Vísir - 17.09.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 17.09.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Þriðjudaginn 17. septcmbcr 1910 Ví SIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Krisíján Guðlaugsson, Kersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 6,00 á mánuði. Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h,f. Alþýðusambandsþingið. %Iú í haust verður háð 10. þing Alþýðusam- " bands Islands. Eru verkalýðsfélögin að kjósa fulltrúa tii þings þcssa dagana, ca í kvöld fer fram kjör á fulltrúum í Dagsbrún, sem er stærsta og áhrifamesta verkalýðsJ'élag hcr á landi. , Veltur á miklu að vel takist um val fulltrúa þess félags, með því að gera má ráð fyrir að þeir móti stei'nu þá, scm ráðandi vcrður á Alþýðusambandsþinginu i veruleg- nm atriðum. Hefur tekizt samvinna milli þeirra verkamanna, sem fylgja Sjálfstæðis- ílokknum að málum og Alþýðuflokksmanna að þessu sinni, en heí'ði i'yrr mátt vcra, með þvi að stjórn kommúnista á verkalýðsmál- unuiti cru í rauninni blettur á þjóðinni, sem hefði átt að afmá fyrir löngu. Þeir hóí'ust þar til valda fyrir sinnuleysi vcrkamanna og stjóma þar með ótakmörkuðu einræðisvaldi, án þess að taka nokkurt tillit til minnihlutans. Eitt atkvæði getur ráðið úrslium um fulltrúa- val, þannig að fái kommúnislar þcssu at- kvæði f'leira en hinir, fá þcir lista sinn kosihn og i'ulltrúana alla. Er slíkt óeðlilegt og brýtur í bága við allar lýðræðisreglur. Taídst að þcssu sinni að vinna bug á meiri hluta valdi kommúnista verður tryggt að hlutf.allskosn- 'ingar verða upp teknar innan verkalýðsí'élag- anna, sem er sjálfsagt, með því að þótt verka- lýðssamtökin ætiú í sjálí'u sér að vcra ópóli- ,tisk hef'ur önnur orðið raunin og allar kosn- ingar innan þeirra haí'a mótast fyrst og i'remst ai' stjórmálastarfscminni. Kommúnistar í stjórn Dagsbrúnar bera ífram Jista til fulltrúakjörs, scm skipaður er -31 fulltrúa. Listi þessi heí'ur vcrið borinn nmdir trúnaðarráð í'élagsins og verið sam- [þykktur þar. Má vænta þess að kqmmúnistar iskipi sér fast um þctta fulltrúaval, cn þótt siðstaða þeirra sé að ýmsu leyti sterkari en hinna, vcgna þeirra ólýðræðislcgu reglná, sem gilda innan í'clagsins, má 1)6 gcra ráð fyrir að með samtilltu átaki Sjálfstæðismanna og Alþýöuí'lokksmanna, megi koma kommúnist- tinum á kné í eitt skipti l'yrir 511, þótt þeir i'ái framvcgis fulltrúa kjörna í rcttu hlutfalli við liðstyrk sinn innan verkalýðsfélaganna. .Það ber þcim, en ckki heldur meira. Sæki verkamcnn kosninguna vcl að þcssu sinni, en sitji ckki heima, svo scm oft hcí'ur raun á orðið fyrr á árum, cr tryggt að kommúnistar verða í minni hluta. Er þess að vænta að þátttaka i kosningumim vcrði góð að þessu siniii, og jafni'ramt vcrði tryggt að fullt lýð- ræði ríki innan verkalýðsfélaganna mcð hlut- i'allskosningum. Sjálfstæðismenn og Alþýðu- flokksmenn hal'a komið sér saman um, að taka upp slrkt kosningafyrirkomulag, nái þeif meirihlutavaldi. Með þc.ssu valdi væri tryggl «ð allir flekkar ynnu saman að verkalýðsmál- unum, og þannig ætti hagur vcrkamanna að vcra bezt trýggður. Eramfcrði kommúnista innan verkalýðsí'élaganna hefur leitt til þess, að ýmsir af beztu mönnum samfakanna hafa drcgið sig í hlc og ckki viljað eiga nokkurn , ]>útt í i'élagsstarfseminni. Er slíkt ilJa farið og þarf að brcytast. Enginn vcrkamaður má liggja á liði sínu í kvöld, en ganga til kosn- inga og hnckkja