Vísir - 17.09.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 17.09.1946, Blaðsíða 5
Þriöjudagmn 17. september 1946 V I S I R 3- MS GAMLA BiÖ Diekahyn (Dragon Seed) Stórfengleg og vel leikin amerísk kvikmynd, gerð eftir skáldsögu Pearl S. Buck. Sýnd kl. 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. SlÐASTA SINN. Ailtaf í vandræðum („Nothiiig But 'J'rouble1') Ameríslv gamanmynd með skopleikurunum GÖG og GOKKE. Ný fréttanivnd. Sýnd ld. 5 og 7. HÚS TIL SÖLU. Hús í Vesturbænum, tvær liæðir og ris, með geymsl- um og þyottaliúsi í kjall- ara, er til sölu nú jjegar. Ein liæð er laus lil íbúðar um áramótin. Tilboð sendist í pósthólf 144. náinsmaður 16 ára - sem verður í 3ja bekk Menntaskókms í vetur ósk- ar eftir herbergi með öðr- um. Ge'tur lekið að sér að lesa með nemanda i undir- búningsdeild eða í 1. beklc Menntaskólans. Uppl. hjá ÁSalsteini Ei- rílcssyni í sínxa 7218. a nnfii geta fe.ngið atvinnu. Sælgætis- og' efnagerðin FREYJA 8EZT AÐ AUGLÝSA1 VíSí TÓNLÍSTARFELAGIÐ: Adolf Busch - Rudolf Serkin 3 Fiðlu og píanóhljómleikar í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar að öilyin þrem hljómleikunum fást hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. Ekki tekið á móti pöntunum nema þær vfirði sóttar fyrir kvöldið. Aliar eldri pantapir sækist í dag. Matsvein og 2. vélstjóra vantar strax á flutninga á M.s. Ingólf 96. Uppl. í síma 1452 frá kl. 3—5 í dag. Húsmæðraskóli Reykjavíkttr verður settur miðvikudaginn 18. sept., kl. 2 e.h. Heimavistarnemendur komi með íarangur smn í skólann í dag, frá kl. 6—‘8 e.h. Hulda Stefánsdóttir. ssvetii ábyggilegur, óskast nú þegar eða 1. okt h.f. Fatadeildm. I, K Ml Rösk og áky-ggileg, óskast I vefnaðarvöraverzlun. Tiiboð merkt: ,,Ábyggileg“, sendist blaðmu. Un TJARNARBIO MM Einn gegn öilum. (To Hav.e and Have Not) Eftir binni frægu skáld- sögu Ernest Hemingways. Humphrey Bogart Lauieen Bacalí Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN L 0 F T S ? Stundðkennsla Kenni í einkatimum ung- lingjLim updir skóla og börnum. Gunnar SigTH'össon, Mjóublíð 8 (efstu bæð) Uppl. í síma 4232 kl. 4— 7 í dag og næsjlu daga. mat nyja bio mm (við Skúlagöta) í glyshúsum glaumhorgar. („Erisco Sai“) Skcinm tileg ,cg atburcniik stóriuynd. Thuran Bey. Susanna Foster. Allan Curtes Bönjmð bqrnnip yngri ,qn 14 ára. Svnd kl. 9. Hín skcmmtilega liímyiid cftir saipnefndri sögu. Roddy McDowall. Preston Eoster. Sýnd kl. 5 og 7. gráröndóttar, mjög smekkiegar, nýkomnar. Geysir h.f. Fatadeildm. Framtíðaratvinna Nokkra iagtæka menn vantar okkur á réttingar- og yfirbyggingarverkstæði okkar. MSéhisBtuiðjawi h.f. Skúlatúm -i Sími 6614. Hjartans þakkir færi eg öllum fjær og nær, er auðsýnt hafa ástúð og samúð við andlát og jarðarför eiginmanns rníns, Guðmundar Jónssonar, skipstjóra, Reykjum. Fyrir hönd mína, sona mir.na og annara vanda- raanna. Ingibjörg Pétursdóttir. ra © ^ ishusim Framvegis bjóðum viS háttvirlum viðskiptavinum okkar stórt kmii h&rð kl. 12—2 e. h. Eins og áður verða eirinig framreiddir alls konar heitir réttir kl. 12—2 e. h. cg kl. 7—9 e. h. Borðið í Sjálístæðishúsinu. — Mælið ykkur inót í Sjálfstæðishúsinu. — Ðrekkið eftirmiðdags- og kvöldkaffl í glæsilegasta veitingasal landsins. Framkvæ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.