skáld, Akureyri. — Hótel Skjaldbreið: Ólafur Kristjánsson bæjarstjóri, Vestm.eyjum. Eyjólfur Eyjólfs- son kaupfélagsstjóri, Vestmanna- eyjmn. Ásgeir Eiriksson kaup- niaður, Stokkseyri. Okkur vantar jv. ðf'1 ■Æp' 5, : . nokkrar srúlkur til að sauma í ákvöeSisvinnu. tJerhsniihjan Ifjacjni Höíðaíún 10. KnMijáta hk 332 Skýringar: Lárctt: 1 Viðburð, 5 ilát, 7 liljóma, í) bókstafur, 10 mjúk, i 11 ábiirður, 12 hvílt, 13 J maimsnafn, 1 1 græmneti, 13 merkið. Lóðrctl: 1 Lækkun, 2 for- boð, 3 ríki, í fanganiark, ö húðanna, 8 stafurinn, í) mökkur, II ílát, 13 sjór. !t tvcir cins. Lausn á krossgátu nr. 33i í Lárclt: 1 Andlil, .3 ráð. 7 slóg, !) Fá, 10 kös, 11 ril. í‘2' ek. 13 Ilúsa, 1 I sót, 15' Trú'- > . j. ■• : • •:.:.. ii man. , .... Lúðrcll: ') AfsktLkl. T drós, 3 lág, í ið, (3 Sátan! <8 lök, !) fis, 11 róla, 13 róm. 1 1 S.L.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.