þannig uppivöðsluscmi kommúnista. A ])ví vcltur vclfcrð og fram- .fiðarstarf íclagsins. Jrá £uturhe4juin. Framh. af 1. siðu. með honum tilraun með að ná neyzluvatni upp á yfir- l)orðið úr hciðinni lyrir of- an Keflavik. Árangur af þeim tilraunum varð góður og fékk setuliðið nægilegt valn. Hófust þá Kcflvikingar handa uni frekari boranir eftir vatni og um sama leyti var einnig hafin holræsagerð i þorpinu. Fékk Keflavíkur- hrcppur góðan stuðning frá rikinu til þessara fram- kvæmda, því að með ríkis- ábyrgð'fékk hann um 1 millj. kr. lán til að hrinda af slað þessum verkum. Er nú búið að bora holur, sem skila 2— 3 1. á sek. og mun það verða nægilegt neyzluvatn fyrir Keflavik. Þá hefir einnig ver- ið keyrplur vatnsgeymir af setuliðinu og var hann flutl- ur úr Hafnarfirði til Kefla- víkur. Keflavíkurhreppur hefir fest káup á botnvörpungi og mun hann væntanlegur lil landsins á næsta ári. — Verður andvirði hafnar- mannvirkjanna, sem ríkið keypti í Kcflavik, látið renna til togarakaupanna, cn óráð- ið cr hvort hreppsfélagið eða cinstaklingar sjá um úlgcrð hans. Sex bátar frá Svíþjóð hafa komið til Keflavikur og hafa þcir reynst mcð á- gætum. Eru þeir allir f'rá 50—75 tonn að stærð. A undanförnum árum hef- ir fjöldi aðkomubáta sótt sjó frá Keflavík á vetrum og hafa þeir verið hvaðan- æfa af laiulinu. ííöíir verið mikill skorlur á löndunar- tilbúin til íbúðar í nóvem- bcr hcf'i eg til sölti. Uppl. gcfur: Baldvin Jónsson hdl. Vcslurgötu 17. Sími 5545. Vanur maður óskar cftir atvinnu við míðst©il¥as- lagKlisgu mcð öðium. — Tilboð mcrkt: „Pípulagningar" sendist áfgr, Vísis. með barn á lyrsta ári ósk- ar cftir cinhvcrskonar hcimilisvinnu. Húsnæði þarf að fylgja. Nöfn og heimilisfang scndist blað- inu scm fyrst mcrkt „Hús- störf". Leikskóli Lárusar Páls- sonar tekinn til starfa. LeJkskúli Lárusur Pcussoh- ur er nýtekinn iil sturfu á 'þessu sturfsári. Kennslun fer frum í Þjóðleikluísinu um eftirmiðduginn, Fimmlán nemendur vcrða i skólanum i vetur, og eru nokkrir þeirra eldri, sem sttindað hafa náiji við skól- ann áður, en nokkrir eru einnig nýir og hafa ekki fcngizt við þcssi mál fyrr. Aðalkennari skólans er, eins og að undanförnu, Lárus sjálfur. Kennir hann leik og l'ramsögn, 'en honum til að- stoðar crti Sif Þórs, sem kennir dans og limaburðar- list, og Brandur Jónsson, skólastjóri, sem kennir tal- tækni. Skólanum er hagað þannig, að fyrsta hálfan mánuðinn er kenndur upp- lestur á kvæðum, en síðan er tckið til við leiklistina sjálfa, og þá leiknir kaflar úr leikrilum. Skólinn stend- ur yfir i allan vetur og fram i maí. Útvarpstíðindi, 15. tölubl. 9. árganys, eru ný- komin út bg flytur m. a. grein sem nefnisl: Svífur að Jiausti Grein um Veðurstofuna, tvö kvæði eftir Braga Sigurjónsson, ag viðtal við, Einar Pálsson for- niann islenzkra úavarpsáhuga- manna. Þá er i heftinu smásaga, Þátturinn: Raddir hlustenda og Sindur. rúmi fyrir þenna bátaf jölda. Bcr ])ví brýna nauðsyn til að hraða hafnarmannvirk.i- uiuim þar, því Keflavik virt'- ist ckki minni miðslöð fyr- ir þorskveiðarnar en Siglu- f'j öröur síIdv eiðan n a. mm fil leigii. Góð 2 herbcrgi og chiluis til leigu í ns'tízku htisi, gegn heils dagsvist. Tilboð merkt: „Þæg- indi", lcggist inn á af'gr. Vísis f'yrir f'östudags- kvöld. , Svefnóltóman, svcfnsófi, <lömukápa, (Amcrísk), svört með skinni, dömu- dragt tcinótt, skriðara saumuð. Ódýrt! Bjargarstíg 7, hæðir.. Em'k sem