Alþýðublaðið - 29.08.1928, Page 1

Alþýðublaðið - 29.08.1928, Page 1
Næstu vikur verða seldir cirka 400 kassar af eldri framleiðslu, sem inni heldur tæpiega Va% minni feiti en sú mjólk, sem undanfarið hefir verið seld í öllum matvöruverzlunum. Þessi mjólk verður seld á að eins 0,45 dósin En til pess að gera greinarmun á henni og hinni nýju framleiðslu, sem jafnframt er seld í öllum verzlunum, eru pessar dósir auðkendar með sér- stökurn verðmiðum. — Mjólkin er laus við alla galla, en inni held- ur að eins örlítið minna fitumagn. Símar 1317 og 1400, 203. tclublaö Miðvikudaginn 29. ágúst 1928 „Svei, svei - Rósa!“ Afar skemtileg gamanmynd í 6 páttum. Aðalhlutverk Clara Bow. Myndin er bönnuð fyrir börn. Kaupið Alþýðublaðið Nálningarvornr beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentina, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvita, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þnrrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gulíokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kitti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. VaId. Paulsen. er allra kaffibæta bragðbeztnr og ódýrastur. íslenzk framleiðsla. ,Goðafoss4 fer héðan á morgun kl. 6 síðdegis til Önundarfjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar, og snýr par við aftur suður. Skipið fer héðan vænt- anlega 8. september til Hull og Hamborgar. KZBH NKAv'H Rakvélablað Flo- rex er framleitt úr príma svensku diamant stáli og er slípað hvelft, er pví punt og beyjanlegt, bítur pessvegna vel. Fiorex verksmiðjan framleiðir petta blað með páð fyrir augum, að selja pað ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið pví Florex rakvélablað (ekki af pví að pað er ödýrt) heldur af pví, að pað er gott og ódýrt. Fæst hjá flestum kaupmönnum á aðeins 15 aura. H.f.Efnagerð Reykjavíkur. ^rúarfoss1 fer héðan í kvöld kl. 12 lil Aberdeen Leith og Kaup- mannahafnar. NTJA Carmen. Sjónleikur í *J páttum, er styðst við heimsfræga sögu og öperu með sama nafni. Aðalhlutverkið — Carmen- leikur heimsfræg spönsk leikkona, Raquel Meller, Don Jose er leikinn af Louis Lerch. eru komnar aftur.kven- og harnagólftreyjurnar og drengjapeysurnar. Hvít léreft, afar ódýr, og margt fleira í Verzlunín irnarfoss, Laugavegi 18. Þeir, sem tilboð vilja gera um múrsléttun, innan- húss á kjallara barnaskólans nýja, vitji lýsingar og uppdrátta gegn 20 kr. skilatryggingu á teiknistofunni, Laufásvegi 63. Sig. Guðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.