ný, ásamt kcrrupoka til söl'u. Vcrð kr. 250.00. Einnig grár kanínupcls mcð, á 2ja 3|a ára. Uppl. í Samtúni 8, cft- ir kl. 0. Bréf um litla bók. Pétur Sigurðsson erindreki hefir ritað Berg- máli eftirfarandi bréf: „Lögreglusamþykkt Reykjavíkur er fremur lítil bók og fljótlesin, en sennitega lesa hana fáir. Hún ætti að yera til á sem flestum heimilum í bænum og hver ein- asti bæjarbúi þarf að vita, hvaða reglur hon- um eru settar. AHir, sem ökutæki hafa eða reið- hjól, þurfa að kynna sér lögreglusambykkt bæj- arins. Grunar mig að margur kærulaus hjól- reiðapiltur viti lítið, hvað í þessari litlu bók er heimtað af þeim og öðrum, sem um bæinn fara. Það er bannað. Skemmtilegra yrði að fara um bæinn og eiga þar hcima, ef allir bæjarbúar gættu þegnskyldu sinnar og breyttu í einu og öllu samkvæmt þeim reglum, sem settar eru. Ef til dæmis cnginn kastaði bréfarusli og öðrum óhroða á götur bæj- arins. Það .er. bannað. Ef enginn berðí gólfteppi eða" mottur framdyramegin við hús eða á almannafæri, eða viðraði eða berði dýn- ur og rúmföt á svölum götumegin. Þ e 11 a e r b a n n a ð. Ef enginn gengi bh'strandi um göt- ur bæjarins, væri með óp og köll eða annan hávaða. Allt stíkt er bannað. Fleira er bannað. Ef enginn truflaði svefnfrið manna með neins- konar hávaða, livorki úti né inni. Einnig þ a ð er b a u n a ð. — Þá er og ban.nað að fara með sleða, reiðhjól, vagna og ö'nnur ökutól, ncma barnavagna, um gangstéttir og auðvitað er bannað að setja bifreiðirnar upp á gangstétt- irnar. Eg gekk fyrir skömmu um margar þröng- ar götur í Kaupmannahöfn, Osló og Stokkhólmi og flci.ri toorgum erlendis, til dæmis í Skot- landi, cn ekki rekur mig minni til að eg ræk- ist á bifreið uppi á gangstéttunum. Því þá þessa ómenningu hér í bæ? Utivist barna. Þá bannar lögreglusamþykkt Reykjavíkur börnum að vera seint úti á kvöldum. Þó er ekkert óvanalegt að börn og unglLngar séu með truflandi hávaða á götum úti, þegar fullorðið fólk er að ganga til náða, og það seint á kvöld- um. Hvílík blessun það yrði bæjarbúum, ef lögreglusamþykktinni væri framfylgt rækilega, •ekki aðeins einhverri sérstakri grein, eins og Iögreglan berst fyrir við o við, heldur í öllu. Þvögor og mas. Bannað er og, að fólk standi í þvögujn á göt- um og gangstéttum, og þyrfti gangandi fólk í Reykjavík að læra umferðarreglur, ekkert síður en þeir, sem með ökutæki fara. Algengt er, að farþegar í bílum masi látlaust við bílstjórann, en þetta er bannað. — Menn, sem búa í þétt- býli, ættu að leggja stund á að gera alla um- ferð sem hættuminnsta, sambúð manna þægi- lega og bæinn sinn þr.ifalegan og vistlegan í alla staði. „Með lögum skaS land byggja." Þá skyldu menn hafa hugfast, að lög og fyrir- mæli, sem ekki er framfylgt, eru fremur til skaða en bóta. Hann, sem sagði: „Með lögum skal land byggja", hefir skilið mæta vel,að agalaus og taum- laus mundi mannskepnan vart verða öðrum ó- tamningum viðráðanlegri. En nú háir okkur ekki lagaleysi, heldur agaleysi og skortur á iöggæzlu. Öll sú linkind er nú stórum að spilla þjóðinni og þetta grípur um sig í heimilislífi manna, vinnubrögðum og viðskiptum og á öllum svið- nm þjóðlífsins, frá þeim hæsla til hins lægsta." Bergmál þakkar Pétri Sigurðssyni tilskrifið og vill taka undir það, sem hann segir. Það er mjög vel að orði komizt, þegar sagt er, að okk- ur hái ekki „lagaleysi heldur agaleysi".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.